Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER Hús næði Glugga- og gler hall ar inn ar, nú PGV ehf., við Æg is braut á Akra nesi. Sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit- ar hef ur sam þykkt að end ur- nýja leik svæði barna við Hlíð ar- bæ. Líkt og Skessu horn greindi frá voru það krakk arn ir sjálf ir sem bentu á slæmt á sig komu lag svæð- is ins og sendu sveit ar stjórn er indi með ósk um úr bæt ur. Í því kom fram að leik tæk in væru orð in lé- leg og sum hver hættu leg. Bygg- in ar full trúi gerði út tekt á svæð- inu og stað festi að leik tæk in væru úr sér geng in. Ein ar Örn Thor- laci us sveit ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að leik svæð ið yrði hann að og end ur nýj að frá grunni. „Krakk arn ir höfðu rétt fyr ir sér og við bregð umst við með því að vísa fram kvæmd um til næstu fjár hags- á ætl un ar. Nýtt og end ur bætt leik- svæði ætti að vera til bú ið næsta sum ar.“ Ein ar seg ir að til standi að færa leik svæð ið til þannig að það verði nær fé lags heim il inu Hlöð um. „Svæð ið er nú á lóð sem er í einka- eigu og því mun um við færa það til. Við vilj um líka hafa það nær fé- lags heim il inu til að það nýt ist þeg- ar hús ið er í út leigu. Svæð ið verð- ur mun betra og öll leik tæki end- ur nýj uð frá grunni.“ kóp Eins og fram kom í frétt Skessu- horns í síð ustu viku er rök studd ur grun ur uppi um að versl un ar fólk yngra en 18 ára selji á til tekn um stöð um tó bak. Slíkt er lög brot sem get ur jafn vel haft í för með sér að við kom andi sölu stað ur verði svipt- ur tó baks sölu leyfi. Heiðrún Janus- ar dótt ir, verk efn is stjóri æsku lýðs- og for varna mála á Akra nesi seg ir í sam tali við Skessu horn að mark- visst sé nú unn ið að því að koma í veg fyr ir að börn geti keypt tó bak og þá sé ekki síð ur mik il vægt að jafn aldr ar þeirra, starfs fólk versl- ana, sé ekki að selja það. „Við skrif uð um ný lega sölu að il- um tó baks hér á Akra nesi bréf þar sem þeim er boð ið að gera samn ing við bæj ar yf ir völd í þeim til gangi að berj ast gegn því að börn geti feng- ið tó bak keypt. Í þessu bréfi erum við að kanna vilja þeirra til að gera ein hvers kon ar samn ing sem hef ur það að mark miði að koma í veg fyr- ir sölu á tó baki til ungra neyt enda og ná þannig töl um um reyk ing- ar ung menna aft ur nið ur í á sætt- an legt horf,“ seg ir Heiðrún. Hún seg ir að því mið ur hafi und an far- ið bor ið á aukn ingu tó baks notk- un ar ung linga á Akra nesi. „Kann- an ir sýna að um 14% nem enda í 10. bekk árið 2006 reyktu dag lega á móti 4% árið 2005. Lands með al- talið var 13% árið 2006 á móti 10% árið 2005. Við vilj um gera allt sem í okk ar valdi stend ur til að snúa þró- un inni við og köll um því nú eft ir að stoð versl un ar fólks sér stak lega.“ Heiðrún seg ir að sömu rann- sókn ir sýni að reyk ing ar með aL hafn firskra ung linga hafi dreg ist hrað ar sam an en lands með al talið. Í Hafn ar firði séu fjöl marg ir að il ar að berj ast sam eig in lega gegn tó baks- reyk ing um barna og ung linga og sé sú sam staða að skila ár angri. Nefn- ir hún Krabba meins fé lag Hafn ar- fjarð ar, fé lags mið stöðv ar, for eldra, grunn skóla og for varna full trúa sér- stak lega, en auk þess standi marg- ir sölu stað ir sam an að því að koma í veg fyr ir sölu á tó baki til barna og minnka al menna neyslu þeirra á tó- baki með al ann ars með samn ingi um fram kvæmd tó bakskann anna. „Við ætl um okk ur að skera upp her ör gegn því að börn og ung ling- ar geti