Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ Síð ast lið inn föstu dags morg un var opn að nýtt og glæsi legt póst­ hús við Smiðju velli 30 á Akra nesi, en fyrsta skóflustung an að hús inu var tek in fyr ir rétt rúmu ári síð an. Á laug ar dag var svo hald in þar mik­ il opn un ar há tíð. Að stað an í nýja póst hús inu er glæsi leg í tæp lega 500 fer metra hús næði. Hús ið er það stærsta sem Póst ur inn hef ur opn að á lands­ byggð inni, en ekki er langt síð­ an rúm lega 300 fer metra póst hús voru opn uð í Stykk is hólmi, Reyð­ Það hef ur ríkt mik ill fögn uð­ ur í Búð ar dal und an farna daga. Ekki ein ung is af því að vor ið hef­ ur hald ið inn reið sína mönn um og skepn um til ó mældr ar gleði held ur einnig vegna þess að nýi leik skól­ inn er tek inn að rísa upp úr jörð­ inni. Dala menn hafa lengi beð ið eft ir þess um við burði. Steypa átti grunn inn í vet ur sem ekki reynd ist hægt vegna veð ur fars og þunga tak­ mark ana á veg um. Síð asta mánu­ dag mættu SG­hús með ein ing arn­ ar og hófust þeg ar handa. Börn in úr leik skól an um létu sitt ekki eft­ ir liggja að kíkja á fram kvæmd ir við sinn fram tíð ar vinnu stað og leist þeim bara vel á. Dag inn eft ir, eða á þriðju dag var hús ið þeg ar far ið að taka á sig mynd, eins og með fylgj­ andi mynd ir Björns Ant ons Ein ars­ son ar bera með sér. bgk Fað ern ið á reiki Marg ar sagn ir eru til af vand­ ræða leg um að stæð um sem upp hafa kom ið þeg ar fað erni ein stak­ linga er á reiki af mann anna völd­ um. Þessa saga ber með sér að oft skyldi var lega far ið í þess um efn­ um sem öðr um: Ung ur mað ur í konu leit fann sér á lit leg an kven kost í næstu sveit og vildi stolt ur sýna föð ur sín um vænt an lega tengda dótt ur. Held ur varð pabb inn vand ræða leg ur, tók son sinn á ein tal und ir hús vegg og sagði: „ Þessa konu get ur þú ekki átt, því hún er hálf syst ir þín, þó hljótt hafi far ið um það.“ Pilt­ ur verð ur stúr inn og slít ur sam­ band inu við sína heittelsk uðu. Nokkrum mán uð um síð ar finn­ ur hann nýja stúlku í annarri sveit sem hann gjarn an vill festa ráð sitt við. Aft ur kynn ir hann stúlk una fyr ir föð ur sín um og viti menn, sag an end ur tek ur sig og hún reyn­ ist einnig vera lausa leiks barn föð­ ur síns. Pilt ur verð ur leið ur yfir þessu og á kveð ur að bera vand ræði sín und ir móð ur sína: „Hvern ig er það móð ir góð, get ég ekki fund­ ið mynd ar lega konu hér í hér aði, án þess að eiga það á hættu að hún sé dótt ir hans pabba?“ Mamm­ an bros ir þá út í ann að og svar ar: „ Elsku son ur, hafðu eng ar á hyggj­ ur af þessu, þú ert alls ekki son ur karls ins, þótt hann haldi það!“ Stráka pör Ótal sög ur eru til um hrekki ungra pilta eða stráka pör þar sem ná­ ung an um var stund um ó tæpi­ lega strítt. Margt af því væri í dag kall að ein elti, ann að græsku laust gam an. Fyr ir nokkrum ára tug um var hóp ur drengja í Borg ar nesi ið­ inn við slík an kola. Í þá daga voru fín ustu jepp arn ir á göt un um Land Rover ar en ekki upp hækk að ir jepp ar á belg mikl um hjól börð um eins og nú tíðkast. Eig end urnir Land Rover anna voru þá eðli lega stolt ir af far ar skjót um sín um og lögðu þeim gjarn an í snjó skafl ana til að sýna hversu öfl ug ir þeir voru í ó færð. Einn vet ur inn snjó aði mik ið og fann hóp ur drengja hjá sér