Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ Fund ur um hörpu disks mál STYKK IS HÓLM UR: Stykk­ is hólms bær boð ar til al menns fund ar um á stand og horf ur hörpu disks ins í Breiða firði á Ráð hús loft inu fimmtu dag inn 29. maí klukk an 17. Hrafn kell Ei ríks son og Hlyn ur Pét urs­ son, hjá Haf rann sókn ar stofn­ un, halda er indi um nið ur stöð­ ur stofn mæl inga og vökt un ar á hörpu diski í Breiða firði. Árni Krist munds son, hjá Til rauna­ stöð HÍ í meina fræði að Keld­ um, held ur er indi um stofn­ hrun hörpu disks við Ís land og spyr hvort sjúk dóm ar séu meg­ in á stæð an. Á eft ir fram sögu er­ ind um verða al menn ar um ræð­ ur og eru all ir vel komn ir. ­mm Deutzinn kom inn í nýja heima haga HELGA FELLS SV.: Fyrsti fram drifs­ Deutzinn er keypt ur var að Svelgsá á Skóg ar strönd í upp hafi, er nú kom inn heim eft ir nokk uð hrakn ing ar sama ferð frá Svelgsá að Mið fjarð ar­ vatni. Sagt var frá því í Skessu­ horni fyr ir skömmu að bræð­ urn ir Guð mund ur og Þor­ steinn Kjart ans syn ir frá Svelgsá í Helga fells sveit hefðu eign­ ast þessa fyrstu fram drifs vél er frændi þeirra, Berg sveinn Þor­ steins son keypti á sín um tíma. Bræð urn ir gerðu vél ina upp og á kváðu í fram haldi af því að aka henni þá sömu leið og hún fór í upp hafi. Síð an skyldi för hald ið á fram norð ur í Pálma lund við Mið fjarð ar vatn en þar er sveita­ set ur þeirra bræðra. Held ur var veð ur og færð leið in leg á veg­ ferð þeirra þar sem leið lá úr Helga fells sveit í Húna þing. Eft ir 400 kíló metra ferð sem tók sautján klukku stund ir að aka voru Deutz og bíl stjór inn komn ir heim. Stóð drátt ar vél­ in und ir öll um vænt ing um eig­ enda sinna og verð ur á kom­ andi sumr um nýtt til hey skap­ ar verka á Norð ur landi. -bgk Brák fékk þrjár til nefn ing ar BORG AR BYGGÐ: Til nefn­ ing ar til Grímunn ar­Ís lensku leik list ar verð laun anna 2008 voru til kynnt ar í lið inni viku. Bryn hild ur Guðjónsdóttir, höf­ und ur og flytj andi leik rits ins Brák sem er sýnt í Land náms­ setr inu í Borg ar nesi í leik stjórn Atla Rafns Sig urð ar son ar fékk þrjár til nefn ing ar, sem besta leik kona árs ins í að al hlut verki, besta leik skáld árs ins og sýn­ ing in sjálf sem besta leik sýn­ ing árs ins. Grím an er leik list­ ar verð laun sem veitt eru þeim leik hús lista mönn um sem skar­ að hafa fram úr á ár inu. Árið 2007 fékk önn ur sýn ing Land­ náms set urs Mr. Skalla gríms­ son eft ir Bene dikt Er lings son í leik stjórn Pet ers Eng kvist þess­ ar sömu til nefn ing ar, auk þess fékk Bene dikt til nefn ingu sem besti leik stjór inn. Bene dikt vann þrenn verð laun og gam­ an verð ur að fylgj ast með gengi Bryn hild ar á há tíð inni þann 13. júní næst kom andi. -bgk Til lög ur um al menn ings sam- göng ur BORG AR BYGGÐ: Sveit ar­ fé lög in Borg ar byggð og Hval­ fjarð ar sveit hafa ráð ið Smára Ó lafs son, sér fræð ing í al menn­ ings sam göng um til að skoða ferða tíðni og fleiri mál tengd fyr ir hug uð um ferð um Strætó bs. í byggð