Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ Sveit ar stjórn Reyk hóla hrepps hef ur á kveð ið að taka til boði Björg­ un ar ehf. í dýpk un Reyk hóla hafn ar upp á 16,3 millj ón ir króna. Á ætl að er að dýpk un ar fram kvæmd um verði lok ið 1. sept em ber í haust. Dýpka á 600 metra langa sigl ing ar leið inn að bryggju, 35 metra breiða rennu í 4 metra dýpi. Í verk ið bár ust tvö til boð, en kostn að ar á ætl un var 22, 2 millj ón­ ir. Hagtak hf. átti hitt til boð ið og var það mik ið yfir á ætl un eða tæp ar 35 millj ón ir. Á fundi sveit ar stjórn ar Reyk hóla­ hrepps í vik unni var einnig harð­ lega mót mælt á form um um lok un póst af greiðsl unn ar í Króks fjarð­ ar nesi. Þá var árs reikn ing ur Reyk­ hóla hrepps fyr ir árið 2007 lagð ur fram og tek inn til fyrri um ræðu. þá Fimm þing menn Norð vest ur­ kjör dæm is hafa nýtt sér heim ild sem Al þingi sam þykkti fyr ir skömmu, að þing menn lands byggð ar inn ar fái að stoð ar mann í þriðj ungs starf. Þeir sem ekki hafa ráð ið sér að stoð­ ar mann eru Krist inn H. Gunn ars­ son ann ar þing manna Frjáls lynda flokks ins og tveir þing menn Sjálf­ stæð is flokks ins, Her dís Þórð ar­ dótt ir og Sturla Böðv ars son for seti Al þing is. Regl ur um að stoð ar menn lands byggð ar þing manna ná ekki til ráð herra, enda hef ur Ein ar Krist­ inn Guð finns son land bún að ar­ og sjáv ar út vegs ráð herra sinn að stoð­ ar mann, Björn Frið rik Brynj ólfs­ son. Guð rún Vala El ís dótt ir var á dög un um ráð in að stoð ar mað ur Guð bjarts Hann es son ar. Þar áður var Gunn ar Bragi Sveins son ráð inn að stoð ar mað ur Magn ús ar Stef áns­ son ar. Magn ús Þór Haf steins son er að stoð ar mað ur Guð jóns Arn ars Krist jáns son ar, Hlé dís Sveins dótt ir að stoð ar mað ur Karls V. Matth í as­ son ar og Hug inn Freyr Þor steins­ son að stoð ar mað ur Jóns Bjarna­ son ar. þá Síðastliðinn mánudag var form­ lega geng ið frá stofn un Vatns veitu­ fé lags Hval fjarð ar, sem er sam eign­ ar fé lag Hval fjarð ar sveit ar og Faxa­ flóa hafna. Und ir rit un stofn samn­ ings um fé lag ið var fram kvæmd und ir ber um himni að við stödd um vott um af Lauf eyju Jó hanns dótt­ ur sveit ar stjóra Hval fjarð ar sveit­ ar og Gísla Gísla syni hafn ar stjóra Faxa flóa hafna. Tákn rækt var fyr ir und ir rit un ina og stofn un fé lags ins að rétt áður gerðu veð urguð irn ir vart við sig með rign ingarúða í vor­ blíð unni og logn inu, einmitt í þann mund sem Gísli hafn ar stjóri heyrði í út varp inu lag Focher tys og CCR, „Who will stop the rain?“ Stofn un Vatns veitu fé lags Hval­ fjarð ar sveit ar var á kveð in á fundi að ila 7. maí síð ast lið inn. For sag­ an er sú að fyr ir ári hófu full trú­ ar Hval fjarð ar sveit ar og Faxa flóa­ hafna sam vinnu um að und ir búa og rann saka hvern ig hægt væri að afla meira vatns fyr ir Mela hverfi og Grund ar tanga. Nú ver andi vatns­ veita að Grund ar tanga er í eigu Ís­ lenska járn blendi fé lags ins og fær Mela hverfi vatn frá veit unni, sem þeg ar er orð in full nýtt. Öfl un meira vatns ann ars stað­ ar frá er for senda þess að hægt sé að stækka þétt býl ið í Mela hverfi og koma upp iðn að ar­ og at hafna­ lóð um á svæði Faxa flóa hafna við Grund ar tanga. Ýms ir val kost­ ir hafa ver ið kann að ir. Und ir bún­ ings rann sókn ir í landi Leir ár garða og Geld inga ár gáfu nógu já kvæð­ Poka sjóð ur versl un ar inn ar út hlut­ ar ár lega styrkj um til ým issa mála, en sjóð ur inn fær tekj ur af sölu burð ar­ poka í versl un um. Í gær var út hlut­ að styrkj um að fjár hæð 90 millj ón­ ir króna til 98 verk efna á sviði um­ hverf is mála, mann úð ar mála, lista, menn ing ar, í þrótta og úti vist ar. Þetta er þrett ánda út hlut un Poka sjóðs. Að hon um standa 160 versl an ir um land allt, þar á með al mat vöru versl an ir, vín búð ir, hús gagna versl an ir, bóka­ búð ir og aðr ar sér vöru versl an ir. Á und an förn um árum hef ur sjóð ur inn veitt mynd ar lega styrki til Vest ur­ lands og hef ur land græðslu verk efn­ ið und ir Hafn ar