Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Góð ur gang ur í veið inni Ert þú áskrifandi? Skessuhorn Fisk ur inn er vin sæll á borð um. Karl dreg ur flug una yfir hyl í Brynju dalsá, en skömmu áður hafði hann feng ið vænt högg þannig að spenn ing ur inn var mik ill. Það er fínn gang ur í lax veið inni enn þá, fisk ur inn er enn þá að ganga í árn ar og sums stað ar í tölu verðu mæli. „Við vor um að landa laxi rétt áðan, Mik a el Torfa son var að veiða fyrsta lax inn sinn,“ sagði Mart einn Jón as son við Norð urá í Borg ar firði en hann var þar við veið ar með Mik a el Torfa syni um liðna helgi. „ Þetta hef ur ver ið fínt, það er tölu- vert af fiski og vatn ið gott í ánni,“ sagði Mart einn enn frem ur. Norð- urá er nú í kring um 1400 laxa en áin gaf 2242 laxa í fyrra. Það er því ljóst að þeirri veiði verð ur ekki náð, en síð asti veiði dag ur er í dag, mið- viku dag inn 12. sept em ber. Veiði- menn sem við hitt um um helg ina sögðu að mik ið væri af laxi í Norð- urá, en hann hefði bara kom ið alltof seint og það eru orð af sönnu. Þverá bæt ir sig „Við hætt um veið um í Þverá á þriðju dag inn en veið in hef ur ver ið góð og mik ið veiðst síð ustu daga,“ sagði Jón Ó lafs son, er við spurð- um um stöð una á svæð inu um liðna helgi. Þverá bæt ir sig veru- lega á milli ára er núna kom in með um 2350 laxa en áin gaf 2156 laxa í fyrra. Enn á eft ir að bæta við töl una veið inni síð ustu dag ana. Frá bær gang ur hef ur ver ið í Laxá í Döl um en áin hef ur gef ið 1250 laxa en í fyrra veidd ust 1076 og enn þá er nokk uð eft ir af veiði- tím an um. „Það hef ur ver ið góð ur gang ur í veið inni hjá okk ur, mik ið er af fiski,“ sagði Jón Eg ils son for- mað ur Veiði fé lags Lax dæla, er við spurð um um Laxá í Döl um. Góð veiði hef ur ver ið í Anda kílsá og veiði menn sem voru þar fyr ir skömmu veiddu 6 laxa. Veiði menn sem við hitt um við Mið fells fljót í Laxá í Leir ár sveit um helg ina, sögðu að alltof mik ið vatn væri í ánni núna og erfitt væri að finna fisk inn. Þeir voru bún ir að veiða einn lax. „Við erum að byrja að mynda, en með mér á stöng inni núna eru ung veiði kona, Eva Mar ía Krist jáns dótt- ir og við erum að reyna að láta hana veiða Mar íu lax inn sinn,“ sagði Karl Lúð víks son en hann var að taka upp þætt ina sína, „ Veitt með vin um“ í Brynju dalsá í Hval firði um helg- ina. „Fyr ir nokkrum dög um vor um við að mynda í Tungufljóti og það gekk vel, feng um 8 laxa,“ sagði Karl um leið og hann gaf töku mann in- um merki um að hefja mynda tök- una. Mik ið var af laxi í Bárð ar- foss in um, 30-40 lax ar en hann tók illa hjá veiði mönn um. Eva Mar ía kastaði fyr ir neð an Bárð ar foss og skömmu eft ir við fór um af svæð inu missti hún tvo laxa og ann an fisk inn var hún með á í 10 mín út ur. Faxa flóa hafn ir vilja sam starf um land kaup Eva Mar ía Krist jáns dótt ir og Karl Lúð- víks son við Brynju dalsá í Hval firði, en tök ur á þátt un um, „ Veitt með vin um“ stóð þar yfir um helg ina. Ljósm. gb. Stjórn Faxa flóa- hafna sam þykkti á fundi sín um í gær að leita sam starfs við sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar um mögu leg kaup á landi rík is ins í Hval firði þar sem Nató hafði áður að stöðu. Líkt og Skessu horn hef- ur greint frá hafa Rík is kaup aug- lýst ríf lega 18 hekt ara lands