Fréttir - Eyjafréttir - 14.10.1993, Page 1
Leitið ekki langt yfir skammt. Allar byggingavörur á einum stað.
HUSEY
\cn
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
VESTMANNAEYJA
Garöavcgi 15 - sfmi 1115 1
þar sem fagmennirnir versla.
20. árgangur
Vestmannaeyjum 14. október 1993
41. tölublað
Sfmi: 98 - 13310
Myndriti: 98- 11293
Verd:
100 kr.
Leikfélagið æfir þessa dagana Kardimommubæinn og á laugardaginn skruppu Kasper, Jesper og Jónatan í bæjarferð.
Skrofa úr Ystakletti
fannst syðst í Brasilíu
I tilcfni Alþjóða fugladagsins var
opið hús í Náttúrugripasafninu á
laugardag og sunnudag og að sögn
Kristjáns Egilssonar, forstöðu-
manns, nýttu um 200 manns
tækifærið og skoðuðu það sem
safnið hefur upp á að bjóða. Tveir
áhugamcnn um fugla og fugla-
merkingar, þeir Oskar Sigurðsson
í Stórhöfða og Sigurgeir Sigurðs-
son, voru á staðnum tilbúnir að
svara spurningum gesta.
Eitt vakti sérstaka athygli, það voru
landakort sem sýndu hvar fuglar
merktir í Vestmannaeyjum hafa
endurheimst. Þeir hafa farið víða og
sá fugl sem farið hefur lengst er
skrofa úr Ystakletti. Um var að ræða
kvenfugl á hreióri sem merktur var
14. júní I99I og fannst hann syðst í
Brasilíu í janúar 1993. Bein loftlína
milli. þessara staða er 10.845 kíló-
metrar. Kristján sagði að tiltölulega
lítið hefði verið merkt af skrofu í
Vestmannaeyjum og aöeins tvær hafa
skilað sér af um 300. Árið 1972
merkti Sigurgeir sex skrofur og
endurheimtist ein þeirra á
Nýfundnalandi árið 1976.
Annað athyglisvert atriði sem fram
kom er að Oskar í Stórhöfða setti per-
sónulegt met í að merkja pysjur í
sumar. Merkti hann 1336 pysjur og
Sigurgeir merkti 410, samtals 1746
pysjur. Allar pysjumar sem Óskar
merkti fann Pálmi sonur hans og
Sigurgeir merkti eingöngu fugla sem
krakkar komu með til hans. „Þetta
sýnir aö krakkamir bjarga nokkrum
þúsundum pysja á hverju ári. Hvað
mörgum er erfitt að segja, en hér eru
um 500 krakkar á aldrinum 7 til I2
ára og er með fullri vissu hægt að
segja að þau bjargi a.m.k. 5000 til
6000 pysjum á hverju einasta ári,“
sagði Kristján Egilsson að lokum.
hirðu ekki á rökum reistar
Stjórn SORPU hafa boríst aðþvíervirðistíeinhvemgámsem
nokkrar kvartanir vegna sorp- hafi mikii óþægindi í för með sér
hirðu í bænum. Munu þær fyrir starfsmenn SORPU. „Þaö er
aöallega hafa verið þess efnis að eínníg hætt að greiða innlausnar-
sorpbíllinn sem nú er notaður só gjald á gleri því heimilisgler skilar
ekki nægiiega vel þrifinn. sér illa í endurvinnsluna. í staðinn
Gunnari Sigurðssyni yfirmanni veróalátnirsérpokaríhúsfyrirgler
SORPU varfaliðaðkanna málið, sem sorphiróumenn munu taka um
en að sögn hans eiga kvar- leió og þeir hirða annað sorp,“
tanirnar ekki við nein rök að sagði Gunnar.
styðjast. Mjög vel gangi að hirða Á næstti dögum eru væntanlegir
upp sorp í bænum og bíliinn sé til Eyja fuiltrúar frá Norsk Hydro til
velþrifinn. aö skoða vélbúnaðínn í SORPU.
Gunnar sagóist hafa meíri á- Að sögn Gunnars er það aðallega
hyggjur af því að mjög illa gengur ofninn sem er vandamálið en þeir
að fá bæjarbúa sem koma með drasl munu einnig stilia stöðina betur og
í SORPU, til að flokkaþað og láta í fara yfír alian tækjabúnað.
viðkomandí gáma. Fólk hendi þessi
SHjálmfríður og!
