Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER Mynd in er tek in við Norð ur sjó inn í Cul bin for est, sem má segja að sé land græðslu skóg ur Skota. Á mynd inni er all ur hóp ur inn á samt bíl stjóra. Fulltrúi á starfsmannasviði Við leitum að kraftmiklum einstaklingi til að sinna margvíslegum verkefnum á starfsmannasviði. Starfið felur m.a. í sér samskipti við stjórnendur og starfsmenn, ytri samskipti, skráningu gagna og þátttöku í öðrum fjölbreyttum verkefnum. Hvers væntum við? Umsækjandi þarf að vera lipur í samskiptum, hafa vilja til að axla nýja ábyrgð og löngun til að vaxa í starfi. Rík þjónustulund er mikilvæg. Góð íslensku- og enskukunnátta er einnig skilyrði, ásamt haldgóðri tölvuþekkingu, en m.a. er unnið með tímaskráningarkerfi HugarAx og H-laun. Æskilegt er að viðkomandi einstaklingur hafi a.m.k. stúdentspróf eða sambærilega menntun, hafi áður unnið í starfsmannahaldi, sé talnaglöggur og nákvæmur og geti hafið störf fljótlega. Hvað veitum við? Við bjóðum þér gefandi starf hjá nútímalegu fyrirtæki í mikilli sókn. Þú vinnur mikilvæg verk með góðu samstarfsfólki og við tökum vel á móti þér. Atvinnuöryggi er mikið, tekjur traustar og laun þín eru að hluta árangurstengd. Ennfremur greiðir fyrirtækið þér aukið framlag í séreignasjóð. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til að starfa hjá Norðuráli. Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veitir Skúli Skúlason, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Norðuráls, í síma 430 1000. Trúnaður Farið verður með umsókn þína og allar persónulegar upplýsingar sem trúnaðarmál. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 23. september næstkomandi. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordural.is eða póstlagt umsóknina merkta: Fulltrúi á starfsmannasviði. Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Norðurál Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru rösklega 400, verkefnin margvísleg og störfin fjölþætt. Hjá Norðuráli starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, vélvirkjar, vélstjórar, rafvirkjar og rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfingu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Áhugavert starf hjá Norðuráli Skotlands ferð Vest ur lands skóga Þann 7. á gúst sl. fór hóp ur á veg um Vest ur land sskóga í kynn- is ferð um Skotland. Um var að ræða þátt tak end ur í nám skeiða röð- inni „ Grænni skóg ar á Vest ur landi“ á samt mök um og starfs mönn- um Vest ur lands skóga, sam tals 36 manns auk far ar stjór ans Arn lín ar Óla dótt ur. Mark mið ferð ar inn ar var að kynn ast skóg rækt í Skotlandi. Skóg rækt ar saga þar í landi er að mörgu leyti lík sögu skóg rækt ar á Ís landi. Land ið var nán ast skóg- laust um alda mót in 1900, að eins um 1% af land inu var skógi vax- ið. Upp úr fyrri heims styrj öld inni var Skóg rækt rík is ins stofn uð en Skot ar gerðu sér þá grein fyr ir því að slæmt var að vera skóg laus þjóð á stríðs tím um. Nú þek ur skóg ur um 17% Skotlands. Skóg rækt rík- is ins hef ur ver ið skipt upp ann ars veg ar í fyr ir tæki sem rek ur skóg- ana og hins veg ar rann sókn ar- og skipu lags stofn un sem með al ann ars fer yfir skóg rækt ar á ætl an ir, fylgist með fram kvæmd þeirra og út hlut ar styrkj um. Styrk ir til ný skóg rækt ar eru með ýmsu sniði, eft ir því hverju er ver ið að planta og hvar. Hóp ur inn flaug til Glas gow og var ekið það an norð ur í skosku hálönd in þar sem hóp ur inn ferð- að ist um næstu daga. Skóg rækt rík- is ins var heim sótt á þrem ur starfs- svæð um. Margt bar þar fyr ir augu m.a. skóg ar högg með stór virk um vél um, ný gróð ur setn ing ar, varð- veisla nátt úru legra skóga og einnig úti vist ar skóga, sem rekn ir eru af Skóg rækt rík is ins. Skóg ar í einka- eigu voru einnig heim sótt ir, þar sem á hersla er lögð á úti vist og varð veislu nátt úru skóga og dýra- lífs. Var okk ur kynnt um hirða slíkra skóga. Margt var gert til skemmt un ar í ferð inni t.d. far ið í göngu ferð um Glen Af fric, far ið á há landa leika, sveita mark að ur heim sótt ur, far ið á þjóð dansa ball, skrímslið í Loch Ness heim sótt, svo eitt hvað sé nefnt. Það var á nægð ur hóp ur, sem lenti á Kefla vík ur flug velli þann 15. á gúst eft ir vel heppn aða og fróð- lega ferð um Skotland. Með kveðju, Starfs fólk Vest ur lands skóga.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.