Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ
Sauð fé og sauð
fjár bú um hef
ur fækk að mik ið
í hrepp un um sunn an Skarðs heið
ar (nú Hval fjarð ar sveit) und an far
in ár. Sam kvæmt upp lýs ing um frá
Bænda sam tök um Ís lands var heild
ar fjöldi sauð fjár á þessu svæði árið
1990 sam tals 9.793 og fjöldi sauð
fjár búa 73. Árið 1997 var heild ar
fjöldi sauð fjár á sama svæði 7.636
og fjöldi sauð fjár búa 67. Árið 2000
var heild ar fjöldi sauð fjár á þessu
svæði 7.063 og fjöldi fjár búa 60.
Vet ur inn 20062007 er heild ar
fjöldi sauð fjár í Hval fjarð ar sveit
kom inn nið ur í 5.663 og sauð fjár
bú að eins 36 tals ins.
Sauð fé á því svæði sem Hval
fjarð ar sveit nær yfir hef ur því fækk
að um yfir 40% á að eins 18 árum
og sauð fjár bú um hef ur fækk að um
helm ing. Fækk un in (eða hnign un
in) hef ur ver ið lang mest síð ustu
árin. Það virð ist því aug ljóst að
sauð fjár bú skap ur er mjög dvín andi
grein í Hval fjarð ar sveit.
Nú vill svo til að senni lega er
ekk ert land bún að ar svæði á Ís landi
nær höf uð borg inni en Hval fjarð
ar sveit, nema ef vera skyldi Kjós ar
hrepp ur. Það er ein fald lega þannig
að sá sem kem ur ak andi frá höf uð
borg ar svæð inu er stadd ur í Reykja
vík þeg ar hann ekur ofan í göng in
en þeg ar hann kem ur upp úr þeim
er hann kom inn í Hval fjarð ar sveit.
Hval fjarð ar sveit nýt ur ná lægð ar
inn ar við höf uð borg ina á marg
an hátt, en geld ur fyr ir hana á öðr
um svið um. Ná lægð in við stærsta
þétt býl is stað lands ins virð ist því
mið ur hafa mjög nei kvæð á hrif á
þenn an forna at vinnu veg Ís lend
inga í minni sveit.
Höf uð borg ar svæð ið þarf á land
rými að halda í ná grenni við sig
og þar ligg ur Hval fjarð ar sveit vel
við höggi. Það þarf pláss und ir úr
gang. Það þarf land rými fyr ir svína
bú. Það þarf pláss fyr ir kjúklinga bú,
frí stunda byggð og svo fram veg is.
Allt þetta er að finna í Hval fjarð
ar sveit nema ef til vill pláss und
ir úr gang, en þar er þeg ar far ið
að knýja á. Hér er mik il vægt fyr ir
sveit ar fé lög in að hyggja að því að
þeirra er skipu lags vald ið og mik il
vægt að skil in séu eft ir lands svæði
sem henta til sauð fjár bú skap ar, en
ekki öllu ráð staf að und ir til dæm is
frí stunda byggð.
Ég bý sjálf ur í Svína dal í Hval
fjarð ar sveit og kannski er gott að
taka dæmi af mér og nán asta um
hverfi mínu til þess að sýna þær
breyt ing ar sem hafa orð ið. Ég er
skrif stofu mað ur sem bý á stórri og
mynd ar legri jörð sem kom in er í
eigu auð manna og all ur bú skap ur
lagð ur af. Á næsta bæ er kjúklinga
bú með 90.000 kjúkling um og einu
starfs menn irn ir eru tveir Pól verj
ar. Á bæ hin um meg in í daln um
er sauð fjár bú skap ur lagð ur af og
þeir sem þar búa lifa á öðru en bú
skap. Á næstu bæj um má segja að
frí stunda húsa land bún að ur hafi að
mestu tek ið við af sauð fjár bú skap.
Jarða kaup auð manna eru einmitt
tals vert á hyggju efni, þótt segja megi
að tími hafi ver ið til kom inn að eig
end ur bú jarða fengju gott verð fyr
ir jarð ir sín ar.
Stærsta skýr ing in á lækk andi
gengi sauð fjár bú skap ar í Hval
fjarð ar sveit er þó senni lega önn ur
en nefnd hef ur ver ið hér að ofan.
