Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER Á síðastliðnum 60 árum hefur BM Vallá skapað sér sérstöðu í framleiðslu steinsteypu hér á landi. Mikil þekking og reynsla starfsmanna, stöðug vöruþróun og úrvalshráefni tryggir útkomu sem stenst tímans tönn og ber hugviti og vandvirkni stöðugt vitni. Við leggjum mikið upp úr góðri þjónustu og úrvalið er nóg: Lituð steypa :: Sjálfútleggjandi steypa :: Sjónsteypa :: Hvít steypa Hraðútþornandi steypa :: Terrazzo steypa :: Trefjasteypa Sprautusteypa Hástyrkleikasteypa :: Frostvarnarsteypa :: Hraðþornandi steypa :: o.fl. BM Vallá er ISO vottað fyrirtæki sem tryggir viðskiptavinum okkar gæði og þjónustu. Farið inn á heimasíðu okkar bmvalla.is og fræðist enn frekar um vöruúrval okkar. Góð að sókn hef ur ver ið á kynn- ing ar fundi fyr ir ung linga sem Björg un ar fé lag Akra ness hélt ný- ver ið. Krökk um í 9. og 10. bekk er boð ið að taka þátt í ung linga starfi fé lags ins og 16 og 17 ára ung ling ar geta tek ið þátt í ný liða starfi. Form- leg ir fé lag ar geta menn gerst þeg- ar 18 ára aldri er náð. Ás geir Krist- ins son for mað ur sagði í sam tali við Skessu horn að nokk ur fjölg un væri í fé lag inu. Vel á ann að hund rað manns taka þátt í starfi þess í hverj- um mán uði í ýms um hóp um og deild um. „Það er mik il spenna fyr- ir ung linga starf inu og það er alltaf gam an að sjá krakka með mikla æv in týra þrá sem vilja takast á við svona hug sjóna ríkt starf.“ Ás geir seg ir að krakk arn ir eigi von á skemmti legu starfi í vet ur. „Þau kynn ast starf semi fé lags ins og læra að takast á við nátt úr una. Þau læra allt um úti vist, hvern ig á að klæða sig og fæða og rata um land- ið. Þá læra þau á sjó inn, hvort það sé há- eða lág fjara eða eitt hvað allt ann að og þau verða búin að míga í salt an sjó þeg ar yfir lýk ur. Í næstu viku fara ung ling arn ir í heim sókn í Sæ björg ina og fá að kynn ast nýju hlut verki Akra borg ar inn ar. Þar munu þau fá að reyna sig við ýms ar að stæð ur í Björg un ar skól an um sem þar er starf rækt ur.“ Mik il væg asti þátt ur starf semi fé- lags ins er þjálf un og mennt un að sögn for manns ins. Ás geir seg ir að það sé að al starf vetr ar ins, bæði í und ir bún ings nám skeið um og sér- hæfð ari násm skeið um. „Í síð ustu viku fóru t.d. fjór ir fé lag ar frá okk- ur á nám skeið í straum vatns björg un á Sel fossi og fengu að takast á við Ölf usána. Það er gríð ar lega mik il- vægt að kunna rétt hand tök þeg ar á hólm inn er kom ið. Hjá okk ur læra menn þau og geta síð an beitt þeim þeg ar á reyn ir. Við bjóð um upp á mjög fjöl breytta og skemmti lega starf semi og all ir hafa gott af því að starfa í björg un ar sveit.“ kóp Í und ir bún ingi er nokk uð sér stakt golf mót á golf vell in um Glanna í Norð ur ár dal. Þá er fyr ir hug að að steðja í Norð ur ár dal inn öll um fyrr- ver andi og nú ver andi nem end um skól ans á Bif röst og mök um þeirra. Mót ið er skipu lagt af Holl vina sam- tök um Bif rast ar og fer fram eins og áður seg ir á Glanna velli næst- kom andi laug ar dag, 15. sept em- ber. Skrán ing á mót ið er á net fang- ið: golf@bifrost.is mm Þeir voru hress ir strák arn ir á Far- sæli SH frá Grund ar firði á mið viku- dag inn í lið inni viku er þeir voru mætt ir um borð og voru að gera klárt á tog veið ar eft ir langt sum ar- frí. Brott för var fyr ir hug uð dag inn eft ir. Líkt og aðr ir bát ar mega þeir nú veiða 30% minna á þessu kvóta- ári en því síð asta og voru sjó menn- irn ar á Far sæli ekk ert á nægð ir með þá á kvörð um stjórn valda. En menn verða víst að fara eft ir lög um hinna háu herra sem stjórna þessu landi, þó þessi lög séu misviturleg, að mati sjó mann anna. Far sæls menn landa á fisk mark aði og reyna með því að fá sem mest fyr ir afl ann. Þeir lönduðu síðan í gær 30 tonnum af steinbíti úr sinni fyrstu veiðiferð á kvótaárinu. af Sveit ar fé lag ið Borg ar byggð og Bún að ar sam tök Vest ur lands hafa á kveð ið að fara í sam starf til að skoða þjóð lendu mál í sveit ar fé lag- inu. Enn frem ur hef ur ver ið á kveð- ið að kanna hvort önn ur sveit ar fé- lög á starfs svæði Bú Vest hafi á huga á sam starfi um þenn an mála flokk. Eins og fram hef ur kom ið í frétt- um Skessu horns leit aði Borg ar- byggð eft ir sam starfi við Bún að ar- sam tök Vest ur lands, varð andi þjóð- lendu mál. Að sögn Páls S. Brynjars- son ar sveit ar stjóra Borg ar byggð ar hef ur svar borist frá Bún að ar sam- tök un um þar sem á huga er lýst á sam starf inu. Jafn framt verði skoð- að hvort önn ur sveit ar fé lög á starfs- svæði sam tak ana myndu hafa á huga á að koma að þessu verk efni. „Það myndi tí v mæla laust styrkja verk- efn ið ef fleiri sveit ar fé lög kæmu það því. Við höf um ver ið í við ræð- um við Sam tök sveit ar fé laga á Vest- ur landi og þeir hafa boð ist til að kanna mál ið fyr ir okk ur. Fljót lega ætti því að liggja fyr ir hversu mörg sveit ar fé lög hafa á huga á að vera með,“ sagði Páll. bgk Mik il ný lið un í Björg un ar fé lagi Akra ness Ný liða þjálf un á veg um fé lags ins á sl. ári. Ljósm. www.bjorgunarfelag.is Borg ar byggð í sam starf um þjóð- lendu mál in Sum ar frí ið á enda hjá Far sæli Nem end ur hitt ast með kylf urn ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.