ar lag ið og í fram­ haldi af því koma með til lög­ ur þar um. Þá hef ur Borg ar­ byggð einnig samið við Smára um að gera út tekt á þörf inni fyr­ ir að bæta al menn ings sam göng­ ur inn an sveit ar fé lags ins. „Við þurf um að bæta og fjölga ferð um milli þétt býl is stað anna Bif rast­ ar ann ars veg ar og Hvann eyr ar hins veg ar til Borg ar ness. Þetta þurf um við að gera til að bæta að stöðu fólks til að sækja t.d. í þrótta starf semi, menn ingu og ekki síst vegna til komu mennta­ skól ans hér í Borg ar nesi,“ sagði Páll S. Brynjars son, sveit ar stjóri í sam tali við Skessu horn. -mm Fá sömu ein greiðslu HVALFJ.SVEIT: Launa mál kenn ara við Heið ar skóla í Hval­ fjarð ar sveit hafa ver ið í end­ ur skoð un að und an förnu. Á fundi sveit ar stjórn ar Hval fjarð­ ar sveit ar í vik unni var far ið yfir launa kjör kennar anna og hugs­ an leg ar breyt ing ar á heild ar­ laun um þeirra. Á fund in um var sam þykkt að greiða kenn ur um Heið ar skóla 60.000 króna ein­ greiðslu mið að við fullt starf. Þetta er sama upp hæð og bæj­ ar stjórn Akra ness samdi um á dög un um við kenn ara grunn­ skól anna í bæn um. -þá Not um hjálm ana AKRA NES: Lög regl an á Akra­ nesi vill koma þeim til mæl um til for eldra og for ráða manna barna að þau verði minnt á notk un hjóla hjálma í um ferð inni. „Nú fjölg ar stöðugt börn um sem fara á reið hjól um í skól ann og er vert að minna á hjálma notk­ un en nokk ur brögð hafa ver ið að því nú á vor dög um að börn hafi ver ið hjálma laus við hjól­ reið ar,“ seg ir í til kynn ingu frá lög regl unni. -mm Lions safn aði millj ón um LAND IÐ: Á að al fundi Blindra­ fé lags ins síð ast lið inn laug ar­ dag af hendi Lions hreyf ing in á Ís landi fé lag inu af rakst ur af sölu Rauðu fjaðr ar inn ar, lands­ söfn un ar Lions hreyf ing ar inn­ ar sem stóð yfir í byrj un apr íl. Alls söfn uð ust um tólf og hálf millj ón króna sem renna munu í leið sögu hunda verk efni Blindra­ fé lags ins, en í haust eru vænt an­ leg ir til lands ins fjór ir leið sögu­ hund ar fyr ir blinda sem þjálfað­ ir eru í Nor egi. Þeim til við bót­ ar koma tveir hund ar til lands ins á næsta ári en hafa ber í huga að þjálf un leið sögu hunds tek ur um eitt ár. Lions hreyf ing in á Ís landi og Blindra fé lag ið þakka Lions­ fólki og lands mönn um öll um þann höfð ings skap og vel vild sem þau sýndu við söfn un þess­ ar ar háu fjár hæð ar og senda al­ úð ar kveðj ur til allra sem að mál­ inu komu. -sók Um Grund ar tanga höfn fer nú auk in fram leiðsla bæði ál vers Norð ur áls og járn­ blendi verk smiðj unn ar. Svo virð ist sem nú á liðn um vetri hafi orð ið til færsla á fjöru borð inu í landi Kálfár valla í Stað ar sveit á sunn an verðu Snæ fells nesi. Við það hef ur sand bor ið ofan af jarð vegi sem þarna er grunnt á. Kom ið hef ur í ljós mó jarð veg ur með all mikl um við ar leif um. Nokk ur tré eru þarna sem eru allt að 30 sentí metr ar í þver mál og nokkr ir metr ar á lengd. Mik ið hef ur brotn að upp af món um og borist á land og eru mó