Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER Full ir í miðri viku LBD: Alls voru sex öku menn tekn ir fyr ir ölv un við akst ur í síð- ustu viku, í um dæmi lög regl unn- ar í Borg ar firði og Döl um, þar af voru fjór ir þeirra góm að ir í miðri viku í Norð ur ár daln um, nærri Bif röst. Að sögn Theo dórs Þórð- ar son ar, yf ir lög reglu þjóns er það ó venju legt að svona marg ir séu tekn ir í miðri viku við ölv un við akst ur. Alls hafa 45 öku menn ver- ið tekn ir fyr ir stút und ir stýri það sem af er ár inu en 54 öku menn hafa ver ið tekn ir fyr ir að aka und- ir á hrif um fíkni efna. Að eins þrjú um ferð ar ó höpp urðu í um dæm- inu í síð ust viku og öll án telj- andi meiðsla. Er þetta með allra minnst móti. -bgk Kalm ans vík synj að um frest AKRA NES: Bæj ar ráð Akra nes- kaup stað ar hef ur synj að beiðni Soff íu Magn ús dótt ur fyr ir hönd Kalm ans vík ur ehf. þar sem beð- ið var um frest til að skila skipu- lagi á 7 ha svæði í Kalm ans vík. Líkt og Skessu horn hef ur greint frá fékk Soff ía heim ild til að vinna skipu lag fyr ir svæð ið og skyldi hún skila því þann 7. des em ber. Bæj ar ráð taldi sig ekki geta orð ið við er ind inu og hafn aði því. Soff- ía sagði í sam tali við Skessu horn að hún hefði sótt um frest inn til þess að hafa vað ið fyr ir neð an sig. Vinna við skipu lag ið gengi vel og að því væri unn ið á full um dampi. Hún ætti ekki von á því að synj- un in um frest un setti strik í reikn- ing inn, óskin hefði ver ið sett fram til þess að bak tryggja sig. „Mað ur vill ekki verða of seinn með svona og ef þetta hefði feng ist hefði það ver ið þægi legra. Nú verð ur mað- ur bara að spýta í lóf ana og gefa bet ur í.“ - kóp Náms ráð gjafi í skól ana BORG AR BYGGÐ: Elín Krist- jáns dótt ir hef ur ver ið ráð in náms- ráð gjafi við grunn skóla Borg ar- byggð ar og Mennta skóla Borg ar- fjarð ar. Hún hef ur að stöðu í Ráð- húsi Borg ar byggð ar en mun flytja sig í hús næði Mennta skól ans þeg- ar það verð ur til bú ið. Þrjá daga í viku mun hún fara á milli grunn- skól anna og sinn ir störf um sín um og einn dag í viku verð ur hún á skrif stofu Borg ar byggð ar. -mm Fram boð í for manns sæti UMFÍ: Helga Guð rún Guð jóns- dótt ir hef ur á kveð ið að gefa kost á sér í emb ætti for manns UMFÍ á Sam bands þingi hreyf ing ar inn ar sem hald ið verð ur 20. - 21. októ- ber á Þing völl um. Eins og fram hef ur kom ið í frétt um Skessu horns hef ur Björn B Jóns son á kveð ið að gefa ekki kost á sér á fram í for- mennsku hreyf ing ar inn ar. Helga hef ur starf að í stjórn UMFÍ í tíu ár og þar af ver ið vara for mað- ur í sex ár. Áður en hún tók sæti í stjórn UMFÍ var hún for mað- ur Ung menna fé lags ins Geisla í Súða vík og for mað ur Ung menna- og í þrótta sam bands Ó lafs fjarð- ar. Hún hef ur set ið í mörg um nefnd um á veg um ung menna fé- lags hreyf ing ar inn ar og ver ið virk á sviði í þrótta- og æsku lýðs mála bæði inn an hreyf ing ar inn ar og utan. Helga býr í Hvera gerði og starfar sem að stoð ar skóla stjóri við grunn skól ann þar. -mm Við minn um á að að nú er allt fé­ lags starf að fara í gang á ný. Á Vest­ ur landi er fjöl breytt úr val í boði og ætti hver að finna eitt hvað fyr­ ir sig. Hvort sem menn vilja spila bridds eða fé lags vist, læra um kon ur og Ís lam eða suð ræna mat­ ar gerð, syngja í kór eða æfa Stott Pilates ­ nán ast hvað sem hug ur­ inn girn ist er í boði á svæð inu. Það þarf ekki ann að en að bera sig eft ir björg inni og kynna sér fram boð ið, m.a. á vef Skessu horns und ir liðn­ um „Á döf inni.