Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 21
21 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ „Kór inn hef ur feng ið nafn ið Karla kór inn Kári. Nafn ið kom bara svona hægt og hljótt. Það komu nokk uð mörg til greina og þetta varð nið ur stað an eft ir lýð ræð is legt ein ræði,“ seg ir Sig urð ur Páll Jóns­ son sem er í for svari fyr ir þenn an nýj an karla kór í Stykk is hólmi sem tel ur tæp lega 30 manns. Kór inn hef ur æft frá ára mót­ um und ir stjórn Hólm fríð ar Frið­ jóns dótt ur tón list ar­ og söng kenn­ ara. „Við vor um bún ir að tala lengi um að gera eitt hvað og það vant­ aði aldrei menn sem vildu syngja. Við vor um hins veg ar í vand ræð­ um með að fá stjórn anda. Svo small þetta ein hvern veg inn núna. Kór­ inn hef ur kom ið fram í mýflugu­ mynd þrisvar sinn um og þetta lof ar bara nokk uð góðu,“ seg ir Sig urð ur. Karla kór inn Kári syng ur að hans sögn mest megn is ís lensk ætt jarð ar­ lög og önn ur dæmi gerð karla kór a­ lög. Kór fé lag ar koma að stærst um hluta úr Stykk is hólmi en fimm þeirra eru Grund firð ing ar. „Svo eru farn ar að heyr ast á huga sam ar radd ir héð an og það an af Nes inu. Við ætl um að syngja í 2­3 skipti í við bót og taka svo frí fram á haust­ ið. Þeg ar við byrj um aft ur get ur vel ver ið að fleiri komi inn. Það eru all­ ir vel komn ir, þetta er eng inn einka­ klúbb ur.“ En skyldi mark mið ið vera heims­ frægð? „Já, við stefn um á heims­ frægð. Eng in spurn ing. Við ætl um samt að hafa gam an af þessu í leið­ inni,“ seg ir Sig urð ur og hlær. sók Nokk ur um ræða hef ur ver ið um minnk andi að sókn að verk námi hér­ lend is. Til að kanna hvort grund­ völl ur væri fyr ir þeim sögu sögn­ um hitti blaða mað ur Skessu horns deild ar stjóra verk náms brauta við Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi, þá Flemm ing Mad sen, Sig ur­ geir Sveins son og Þröst Ó lafs son. Fé lag arn ir voru sam mála um að nem andi sem tæki stúd ents próf af verk náms braut hefði jafn góða eða betri mögu leika í fram halds námi á sínu sviði en sá sem tæki bók náms­ braut. Einnig hefði hann dýr mætt iðn nám í bak hönd inni, sem yf ir­ leitt gæfi nokk uð trygga vinnu og á gæt is tekj ur. Að spurð ir vildu þeir meina að að sókn að verk námi væri kannski ekki eins lé leg og marg­ ir héldu fram. Það hefðu alltaf ver­ ið sveifl ur í hópa stærð um, það væri ekk ert nýtt. Stað reynd in væri hins veg ar sú að flest ir ung ling ar vildu helst fara í nám í sinni heima byggð. Að standa á eign fót um strax eft­ ir grunn skóla væri erfitt og mjög kostn að ar samt. Í ljósi þessa væri það dap urt þeg ar nem end ur veld ur sér náms braut út frá hent ug leika frek ar en á huga sviði og getu. Það væri alls ekki já kvætt ef nem andi með á huga á bók námi færi í verk nám eða öf­ ugt. Kannski mætti koma í veg fyr ir það með meira sam starfi milli skóla eins og þeg ar væri við Fram hald s­ kóla Snæ fell inga, það hefði skil að góð um ár angri. Glæsi leg asta tré smíða- verk stæði lands ins Sig ur geir Sveins son er deild ar­ stjóri í bygg inga­ og mann virkja­ deild. Þar er allt á fullu og gríð ar leg að sókn, eins og Sig ur geir kemst að orði. Í haust verð ur tek ið í notk un nýtt og glæsi legt hús næði með nýj­ um vél um og með því verð ur verk­ stæði skól ans eitt hið full komn asta á land inu. „Við bjóð um orð ið upp á nám fyr ir að ila sem eru úti á vinnu­ mark aðn um. Það fer ein ung is fram um helg ar og klára þeir nem ar á tveim ur árum, eins og aðr ir. Gert er ráð fyr ir að við kom andi sé auk þess í 18 mán uði hjá meist ara. Að sókn­ in í þetta nám hef ur ver ið gíf ur leg og nám ið er al veg full gilt þannig að þeir sem ljúka því geta far ið í meist­ ara skóla síð ar ef vilji er fyr ir því. Á kveð ið hef ur einnig ver ið að aug­ lýsa þetta á Stór­Reykja vík ur svæð­ inu og það er þeg ar far ið að skila ár­ angri. Við vor um tveir sem kennd­ um við þessa deild en erum fjór­ ir í dag og meg um hafa okk ur alla við. Við höf um ver ið í sam starfi við Fjöl brauta skóla Snæ fell inga um að nem end ur taki bók legu grunn fög­ in þar og bók leg fag fög í fjar námi. Þeir koma svo hing að til að ljúka verk nám inu. Þetta hef ur gef ist vel og við mun um bjóða Mennta skóla Borg ar fjarð ar upp á sama sam starf, það er eng inn vafi.“ Marg ir í verk fræði af raf iðna braut inni Flemm ing Mad sen seg ir að sókn að raf iðna deild inni góða, nem­ enda fjöldi grunn deild ar hafi ver­ ið tvö fald ur und an far ið mið að við síð ustu ár. Náms skrá in sé hins veg­ ar svo lít ill fjöt ur um fót og lít­ ill sveigj an leiki í boði. Flemm ing seg ir að sum um nem end um henti frek ar að byrja á verk lega hlut an­ um og taka bók lega hlut ann síð ar þeg ar meiri þroska hafi ver ið náð. Alltaf sé slæmt að falla því það setji allt úr skorð um. Að þessu gefnu sé kannski erf ið ara fyr ir suma að byrja í bók legu heima í hér aði, en sam­ vinna sé þó sann ar lega eitt hvað sem vert er að skoða. Marg ir nem end­ ur úr raf iðna deild halda á fram, taka stúd ents próf og fara síð an í verk­ fræði. „Það er í raun ó líku sam­ an að jafna, verk fræð ingi með iðn­ nám og reynslu og þeim sem kem ur af bók náms braut. Þeir sem starf að hafa við iðn sína úti í at vinnu líf inu eru mik ið bet ur und ir bún ir held ur en hin ir. Þeir kunna að lesa teikn­ ing ar, vita hvern ig hlut irn ir ganga í raun veru leik an um, þekkja móral­ inn á kaffi stof un um eins og sagt er. Það er bara allt ann að að vinna teikn ing ar eft ir þessa menn held­ ur en hina. Þeir þekkj ast alls stað ar. Mér finnst einnig gam an að því að fleiri stelp ur stunda nú nám á verk­ náms braut un um en við höf um áður séð í FVA.