Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ Kirkjubraut 54­56 ­ Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1450 krónur með vsk á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1250. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9­16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Ritstjóri: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir 862 1310 sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Birna G Konráðsdóttir birna@skessuhorn.is Magnús Magnússon magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Af ger andi nið ur staða er nú feng in í máli sem segja má eitt það um­ deildasta síð ari miss er in og er þá átt við fyr ir hug aða mót töku flótta fólks til Akra ness nú í á gúst mán uði. Bæj ar stjórn in á Akra nesi sam þykkti sam hljóða á fundi sín um á mánu dag að fela emb ætt is mönn um bæj ar ins að taka upp við ræð ur við fé lags­ og trygg inga mála ráðu neyt ið um mót tök una og þjón­ ustu við allt að 30 manna hóp land flótta ein stak linga. Það er gott hversu af­ ger andi af greiðslu þetta mál fékk í bæj ar stjórn og að það hafi feng ið sam­ hljóða stuðn ing allra bæj ar full trúa. Einmitt þá sam stöðu tel ég vera eitt af þeim skil yrð um sem þarf að upp fylla til að fram hald máls ins verði far sælt, þ.e. að koma fólks ins á Akra nes og allt því fylgj andi eft ir það verði bæj ar­ bú um og lands mönn um öll um til sóma. Eitt er það sem ég hef jafn vel meiri á hyggj ur af, en það er hvern ig það muni ganga að rétta af orð spor bæj ar­ fé lags ins eft ir þá ó trú legu orra hríð sem átt hef ur sér stað í ís lensku sam fé­ lagi um mál þessu tengt. Að drag andi „flótta manna máls ins“ hef ur ver ið býsna skamm ur í tíma talið og einnig hafa að il ar tek ist svo harka lega á að jafn vel fjöl miðl ar og rit­ gúrú ar blogg heima, sem eng an á huga hafa sýnt Akra nesi fram til þessa, eru yf ir full ir af frétt um um mál ið. Sýn ir þetta svo ekki verð ur um villst hversu nauð syn legt virð ist vera að frétt ir þurfi að vera nei kvæð ar til að Reykja vík­ ur miðl arn ir svoköll uðu geri sér ferð á lands byggð ina. Ein ung is hálf ur ann ar mán uð ur er síð an fyrstu frétt ir tóku að ber ast af þess um hug mynd um um komu flótta fólks ins. Fram að þeim tíma höfðu full trú ar Rauða kross ins, bæj ar yf ir valda, ráðu neyt is og fleiri að ila átt í sam­ skipt um um hríð án þess að mál ið hafi „lek ið“ í fjöl miðla. Það sem e.t.v. mætti gagn rýna eft ir að bolt inn tók að rúlla í fjöl miðl um í byrj un apr íl­ mán að ar er á kveð inn skort ur sem virð ist hafa ver ið á upp lýs ing um frá tals­ mönn um fyr ir hug aðr ar flótta manna hjálp ar. Það vant aði ein fald lega meira af upp lýsandi skýr ing um um flest það sem tengd ist verk efn inu til að um­ ræð an yrði mál efna legri hér heima fyr ir. Það skorti í þessu máli að ráða­ menn gerðu sér nægj an lega grein fyr ir að vel upp lýst ur al menn ing ur hlýt ur að vera besti tals mað ur verk efn is ins. Von andi batn ar upp lýs inga streymið jafn harð an og mál in taka að skýr ast. Þrátt fyr ir að út skýr ing ar hafi skort um ým is legt sem snýr að vænt an­ leg um að bún aði flótta fólks ins, að stöðu í skól um og fleira þessu tengt, þá ligg ur mjög á kveð in nið ur staða fyr ir sem ég vona að all ir muni una. Verk­ efn in framund an eru stór og mér sýn ist lít ið verða um sum ar frí hjá dá góð­ um hópi starfs manna Akra nes kaup stað ar vegna und ir bún ings komu flótta­ fólks ins. Á Akra nes mun eft ir inn an við 100 daga koma hóp ur af fólki sem þarfn ast um fram allt að vel sé tek ið á móti því og það finni fyr ir hlý hug við kom una. Þetta fólk hef ur til finn ing ar rétt