þörf til að stríða þess um jeppa­ köll um ít rek að. Fengu þeir sé heitt vatn í föt ur og bræddu snjó­ inn und an dekkj um Land Rover­ anna þar sem þeir stóðu þannig að bíl arn ir sett ust á kvið inn. Þeg­ ar stolt ir eig end ur ætl uðu síð an að taka þá til kost anna komust þeir hvorki lönd né strönd og spól uðu á öll um. Þessu mun þó hafa ver ið hætt eft ir að tveir drengj anna voru rass skellt ir í vitna við ur vist þeg ar til þeirra sást við iðju sína. Sér fræð ing ur Frið jón heit inn Árna son frá Kistu­ felli var eitt sinn sem oft ar á spjalli við hina skóla bíl stjór ana í mötu­ neyt inu á Klepp járns reykj um. Ræddu þeir um sér fræð inga af ýmsu tagi. Þá sagði Frið jón: „Það er þannig með þessa sér fræð inga, að þeir vita sí fellt meira um að­ greind ari mál og þykj ast sér fróð­ ir í þeim. Svo á ger ist þetta og þeir vita alltaf meira um minna í einu eða allt til að þeir vita bók staf lega allt um ekk ert!“ Á bend ing ar um góð ar sagn ir, lausa- vís ur um og ofan belt is stað ar og ann- að sem hugs an lega á er indi í Hey- garðs horn Skessu horns eru vel þegn- ar og send ist á net fang ið magnus@ skessuhorn.is Fyllsta trún að ar er gætt um upp runa sagn anna og í þess um dálki gild ir að góð saga má aldrei gjalda sann leik ans. Skessu horni barst at huga semd frá séra Kristni Jens Sig ur þórs syni sókn ar presti í Saur bæ, sem nú er í náms leyfi í Kali forn íu í Banda ríkj­ un um, vegna frétt ar í síð asta blaði þar sem fjall að var um mál efni Skírn is Garð ars son ar af leys ing ar­ prests í Saur bæj ar presta kalli, und­ ir fyr ir sögn inni: „Skírn ir á fram án að stöð unn ar í Saur bæ.“ Séra Krist­ inn Jens hef ur ým is legt við fram­ setn ingu Skírn is í frétt inni að at­ huga, með al ann ars það orða lag að prests setr inu sé hald ið í „hálf gerðri gísl ingu“. Séra Krist inn fer yfir það hvern ig af leys ing ar mál in í Saur­ bæ hafi þró ast, sem reynd ar hef­ ur ver ið rak ið í Skessu horni. Það er að í upp hafi var gert ráð fyr ir að séra Flóki Krist ins son á Hvann­ eyri þjón aði í árs leyfi séra Krist ins Jens. Þar eft ir seg ir séra Krist inn Jens orð rétt. „Þeg ar sú breyt ing var hins veg ar gerð, að á kveð ið var að fela sr. Skírni þjón ustu í presta kall­ inu frá og með ára mót um, lá fyr­ ir að hann yrði ekki með að set ur eða að stöðu í Saur bæ. Var hon um full kunn ugt um þá til hög un löngu áður en að þjón ustu hans kom og að henni yrði ekki breytt. Bisk ups­ stofa ætl aði hins veg ar að hafa hönd í bagga með að út vega hon um hús­ næði. Þeg ar ég, und ir rit að ur, sótti svo um fram leng ingu náms leyf is til bisk ups í mars mán uði síð ast liðn­ um, ræddi ég það bæði við bisk ups­ rit ara svo og pró fast Borg ar fjarð­ ar pró fasts dæm is, að þó eig in kona mín yrði kom in heim til starfa, og því bú sett í Saur bæ, gæti sá sem kæmi til með að leysa mig af auð­ vit að orð ið með starfs að stöðu þar. Var sú til hög un rædd við sr. Skírni af bæði bisk ups rit ara og pró fasti og hon um því full kunn ugt um að ef um á fram hald andi þjón ustu hans yrði að ræða þá stæði hon um til boða starfs að staða í Saur bæ. Það er því í raun inni ó skilj an legt hvers vegna sr. Skírn ir kýs að tjá sig eins og hann ger ir í við tal inu við Skessu­ horn,“ seg ir séra Krist inn Jens Sig­ ur þórs son