Hval fjarð ar sveit er eina sveit ar fé
lag ið með tvö stór iðju ver (á Grund
ar tanga). Nokk uð mik ið er um að
bænd ur hafi hætt bú skap og haf ið
störf á Grund ar tanga en búi samt
á fram á jörð um sín um, enda stutt
að fara á „Tang ann.“
En nú hafa þau tíð indi orð ið að
menn hafa átt að sig á mik il vægi
land bún að ar á Ís landi sem ann
ars stað ar í heim in um. Mat væla
verð fer hækk andi og af urða skort
ur fer jafn vel að blasa við á heims
vísu. Hver veit nema land ið fari að
rísa hjá ís lensk um sauð fjár bænd um
til lengri tíma lit ið. Og all ir vita að
af urð ir bless aðr ar sauð kind ar inn
ar er ein hver besti mat ur sem til
er. En það er ekki ann að að sjá en
að sauð fjár bú skap ur á Ís landi sé að
fær ast út á jað ar byggð ir eins og til
dæm is Reyk hóla hrepp og Strand ir
þar sem hann er mjög öfl ug ur. Það
er því ó víst að hann nái sér á strik
aft ur í Hval fjarð ar sveit og ann ars
stað ar í ná grenni höf uð borg ar inn
ar. Það mun tím inn leiða í ljós.
Ein ar Örn Thor laci us
frá far andi sveit ar stjóri
Hval fjarð ar sveit ar
Há skól inn á Bif röst býð ur nú
uppá nýja þjón ustu við fyr ir tæki
sem eru í leit að starfs fólki og nem
end ur í leit að starfi. Frama torg ið
At vinnu þjón usta er að gengi leg ur
vett vang ur á vefn um þar sem fyr ir
tæki og nem end ur Há skól ans á Bif
röst mæt ast. Þar býðst fyr ir tækj
um að birta starfs aug lýs ing ar sér að
kostn að ar lausu og fá um leið beint
að gengi að nem end um skól ans. At
vinnu aug lýs ing arn ar eru ein göngu
að gengi leg ar nem end um Há skól
ans á Bif röst sem eru inn skráð ir
á vef skól ans. Einnig er mögu legt
fyr ir fyr ir tæki að óska eft ir sam
starfi við nem end ur á þess um vett
vangi vegna miss er is verk efna eða
loka verk efna.
Á hverju ári út skrif ast um það
bil 150 nem end ur frá Há skól an
um á Bif röst, með BS gráðu í við
skipta fræði eða við skipta lög fræði,
BA gráðu í HHS (þver fag legt nám í
heim speki, hag fræði og stjórn mála
fræði), MA og MS gráð ur á ýms um
svið um og ML gráðu í lög fræði.
Á Frama torg inu eru nán ari upp
lýs ing ar fyr ir ráðn ing ar að ila um
sér stöðu og á hersl ur skól ans sem
varpa ljósi á þann ein staka und ir
bún ing sem nem end ur hafa hlot
ið fyr ir hin að skilj an legu störf og
kröf ur at vinnu lífs ins.
Sjá nán ar á heima síðu skól ans,
www.bifrost.is
mm
Ferða blað ið Vest ur land 2008 er nú kom ið út. Þetta er í
ell efta skipti sem Skessu horn vinn ur og gef ur út upp lýs
inga rit um ferða þjón ustu í lands hlut an um. Það er prent að
í 20 þús und ein tök um, allt lit prent að í A5 broti, 116 síð
ur. Sem fyrr verð ur blað ið póst lagt til allra eig enda sum
ar húsa á Vest ur landi auk þess sem það mun liggja frammi
á upp lýs inga mið stöðv um og ferða þjón ustu stöð um inn an
sem utan Vest ur lands. Um dreif ingu blaðs ins sér UKV
og geta þeir sem vilja láta það liggja frammi hjá sér pant
að ein tök í síma 4372214 eða sent tölvu póst á west@
west.is
Um vinnslu blaðs ins, rit stjórn og aug lýs inga sölu sá
Jó hanna G. Harð ar dótt ir, blaða mað ur. Nokkr ar nýj
ung ar eru í blað inu en því er sem fyrr skipt upp í fimm
meg in svæði; Snæ fells nes, Dali, Borg ar fjörð, sunn
an Skarðs heið ar og Akra nes. For síða blaðs ins er ljós
mynd Frið þjófs Helga son ar ljós mynd ara af flugu á
Bald urs brá. Frið þjóf ur og fjöldi ann arra ljós mynd ara
leggja til mynd ir í blað ið.
Skessu horn þakk ar ferða þjón ustu að il um og öðr
um aug lýsend um fyr ir góð ar við tök ur við aug lýs
inga sölu, en blað ið er sem fyrr ein vörð ungu kost
að með þeim hætti.
mm
Sam göngu yf ir völd standi við sinn hlut
M i k i l v æ g i
góðra sam gangna
í dreifð um byggð
um lands ins verð
ur seint und ir strik að nægi lega vel.