“ Það er ís lenskt haust í kort un um. Á fimmtu dag verð ur norð aust an 15­ 23 m/s með tals verðri rign ingu og jafn vel slyddu fyr ir norð an. Mun hæg ari suð læg eða breyti leg átt á Suð ur­ og Aust ur landi fram eft­ ir degi. Kóln andi veð ur og hiti 3 til 8 stig und ir kvöld á fimmtu dag. Á föstu dag verð ur á kveð in norð­ an átt og él á Norð ur­ og Aust­ ur landi, en hæg ari og létt skýj að sunn an­ og vest an lands. Hiti 0 til 8 stig, hlýj ast syðst, en víða næt ur­ frost. Á laug ar dag verð ur norð læg átt og él norð aust an lands. Aust­ læg átt í öðr um lands hlut um og skýj að með köfl um, en stöku skúr­ ir við suð ur strönd ina. Hiti breyt­ ist lít ið. Á sunnu dag og mánu dag má bú ast við norð lægri átt og élj­ um fyr ir norð an, en yf ir leitt þurru og björtu sunn an­ og vest an lands. Frem ur kalt. Les end ur Skessu horns telja flest ir að fyrr ver andi sam göngu ráð herra beri á byrgð á nýjasta Gríms­æv in­ týr inu, en með því er átt við sög­ una enda lausu um nýja Gríms eyj­ ar ferju. Um 45% að spurðra voru á þeirri skoð un að á byrgð in væri ráð­ herr ans, 11% kenna Vega gerð inni um, 7% ráðu neyt inu, 4% sér fræð­ ing um og 24% öll um þess um. Þá telja 2% að eng um of an greindra sé um að kenna og 7% hafa ekki á því skoð un. Hvort Gríms ey ing­ um er hugg un í jafnafdrátt ar lausri skoð un skal ó sagt lát ið, en reikna má að skoð an ir Vest lend inga end­ ur spegli skoð an ir ann arra lands­ manna. Næst spyrj um við: „Á að flytja ol íu birgða stöð Faxa flóa hafna í mann virki Nató í Hval firði?“ Svar aðu án und an bragða á www.skessuhorn.is Vest lend ing ar vik unn ar að þessu sinni eru gangna menn sem þurfa að fara á fjall eft ir fénu þrátt fyr­ ir slæma veð ur spá. Það er ekki spurt um veð ur þeg ar rétt ar dag­ ar hafa ver ið á kveðn ir og féð verð­ ur að nást af fjalli hvað sem raul­ ar og taut ar. Sam tals fengu 14.925 út lend ing- ar kenni töl ur hjá Þjóð skrá frá 1. á gúst 2006 til 31. júlí 2007. Lang- flest ir þeirra sem fengu kenni tölu á of an greindu tíma bili, eða 7.665, hafa pólskt rík is fang, 994 koma frá Lit háen, 594 frá Þýska landi og 520 frá Lett landi. Þetta kem ur fram í vefriti dóms- og kirkju mála ráðu- neyt is ins sem kom út í gær. mm Frá 1. maí 2006 til 1. maí 2007, eða á fyrsta heila starfs ár inu, heim- sóttu ríf lega tutt ugu og fimm þús- und gest ir Land náms setr ið í Borg- ar nesi. Í upp hafi var gert ráð fyr ir tíu þús und gest um fyrsta árið, svo und ir tekt ir hafa far ið fram úr vænt- ing um að stand enda fyr ir tæk is ins. Kjart an Ragn ars son, for stöðu mað- ur set urs ins var að von um kampa- kát ur þeg ar blaða mað ur Skessu- horns sló á þráð inn til hans. „Að- sókn hef ur far ið fram úr björt ustu von um. Þeg ar við stkipta á ætl un in var gerð var haft sam band við mörg söfn og set ur til að fá ein hvern sam- an burð og út úr því kom tal an 10 þús und gest ir fyrsta árið. Nú er þetta stað reynd að frá 1. maí á síð- asta ári til 1. maí þessa árs eru gest- ir okk ar tutt ugu þús und. Síð an hafa átta þús und gest ir sótt leik rit in og ein hver hluti þeirra hef ur líka kíkt á sýn ing ar set urs ins þannig að lík lega mætti segja að um 25 þús und gest- ir hafi kom ið.