til sölu, á samt eign um og skal skila til boð- um fyr ir 18. októ ber. Gísli Gísla son hafn ar stjóri Faxa flóa hafna sagði í sam tali við Skessu horn að stjórn in hefði á huga að skoða hvort mann- virk in og land svæð ið gæti ekki nýst fyr ir tæk inu með ein hverj um hætti. Eðli legt væri að leita sam starfs við sveit ar fé lag ið þar sem ekki er fyr- ir hendi að al skipu lag um sér hæfða starf semi á svæð inu. Hver sem kaup ir svæð ið þurfi því að vera í nánu sam bandi við sveit ar stjórn um þró un þess. „Við vilj um taka upp við ræð ur við sveit ar stjórn um sam eig in legt til boð, en eig um eft- ir að ræða nán ar um hvern ig að því verð ur stað ið,“ seg ir Gísli. Hall freð ur Vil hjálms son, odd- viti Hval fjarð ar sveit ar seg ir að þar á bæ hafi menn á huga á því hvern ig mál in þró ist og það skipti veru legu máli hver eign ist land ið. Hann tek- ur und ir um mik- il vægi sam starfs við sveit ar fé lag ið vegna skipu lags- vinnu sem eft ir á að vinna á svæð- inu. „Á hugi okk- ar bygg ist fyrst og fremst á því að skipu lag vant ar þarna. Svæð ið hef ur sögu legt gildi fyr ir Hval fjörð inn í heild sinni og við sjá um mý mörg tæki færi þarna. Þetta hef ur á hrif á mark aðs mögu- leika t.d. varð andi ferða þjón ustu og við vilj um því hafa hönd í bagga með þró un ina.“ Hval fjarð ar sveit á hlut í Faxa flóa- höfn um og er Hall freð ur full trúi henn ar í stjórn þeirra. Hann seg ir enga á kvörð un hafa ver ið tekna um sam starf við Faxa flóa hafn ir. „Það á eft ir að taka á kvörð un þar um og tím inn verð ur að leiða í ljóst hvort sveit ar fé lag ið hef ur á huga á sam- starfi. Það er t.d. spurn ing hvort við þurf um að koma að þessu öðru vísi en sem eign ar að ili að Faxa flóa höfn- um. Um það verð ur tek in á kvörð- un áður en til boðs frest ur renn ur út. Mál ið verð ur tek ið upp á auka fundi sveit ar stjórn ar síð ar í mán uð in um og aft ur á fundi í byrj un októ ber,“ seg ir Hall freð ur að lok um. kóp Tólf mán aða göm ul börn inn á Sól velli Í vor á kvað bæj ar stjórn Grund ar- fjarð ar að veita leik skól an um Sól- völl um heim ild til þess að taka inn börn sem verða 12 mán aða göm- ul á ár inu 2007 vegna skorts á dag- mæðr um í Grund ar firði sem gæta barna á þeim aldri. Í á gúst voru svo nokk ur börn á þess um aldri tek- in inn á leik skól ann. Sig ríð ur Her- dís Páls dótt ir, skóla stjóri Sól valla sagði í sam tali við Skessu horn að hægt hafi ver ið að taka inn þenn- an ald urs hóp vegna þess að nægt rými var á leik skól an um. „Við meg- um hafa 70 börn hérna en núna eru 52 nem end ur á tveim ur deild um. Drengirn ir eru 25 og stúlk un ar 27. Það er ó neit an lega meira álag á starfs fólk ið að hafa svona ung börn en hins veg ar er af skap lega gam- an og gef andi að vera með börn á þess um aldri og á nægj an vík ur fyr- ir þreyt unni. Alls starfa 14 manns á Sól völl um og reynt er að flétta sam an fjöl breytt um náms svið um, leik og dag legu lífi í skól an um,“ seg ir Sig ríð ur Her dís. af Þrenn ir tví bur ar sam an komn ir á leik skól an um. Anita Ósk, Andr ea Ósk, Isa bella Rut, Jón Arn ar sem eru einsárs og síð an þær Þór unn Björg og Sonja Ósk sem eru að verða tveggja ára. Þessi ungi dreng ur var ekki mik ið fyr ir að láta mynd sig.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.