Skessuhorn


Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 12.09.2007, Blaðsíða 25
25 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER Stór hóp ur úr kvæða manna fé- lag inu Ið unni kom sunn an Kjöl til Braga þings á Blöndu ósi. Með fylgd- ar liði og gest um var hóp ur inn nær því hálft hund rað. Fremst ur í flokki jafn ingja var Sig urð ur Sig urð ar- son dýra lækn ir sem hef ur mik inn á huga á vísna gerð og kvæða lög um. Hann er Þing ey ing ur fædd ur, rek- ur ætt ir sín ar það an og úr Rangár- þingi. Sig urð ur byrj aði í fé lag- inu árið 1989. „Ég get varla sagt að ég hafi byrj að í kvæða manna fé- lag inu Ið unni af því að ég hafi ver- ið al inn upp við kvæða lög,“ seg ir Sig urð ur um á stæðu þess að hann á sín um tíma gerð ist fé lags mað- ur. „Hins veg ar var það svo að þeg- ar ég fór að mæta á fundi komst ég fljót lega að því, að þeg ar hún amma mín blessuð, Svan borg Lýðs dótt ir á Keld um á Rang ár völl um, sagð ist vera að raula, þá var hún að kveða, fara með kvæða lög. Ein stemma forn leg, sem hún kunni og kenndi er núm er 19 í Lag boð um Ið unn ar. Hún er svona: Tím inn ryð ur fram sér fast frem ur biða naum ur. Hverf ur iðu amakast eins og lið inn draum ur. Kvæða lög in eru mörg hver ein- stak ar perl ur sem ekki mega gleym- ast og týn ast.“ Pabbi er skrít inn „Þeg ar ég byrj aði í Ið unni kunni ég ekk ert á þetta. Því fékk ég spól ur með stemm um sem ég hafði í bíln- um og æfði mig þar, þeg ar eng inn heyrði til. Það mælt ist nú mis jafn- lega fyr ir í fjöl skyld unni og börn un- um mín um fannst ég skrýt inn, eins og ég vissu lega er, og vildu ekk ert með þetta hafa. Aft ur á móti hafa barna börn in mín grip ið kvæða lög- in á lofti og kveða með afa sín um, það finnst mér ynd is legt. Þau hafa meira að segja kom ið fram op in ber- lega til að kveða stemm ur. Það seg- ir mér auð vit að að ungt fólk get ur al veg eins haft gam an að þessu eins og þeir sem eldri eru. Barna börn in hafa líka gam an að vís um, þótt þau fá ist ekki að ég held við vísna gerð enn sem kom ið er. Ég sendi elsta barna barn inu mínu þessa vísu á 15 ára af mæl is dag inn: Afi þinn hér ósk ar þess að mesta auðna þig á veg ferð megi nesta. Er ung ir svein ar augu á þér festa, að eins skaltu líta við þeim besta. Ið unn orð ið þrosk að fé lag Svo lengi sem blaða mað ur man hef ur hann heyrt tal að um kvæða- manna fé lag ið Ið unni, hef ur það kannski ver ið til í ára tugi? ,,Ið unn var stofn uð árið 1929 svo að fé lag ið fer að halla í átt- rætt. Stofn end urn ir voru fólk utan af landi, sem var flutt á möl ina og sakn aði þess að geta ekki iðk að kveð skap með öðr um eins og áður heima í sveit inni. Með al stofn- enda og í fyrstu for ystu sveit fé- lags ins voru systk in frá Bergs stöð- um á Vatns nesi, öll frá bær lega góð- ir kvæða menn. Þótt kvæða hefð in væri rík á Vatns nesi, dofn aði á hug- inn þar um skeið eins og víð ar. Það var á nægju legt fyr ir okk ur Ið unn- ar menn að mega hjálpa til að end- ur vekja kvæða mennsk una á Vatns- nesi, því að við telj um að Vatns nes- ing ar eigi líf ið í Ið unni. Nú er starf- andi á Vatns nesi öfl ug ur hóp ur af góðu fólki sem kem ur sam an til að æfa sig og þau kveða stemm ur með