Skessuhorn


Skessuhorn - 29.08.2007, Side 30

Skessuhorn - 29.08.2007, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST ??? Spurning vikunnar Að þessu sinni voru krakk ar í þriðja bekk Grunn skóla Borg- ar fjarð ar á Hvann eyri spurð ir hvað þeim þætti skemmti leg ast í skól an um. Dag ur Á gústs son og Ísar Þ Guð munds son: „Í þrótt ir“ Svava Sjöfn Krist jáns dótt ir: „Að reikna og í þrótt ir.“ Magda lena Sig urð ar dótt ir: „Leik list og tölvu fræði.“ Gyða Helga dótt ir: „Leik list.“ Ragn ar Magni Sig ur jóns son: „Eig in lega allt jafn skemmti­ legt.“ Hlyn ur Björn Ó lafs son: „Skemmti leg ast að hlaupa um stof una og svo stærð fræði, plús og mín us, að al lega plús samt.“ Grét ar Sig ur björns son: „Veit ekki, kannski að fara út.“ Gunn ar Rík harð ur Gunn ars son: „Skemmti leg ast í í þrótt um og eig in lega í öll um tím um í skól­ an um.“ Vinna við nýj an sparkvöll á Hvann eyri er kom in á full an skrið en verk ið er í um sjón fyr ir tæk is­ ins Krák anna ehf. frá Blöndu ósi. Sam kvæmt samn ingi fel ur verk­ ið í sér að skila sparkvell in um til­ bún um fyr ir lagn ingu á gervi grasi, með grind verki um hverf is völl og nán asta um hverfi frá gengnu, ým ist með hellu lögn um eða grasi. Völl ur­ inn verð ur upp hit að ur og þá verð­ ur hann upp lýst ur þannig að hann nýt ist spark glöð um allt árið. Verk­ lok eru á ætl uð í októ ber. mm Vík ing ur Ó lafs vík fékk Fjölni úr Graf ar vogi í heim sókn á föstu dag inn og urðu loka töl­ ur 0­2 fyr ir gest ina. Leik ur inn byrj aði fjör lega og bæði lið sóttu stíft. Fjöln is menn náðu að nýta eitt færa sinna strax á 11. mín­ útu og komust yfir. Leik ur inn hélt á fram að vera fjör ug ur eft­ ir mark ið og var Ragn ar Smári Guð munds son nærri því að jafna fyr ir Vík ing eft ir að hafa leik ið sig skemmti lega í gegn um vörn Fjöln is. Hann vipp aði hins veg ar bolt an um yfir mark ið. Á 30. mín­ útu bætti Fjöln ir öðru marki við. Fátt mark vert gerð ist það sem eft ir varð hálf leiks ins. Bæði lið komu á kveð in til síð­ ari hálf leiks og Vík ing ur virt­ ist stað ráð inn í að jafna. Fjöln­ ir gaf hins veg ar ekk ert eft ir og átti sín færi. Vík ing ar sóttu meira en vörn gest anna hélt. Svo fór að hvor ugu lið inu tókst að skora og úr slit leiks ins urðu 0­2 Fjölni í vil. Að 17 um ferð um lokn um er Vík ing ur í ní una sæti með 16 stig. Næsti leik ur liðs ins verð ur við ÍBV úti í Eyj um á föstu dag­ inn og hefst hann klukk an 18:30. kóp Á dög un um söfn uðu þeir Sig­ urð ur Ingi Á gústs son, Að al steinn Bjarni Vals son og Vign ir Gísli Ei­ ríks son mun um sem þeir seldu á tombólu fram an við Krón una og Bón us á Akra nesi í lið inni viku. Með þessu fram taki sínu söfn­ uðu þeir hvorki meira né minna en rúm lega níu þús und krón um til styrkt ar Rauða kross in um og komu fær andi hendi á skrif stofu Akra nes­ deild ar inn ar. Á ári hverju safna ís lensk börn