köggl ar efst í fjör unni á löngu svæði. Við­ ar leif arn ar eru sjálf sagt mjög gaml­ ar og jarð veg ur inn sem þær liggja í. Það hef ur ver ið langt í það að Ís­ land byggð ist þeg ar þessi reki barst að landi. Þessi trjá við ur hef ur vak­ ið eft ir tekt og á huga skóg fræð inga. Síð ast lið inn föstu dag komu þeir Ó laf ur Egg erts son sér fræð ing ur á Rann sókn ar stöð Skóg rækt ar rík is­ ins á Mó gilsá og Jón Geir Pét urs­ son skóg fræð ing ur hjá Skóg rækt­ ar fé lagi Ís lands vest ur til að skoða land ið og við inn. Ó laf ur tók sýni úr mörg um trjám og einnig jarð vegs­ sýni. Sýn in verða ald urs greind og teg unda greind. Hann sagð ist þeg­ ar hafa greint þarna fjór ar teg und ir trjáa; greni, lerki, ösp og birki. Þau gætu hafa kom ið frá Sí ber íu nema birk ið sem er trú lega ís lenskt. mm Á fundi at vinnu­ og mark aðs­ nefnd ar Borg ar byggð ar fyrr í mán­ uð in um sam þykkti nefnd ar fólk að beina þeim til mæl um til sveit ar­ stjórn ar að könn uð verði gæði net­ sam banda í sveit ar fé lag inu og gerð verði út tekt á ár angri þeirra samn­ inga sem gerð ir hafa ver ið á síð ast­ liðn um árum. Kom ið hef ur ít rek að fram í frétt um á síð ustu árum að lé­ legt og stop ult net sam band er víða til stað ar, eink um í dreif býli, eða þar sem mark að ur inn er lít ill og fyr ir tæki á þessu sviði hafa ekki af þeim sök um séð hag í að bjóða upp á við un andi þjón ustu. Byggða ráð Borg ar byggð ar ræddi mál ið á fundi sín um í lið inni viku og sam þykkti að óska eft ir minn­ is blaði frá sveit ar stjóra. Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri seg ist nú vera að skoða hvern ig slík út­ tekt fari fram og hvaða að il ar verði fengn ir til að vinna hana. „Auk þess að skoða hvern ig á standi netteng­ inga í dreif býl inu er nú hátt að er einnig á hugi fyr ir að láta kort leggja á stand netteng inga á þétt býl is stöð­ um sveit ar fé lags ins. Við vit um að eitt af stóru at rið un um í á huga fólks til bú setu á svæð inu er ör uggt og gott net sam band og því er á stæða til að taka þessi mál út í heild sinni til að hægt sé að fara mark visst í lag fær ing ar þar sem þess þarf,“ sagði Páll. mm Í glugga versl un ar BT má nú sjá vegg­ spjald þar sem við skipta vin um eru þökk uð við skipt in á liðn um árum. Tekj ur af áli langt um fram sjáv ar út veg inn á ár inu Spá fjár mála ráðu neyt is ins um þjóð ar bú skap inn ger ir ráð fyr ir að þau miklu um skipti verði í verð­ mæti vöru út flutn ings á þessu ári, að álf ram leiðsla skipi sér nú á topp inn í fyrsta sinn og tekj ur af áli verði veru leg ar um fram sjáv ar af urð ir, enda verði um ríf lega 100% tekju­ aukn ingu að ræða í álf ram leiðslu frá liðnu ári. Mik il aukn ing í fram­ leiðslu áls á þessu ári skýrist af því að stækk un Norð ur áls á Grund ar­ tanga er nú kom in að fullu inn og þetta er fyrsta heila árið hjá Fjarð­ ar áli á Reyð ar firði. Út flutn ing ur sjáv ar af urða nam á síð asta ári 127,6 millj örð um, áls 80,3 millj örð um og aðr ar þjóð ar­ tekj