Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ Hanna S. Kjart ans dótt ir for­ varna full trúi Borg ar byggð ar lagði nú í mars mán uði fyr ir könn un með­ al allra ung linga í Borg ar byggð. Þar var spurt út í notk un á tó baki, á fengi og öðr um vímu efn um. Einnig voru þeir spurð ir út í í þrótta­ og tóm­ stunda iðk un, sam veru fjöl skyld­ unn ar og hvern ig gengi í skól an um að þeirra mati. Lesa má út úr nið­ ur stöð um að mik ill meiri hluti ung­ linga í Borg ar byggð er í mjög góð­ um mál um hvað flesta þessa þætti varð ar. „ Alltaf má þó bet ur gera á þessu sviði og stöðugt koma nýir ung ling ar á svæð ið. Við þurf um að gæta vel að regl um um að gengi að tó baki og það þarf að styrkja for­ varn ir. Á nægju legt er að sjá hve á stund un í þrótta er mik il og ým­ is legt fleira já kvætt kem ur í ljós,“ seg ir Hanna í sam tali við Skessu­ horn. Alls svör uðu könn un inni 204 nem end ur af 222 í öll um fjór um skól um sveit ar fé lags ins. Þar kom í ljós að 88% nem enda skrópa aldrei eða næst um aldrei í skól an um og 44% finnst þeim ganga frem ur vel í skól an um og 21% mjög vel. Of auð velt að nálg ast tó bak 88,4% nem enda eru reyklaus ir og að eins sjö nem end ur reykja dag­ lega. En þó virð ist sem sum ir reyki þeg ar þeir fara „út að skemmta sér“ eða eru þátt tak end ur í partí um. Ung ling arn ir telja að það sé frem­ ur auð velt fyr ir þá sem eru yngri en 18 ára að kaupa tó bak í versl un um í Borg ar byggð, enda sýn ir könn un­ in að þeir sem reykja kaupa sjálf­ ir tó bak. „For svars menn sölu staða tó baks og for eld ar þurfa að vinna sam an til að koma í veg fyr ir sölu og kaup á tó baki ung linga und­ ir 18 ára aldri. Ung ling ar und ir 18 ára mega hvorki selja eða kaupa tó­ bak og virð ist sú regla því mið ur of oft brot in í versl un um í Borg ar­ byggð, eins og raun ar hef ur kom ið fram áður,“ seg ir Hanna. Hún seg ir það á nægju legt að eng in notk un sé á munn­ og nef tó baki hjá ung ling­ un um og 95% þeirra hafa aldrei próf að fíkni efni. Fimm nem end ur hafa próf að fíkni efni einu sinni eða tvisvar, þrír nem end ur sjaldn ar en tíu sinn um og ein ung is tveir nem­ end ur oft ar en 20 sinn um. Þurf um átak í for vörn um Þeg ar spurt var út í á feng is notk­ un höfðu 61,4% nem enda aldrei orð ið drukk in á æv inni, 16% einu sinni eða tvisvar, 8% eða 16 ung­ ling ar sjaldn ar en tíu sinn um og 5,6% eða ell efu ung ling ar oft ar en 20 sinn um. „ Þarna þarf að gera enn bet ur í for vörn um. Við þurf um að leit ast við að seinka því að ung­ ling arn ir byrji að drekka og helst að koma í veg fyr ir það ­ hvert ár skipt ir máli. Hér skipt ir mestu máli að for eldr ar fylgist með hvar ung­ ling arn ir þeirra séu, hvað þeir hafa fyr ir stafni og með hvaða fé lög um þeir eru,“ seg ir Hanna. Mik il þátt taka í í þrótt um Þeg ar spurt var um þátt töku nem enda í í þrótt um og æsku lýðs­ starfi kom í ljós að flest ir ung ling­ anna æfa körfu bolta, eða 43%. 27% stunda hesta mennsku og 26% eru í dansi með í þrótta fé lagi. 55 ung­ ling ar eða 28,8% stunda aðra lík­ ams rækt utan skóla tíma tvisvar til þrisvar í viku, en þó ekki með í þrótta fé lagi. 25 ung ling ar æfa fjór­ um til sex sinn um í viku og 22 ung­ ling ar dag lega. Þeg ar ung menn in voru spurð hvaða í þrótt ekki væri í boði í sveit ar fé lag inu sem þau hefðu á huga á að æfa, nefndu flest­ ir Free Style/dans, eða 62 nem end­ ur, næst kom box/lyft ing ar hjá 51. Fjöru tíu og fimm vildu æfa hand­ bolta, 36 kara te og 29 fim leika. „Það þarf sam kvæmt þessu að bjóða upp á nýj ung ar í fram boði í þrótta til að mæta ósk um ung ling anna,“ sagði Hanna. Mæt ing í fé lags mið stöðv arn ar er mis mun andi því í dreif býl inu er ekki opið eins oft og í Borg ar nesi. Þar mæt ir 71 ung ling ur í fé lags­ starf ið í Óð ali en 17 af þeim sem svör uðu koma þar ekki. Í fé lags­ mið stöðv ar starf inu er vin sæl ast að hitta vini, spjalla og fara á diskó tek. Úti vist ar tími af stæð ur til sveita Þeg ar ung ling arn ir voru spurð­ ir hvað þeir gerðu helst með fjöl­ skyld unni var al geng ast að horfa á sjón varp sam an, slappa af, ferð ast og stunda önn ur á huga mál. Síð asta spurn ing in var: „Ætl ast for eldr­ ar/for ráða menn þín ir til að þú far­ ir eft ir regl um um úti vist ar tíma?