Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 31
31 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER Í ár eru lið in tíu ár frá því að Skalla grím ur lék í efstu deild karla í knatt spyrnu í fyrsta og eina skipt- ið. Af því til efni var efnt til æf ing ar- leiks á milli þeirra sem áttu heim- an gengt úr úr vals deild ar lið inu fyr- ir tíu árum og nú ver andi meist- ara flokks sem leik ur í þriðju deild. Gömlu jálk arn ir gerðu sér lít ið fyr- ir og unnu leik inn 6-2. Jak ob Skúla- son var for mað ur knatt spyrnu- deild ar inn ar þeg ar lið ið lék í úr- vals deild inni. Hann sagði í sam tali við Skessu horn að þetta hefði ver ið mik ið æv in týri á sín um tíma. Hann tók við sem for mað ur árið 1990 þeg ar lið ið var í fjórðu deild. Á sex árum fór lið ið upp í efstu deild og Ó laf ur Jó hann es son, nú ver andi þjálf ari Ís lands meist ara FH, gerði lið ið að meist ur um 2. deild ar árið 1996. Árið eft ir var úr vals deild inni kom ið á fót og 2. deild in varð að fyrstu deild. Jak ob seg ir að lyk ill inn að góð- um ár angri liðs ins á síð asta ára tug hafi ver ið ó eig in gjarnt starf fjölda fólks. „Ég var for mað ur og Sig- ríð ur Leifs dótt ir var með mér í stjórn inni. Síð an kom fjöldi fólks að þessu, en stjórn in hélt alltaf einn bók að an fund í viku á þess- um árum. Þetta var allt unn ið í sjálf boða vinnu, menn not uðu eig- in bíla og gáfu sig alla í starf ið. Við á kváð um að halda tryggð við strák- ana sem voru í þessu æv in týri með okk ur. Okk ur var sagt að við yrð- um að kaupa tvo er lenda leik menn þeg ar upp í úr vals deild væri kom- ið. Við vild um hins veg ar ekki sparka strák un um sem höfðu ver ið með okk ur upp í gegn um alla yngri flokk ana og upp um all ar deild irn ar út fyr ir að keypta leik menn. Ég tel allt of mik ið af því í dag að menn byggi á að keypt um leik mönn um í stað þess að leyfa heima mönn um að spreyta sig.“ Sögu leg stund Skalla grím ur lék fyrsta leik úr- vals deild ar inn ar í beinni út send ingu í sjón varpi þann 19. maí 1997. Jak- ob er ekki í vafa um að það hafi ver- ið stærsti dag ur inn í knatt spyrnu- sögu Borg ar fjarð ar. „Við tók um á móti Leiftri á Skalla grím svelli, en um það lið var gjarn an sagt að þar á bæ keyptu menn sér ár ang ur og lið ið var upp nefnt „Leift ur keypt- ur.“ Þetta var þver öf ugt við það sem við höfð um gert. Við unn um þann leik 3-0 og það var stór kost- leg stund.“ Skalla grím ur lenti í ní- unda og næstneðsta sæti deild ar- inn ar árið 1997 og féll nið ur í fyrstu deild. Lið ið vann fjóra leiki, gegn Leiftri, Stjörn unni, Grinda vík og Kefla vík, gerði þrjú jafn tefli og tap- aði ell efu leikj um. Lengi lif ir í göml um glæð um og það sást vel á leikn um gegn nú ver- andi meist ara flokki. Ein hverj ir þeir sem voru með lið inu fyr ir tíu árum eru enn að, t.d. Hjört ur Hjart ar son sem varð marka hæst ur í 1. deild í sum ar. Jak ob seg ir að úr slit in 6-2 hafi ver ið sann gjörn, gömlu jálk arn- ir hafi yf ir spil að nú ver andi meist- ara flokk inn. „Því heyrð ist fleygt að þetta væri mun ur inn á úr vals deild- inni og þriðju deild. Þess ir strák ar eru marg ir hverj ir enn hörku góð ir.