eins og við og er vafa laust bæði brot ið og beygt af ára löng um ógn un um, flótta und an stríðs hörm ung­ um, mat ar skorti og slæm um að bún aði. Sam fé lag eins og Akra nes á að geta gert vel við þetta fólk, hvort sem um er að ræða í hús næði, skóla­ og fé lags­ þjón ustu eða öðru. Það er mik il vægt að þetta fólk fái tæki færi til að að lag­ ast okk ar menn ingu, sið um og hefð um en það ger ist ekki nema það sé boð­ ið vel kom ið frá fyrsta degi. Um fram allt verða þeir sem deilt hafa um mál­ ið fram til þessa að slíðra sverð in í harka leg um á tök um síð ustu vikna. Við erum öll fólk til að taka mynd ar lega á móti gest um sem á svæð ið vilja koma, hvort sem það er til lengri eða skemmri dval ar. Magn ús Magn ús son Nið ur staða ligg ur fyr ir Sveit ar stjórn Borg ar byggð­ ar boð aði til í búa fund ar síð ast­ lið inn fimmtu dag um stefnu mót­ un og fram tíð ar sýn sveit ar fé lags­ ins. Þar kom fram sú fram tíð ar­ sýn sveit ar stjórn ar manna að í árs­ lok 2013 verði Borg ar byggð eft ir­ sóttasta sveit ar fé lag ið utan höf uð­ borg ar svæð is ins hvað varð ar bú­ setu, heim sókn ir, nám og störf. Vinna við skil grein ingu á hlut­ verki, fram tíð ar sýn og gild um Borga byggð ar hófst í nóv em ber á síð asta ári. Sveit ar fé lag ið fékk til liðs við sig fyr ir tæk ið Capacent og hef ur Hólm ar Svans son starfs­ mað ur þess fyr ir tæk is stýrt vinn­ unni. Sveit ar stjórn ar menn jafnt sem starfs menn sveit ar fé lags ins hafa kom ið að þess ari vinnu á samt nokkrum í bú um og nú liggja drög fyr ir sem lögð voru fyr ir fund ar­ menn til að fá á bend ing ar, góð ráð og at huga semd ir. Hólm ar Svans son, Hjör dís Hjart ar dótt ir og Páll S. Brynjars­ son kynntu stefnu mót un ar vinn­ una sem þau sögðu unna til að setja fram heild ar sýn á nú ver andi stöðu, móta fram tíð ar sýn sem all­ ir í sveit ar fé lag inu gætu fylkt sér á bak við, skil greina og fram kvæma fram tíð ar sýn ina. Við grein ing ar­ vinn una komu fram at huga semd­ ir sem hvöttu hóp inn til að taka af skar ið og setja í gang nokk ur úr­ bóta verk efni. Þar væri þeg ar far in í gang vinna sem stuðl aði að skil virk­ ari stjórn sýslu á samt auknu upp lýs­ inga flæði inn an sveit ar fé lags ins í gegn um frétta bréf og heima síðu. Einnig hefði ver ið blás ið til fegr­ unar átaks í sveit ar fé lag inu. Í máli þre menn ing anna kom einnig fram að Borg ar byggð hefði sóst eft ir því að verða til rauna sveit ar fé lag í við­ haldi og upp bygg ingu hér aðs vega, að því til skyldu að nægj an legt fjár­ magn fylgdi með. Einnig að sótt hefði ver ið um einka leyfi á sér leið­ inni Borg ar nes­Reykja vík. Styrk­ leiki sveit ar fé lags ins lægi með al ann ars í sterkri stöðu eigna þar á með al í Spari sjóði Mýra sýslu, þeirri mennt un sem stæði til boða í sveit­ ar fé lag inu og ná lægð inni við höf­ uð borg ina. Veik leik arn ir væru helst í sam göngu mál um, kostn að ar samri þjón ustu og mis mun andi þjón ustu­ stigi. Bæta þyrfti upp lýs inga miðl un á samt því að renna þyrfti fleiri stoð­ um und ir at vinnu líf ið inn an sveit­ ar fé lags ins. Að sama skapi lægju tæki fær in í já kvæðri í mynd nátt úru og sögu, fjöl breytni í at vinnu tæki­ fær um menn ing ar og ferða þjón­ ustu og sókn inni út úr höf uð borg­ ar svæð inu. Eft ir að kynn ingu lauk sátu sveit­ ar stjórn ar menn irn ir Sig ríð ur Björk Jóns dótt ir, Svein björn Eyj ólfs son og Björn Bjarki Þor steins son fyr­ ir svör um fund ar gesta. Fund ur inn var á gæt lega sótt ur og spurn ing­ ar og gagn leg ar á bend ing ar fjöl­ marg ar úr sal. Bar þar hæst ó á nægja fund ar manna með Grunn skól ann í Borg ar nesi, upp lýs inga flæði og svör frá