Sunn an verð ir Vest firð ir eru að öll
um lík ind um það svæði lands ins
sem býr við hvað mesta land fræði
lega ein angr un af völd um bágra
sam gangna. Und an farna ára tugi
hef ur Breiða fjarð ar ferj an Bald ur
þjón að í bú um svæð is ins dyggi lega
og ver ið líf æð þeirra í raun.
Frá ár inu 2001 hef ur rík is sjóð
ur styrkt ferð ir Bald urs með sér
stök um samn ing við rekstr ar að
ila ferj unn ar. Þeg ar samn ing ur inn
var fram lengd ur árið 2005 var gert
ráð fyr ir því að stuðn ingi rík is ins
myndi ljúka í lok árs 2009 en sam
kvæmt samn ingn um verð ur dreg ið
úr stuðn ingn um í sum ar þannig að
ferð ir ferj unn ar munu að ó breyttu
falla nið ur í fjór ar vik ur í sum ar.
For senda fyr ir þess um stig lækk
andi stuðn ingi við ferju sigl ing
ar yfir Breiða fjörð var sú að vega
bæt ur hefðu orð ið á sunn an verð um
Vest fjörð um. Því mið ur hafa taf ir
orð ið á þeim úr bót um og nú er fyr
ir séð að með fækk un ferða Bald urs
munu sam göng ur á svæð inu versna
til mik illa muna. Ó hætt er að full
yrða að það hafi ekki ver ið til gang
ur sam göngu yf ir vald með áð ur
nefnd um samn ingi við rekstr ar að
ila ferj unn ar.
Þá ver andi sam göngu ráð herra,
Sturla Böðv ars son, beitti sér fyr ir
breyt ing um á vega lög um þess efn
is að heim ilt væri að á kveða fjár
veit ingu vegna kostn að ar við ferj
ur til flutn ings á fólki og bif reið um
yfir sund og firði enda kæmi ferj an
í stað vega sam bands um stofn veg
eða tengi veg og með sama hætti
fyr ir ferj ur sem væru mik il væg ar
fyr ir ferða þjón ustu.
Fyr ir fá ein um dög um spurði
ég hæst virt an sam göngu ráð herra,
Krist ján L. Möll er, að því á Al
þingi hvort hann væri reiðu bú inn
að hætta við fyr ir hug að an nið ur
skurð á fram lög um Vega gerð ar inn
ar vegna ferju sigl inga yfir Breiða
fjörð, þannig að ekki þyrfti að koma
til fækk un ar á ferð um í sum ar. Svör
ráð herra ollu mér von brigð um
en ekki var ann að á ráð herr an um
að skilja en að mál ið yrði skoð að í
haust.
Nú er það svo að byggð ir lands
ins hafa síð ustu miss eri tek ið á sig
mikl ar byrð ar vegna nið ur skurð
ar á afla heim ild um sem á kveðn
ar hafa ver ið af stjórn völd um. Hef
ur því vægi ann arra at vinnu greina á
borð við ferða þjón ustu auk ist mjög
og á þetta ekki síst við um byggð
irn ar í kring um Breiða fjörð. Enn
rík ari á stæða er til þess en ella að
rík ið tryggi að sam göng ur á þessu
svæði verði í það minnsta ekki verri
en var áður en áð ur nefnd ir samn
ing ar voru gerð ir.
Þetta mál snýst, eins og svo mörg
önn ur mál, um vilja og for gangs
röð un. Ráða menn verða að hafa
vilja til að greiða götu fólks og fyr
ir tækja og dóm greind til að for
gangs raða með heild ar hags muni að
leið ar ljósi. Á fram hald andi stuðn
ing ur við ferju sigl ing ar Bald urs yfir
Breiða fjörð er rík is sjóði ekki þung
bær í sam an burði við þá hags muni
sem glat ast gætu fyr ir fólk og fyr
ir tæki á svæð inu ef sam göngu yf ir
völd hafa ekki vilja til að tryggja að
minnsta kosti ó breytt ar sam göng
ur á svæð inu þar til orð ið hef ur af
nauð syn leg um vega bót um.
Út drátt ur:
Þetta mál snýst, eins og svo mörg
önn ur mál, um vilja og for gangs
röð un.
Her dís Þórð ar dótt ir
(höf und ur er al þing is mað ur)
Sauð fjár bú skap ur
í Hval fjarð ar sveit
Ferða blað ið Vest ur land
er kom ið út
Frá opnu húsi á Bif röst á sum ar dag inn fyrsta.
Frama torg ið -At vinnu þjón usta
á Bif röst