“ Nokkr ir leik menn áttu ekki heim- an gengt, en eft ir leik inn var hald- in grill veisla í Skalla gríms garði og síð an áttu menn góða stund fram eft ir kvöldi. Úr vals deild ekk ert mál Að spurð ur seg ist Jak ob ekk- ert skipta sér af knatt spyrn unni í Borga nesi þessa dag ana. Hann sit ur þó í stjórn KSÍ og hef ur enn skoð- an ir á mál um. „Ég tel að það sé ekk- ert mál að koma liði í úr vals deild ef menn hafa á huga á því. Í dag vant ar hins veg ar stuðn ing við knatt spyrn- una. Það vant ar fólk til að vinna fé- lags lega þátt inn sem er svo mik il- væg ur. Fót bolt inn hef ur átt und ir högg að sækja á þessu svæði und- an far in ár og það er ekki nógu gott. Fólk kem ur ekki að horfa á leik- ina og op in ber stuðn ing ur er ekki næg ur. Ef við vilj um ann að æv in týri eins og 1997 þá þarf að taka fast- ar á þess um mál um,“ seg ir Jak ob að lok um. kóp Vík ing ur mætti Reyni í mikl um bar áttu leik sl. fimmtu dag. Þetta var gríð ar lega mik il væg ur leik ur fyr ir bæði lið in en Vík ing ar voru með sext án stig fyr ir hann og Reyn- is menn voru í næstneðsta sæti með fimmt án. Reyn is menn urðu fyr ir á falli á 25. mín útu þeg ar Atli Jón- as son mark vörð ur þurfti að fara út af meidd ur eft ir að hafa lent í sam- stuði fyrr í leikn um. Reyn is menn höfðu ekki vara mark vörð og kom það í hlut miðju manns ins Bryn ars Arn ar Guð munds son ar að standa á milli stang anna út leik inn. Stað- an var marka laus þeg ar að Krist inn Jak obs son dóm ari flaut aði tíð inda- laus an fyrri hálf leik af en í síð ari hálf leik varð fjör ið meira. Brynj ar Örn varði glæsi lega frá Jos ip Maros evic, Þór Stein ar Ó lafs náði að bjarga skoti frá Árna Frey Guðn a syni fram herja Reyn is og strax í næstu sókn bjarg aði Aron Örn Reyn is son á línu frá Jos ip. Fyrsta mark ið leit síð an dags ins ljós á 64. mín útu þeg ar Sig urð ur Víð- is son skor aði með fínu skoti fyr ir utan teig. Að eins fjór um mín út um síð ar komust Vík ing ar í 2-0 þeg ar að Jón Pét ur Pét urs son lagði bolt- ann í horn ið. Brynj ar Gauti Guð- jóns son fékk tæki færi til að skora fyr ir Víking und ir lok in en nafni hans Brynj ar Örn varði vel og loka- töl ur urðu 2:0. Þessi úr slit þýða að Reyn ir er kom ið á botn inn með fimmt án stig, stigi á eft ir Stjörn unni. Njarð vík og KA eru í næstu sæt um fyr ir ofan. Vík ing ar eru hins veg ar komn ir upp í sjö unda sæt ið með nítján stig. af Vest ur lands lið in Snæ fell og Skalla grím ur mætt ust í tvígang í æf inga leikj um í körfuknatt leik um helg ina. Fyrri leik ur inn fór fram á föstu dag í Fjár hús inu í Hólm in um. Skalla grím- ur var betri að il inn í fyrri hálf leik og leiddi með níu stig um í leik hléi. Eft ir það mættu heima menn sterk- ir til leiks og unnu þriðja leihlut ann með 20 stiga mun og þann fjórða einnig, með minni mun þó. Lok töl ur urðu 95-70 fyr ir Snæ fell. Sig urð ur Þor- valds son var stiga hæst ur í liði Snæ- fells með 16 stig, Jón Ó laf ur Jóns- son skor aði 15 stig og Atli Rafn Hreins son tólf. Þeir Justin Shou- se og Hlyn ur Bær ings son voru með ell efu stig hvor. Hjá Skalla grími var Miloj ica Zekovic, Zeko, stiga hæst- ur með 14 stig, en hann kom til liðs við fé lag ið dag inn fyr ir leik. Pét ur Már Sig urðs son skor aði 13 stig og Haf þór Gunn ars son var með 11 stig. Lið in mætt ust öðru sinni í Fjós inu í Borg ar- nesi. Jafn ræði var með lið un um í upp hafi leiks og voru þau jöfn 16-16 eft ir fyrsta leik hluta. Í öðr um leik hluta skelltu Hólmar- ar í lás upp við körf una og skor uðu Skall arn ir ekki körfu í fimm mín út ur. Snæ fell náði við það for- ystu sem lið ið hélt út all- an leik inn, mest ur var mun ur inn 23 stig. Loka töl ur urðu 66-79 fyr ir Snæ fell. Pét ur Már Sig urðs son átti góð an leik og var stiga hæst ur í liði heima manna með 19 stig, Zeko var með níu stig og Óð inn Guð munds- son átta. Í liði Snæ fells var Justin Shou se stiga hæst ur með 19 stig, Jón Ó laf ur Ó lafs son var með tólf og Sig urð ur Þor valds son sjö stig. kóp Sveita stjórn Eyja- og Mikla holts- hrepps sam þykkti á síð asta fundi sín um að ganga til sam starfs við Borg ar byggð um að gera gervi gras- völl í Laug ar gerð is skóla. Mál ið hef- ur ver ið á dag skrá í nokkurn tíma en ekki var end an leg á kvörð un tek- in fyrr en nú vegna þess að út boð í verk ið voru mun hærri en fjár hags- á ætl un Eyja- og Mikla holts hrepps gerði ráð fyr ir. Skessu horn hafði sam band við Egg ert Kjart ans son, odd vita sem sagði að spurð ur að sam komu lag væri nú um ríf lega 15 millj óna króna fram kvæmd, en út boð í verk ið hefði hljóð að upp á 21 millj ón áður sem ein fald lega hefði ver ið of mik ið fyr- ir hrepp inn, því gert hefði ver ið ráð fyr ir lægri töl um. Skipt ing in á milli sveit ar fé lag anna er jöfn, þ.e. sjö og hálf millj ón og hvort. „Við höf um skor ið nið ur í sam ráði við verk- tak ann, Vel verk í Kol beins stað ar- hreppi, án þess að rýra gæði vall- ar ins neitt. Það er full ur vilji fyr ir þess ari fram kvæmd í báð um sveit- ar fé lög un um. Verk ið er nú kom- ið á borð fram kvæmda sviðs Borg- ar byggð ar og þar á bæ geta menn svar að því hvort klárað verði í haust eða far ið af stað að hluta og völl ur- inn klár að ur næsta haust.“ Jök ull Helga son hjá fram- kvæmda sviði Borg ar byggð ar sagði að nú væri ver ið að ræða við verk- tak ann. „Við erum að at huga hvort ekki verð ur hægt að ganga í verk ið og klára mál ið nú í haust, en þó er það ekki fast í hendi enn.“ bgk Tíu ár frá úr vals deild ar vist Skalla gríms Nú ver andi meist ara flokk ur og for svars menn á samt þeim sem áttu heim an gengt úr úr vals deild ar lið inu 1997. Ljósm. Sig ríð ur Leifsd. Frá leik Vík ings Ó og Reynis Sand gerði. Vík ing ur lagði Reyni Sand gerðiSparkvöll ur í Laug ar gerði Snæ fell sigr aði Skalla grím í tvígang Mynd: Stykkis hólms- pósturinn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.