Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 32
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.isSími: 455 2200 Syngjandi sæla og gleði Nú fær bölsýnin á baukinn ... Örn Árnason og Óskar Pétursson leika á alls oddi með skemmtun og söng í félagsheimilinu Dalabúð 24 mai og Logalandi 25 mai næstkomandi. Undirleik annast Jónas Þórir. Skemmtunin hefst kl. 20:00 bæði kvöldin og er miðasala við innganginn. Miðaverð er kr. 2000. Hvanna veig, ís lensk nátt úru vara úr æti hvönn sem ver ið er að þróa og fram leiða hjá fyr ir tæk inu Saga­ Med ica á Akra nesi, hef ur sam­ kvæmt rann sókn um sömu virkni og hvann ar lyf sem fram leitt er í Asíu. Rann sókn ir vís inda manna við Seol Med ical Cent er í Kóreu benda til þess að jurta veig úr hvönn virki gegn Alzheimers sjúk dómi. Ný klínísk rann sókn í Kóreu á 120 ein­ stak ling um með skert minni sýndi að eft ir 12 vikna með ferð með hvann ar lyf inu batn aði minn ið hjá þeim sem fengu lyf ið, en versn aði lít il lega hjá við mið un ar hópi sem fékk það ekki. Þetta kom fram í grein Sig mund­ ar Guð bjarn ar son ar fyrr ver andi há­ skóla pró fess ors í tíma rit inu „List in að lifa“ fyr ir skömmu. Þar seg ir að hvönn sé mik ið not uð til heilsu­ bót ar og lækn inga í Asíu. Hvanna­ veig in úr Ang elica gi gas jurt inni kóresku virð ist hafa á þekka virkni og hvanna veig úr ís lenskri æti­ hvönn. Ang elica­af urð in dreg ur úr nið ur broti á boð efni í heila, sem er mik il vægt fyr ir minn ið, með því að hindra virkni ens íms í heila sem sundr ar þessu boð efni. Þessi virkni hvann ar efn anna er sams kon ar og virkni flestra þeirra lyfja sem not uð eru í dag við með ferð á Alzheimers­ sjúk dómn um, seg ir í grein Sig­ mund ar. Í er lendu vís inda tíma riti var ný­ lega greint frá rann sókn um Saga­ Med ica. Þar seg ir að sams kon­ ar virkni af hvönn inni sé að finna í blá gresi. Ef jurta veig um úr hvönn og blá gresi sé bland að sam an, sé unnt að sýna fram á sam virkni og það hafi kom ið á ó vart hvað virkni í blöndu af þess um jurt um sé mik il. Hvann ar af urð úr ís lenskri æti hvönn inni held ur jafn framt efni sem eyk ur blóð streymi og dreg ur úr bólg um. Auk ið blóð streymi er mjög mik­ il vægt fyr ir fólk með skerta heila­ starf semi. þá Hress leik skóla börn í Hólm in um Þau voru hress leik skóla börn­ in í Stykk is hólmi sem ljós mynd­ ari Skessu horns rakst á í ferð sinni í Hólm inn ný ver ið. Þau voru að ganga í vor blíð unni á samt kenn­ ara sín um Magða lenu Hin riks dótt­ ur. Ferð inni þenn an dag var heit ið í skóg rækt ina fyr ir utan bæ inn, en þar eins og í öðr um gróðri er allt að lifna og fugl arn ir farn ir að verpa í hreiðr in. þá Nátt úru vara sem lof ar góðu gegn minnistapi þró uð á Skag an um Fé lags mála nefnd Borg ar byggð­ ar lagði fram drög að nýrri jafn rétt­ is á ætl un fyr ir Byggða ráð sveit ar fé­ lags ins fyr ir skömmu. Ekki er um mikla breyt ingu að ræða frá fyrri á ætl un en Svein björn Eyj ólfs son sá engu að síð ur á stæðu til að „ fagna djarfri og fram úr stefnu legri til lögu fé lags mála nefnd ar að jafn rétt is á­ ætl un fyr ir sveit ar fé lag ið,“ svo vitn­ að sé orð rétt í fund ar gerð Byggða­ ráðs. Hjör dís Hjart ar dótt ir fé lags­ mála stjóri seg ir að breyt ing arn ar sem þessi drög feli í sér séu eink um þrjár. „Í fyrsta lagi verð ur á kvörð­ un um laun og fríð indi starfs manna um fram kjara samn inga tek in af þriggja manna nefnd; sveit ar stjóra, launa full trúa og jafn rétt is full trúa. Við á kvörð un launa og fríð inda skal staða kynj anna vera jöfn. Einnig skal þess gætt að við út hlut un verk­ efna, til færsl ur í störf um og upp­ sagn ir sé kynj un um ekki mis mun­ að. Í öðru lagi leggj um við til að all­ ar stofn an ir inn an sveit ar fé lags ins sem koma að um önn un eða upp eldi barna í sveit ar fé lag inu skuli gera jafn rétt is á ætl un varð andi starf semi sína. Því er beint til skóla yf ir valda og for stöðu manna upp eld is stofn­ ana að vinna að jafnri stöðu kynj­ anna og veita börn um og ung ling­ um hvatn ingu til að rækta sér kenni sín og já kvæð sam skipti kynj anna. Þeim til mæl um er jafn framt beint til alls starfs fólks þar sem upp eld is­ starf fer fram að hafa jafn rétt is sjón­ ar mið að leið ar ljósi.“ Hjör dís seg ir að í þriðja lagi leggi nefnd in til að all ar styrk veit ing ar frá sveit ar fé lag­ inu verði háð ar því skil yrði að áður en um sókn er af greidd geri styrk­ þegi grein fyr ir hlut falli kynj anna í þeirri starf semi sem styrk hlýt­ ur. Hún tek ur fram að um drög sé að ræða, ekki sé búið að sam þykkja þess ar til lög ur fé lags mála nefnd ar í sveit ar stjórn. bgk Drög að fram sæk inni jafn rétt is á ætl un

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.