“ Verk nám ið á und an at vinnu líf inu Þröst ur Ó lafs son er deild ar­ stjóri málm iðn ar deild ar. Hann seg ir þá deild vera á gæt lega tækj­ um búna mið að við þær kröf ur sem gerð ar eru til náms ins, þótt alltaf megi á sig blóm um bæta. „Að mínu mati þurfa skól arn ir að fylgj­ ast með, vera á und an at vinnu líf inu og kenna það nýjasta. En tæk in eru dýr og mennta kerf ið mjög hæg virkt kerfi. Við horf um til nýs frum varps um fram halds skóla og að með því fái skól arn ir meira frjáls ræði en er í dag og geti jafn vel boð ið upp á nýj­ ung ar í nám inu. Að sókn in hjá okk­ ur hef ur ver ið góð og á nægju legt að að sókn kvenna að deild inni hef­ ur stór auk ist. Þar sem hóp stærð ir í verk nám inu eru held ur minni en ger ist í bók náms bekkj um og vegna upp bygg ing ar náms ins, er iðn nám­ ið frek ar í lík ingu við gamla bekkj­ ar kerf ið. Það ger ir okk ur bet ur kleift að fylgj ast með hverj um og ein um og að laga nám ið að þörf­ um við kom andi. Við erum að fara af stað með til raun í haust, tveggja ára vél virkja nám, í stað þriggja ára. Það er snið ið að þeim sem eru bún­ ir með grunn bók legt nám á öðr um braut um og verða þá ein göngu í fög um sem tengj ast iðn inni.“ Það var ekki að heyra á þess­ um heið urs mönn um að þeir hefðu á hyggj ur af fram tíð brauta sinna, eins og stað an hef ur ver ið síð ustu árin. Nem end ur með góð ar ein­ kunn ir séu al veg eins að sækja í verk nám, nú orð ið, og sem bet ur fer séu æ fleiri að sjá að stúd ents­ próf með verk námi, sé afar góð ur kost ur. bgk Ragn hild ur og Ill ugi sam an fyr ir sýn ingu mynd ar inn ar í Vatna safn inu Stutt mynd in From Oakland to Iceland í Vatna safn inu Ný ver ið var stutt mynd in From Oakland to Iceland ­ A Hip­Hop Homecom ing sýnd í Vatna safn­ inu í Stykk is hólmi. Mynd in fjall ar um plötu snúð inn DJ Pla turn sem heit ir í raun Ill ugi Magn ús son en hann bjó á sín um tíma í Stykk is­ hólmi. Mynd in er eft ir Ragn hildi Magn ús dótt ur sem er syst ir Ill uga en í mynd inni er hon um m.a. fylgt eft ir á tón leika ferða lagi um Ís land auk þess sem rifj uð eru upp at riði úr barn æsku hans frá því hann bjó í Stykk is hólmi og þeg ar fjöl skylda hans sest að í Oakland í Kali forn­ íu. Ragn hild ur og Ill ugi voru bæði við stödd sýn ing una í Vatna safn inu þar sem Ragn hild ur kynnti mynd­ ina sem var sýnd á Skjald borg ­ há­ tíð ís lenskra heim ilda mynda núna um Hvíta sunnu helg ina. Í mynd inni má sjá að DJ Pla turn er orð inn vel þekkt ur sem plötu snúð ur bæði hér­ lend is og er lend is en hann er einnig hluti af Oakland Faders Crew frá Oakland en á vef Skjal borg ar má lesa að þeir hafa unn ið til verð launa á er lend um há tíð um fyr ir sinn sér­ kenni lega og flotta „ battle“ stíl í plötu snúða keppn um. íhs Karla kór inn Kári stofn að ur í Stykk is hólmi: Stefna ó trautt á heims frægð Karla kór inn Kári á samt stjórn anda sín um, Hólm fríði Frið jóns dótt ur. Ljósm. Helga Mar ía Magn ús dótt ir. Sí fellt fleiri stelp ur sækja í að kom ast í nám á verk náms braut un um. Ljósm. Atli Harð ar son. Fleiri mögu leik ar með stúd ents próf af verk náms braut um Deild ar stjór ar verk náms brauta FVA fyr ir utan skól ann í blíð unni um dag inn. Frá vinstri eru Sig ur geir Sveins son, Flemm ing Mad sen og Þröst ur Ó lafs son. Tvö föld un hef ur orð ið í að sókn að raf iðna braut inni á milli ára. Ljósm. Atli Harð ar son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.