Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ Ein ar K. Guð finns son land bún­ að ar­ og sjáv ar út vegs ráð herra var með al gesta á bæn um Fossi í Stað­ ar sveit síð ast lið inn laug ar dag, en fyr ir tæk ið Eig ið fé stóð þar fyr­ ir fyrsta opna degi sín um. Eig ið fé rek ur sem kunn ugt er vef versl­ un með kind ur á slóð inni www. kindur.is þar sem fólki gefst kost ur á að kaupa eða fóstra ís lenskt sauð­ fé. Inni falið í verði er að geta mætt á opna daga, til að mynda í kring­ um sauð burð og rétt ir. Ein ar var sá fyrsti sem fékk af henta kind þeg ar vef versl un in opn aði á sín um tíma. Fékk hún nafn ið Gríma og fór vel á með henni og Ein ari á laug ar­ dag eins og sjá má á með fylgj andi mynd. sók Fyr ir nokkrum árum hlýddi ég á ræðu Jens Stol­ ten berg for sæt­ is ráð herra Nor­ egs á sam komu Norð manna og Ís lend inga í Nor­ egi. Þar sagði hann með al ann ars frá því hve hon um fannst það á hrifa­ mik ið þeg ar hann kom til Ís lands í fyrsta sinn og flug freyj an sagði í há­ tal ar ann eft ir lend ingu: „Góð ir Ís­ lend ing ar, vel kom in heim“. Glöggt er gests aug að, aldrei hafði ég hugs­ að út í þetta. Hér á landi erum við flest alin upp við ör yggi og jafn framt frelsi. Okk ar þjóð fé lag er ekki galla laust en við erum með al rík ustu þjóða heims, heil brigð is á stand er gott, öll börn ganga í skóla, mennt un ar­ stig er hátt og kon ur hafa hér sömu laga legu rétt indi og karl ar. Hér rík ir trú frelsi og skoð ana frelsi al­ mennt. Þrátt fyr ir þetta erum við ekki laus við fé lags leg vanda mál en þeim verð ur aldrei út rýmt í mann­ legu sam fé lagi. Oft er sagt að hver sé sinn ar gæfu smið ur en mál­ ið er flókn ara en svo. Við höf um svo sann ar lega ekki nema að litlu leyti stjórn á okk ar að stæð um og lífi. Eng inn hef ur til dæm is stjórn á því hvar hann fæð ist í heim in um. Börn in eru fram tíð in og til að skapa betri heim og góða jarð ar búa þarf fyrst og fremst að hlúa að börn un­ um. Lang flest ir vilja búa í sínu heima landi ef mögu legt er en það er víða mis rétti, hung ur, fá tækt og stríð. Fjöldi fólks hef ur af ýms um á stæð um þurft að flýja sitt heima­ land og er inni lok að í flótta manna­ búð um, vega bréfs laust. Inn an girð­ ing anna al ast upp börn sem fang ar, án heima lands. Sem bet ur fer eru til mann úð ar sam tök í heim in um sem vinna við flótta manna hjálp og í sam vinnu við stjórn völd ríkja koma því til leið ar að fólk er frels að með því að veita því vega bréf, nýtt rík­ is fang og tæki færi til að lifa mann­ sæm andi lífi í nýju heima landi. Ís lend ing ar hafa ekki sinnt þessu mál efni í jafn mikl um mæli og önn­ ur lönd sem við ber um okk ur gjarn­ an sam an við og ég var oft spurð að því í Nor egi þeg ar ég bjó þar hvers vegna Ís lend ing ar taki á móti svo fáum flótta mönn um. Ég gat ekki svar að því. Land laus um bræðr um og systr­ um í al þjóða sam fé lag inu er þeim ríkj um sem bet ur mega sín skylt að hjálpa. Okk ar vanda mál eru smá­ vægi leg mið að við þeirra. Ís lensk stjórn völd hafa beð­ ið Akra nes bæ að taka á móti næsta hópi flótta manna. Akra nes er einn af stærstu kaup stöð um lands ins en hef ur ekki áður ver ið beð inn um að taka slíkt verk efni að sér. Sam­ kvæmt á kvörð un ut an rík is­ og fé­ lags mála ráðu neyt is taka Ís lend­ ing ar þátt í verk efni sem kall ast „ women in need“ og veita hæli ein­ stæð um mæðr um með börn. Þetta er sam vinna ut an rík is ráðu neyt is, fé lags mála ráðu neyt is, Rauða kross­ ins og sveit ar fé lags ins sem tek ur á móti flótta fólk inu í hvert skipti. Sér stök fjár veit ing frá rík inu stend­ ur und ir kostn að in um við mót töku flótta mann anna. Á ætl að er að taka á móti 25­30 manns í senn, tvö ár í röð. Í hverj um hópi verða um 10 kon ur og 15­20 börn. Fjöl skyld­ urn ar fá hjálp og stuðn ing við að byggja upp heim ili, læra ís lensku, stunda vinnu og skóla o.s.frv. Þau fá ís lenskt vega bréf og geta þeg ar fram líða stund ir lif að sínu lífi við leik og störf eins og aðr ir sjálf stæð­ ir, frjáls ir ein stak ling ar