nálg ast tó bak og því fögn- um við að stoð Skessu horns við að kynna vanda mál ið og skor um jafn- framt á kaup menn og sölu að ila að taka hönd um sam an með okk ur,“ seg ir Heiðrún Janus ar dótt ir, verk- efn is stjóri. mm Í vinnslu eru drög að regl um fyr- ir Borg ar byggð vegna úti lýs ing ar á lög býl um. Með þeirri að gerð er ver ið að sam ræma regl ur sem giltu í gömlu Borg ar byggð og Borgrfjarð- ar sveit fyr ir sam ein ingu þeirra. Nú liggja fyr ir sveit ar stjórn Borg ar- byggð ar drög að regl um um lýs- ingu sem tek in verð ur fyr ir á morg- un, fimmtu dag. Í gömlu Borg ar- byggð fengu þeir í bú ar sem bjuggu á lög býl um og stund uðu bú skap tvo ljósastaura en einn staur fékkst þar sem ekki var lög býli en ein hver bjó. Sveit ar fé lag ið greiddi einnig fyr ir raf magns notk un á þess um staur um og sá um við hald. Í Borg ar fjarð ar- sveit var mál um á ann an hátt far- ið. Þar sá sveit ar fé lag ið um upp- setn ingu en við kom andi not end ur þurftu að sjá sjálf ir um raf magns- reikn ing inn og við hald ið. Páll S. Brynjars son, sveit ar stjóri seg ir að drög in geri ráð fyr ir svip uð um regl um og þeim sem giltu í Borg- ar fjarð ar sveit, þ.e. að sveit ar fé lag- ið geti séð um upp setn ingu á staur- un um en við kom andi eig andi verði að greiða fyr ir raf magn og við hald. „Ekk ert er búið að á kveða, en svona líta drög in út. Það er síð an sveit ar- stjórn ar að sam þykkja eða hafna til- lög un um“ sagði Páll. bgk Vil hálm ur Birg is son, for mað- ur Verka lýðs fé lags Akra ness hef- ur sent bæj ar ráði Akra ness bréf þar sem far ið er fram á að launa- mis mun ur leið bein enda á leik skól- um eft ir stétt ar fé lög um sé leið rétt- ur. Vil hjálm ur seg ir í sam tali við Skessu horn að sam kvæmt ný leg um upp lýs ing um sem fé lag ið hafi afl að sér þá gildi ekki sömu launa kjör fyr- ir alla þá sem starfa sem leið bein- end ur á leik skól um. Kjör in væru 4% lak ari hjá þeim leið bein end um sem eru fé lags menn Verka lýðs fé- lags Akra ness en hjá þeim sem til- heyra Starfs manna fé lagi Reykja- vík ur borg ar. Hann seg ir for sög- una vera þá að þeg ar Launa nefnd sveit ar fé laga á kvað að greiða starfs- mönn um á leik skól um ein greiðslu í jan ú ar árið 2006, hafi sveit ar fé- lög feng ið heim ild til að fella all- ar yf ir borg an ir nið ur. Það hafi fyrri meiri hluti nýtt sér en nú ver andi meiri hluti ekki og yf ir borg arn- ir hafi kom ist aft ur á. Með því hafi aft ur ver ið tek ið upp 4% per són u- á lag sem var í samn ing um bæj ar ins við Starfs manna fé lag Akra ness. Það er hins veg ar ekki í samn ing um við VLFA og fé lags menn þess fá á lag- ið ekki greitt. Vil hjálm ur seg ist ekki í vafa um að þessu verði kippt í lið inn. „Bæj- ar yf ir völd hafa sýnt það að þeim er um hug að um kjör hinna lægst laun- uðu, m.a. með því að nýta sér ekki heim ild ir um að leggja yf ir borg an ir á leik skól um af, sem við hjá VLFA fögn um mjög. Þar sem þetta er ekki hluti af sam komu lagi Launa nefnd- ar sveit ar fé laga held ur á kvörð- un bæj ar yf ir valda geta menn hæg- lega brugð ist við og leið rétt kjör- in sem ég ef ast ekki um að menn geri. Ég er ekki í nokkrum vafa að það er ekki til gang ur bæj ar stjórn ar Akra ness að mis muna starfs mönn- um sín um þetta gróf lega ein ung is vegna fé lags að ild ar.