Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER Bíó höll in á Akra nesi hóf störf á ný fyr ir skemmstu eft ir gott hlé. Starf- sem in er kom in á fullt skrið og bú- ast má við fjöl breytt um við burð um í vet ur. Í til efni af sýn ingu mynd ar- inn ar Simp son the movie um helg- ina var brydd að upp á skemmti- legri nýj ung og boð ið upp á bleika kleinu hringi í anda mynd ar inn- ar. Ing þór Berg mann, sem stend- ur að rekstri Bíó hall ar inn ar á samt Ísólfi Har alds syni, seg ir í sam tali við Skessu horn að þeir fé lag ar viti nokk uð út í hvað þeir eru að fara. „Við renn um ekki bein lín is blint í sjó inn með að sókn og við burði því við telj um okk ur vita nokk uð vel hvað fólk ið vill. Skaga menn vilja metn að ar fulla og góða við burði og það er það sem við kom um til með að stíla inn á. Það er ekki hægt að taka marga sénsa í þess um bransa en við mun um þó þreifa á ein hverju nýju í vet ur.“ Framund an eru við burð ir af ýmsun toga þ.á.m. tón leik ar Dúnd- ur frétta í kvöld, en þetta er fjórða árið í röð sem Dúnd ur frétt ir troða upp í Bíó höll inni og hef ur jafn- an ver ið fullt út úr dyr um. Síð ar í mán uð in um verð ur leik rit ið Pabb- inn eft ir Bjarna Hauk Þórs son sýnt í leik stjórn Sig urð ar Sig ur jóns son- ar og þá má einnig nefna tón leika Stebba og Eyfa en þeir eru um þess- ar mund ir á tón leika ferð um land- ið og munu koma hing að í kring- um mán aða mót in. Bíó höll in mun svo skipa stór an sess á Vöku dög- un um í byrj um nóv em ber en með- al efn is á þeim verða Ung ir-gaml- ir sem er verk efni á veg um grunn- skól ana und ir stjórn Flosa Ein ars- son ar og að ó gleymd um stór tón- leik um Herra deild ar P.Ó. Ing þór seg ir að einnig verði hald- ið úti reglu bundn um bíó sýn ing um og reynt verði eft ir megni að sýna nýju mynd irn ar hverju sinni. Hann seg ir mikla sam keppni vera um slíkt á milli bíó hús anna á lands byggð- inni. „Til þess að vera með nýj- ustu mynd irn ar hverju sinni þurfa Ak ur nes ing ar og nær sveita menn að vera dugleig ir að mæta því þeir sem dreifa mynd um senda þær fyrst þang að sem að sókn in er mest,“ seg- ir Ing þór að lok um. kóp Það var líf og fjör í Fjöl brauta- skóla Snæ fell inga í Grund ar firði á fimmtu dag var. Þá var 61 ný nemi bus að ur. Að sögn Gísla Vals Arn- ar son ar, for manns nem enda fé lags skól ans, var margt til gam ans gert við vígslu ný nem anna. „Við höfð- um birgt alla glugga í skól an um. Þar voru ný nem ar spraut að ir með máln ingu, krot að á þá og teikn- að og svo fengu þeir ekki að nota stig ana held ur urðu þeir að nota lyft una. Það kom ast að eins fimm manns í lyft una í einu svo það tók bus ana lang an tíma að kom ast sinn veg. Tveir ný nem ar mættu ekki þannig að þeir verða að bíta í það súra epli að þjóna okk ur eldri nem- end um til borðs út þessa önn,“ sagði Gísli Val ur. Gísli seg ir að eldri nem end urn ir, eða böðl arn ir eins og þeir eru jafn- an nefnd ir, hafi ver ið með svörtu bók ina og þeir sem komust í þá bók, vegna aga vanda mála, fengu refs ingu með því að halda á hon um á stól í skrúð göng unni sem far in var um bæ inn. Auk þessu urðu ný nem- ar að borða lýsi og há karl og skola hon um nið ur með mysu, síð an var far ið að tjald stæði bæj ar ins og boð- ið upp á góð gæti eins og græn an grjóna graut með kanil. Síð an var far ið í þrauta braut sem þannig var gerð að hún tók vel á. Að lok um var svo hald ið helj ar inn ar grillpartý en þá loks voru ný nem ar tekn ir form- lega inn í skól ann. „Ég held að all- ir hafi haft gam an af þessu,“ seg ir Gisli og brosti. af Það var fjöl mennt hjá þeim hjón- um Gunn ari Tryggva syni og Ver- on ica Oster hammer þeg ar þau héldu sitt ár lega reið nám skeið fyr ir börn og ung linga á Brim ils völl um í síð ustu viku. Gunn ar sagði í sam- tali við Skessu horn að þetta nám- skeið hafi stað ið yfir í tvær helg ar og var kennt bæði á laug ar dög um og sunnu dög um. „Með þessu erum við að gefa þeim börn um sem ekki hafa greið an að gang að hest um, kost á að kynn ast og kom ast í snert- ingu við hross in. Börn un um er kennd um hirða og það sem til heyr- ir hesta mennsku og eru þau mjög fljót að læra enda mjög á huga söm. Við skipt um að þessu sinni nem- end un um í tvo hópa, en hóp ur inn var á aldr in um 8 til 14 ára,“ sagði Gunn ar. af Bleik ir kleinu hring ir í Bíó höll inni Eva Ei ríks dótt ir, starfs mað ur Bíó hall ar inn ar átti erfitt með að stand ast hina bleiku kleinu hringi líkt og bíó gest ir, enda hef ur Hómer Simp son sýnt fram á mik il vægi þeirra. Ver on ica stjórn aði nám skeið inu af mik illi festu. Ver on ica og Gunn ar með hluta af nem end um sín um. Reið nám skeið á Brim ils völl um Þessum dreng þótt greini lega mjög gam an. Busa vígsla í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga Það var líf og fjör hjá þess um döm um. Böðl ar við öllu bún ir. Eit ur grænn grjóna graut ur inn bragð að ist þó vel. Þess ir pilt ar voru í stuði eft ir að hafa hrellt ný nema með ýmsu móti.Ark að um Grund ar fjörð.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.