fjalli í Mela sveit not­ ið þeirra stærstu. Nú fær það verk­ efni ekki stuðn ing, en fimm verk efni á Vest ur landi hljóta styrki frá 200 þús und krón um til einn ar millj ón­ ar. Þau eru: Skóg rækt ar fé lag Borg ar fjarð ar, krón ur 500.000 vegna þess að 70 ár eru lið in frá því að skóg rækt ar­ verk efn ið á Háa felli í Skorra dal fór af stað. Þar plönt uðu m.a. fé lag ar í Ung menna fé lag inu Dag renn ingu skógarplönt um í upp hafi, en fljót­ lega eft ir það var Skóg rækt ar fé lag Borg ar fjarð ar stofn að, en það fé lag fagn ar 70 ára af mæli sínu í haust. Styrk ur úr Poka sjóði verð ur nýtt ur til skilta gerð ar, til að bæta að gengi og til grisj un ar. Skóg rækt ar fé lag Stykk is hólms fær einnig 500.000 króna styrk við við gerða og end ur bóta á veg ar­ kafla inn an skóg rækt ar svæð is ins við Stykk is hólm. Skóg rækt ar fé lag Ó lafs vík ur fær 500.000 kr. til gerð ar göngu stíga og til að bæta að gengi að skóg rækt ar­ svæði. Skóg rækt ar­ og land vernd ar fé­ lag ið und ir Jökli fær 200.000 kr. til land græðslu og skóg rækt ar á milli Rifs og Hell issands. Fram kvæmda nefnd Leifs safns fær eina millj ón króna til að gera upp­ hleypt, gagn virkt þrí vídd ar kort af Dala byggð með sögu stöð um. Loks fær Ferða mála fé lag Dala og Reyk hóla 500.000 kr. til upp bygg­ ing ar menn ing ar tengdr ar ferða­ þjón ustu í Dala byggð. mm Eld ur í járn blendi- verk smiðj unni Eld ur varð laus í járn blendi verk­ smiðj unni á Grund ar tanga að fara­ nótt síð ast lið ins mið viku dags þeg­ ar bráð inn málm ur féll á raf lagn ir og ol íu tengd ar lagn ir, þeg ar ver ið var að steypa út. Þetta gerð ist rétt upp úr klukk an fjög ur um nótt ina. Til tölu lega vel gekk að ráða nið­ ur lög um elds ins. Eng in slys urðu á fólki og ekki kom til telj andi fram­ leiðslu skerð ing ar. Slökkvi lið Akra­ ness og Hval fjarð ar sveit ar var kall­ að á vett vang og réði nið ur lög um elds ins á skömm um tíma, en járn­ blendi verk smiðj an hef ur einnig yfir slökkvi bíl að ráða og hafði tek ist að mestu að slá á eld inn þeg ar að stoð barst frá Akra nesi. Bráðni málm ur inn féll úr svo­ kall aðri hringekju, bún aði sem not­ að ur er þeg ar ver ið er að steypa út málmi. Málmi verð ur steypt út á öðr um stað í verk smiðj unni með­ an við gerð vegna bruna skemmd­ anna stend ur yfir. Tjón var ekki stór kost legt og lauk við gerð dag inn eft ir, að sögn Þórð ar Magn ús son ar fram kvæmda stjóra fram leiðslu sviðs í verk smiðj unni. þá Björg un dýpk ar höfn ina að Reyk hól um Dýpk un Reyk hóla hafn ar á að verða lok ið fyr ir haust ið. Út hlut að úr Poka sjóði versl un ar inn ar Fimm þing menn Vest ur lands komn ir með að stoð ar mann Stofn samn ing ur Vatns veitu fé lags Hval fjarð ar und ir rit að ur á hafn ar bakk an um við Grund ar tanga. Vatns veitu fé lag Hval fjarð ar form lega stofn að ar nið ur stöð ur til að á kveð ið var að stofna fé lag til að vinna að fram­ gangi verk efn is um virkj un vatns úr þess um lend um og flutn ing þess að Mela hverfi og Grund ar tanga. Á næst unni verð ur unn ið að samn ing um við land eig end ur á virkj un ar svæði og lagna leið. Í stjórn hins nýja fé lags hafa ver ið til nefnd ir af Faxa flóa höfn um Guð mund ur Ei­ ríks son sem for mað ur og Jón Þor­ valds son stjórn ar mað ur og í stjórn af hálfu Hval fjarð ar sveit ar Stef án G. Ár manns son. For mað ur fé lags­ ins er til nefnd ur til skipt is af hvor­ um eign ar að il an um til árs í senn. Á mynd inni má sjá Gísla Gísla­ son hafn ar stjóra Faxa flóa hafna og Lauf eyju Jó hanns dótt ur sveit ar­ stjóra Hval fjarð ar sveit ar sem und­ ir rit uðu að við stödd um vott un­ um Hall freði Vil hjálms syni odd­ vita Hval fjarð ar sveit ar, Guð mundi Ei ríks syni for manni nýja fé lags­ ins, sem jafn framt er for stöðu mað­ ur tækni deild ar Faxa flóa hafna, og Jóni H auki Hauks syni frá Lög­ fræði skrif stof unni Pacta sem sá um samn ings gerð ina af hálfu Hval­ fjarð ar sveit ar. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.