Fréttablaðið - 09.03.2015, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 09.03.2015, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Múslimarnir okkar: 4 trúfélög fengið ókeypis lóðir 2 Bjargaði hundi úr Lagarfl jóti 3 Meirihluti morða á Íslandi tengist heimilisofb eldi 4 Bað fj ölskyldu sína afsökunar 5 Nú mega Mývetningar velja eld- stöðinni nöfn Tóku selfie með Cash Fullt var á Johnny Cash tribute-tón- leikana í Háskólabíó á laugardags- kvöld og gríðarleg stemning. Á tón- leikunum komu meðal annarra fram sonur sjálfs Johnny Cash og June Carter, John Carter Cash, en hann var að koma til Íslands í fyrsta sinn. „Þetta var mjög skemmtilegt, frábært fólk og fullt hús. Honum fannst þetta rosalega gaman og það ver vel tekið á móti honum,“ segir Margrét Eir, sem kom fram ásamt Páli Rósinkranz og Valgerði Guðna- dóttur. Einhverjir gestir fengu að taka myndir af sér með honum eftir tónleikana, sem hann hafði gaman af og eftir tónleikana skemmti hann sér meðal annars á Mímisbar. - asi VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M ÖLL ÖNNUR RÚM Í QUEEN SIZE (153X203 cm) MEÐ 20% AFSLÆTTI CONTINUITY Verð áður 293.840 kr. VERÐ NÚ 176.304 kr. Á 40% AFSLÆTTI (Queen Size 153x203 cm) A R G H !!! 0 90 31 5 #4 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Rokkuðu fram á rauða nótt Troðfullt var út úr dyrum á Rósenberg á laugardagskvöld, þar sem leikarinn Björn Hlynur Haraldsson hélt upp á fertugsafmælið sitt, en hann varð fertugur í fyrra. Fjölskyldu og vinum Björns var meðal annars boðið upp á humar í upphafi kvölds, en þegar líða tók á kvöldið steig Björn á svið ásamt hljómsveit sinni. Þeir slógu svo sannarlega í gegn þar sem þeir tóku alla helstu rokkslagarana fram á rauða nótt. Meðal annarra gesta voru Stefán Máni rit- höfundur, Nína Dögg Filippusdóttir leik- kona og Filippía Elísdóttir búningahönn- uður. - asi 0 8 -0 3 -2 0 1 5 2 1 :4 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 F -1 0 0 C 1 4 0 F -0 E D 0 1 4 0 F -0 D 9 4 1 4 0 F -0 C 5 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.