“ Gísli S. Ein ars son, bæj ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að mál ið yrði tek ið fyr ir á næsta bæj ar- ráðs fundi og Vil hjálm ur boð að ur á þann fund. Hann sagði að það væri bæj ar ráðs að taka á kvörð un ina og það yrði gert á næsta fundi, hvort sem það yrði nú í vik unni eða þeirri næstu, en fund ur fell ur mögu lega nið ur nú í vik unni. kóp Glugga- og gler höll in sam ein uð PGV Glugga og gler höll in á Akra- nesi var í á gúst mán uði sam ein uð fyr ir tæk inu PGV ehf í Hafn ar firði sem er eitt stærsta fyr ir tæki lands- ins í fram leiðslu glugga og hurða úr pvc efni. Sam ein uð starfa fyr ir- tæk in nú und ir merkj um PGV ehf. Þor steinn Jó hann es son er fram- kvæmda stjóri PGV ehf. og einn af eig end um sam ein aðs fyr ir tæk is. Í sam tali við Skessu horn sagði hann að fram leiðsla PGV flytt ist nú al- far ið á Akra nes. Því muni starfs fólki þar fjölga sem því nem ur, en sam an- lagð ur starfs manna fjöldi fyr ir tæk is- ins er 21. Sölu skrif stofa á höf uð- borg ar svæð inu mun verða efld en einnig verð ur sölu skrif stofa starf- rækt á Akra nesi. Þor steinn seg ir að sam ein ing þess ara fyr ir tækja muni auka hag kvæmni í rekstri og bæta þjón ustu við við skipta vini PGV þar sem þeir fái nú allt á sama stað, þ.e. glugga, hurð ir, sól stof ur, svala lok- an ir og nú gler ið einnig. „Ég geri ráð fyr ir á fram hald andi aukn ingu í sölu á glugg um, hurð- um, garð skál um og svala lok un um. Einnig verð ur lögð mik il á hersla á sölu á tvö földu gleri en stefnt er að því að tvö falda gler fram leiðsl una strax á næsta ári. Á næst unni verð- ur svo bætt við fleiri vöru flokk um sem falla að starf semi fyr ir tæk is- ins,“ sagði Þor steinn. Að spurð ur seg ir hann að meg- in til gang ur inn með sam runa fyr- ir tækj anna væri að efla gler fram- leiðslu þátt inn. „Við nýt um öfl uga sölu starf semi okk ar á höf uð borg- ar svæð inu til að auka vægi gler- sölu, sem hef ur ver ið helsti styrk- leiki Glugga- og gler hall ar inn- ar á Akra nesi.“ Þor steinn seg ir að ó tví rætt séu þó fleiri kost ir við að byggja upp fram leiðslu deild ina á Akra nesi. „Það er stöðugt vinnu afl á Akra nesi. Við erum með sam ein- ingu við rót gró ið fyr ir tæki eins og Glugga- og gler höll ina að styrkja tengsl okk ar við mark að inn á Vest- ur landi þar sem fyr ir tæk ið hef ur ver ið öfl ug ur að ili á mark aði. Loks er ekki síst kost ur að upp skip un ar- höfn mun efl ast og stækka á Grund- ar tanga og því er Akra nes væn leg stað setn ing fyr ir fram leiðslu iðn að sem þenn an.“ PGV ehf var stofn að árið 2002. Frá stofn um hef ur fyr ir tæk ið vax ið mjög hratt. Í dag er PGV ehf orð- ið langstærsta fyr ir tæki lands ins í fram leiðslu á við halds fr í um glugg- um og hurð um úr pvc efni. Sölu- aukn ing PGV ehf hef ur ver ið frá 50 til 100% á hverju ári frá stofn- un fyr ir tæk is ins. Glugga og Gler höll in á Akra nesi er einnig rót gró ið fyr ir tæki í gler- fram leiðslu. Það var stofn að árið 1946 og hét Gler slíp un Akra ness allt til árs ins 2000. Mik il aukn ing hef ur ver ið í sölu fyr ir tæk is ins und- an far in ár og sér stak lega eft ir að það hóf fram leiðslu á pvc glugg um fyr ir 2-3 árum síð an, en áður hafði þar ein ung is ver ið fram leitt gler. mm VLFA tel ur Akra nes bæ mis muna eft ir fé lags að ild Þor steinn Jó hann es son, fram kvæmda stjóri og einn af eig end um PGV ehf. á skrif stofu sinni í Hafn ar firði. Sam ræma úti lýs ingu á lög býl um Sölu að il um tó baks boð inn samn ing ur Heiðrún Janus ar dótt ir, verk efn is stjóri æsku lýðs- og for varna mála á Akra nesi. Nýtt leik svæði við Hlíð ar bæ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.