Í Halldóra j
i í viðtali i
-Sjá bls. 8-9.
i________________i
i-------— —i
Gönguferð
menningar- i
málanefndar
-Sjá bls. 6.
i---------------1
i----------------1
ALHLIÐA
SENDIBILA-
AKSTUR
INNANBÆJAR
ARNÞÓR HELGASON
SÍMII22I7
(Henrý Erlendsson)
L________________I
Lögreglan gefur fjárbændum auga:
Leyfa kindur
en ekki slátrun
Nú þegar sláturtíð stendur sem
hæst standa fjárbændur í Vest-
mannaeyjum frammi fyrir
gamalkunnu vandamáli, ekkert
sláturhús er á staðnum og heiina-
slátrun er ekki leyfð.
Agnar Angantýsson, yfirlögreglu-
þjónn, sagði að lögreglan heföi
undanfarið gefið fjárbændum auga til
aö koma í veg fyrir aö þeir freistuðust
til að slátra fé sínu heima. Enginn
hefur verið staðinn að verki ennþá og
unnið er aö lausn málsins. „Við
höfum gert þetta samhliða öðrum
verkefnum og enn hefur ekki komið
til árekstra og vonandi verður það
ekki. Það verður að koma skikk á
slátrun sauðfjár í Vestmannaeyjum
svo hún nálgist það aó vera lögleg.
Það vantar stað undir slátrun hér og
það er til lítils að leyfa sauðfjárhald
ef ekki er hægt að slátra. Nú er unnið
að því að finna hús og allt bendir til
að það sé fundið," sagði Agnar og
staðfesti að húsið sem um ræðir er
Frostver.
Sighvatur stjórnarformaður SIF
Aðalftmdur SÍF, Samtaka saltfiskframleiðenda, var hald-inn í gær.
Var hann nm leið lokafundur samtakanna en stofnað var nýtt fyrir-
tæki SÍF hf. sem mun sjá um sölu- og markaðsmál hluthafanna.
Sighvatur Bjarnason, fram-kvæmdastjóri Vinnslustöðvar- ínnar, var
kosinn stjðmarfor-maður híns nýja fyrirtækis. Sig- hvatur lagði fyrir
skömmu fram tillögu um að SÍF flytti höfuöstöðvar sínar til Vestmanna-
eyja. I gær sagðist Sighvatur á þessari stundu ekkert geta sagt hvort þessi
hugmynd hans yrði að veruleíka. „Málinu var visað til núverandí stjórnar
og ég geri ráð fyrir að hún verði lögð fyrir næsta fund.“
Síldaraflinn kominn í 1500 tonn
í gær var verið að ianda 250 tonnum af síld úr Kap VE og voru þá
komin á land í Eyjum um 1500 tonn. í Vinnslustöðinni var búið að taka
á móti tæplcga 1100 tonnum. Öll síldin fór í flökun, ncnia búið er að salta
í 400 tunnur. Gígja VE var á landleið með 100 tonn til ísfélagsins og er þá
búið að taka á móti 500 til 600 tonnum þar. Mikil vinna er við vinnslu síl-
darinnar hjá báðum fyrirtækjunum.
Myndin er tekin í Vinnslustöðinni á laugardaginn.
I-----------------------------------------------------------1 I----------------------------------------------------------------1
j Tap Herjólfs í ! Svona hugsa
fyrra um Í börnin i
j 244 millj. kr. j okkar
-Sjá bls. 2. -Sjá bls. 4.
I---------------------------------------------------------J L__________________________________________________________________I
FJÖLSKYLDU-
TRYGGING
TRYGGINGA FASTEIGNA-
MIÐSTÖÐIN HF. TRYGGING
Bílaverkstæðið BRAGGINN s/f.
RÉTTINGAR 0G SPRAUTUN:
Flötum 20 - Sími 11535
VIÐGERÐIR 0G SMURSTÖÐ:
Græóisbraut 1 - sími 13235
FAX 13331
BRÚAR BILJÐ
Vetraráætlun Herjólfs
1993-1994
Alla virka daga
Frá Vestmannaeyjum: kl. 08:15
Frá Þorlákshöfn: Kl. 12:30
Sunnudaga:
Frá Vestmannaeyjum: Kl. 14:00
Frá Þorlákshöfn: Kl. 18:00