á bil inu fjög ur til fimm hund ruð­ þús und krón um til styrkt ar Rauða kross in um og er upp hæð in nýtt til styrkt ar börn um sem eiga um sárt að binda. Árið 2006 var söfn un ar­ fé var ið til að stoð ar börn um í Si­ erra Le o ne, árið 2005 rann féð til að stoð ar börn um í kjöl far flóð­ bylgj unn ar í Asíu og árið 2004 rann söfn un ar fé til að stoð ar heyrn ar­ dauf um börn um í Palest ínu. Rauði kross inn þakk ar þeim Sig­ urði Inga, Að al steini og Vigni Gísla kær lega fyr ir þeirra fram lag. Í dag, mið viku dag inn 29. á gúst mun grunn skóla nem end um á Akra­ nesi ber ast í gildi 5000 króna und­ ir heit inu: „Á vís un á öfl ugt tóm­ stunda starf.“ Á vís un ina er hægt að nota sem hluta af þátt töku gjaldi eða æf inga gjaldi í hin ýmsu fé lög sem sinna í þrótta­ og fé lags starfi í bæj­ ar fé lag inu. Einnig er hægt að nota á vís un ina sem hluta af skóla gjaldi í Tón list ar skól ann á Akra nesi. Á vís­ un in gild ir til 31. maí 2008 og eru fjöl skyld ur hvatt ar í bréfi frá bæn­ um til að nýta á vís un ina til öfl ugr ar tóm stunda iðk un ar. Nokk uð bar á því haust ið 2006 að á vís un inni væri hent með rusl pósti sem berst dag lega inn um bréfalúg­ una. Fólk er ein dreg ið hvatt til að var ast að láta á vís un ina fara þá leið. Þá er bent á að þær fjöl skyld ur sem ekki fá á vís un ina með í pósti í dag, séu lík leg ast ekki komn ar með lög heim ili á Akra nesi, sam kvæmt Þjóð skrá, og verða þær að snúa sér til bæj ar skrif stof unn ar. Á morg un, fimmtu dag inn 30. á gúst er inn rit un ar dag ur hjá í þrótta­ og tóm stunda fé lög um og eru fjöl skyld ur sömu leið is hvatt ar til að kynna sér efni bæk lings sem bor inn verð ur í öll hús á Akra nesi nú í vik unni þar sem í þrótta­ og æsku lýðs starf ið er kynnt. mm Ung menna fé lags and inn sveif yfir sund laug og vötn um Það var mik ið um að vera í sund­ laug Stykki skólms á mið viku dag­ inn var, en þá fór fram barna­ og ung linga sund mót HSH. „Alls voru kepp end ur 42 í sex flokk um. Börn­ in voru á aldr in um 7 til 17 ára sem tóku þátt,“ sagði Mar ía Alma Valdi mars dótt ir sem á sæti í sund­ ráði HSH. Tím ar voru mjög góð ir hjá kepp end um, þótt eng in hér aðs­ met hafi ver ið sett að þessu sinni. „En það mátti þó sjá að kepp end­ ur höfðu gam an að þessu og var hinn gamli, góði ung menna fé lags­ andi sem sveif þarna yfir. Snæ fell sigr aði í stiga keppn inni og Vík ing­ ur Ó lafs vík varð í öðru sæti,“ sagði Mar ía Alma. af Hrefna Rós Lár us dótt ir, Berg lind Gunn ars dótt ir og Hild ur Björg Kjart ans dótt ir eru all ar í Snæ felli, en þær eru 13 og 14 ára. Kepp end ur stinga sér til sunds. Ung ur kepp andi í skrið sundi. Inn rit un ar dag ur í í þrótta- og æsku lýðs- starf á Akra nesi Vík ing ur tap aði í Ó lafs vík Héldu tombólu til styrkt ar RKÍ Vinna haf in við sparkvöll á Hvann eyri

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.