sókn ar prest ur í Saur bæ. þá Stefnt að ráð stefnu um end ur- skoð un kvóta kerf is ins í haust Bæj ar stjórn Akra ness sam þykkti ný lega sam hljóða til lögu Guð­ mund ar Páls Jóns son ar bæj ar full­ trúa að und ir búa í sam vinnu við Sam band sveit ar fé laga á haust dög­ um ráð stefnu um at vinnu mál sjáv­ ar út vegs fyr ir tækja og fyr ir komu­ lag kvóta mála. Guð mund ur Páll vék að því þeg ar hann fylgdi til lög­ unni eft ir í bæj ar stjórn inni hve síð­ asti vet ur hafi ver ið Ak ur nes ing um sér stak lega erf ið ur varð andi þró un í fisk vinnslu­ og út gerða mál um. Guð mund ur Páll tel ur að um­ fjöll un ar efni fyr ir hug aðr ar ráð­ stefnu verði þær leik regl ur sem gilda í ís lensk um sjáv ar út vegi í dag, hvort þær séu ekki í raun barns síns tíma og þurfti breyt inga við. „Ég tel á kjós an leg ast að á ráð stefn unni verði far ið yfir leik regl ur fisk veiði­ stjórn un ar kerf is ins á hlut laus an og yf ir veg að an hátt með það að leið ar­ ljósi að það þjóni hags mun um fólks í sjáv ar byggð un um,“ sagði Guð­ mund ur Páll á bæj ar stjórn ar fund­ in um. Vil hjálm ur Birg is son for mað­ ur Verka lýðs fé lags Akra ness fagn ar þessu frum kvæði sem bæja stjórn in sýn ir og einnig að hún skyldi sam­ þykkja til lög una sam hljóða. Vil­ hjálm ur seg ir í til efni til lögu Guð­ mund ar Páls á heima síðu Verka lýðs­ fé lags ins. „Það er með öllu ó þol­ andi hvern ig það fisk veiði stjórn­ un ar kerfi sem nú er við lýði hef ur leik ið þetta sam fé lag hér á Akra nesi sem og aðr ar byggð ir þessa lands. Full á stæða er til að kalla eft ir nýj­ um leik regl um í ís lensk um sjáv ar­ út vegi í ljósi þess að fjölda byggð­ ar laga hef ur nán ast blætt út vegna þess kerf is sem hér hef ur ver ið í hart nær 24 ár.“ þá Ger ir at huga semd við um mæli Næsta dag var hús ið þeg ar far ið að taka á sig mynd. Ljósm. BAE Leik skól inn tek inn að rísa Leik skól inn tek inn að rísa Nýtt póst hús opn að á Akra nesi ar firði og Húsa vík. Ný bú ið er að taka skóflustungu að nýju póst húsi á Sauð ár króki. Breyt ing in á að stöðu er mik il frá gamla póst hús inu á Kirkju braut­ inni á Akra nesi, þar sem flytja þurfi böggla póst á milli hæða. Rúm­ góð ur flokk un ar­ og vinnu sal­ ur er við Smiðju vell ina og í póst­ af greiðslu stof unni er einnig versl­ un, þannig að auð velt er fyr ir fólk að grípa í pakk ann ef vant ar gjöf­ ina til barna eða vina og kunn ingja. Þjón usta hef ur ver ið auk in til þess að koma til móts við breytt ar þarf ir við skipta vina. Í hús inu verða seld­ ar skrif stofu vör ur, rit föng, papp­ ír, geisla disk ar og kort svo eitt hvað sé nefnt. Auk þess verð ur í póst hús­ inu svo kall að „Sam skipta borð“ sem er nýj ung í þjón ustu Pósts ins. Þar er í boði net að gang ur, mögu legt er að prenta út gögn og ljós mynd ir, skanna og ljós rita. Starfs fólk hjá Póst in um á Akra­ nesi er alls 17 í 13 stöðu gild um. þá Ind riði Valdi mars son var fyrsti við­ skipta vin ur inn í nýja póst hús inu og af henti Þór Reyn is son svæð is stjóri Pósts ins á Vest ur landi hon um blóm­ vönd af því til efni. Eins og sjá má er að stað an á nýja póst hús inu mjög rúm góð. Leik tæk in voru vin sæl hjá krökk un um á opn un ar há tíð og grilli Pósts ins á laug ar dag.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.