góð um ár angri á fág að an hátt eins og sást og heyrð ist á lands mót inu. Við finn um í fé lag inu okk ar tals- verð an með byr. Ungt fólk geng ur í fé lag ið og held ur að það sé fínt, eft ir að Stein dór And er sen for mað ur fór að kveða með Sig ur-rós, röpp ur um og með fleiri ný stár leg um að il um, án þess að þurfa að breyta um stíl sjálf ur. Þeg ar þetta unga fólk fer að stunda æf ing ar og fundi í fé lag inu, kemst það að því, að það er vissu- lega fínt. Það er lífs von in okk ar. Í kvæða manna fé lagi þeirra Vatns nes- inga er kraft ur líka og reglu bund- in starf semi. Fleiri kvæða manna fé- lög hafa ver ið stofn uð t.d. á Vest- fjörð um, Eg ils stöð um og á Ísa firði. Ekki er þó reglu bund in starf semi hjá öðr um en Ið unni og Vatns nes- ing um. Far ið í ferða lög: „Við ger um okk ur einn og ann- an gleði auka í fé lag inu, fyr ir utan það að koma sam an í Gerðu bergi, kveða og æfa okk ur og halda fundi í fyrstu viku hvers mán að ar yfir vet- ur inn. Þang að eru all ir vel komn- ir þeg ar við höld um æf ing ar og fundi. Við ferð umst einnig sam- an út um land og freist um þess að ná sam bandi við og fá til þátt töku á fundi okk ar kvæða menn og hag yrð- inga, hvar sem við för um. Á síð asta ári fór um við í fjór ar ferð ir. Með- al ann ars skrupp um við á Siglu fjörð á þjóð laga há tíð og síð an fór um við með hljóm sveit inni Sig urRós að Kirkju bæj ar klaustri og héld um þar þorra blót að sumri. Í leið inni var m.a. kveð ið und ir Dverg hömr um og mér skilst að hljóm sveit in ætli að nota það efni í kvik mynd, sem bráð um verð ur frum sýnd. Það er reglu lega gam an. Einnig för um við á hag yrð inga mót in, eins og þetta á Blöndu ósi og not um ferð ina til að gera sitt hvað fleira í leið inni. Í þetta sinn fór um við í heim sókn á sjúkra hús ið á Blöndu ósi. Þar dvel- ur í hárri elli Ingi björg Berg mann Hjálm ars dótt ir sem með al ann ars kenndi Stein dóri And er sen fornt kvæða lag sem eng inn kunni orð ið nema hún. Eldra fólk ið sem dvel- ur á sjúkra hús inu kom sam an þeg ar við lit um þang að inn og við kváð um og sung um að göml um góð um sið. Ingi björg kvað meira að segja með okk ur nokkr ar stemm ur hljóða fög- ur sem forð um og er hún þó nokk- uð á tí ræð is aldri.“ Með al ald ur inn hef ur lækk að Blaða manni finnst í minn ing unni að fé lags menn Ið unn ar hafi mest ver ið full orð ið fólk, sem kannski er hel ber vit leysa. „Með al ald ur inn lækk aði nokk uð, þeg ar ég gekk í fé lag ið sex tug ur að aldri og enn meira, þeg ar barna- börn in mín urði fé lag ar,“ seg ir Sig urð ur. „Nú eru fé lags menn á aldr in um sex til eitt hund rað ára, ef svo má segja. Nám skeið hafa ver- ið hald in í sam starfi við Há skóla Ís lands og einnig hafa ver ið kynn- ing ar á þess um forna arfi í skól- um og á manna mót um. Marg ir fara heim það an með ómandi stemmu í eyr un um og skila þeim til nýrr- ar kyn slóð ar. Sem bet ur fer hef ur Ið unni tek ist að forða frá glatkist- unni ýms um perl um sem til eru í safni fé lags ins og enn eru að finn- ast stemm ur og af brigði, sem ekki voru til skráð eða hljóð rit uð. Bet ur má ef duga skal og því er hér með skor að á menn að láta eft ir sér þann mun að, að kynn ast þessu skrýtna og skemmti lega fé lagi. Stað reynd in er sú að við eig um marga afar góða hag yrð inga en færri kvæða menn. Úr því þarf að bæta.