for svars mönn um til íbúa, sam göngu mál inn an sveit ar fé lags­ ins og for gangs röð un verk efna. Hólm ar Svans son skýrði frá því að tvær stofn an ir í sveit ar fé lag inu, Grunn skól inn í Borg ar nesi og leik­ skól inn Kletta borg væru nú þeg ar í stefnu mót un ar vinnu og væri þess að vænta að gögn færu að ber ast úr þeirri vinnu inn an tíð ar. bgk Leiðarinn ,, Hæsti bygg inga dóm ur í heimi leit dags ins ljós í dag þeg ar Logi Lax dal mætti með þriggja vetra glæsi fol ann Granda frá Akra nesi sem fékk hvorki meira né minna en 8,57 fyr ir bygg ingu.“ Þannig seg­ ir frá ár angri þriggja vetra stóð­ hests ins Granda frá Akra nesi í frétt Hesta f rétta í gær. Grandi er í eigu Jóns Árna son ar, verk stjóra hjá Skag­ an um á Akra nesi. Svo skemmti lega vill til að hest ur inn er nefnd ur eft­ ir HB Granda og í frétt inni er ver­ ið að lýsa svoköll uð um for­dóm um á hross um sem fram fóru á svæði Fáks í Víði dal fyrr í vik unni. Ljóst er af ein kunna gjöf inni að litl ir sem eng ir for dóm ar hafa ríkt í garð Granda. Jón Árna son er að von­ um skýj um ofar af gleði yfir ár angri hests ins. ,,Það er reynd ar ekki rétt að þetta sé hæsti bygg ing ar dóm ur í heimi en þetta er ör ugg lega hæsta ein kunn sem svo ung ur hest ur hef­ ur feng ið,“ seg ir Jón í við tali við vef HB Granda, en Grandi er úr rækt­ un Jóns. Hann seg ist hafa nefnt tvo hesta eft ir fyr ir tækj um á Akra nesi, um rædd an Granda og svo ann an sem fékk nafn ið Skag inn. ,, Grandi hef ur stað ið sig frá bær lega vel en Skag inn hef ur ekki al veg stað­ ið und ir vænt ing um,“ seg ir Jón en þess má geta að Ingólf ur bróð ir hans er for stjóri Skag ans hf. og Jón er þar verk stjóri í fram leiðslu deild fyr ir tæk is ins. „ Grandi er á kaf lega vel ætt að ur hest ur, und an Gára frá Auðs holts­ hjá leigu og Kviku frá Akra nesi, en þess má geta að fað ir Gára er hinn þekkti stóð hest ur Orri frá Þúfu. Að sögn Jóns verð ur Grandi á fram hafð ur grað ur og stefnt er að því að byrja að temja hann næsta vet­ ur. Loks má geta þess að Skag inn held ur enn „kúl un um“ en ó víst er hversu lengi. mm Kveð inn var upp dóm ur í Hér­ aðs dómi Vest ur lands ný ver ið vegna á kæru frá sýslu mann in um á Akra­ nesi á hend ur í bú um í kaup staðn­ um. Við kom andi eru á kærð ir fyr­ ir að hafa rækt að á heim ili sínu kanna bis jurt ir, en af urð ir þeirra átti að nota til eig in neyslu. Jafn framt er höfð að mál gegn öðr um að il an­ um fyr ir að hafa ekið bif reið und ir á hrif um ó lög legra á vana­ og fíkni­ efna og hin um máls að il an um fyr ir að hafa ekið bif reið án þess að vera með ör ygg is belti. Það var Bene dikt Boga son hér aðs dóm ari sem kvað upp dóm inn. Ann ar hinna á kærðu er dæmd ur til að greiða 100.000 króna sekt og komi átta daga fang elsi í stað sekt­ ar inn ar verði hún ekki greidd inn an fjög urra vikna frá birt ingu dóms­ ins. Hinn er dæmd ur til að greiða 150.000 króna sekt og komi tólf daga fang elsi í stað sekt ar inn ar verði hún ekki greidd inn an fjög­ urra vikna frá birt ingu dóms ins. Jafn framt er sá síð ar nefndi svipt­ ur öku rétti í þrjá mán uði frá birt­ ingu dóms ins. Á kærðu sæti upp­ töku á 18 kanna bis jurt um, 7,61 g af kanna bis laufi og 18 blóma pott um. Á kærðu greiði sak ar kostn að. bgk Stóð hest ur inn Grandi. Eng ir for dóm ar í garð Granda Borg ar byggð verði eft ir sóttasta sveit ar fé lag ið árið 2013 Á fund in um um fram tíð ar sýn Borg ar byggð ar sem hald inn var í sal Mennta skóla Borg ar fjarð ar sátu þau Sig ríð ur Björk, Svein björn og Björn Bjarki fyr ir svör um. Dæmd fyr ir rækt un og neyslu á kanna bis

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.