ur námu 59,3 millj örð um. Á þessu ári er gert ráð fyr ir að verð­ mæti sjáv ar af urða auk ist held ur þrátt fyr ir skerð ingu afla heim ilda, verði 136,6 millj arð ar. Álið skili 166,2 millj örð um og aðr ar þjóð­ ar tekj ur nemi 69,6 millj örð um. Á næsta ári er síð an gert ráð fyr ir að tekj ur sjáv ar út vegs verði svip að ar, en aukn ing verði upp á um 15 millj­ arða bæði í fram leiðslu áls og í öðr­ um þjóð ar tekj um. Út flutn ings verð mæti áls jókst um 40,8% á síð ast liðnu ári þrátt fyr ir að lægra verð feng ist fyr ir af­ urð irn ar. Af koma sjáv ar út vegs ins hélst nokk uð ó breytt á sama tíma þrátt fyr ir skerð ing ar á afla heim ild­ um og hærra gengi ís lensku krón­ unn ar. Verð sjáv ar af urða á er lend­ um mörk uð um í ís lensk um krón um var gott og hækk aði um 4,4% frá fyrra ári. Í spá um þjóð ar bú skap­ inn er gert ráð fyr ir að lægra gengi krón unn ar á þessu ári muni koma sjáv ar út veg in um til góða og vega upp minni afla heim ild ir og dræma loðnu ver tíð. Út lit er fyr ir að verð á er lend um mörk uð um hald ist gott á ár inu en verð á gasol íu mun vænt­ an lega hækka nokk uð. þá Kort leggja á stand netteng inga í sveit ar fé lag inu BT á Akra nesi lok að „Ein um starfs manni í fullu starfi hef ur ver ið sagt upp í kjöl far lok­ un ar á versl un BT á Akra nesi auk þess sem tíma vinnu fólki hef ur ver­ ið sagt upp störf um,“ seg ir Ing vald­ ur Thor Ein ars son for stjóri Merl­ in A/S í Dan mörku sem er eig­ andi BT versl ana ehf. Á kveð ið hef­ ur ver ið að loka þrem ur BT­versl­ un um hér á landi, þar af þeirri sem stað sett er á Akra nesi en henni var lok að á laug ar dag. Hin ar tvær eru í Hafn ar firði og á Ísa firði. Um tíu til tólf starfs menn missa vinn una sam­ an lagt. Meg in á stæða lok un ar inn ar er sögð vera hag ræð ing og end ur­ skipu lagn ing í rekstri eft ir að versl­ ana keðj urn ar BT og Merl in í Dan­ mörku sam ein uð ust um ára mót in. Sam tals eru versl an irn ar 53 en auk þess ara þriggja versl ana á Ís landi sem var lok að verð ur rekstri tíu versl ana í Dan mörku hætt. „Meg­ in á stæða lok un ar inn ar á Akra nesi er sú að velta í versl un inni hef­ ur ekki ver ið nægi leg til að standa und ir rekstr ar kostn aði,“ seg ir Ing­ vald ur. Hann seg ir að til að mynda hafi ver ið reynt að semja um verð á húsa leigu við Smára garð, eig anda hús næð is BT að Dal braut 1, án ár­ ang urs. „Við höfð um því um tvo kosti að velja, að hækka verð eða loka versl un inni. Þar sem við vilj­ um alltaf bjóða „ betri verð“ varð síð ari kost ur inn fyr ir val inu.“ sók Við sýna tök una, f.v. Jón Geir og Ó laf ur, Erla Björk Örn ólfs dótt ir for stöðu mað ur Rann sókna stöðv ar inn ar Var ar og Páll Stef áns son skip stjóri. Þau Erla og Páll voru kom in á stað inn vegna á huga þeirra á verk efn inu Þarna er líka eitt af stærri trján­ um. Stað ur inn er nokk uð aust ur af Ó sa koti og Búða ós. Ljósm. sa. Mjög gam all reka við ur til rann sókn ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.