“ Það sem kvæða mað ur þarf til brunns að bera Ekki er hægt að sleppa Sig urði al veg án þess að fá að vita hvað góð- ur kvæða mað ur þarf til brunns að bera. „Sum ir segja að betra sé að kvæða mað ur haldi ekki lagi. Það sé hið mesta mein, ef kvæða mað ur sé mús íkalsk ur. Ekki eigi að kveða á hvít um nót um og ekki svört um held ur í rif unni á milli og sitt hvor u meg in henn ar. Svo á að reyna að syngja ekki, þeg ar kvæða lög eru flutt. Ég tel nú samt að betra sé að kvæða mað ur haldi lagi og viti hvað hann er að fara með og geri það með inn lif un, til þrif um og gleði,“ seg ir Sig urð ur þeg ar talið berst að kost um kvæða manna. „Þeg ar þetta allt fer sam an, þá er kom ið efni í kvæða mann. Meg in til gang ur kvæða manna fé lags ins Ið unn ar er sá að vernda, iðka og kynna þenn- an þjóð ar arf sem við vor um svik in um flest,“ sagði Sig urð ur Sig urð ar- son að lok um. bgk Kvæða mennsk an: Flest ir eru svikn ir um þenn an þjóð ar arf Sig urð ur Sig urð ar son lengst til vinstri á samt Ingi björgu B. Hjálm ars dótt ur sem Ið unn ar fólk kvað með í heim sókn á sjúkra hús ið á Blöndu ósi. Næstminnsti heildarafli frá upphafi Heildarafli fiskveiðiársins 2006/2007 var samkvæmt bráðabirgðatölum næstminnsti afli 12 mánaða fiskveiðiárs frá upphafi. Aflinn var 1.419.427 tonn og þar af var botnfiskaflinn 507.572 tonn. Aflinn hefur aðeins verið minni einu sinni, en það var á síðasta fiskveiðiári þegar heildaraflinn var 1.291.221 tonn en botnfiskaflinn var þá 532.401 tonn. Heildarafli í ágúst var 89.095 tonn sem er nánast jafnmikill afli og var í ágúst í fyrra, en þá var aflinn 89.566 tonn. Aflasamsetning er einnig áþekk nema nú koma 14.228 tonn af makríl að mestu í stað 16.234 tonna af kolmunna í fyrra. Verulega fór að bera á makríl í afla fyrst í fyrrasumar. Botnfiskaflinn í ágúst nú var 38.943 tonn en 39.068 tonn í ágúst í fyrra. Þorskaflinn var rúmlega þúsund tonnum minni í nýliðnum ágúst en í ágúst 2006 eða 10.115 tonn á móti 11.421 tonni í fyrra. Ufsaafli var einnig talsvert minni en í fyrra. Samdráttur í þorski og ufsa var svo veginn upp með 12.266 tonna ýsuafla sem er rúmlega þrjú þúsund tonna aflaaukning frá fyrra ári. Í ágúst var landað 30 þúsund tonnum af norsk- íslenskri síld en á sama tíma í fyrra var landað rúmlega 32 þúsund tonnum. kóp Mr. Skalla- gríms son í vík ing BORG AR NES: Bene dikt Er- lings syni leik ara hef ur ver ið boð- ið að sýna Mr. Skalla gríms son í Stokk hólmi og Kaup manna höfn í lok októ ber. Sýn ing in hef ur ver ið sýnd á Land náms setr inu í Borg ar nesi við góð ar und ir tekt- ir og fékk Bene dikt m.a. tvenn verð laun á Grímu há tíð inni í sum ar fyr ir sýn ing una; sem leik- ari árs ins og leik skáld árs ins. Bene dikt mun sýna í Peró leik- hús inu í Stokk hólmi og á Norð- ur bryggju, nor ræna menn ing ar- hús inu í Kaup manna höfn. Verk- ið verð ur leik ið á ís lensku og geta Ís lend ing ar sem stadd ir eru ytra skellt sér á sýn ing arn ar og kynnst Eg ils sögu í ný stár leg um bún ingi Bene dikts. -kóp

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.