“ Að spurð ur sagði Kjart an að að- staða fyr ir starfs fólk væri ekki al veg nógu góð, þar sem allt rými í hús- inu væri nýtt und ir sýn ing ar. Hug- ur væri því í fólki að bæta úr því, en til þess vant aði fjár muni. „Það hafa all ir stað ið við sitt, hvað varð ar fjár mögn un, nema rík ið. Þar á bæ hef ur ein ung is fjórð ung ur af lof- uðu fjár magni skil að sér. Við höf- um sagt frá upp hafi að við á kveð um ekki fyrr en í maí 2008 hvort við get um byggt með fé úr rekstr in um. Svona rekstri verð ur að gefa í það minnsta tvö ár til að sanna sig. Þessi góða að sókn núna gæti ver ið nýja- brum. Þó er gam an að segja frá því að yfir 90% þeirra gesta sem komu í setr ið eru Ís lend ing ar. Fróð ur mað ur sagði mér að ef Ís lend ing um þætti gam an að koma á ein hvern stað, kæmu er lend ir ferða menn á eft ir, ég vona bara að það sé rétt. Því eig um við næg an efni við enn og erum rétt að byrja á fyrstu öld- inni, þ.e. land náms öld inni. Næstu ald ir á eft ir eru Sögu öld in, Frið- ar öld in og Sturl ung ar öld in og svo mætti á fram telja. Marg ar ald ir úr að velja og verk efn ið því ó end an- legt því sag an er nóg að drátt ar afl ef hún er gerð skemmti leg. Þá hef- ur fólk gam an af því að kynna sér hana,“ sagði Kjart an Ragn ars son. bgk/Ljósm. mm All ir vita að hollt og gott matar æði er nauð syn legt hverj um manni og græn- met ið er eitt af því sem við öll þurf um til að halda góðri heilsu. Nem end ur ann ars bekkj ar í Grunn skóla Snæ- fells bæj ar vita að græn met- ið er hollt og áður er skóla- törn inni lauk fyr ir sum ar frí í vor höfðu börn in gróð ur sett marg ar teg und ir af græn- meti í gróð ur kassa á skóla- lóð inni. Í síð ustu viku var síð an kom inn tími til þess að kíkja á af rakst ur inn og taka upp. Fylgtu börn in sér í fal lega röð og fóru að til mæl um kenn ara síns sem sagði þeim frá mik il vægi græn met- is og leið beindi þeim hvern ig best væri að bera sig að við verk ið. Síð- an fengu öll börn in að taka upp og var á hugi þeirra mik ill og mátti sjá mikla gleði skína úr and lit um þeirra. Ekki spillti það fyr ir á næg- unni að börn in fengu að borða nýtt og ferskt græn meti í há- deg inu. Sól ey Jóns dótt ir kenn- ari seg ir að í tengsl um við Græn fána verk efn ið sem Grunn skóli Snæ fells bæj- ar tek ur þátt í, hafi um- hverf is nefnd sveit ar fé- lags ins út bú ið mat jurta- garð inn á Hell issandi. Búið er að taka upp kál og radís ur og hafa nem- end ur borð að græn met- ið með bestu lyst. Kart- öfl urn ar verða svo tekn ar upp fljót lega. Bekkirn ir hafa skipst á að taka upp úr garð in um. Ætl- un in er að halda verk efn inu á fram seg ir Sól ey. af Leik skóli í landi Fögru brekku á Inn nesi í Hval fjarð ar sveit verð ur til bú inn til inn rétt inga í lok októ- ber árið 2008. Upp haf leg ar á ætl- an ir gerðu ráð fyr ir því að leik skól- inn yrði til bú inn nú í sept em ber 2007, en fram kvæmd ir við