“ „ Alltaf“ svör uðu 22,7%, „oft ast“ svör uðu 23%, „stund um“ svör uðu 31,8% og 22% svör uðu „ aldrei“. En hér verð ur að nefna að marg ir þeirra sem svör uðu könn un inni búa í sveit þar sem hug tak ið út vist ar tími hef ur aðra merk ingu en í þétt býli. „Að sjálf sögðu þurf um við að vera vel á verði og gera enn bet­ ur í for vörn um í Borg ar byggð. All­ ir sem vinna með börn um og ung­ ling um þurfa að vera með vit að ir um hve stóru hlut verki þeir gegna sem fyr ir mynd ir. For eldr ar eru og verða alltaf stærstu fyr ir mynd ir barna sinna með hegð un sinni og upp­ eldi,“ sagði Hanna S. Kjart ans dótt­ ir og bæt ir við að lok um að stefnt sé að gerð sam bæri legr ar könn un ar á hverju ári fram veg is. mm Í þess ari viku standa yfir í ná­ grenni Akra ness æf ing ar í fjalla­ björg un. Leið bein end ur á nám­ skeið inu eru frá björg un ar skól an­ um Rigg ing for Rescue í Colorado í Banda ríkj un um, Mike Gibbs eig­ andi skól ans og fé lagi hans Kirk Maut hner frá Kanada. Æf ing­ arn ar hófust síð ast lið inn laug ar­ dags morg un og enda á föstu dag­ inn þeg ar á form að er að gera línu­ próf un í Glyms gili í Hval firði. Æft er í fjallaklifri dag lega á þessu viku nám skeiði, auk bók legr ar kennslu. Er að al æf inga svæð ið í klett um Akra fjalls ins við ræt ur Berja dalsár­ inn ar. Þrír ís lensk ir fjalla björg un ar­ menn að stoða þá tví menn inga, þar á með al Gunn ar Vil hjálms­ son frá fjalla björg un ar hópi Björg­ un ar fé lags Akra ness. Gunn ar seg­ ir að for saga þess að þess ir tveir er­ lend u kenn ar ar komi hing að sé sú að í fyrra fór stór hóp ur frá Björg­ un ar fé lagi Akra ness í skól ann í Colorado og leist svo vel á kennsl­ una að á kveð ið var að fá kenn ar ana hing að upp. „Ég held að megi segja að þess ir menn standi hvað fremst í fjalla björg un í heim in um og lifa og hrær ast í þessu. Þeir eru gíf ur lega ag að ir í vinnu brögð um og að ferð­ um og marg prófa hlut ina og að­ ferð irn ar, t.d. ef ný tæki eru tek in í notk un, þá fara fram mikl ar próf an­ ir áður,“ seg ir Gunn ar. Þar sem stór hóp ur fór í skól ann í Banda ríkj un um í fyrra frá Akra nesi eru þeir 23 sem nú sækja viku nám­ skeið ið af höf uð borg ar svæð inu og að norð an, þar af sjö frá Ak ur eyri og einn frá Ó lafs firði. þá Viða mik il könn un með al ung menna í Borg ar byggð For eldr ar eiga að vera með vit að ir um hlut verk sitt sem fyr ir mynd ir All ir nem end ur í Borg ar byggð fengu ný lega af henta boli með ýms um góð um og gagn leg um slag orð um, hér eru nem end ur 7. bekkj ar Varma lands skóla. Á bol un um má sjá slag orð á borð við: „Ég stunda fé lags líf ið ­ og elska að vera til!“ og „Ég hreyfi mig reglu lega ­ og nota ekki vímu efni!“ Frá æf ing um í fjallaklifri í klett um Akra fjalls ins, sem eru að mati er lendu leið bein­ end anna kjörað stæð ur til æf inga. Ljósm. Kol brún Ingv ars dótt ir. Leið bein end ur frá Am er íku kenna fjalla björg un við Akra nes Í Lúðra sveit Stykk is hólms leika ung ir og aldn ir sam an af sinni al kunnu snilld. Vor tón leik ar Lúðra- sveit ar Stykk is hólms Lúðra sveit Stykk is hólms hélt sína ár legu vor tón leika síð ast lið inn fimmtu dag í Stykk is hólms kirkju und ir stjórn Mart ins Mark voll stjórn anda sveit ar inn ar. Efn is skrá in var fjöl breytt en á henni mátti m.a. finna nokk ur lög í út setn ingu Mart­ ins, Draum um Nínu eft ir Eyjólf Krist jáns son, Ég og heil inn minn úr Laug ar dags lög un um og svo voru síð ustu fjög ur lög in á efn is skránni Queen­lög og tókst lúðra sveit inni að ná upp góðri stemmn ingu með­ al á heyr enda. Lúðra sveit Stykk is­ hólms skipa tæp lega fimm tíu fé­ lag ar á ýms um aldri al veg frá yngri bekkj um grunn skóla upp í menn á átt ræð is aldri en inn an sveit ar inn­ ar eru m.a. mæðg ur sem spila sam­ an. Einnig eru í sveit inni þrír ætt­ lið ir úr sömu fjöl skyldu þar sem af­ inn, pabb inn og dæt ur leika öll með sveit inni. Ó keyp is að gang ur var á tón leik ana en í lok þeirra var kaffi­ sala til á góða fyr ir ferða sjóð. íhs

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.