svæð- ið í heild sinni hafa dreg ist. Ein- ar Örn Thor laci us sveit ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að ýms ar á stæð ur væru fyr ir drætti á fram kvæmd um og að sein kun in væri í fullu sam komu lagi allra að- ila. Á sín um tíma keypti fyr ir tæk ið Stafna á milli land af sautján að il um og sam ein aði marga hluta í einn, Kross land. Innri-Akra nes hrepp- ur gerði síð an samn ing við Stafna á milli um bygg ingu 60 barna leik- skóla m.a til þess að koma til móts við mikla fjölg un íbúa. Hval fjarð ar- sveit yf ir tók þær skuld bind ing ar við sam ein ingu hrepp anna og Stafna á milli fram seldi land ið í sum ar til JB bygg ing ar fé lags sem yf ir tók all ar skuld bind ing ar á svæð inu. Ein ar seg ir að sein kun ina megi að hluta til skýra með því að vinna við deiliskipu lag á Kross landi hafi dreg ist og eng ar deil ur séu á milli að ila um mál ið. Nú sé stað fest að skól inn verði til bú inn í októ ber á næsta ári. „Þar verð ur pláss fyr ir 60 börn sem er nokk uð um fram þörf ef mið að er við bygg ing ar hraða á hverf inu. Við gæt um þá boð ið Akra nes kaup stað ein hver pláss ef þörf er á því, sem reynd ar virð ist ekki vera í augna blik inu. Það verð- ur í það minnsta eng inn skort ur á leik skóla pláss um í sveit ar fé lag inu.“ kóp Fé lags- og trygg inga mála nefnd Al þing is fór í sl. viku í tveggja daga ferð um Vest ur- og Norð ur land. Nefnd ar menn heim sóttu fjölda vinnu staða í ferð inni og ræddu við sveit ar stjórn ar fólk og heima menn á hverj um stað. Í ferð inni var lögð á hersla á að kynna nefnd ar fólki mál er snerta sam þætt ingu þjón ustu við fatl aða og til færslu verk efna frá ríki til sveit ar fé laga. Þá var lögð á hersla á jafn rétt is mál, at vinnu- og bú setu- mál fatl aðra og rætt um á hrif skerð- ing ar láns hlut falls Í búða lána sjóðs. Fyrsti við komu stað ur nefnd- ar fólks, und ir for ystu Guð bjart ar Hann es son for manns nefnd ar inn- ar, var Fjöliðj an á Akra nesi. Þar tók Þor varð ur Magn ús son, for stöðu- mað ur Fjöliðj unn ar og starfs fólk Svæð is skrif stofu um mál efna fatl- aðra á móti þing mönn un um og kynnti þá starf semi sem fram fer í Fjöliðj unni. Þá var sam býl ið við Vest ur götu einnig heim sótt. Í há- deg inu sama dag var síð an hald- inn fund ur á Land náms setr inu í Borg ar nesi þar sem full trú ar sveit- ar fé laga á Vest ur landi hittu nefnd- ar fólk. Það an lá leið nefnd ar inn ar norð ur fyr ir heið ar, til Skaga strand- ar, Skaga fjarð ar og Eyja fjarð ar. mm Fimmt án þús und út lend ing ar Fé lags og trygg inga mála nefnd heim sæk ir Vest ur land Nefnd ar fólk í heim sókn í Fjöliðjunni á Akra nesi. Með þeim á mynd inni eru full trú ar stofn ana á Akra nesi og starfs fólk hæf ing ar deild ar Fjöliðj unn ar. Leik skóli á Inn nesi til bú inn 2008 Holl ust an í há veg um Nem end ur ann ars bekkj ar Grunn skóla Snæ fells bæj ar að taka upp græn meti á skóla lóð inni. Land náms setr ið í Borg ar nesi er í tveim ur af þrem ur hús um und ir klett in um. Næst á mynd inni er Gamla Pakk hús ið, þá Búð ar- klett ur og loks hið gamla og virðu lega hús á Brák ar braut 11. Frá bær gang ur á Land náms setr inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.