og flutt sig um set inn an lands eða utan ef svo ber und ir. Ak ur nes ing um hef ur fjölg að mik ið und an far in ár og flest gleðj­ umst við yfir því. Við erum af lögu­ fær. Mót taka flótta manna hing­ að skerð ir ekki þjón ustu við í bú ana sem fyr ir eru. Tök um vel á móti kon un um og börn um þeirra og segj um: Vel kom­ in heim. Rún Hall dórs dótt ir Sjálfs vor kunn eða sam hjálp Það vakna marg ar spurn ing­ ar í um ræðu und­ an far inna daga um komu flótta­ fólks til Akra ness og ekki hvað síst fram göngu á kveð inna manna með full yrð ing um og yf ir lýs ing um. Er það rétt að Akra nes bær sé orð inn svo illa sett ur að hann hafi ekki bol­ magn eða getu til að búa land laus­ um flótta mönn um góð bú setu skil­ yrði, jafn vel þó fjár magn ið komi frá rík inu? Er fólks fjölg un und an far­ inna mán aða far in að ganga svo á rétt „inn fæddra“ að þeir gjaldi fyr­ ir þá sem hing að flytja, hvort sem þeir flytja hér vegna vinnu, góðr­ ar þjón ustu á Akra nesi eða ná lægð­ ar við Reykja vík. Hver hef ur stjórn­ að bæj ar fé lag inu á þessu kjör tíma­ bili, ef svo er kom ið? Hver hef ur stýrt fé lags mála ráði Akra nes bæj ar, sem er að sögn (fyrr ver andi) for­ manns ráðs ins van mátt ugt í fé lags­ leg um mál um? Var það mis skiln ing ur rík is­ stjórn ar inn ar að leita til Akra nes­ bæj ar í trausti þess að bær inn upp­ fyllti þær við mið un ar regl ur sem flótta manna nefnd rík is ins set ur við val á sveit ar fé lagi varð andi fé lags­ þjón ustu, heil brigð is þjón ustu, at­ vinnu á stand, mennt un ar mögu leika, mögu leika á hús næði o.s.frv.? Magn ús Þór Haf steins son (fyrr­ ver andi) for mað ur fé lags mála ráðs Akra nes bæj ar og vara for mað ur stjórn mála flokks sem ætl ast til að vera tek inn al var lega, tel ur bæ inn ekki geta upp fyllt þess ar við mið un­ ar regl ur. Hann ef ast um að bær inn sé „í stakk bú inn“ til að sinna þess­ um þátt um. Hann leggst svo lágt að tala nið ur þjón ust una á Akra nesi og elur um leið á ótta við að dreg­ ið geti úr vel ferð okk ar hinna ef bær inn tek ur á móti heim il is laus­ um flótta mönn um; sam tals þrjá tíu kon um og börn um. Bágt er á stand­ ið orð ið á Skaga með til komu Frjáls lynda flokks ins. Ég á erfitt með að trúa því að Ak ur nes ing ar hafi gleymt því að hér býr og hef ur búið fólk sem flúði til Ís lands eft­ ir hörm ung ar síð ari heim styrj ald­ ar inn ar, eft ir inn rás ina í Ung verja­ land og styrj öld ina í Júgóslavíu. Allt þetta fólk hef ur lagt sitt af mörk um í okk ar sam fé lagi, sett svip á það og að lag ast vel sam fé lag inu hér. Ætli ein hver hafi stað ið við bæj ar mörk in og spurt hver þau væru, hvort þau væru nógu góð fyr ir okk ar bæj ar fé­ lag eða hvort þau myndu rýra kjör okk ar hinna? Þó á vallt megi gera bet ur þá er ein af á stæð um þess að fólk flyt ur á Akra nes einmitt góð þjón usta, góð­ ir skól ar, gott í þrótta­ og fé lags líf og öfl ug fé lags þjón usta. Ef rúm­ lega 6000 manna bær með slík um innvið um ræð ur ekki við að gera það sem níu fá menn ari sveit ar fé­ lög hafa gert fyr ir nokk ur hund ruð flótta menn með á gæt is ár angri á und an förn um árum, þá hef ég mis­ skil ið eitt hvað. Kannski ræðst and staða Magn­ ús ar Þórs gegn því að Akra nes bær og Ak ur nes ing ar axli þá sam fé lags­ legu og al þjóð legu á byrgð að bjóða vel komna hing að flótta menn vegna þess að það sé ekki „ rétta fólk ið“? Þeg ar hann vann að mál inu átti hann von á fólki frá Suð ur­Am er­ íku en svo er þetta Palest ínu fólk, skv. minn is blaði hans. Er á stæða til að láta mann úð ar sjón ar mið, sam­ hjálp og al þjóð lega á byrgð víkja fyr ir til bún um ótta um að þrjá tíu flótta menn koll varpi bæj ar fé lag­ inu? Er það ein læg skoð un fjölda Ak ur nes inga að við eig um ekki að vera að skipta okk ur af vanda mál­ um í heim in um, að okk ur komi þau ekk ert við? Ég er Ak ur nes ing ur og hef fulla trú á okk ar bæj ar fé lagi og þeirri þjón ustu sem hér er og býð flótta menn, hvað an sem þeir koma, vel komna og vona að mik ill meiri­ hluti bæj ar búa geri það sama. Ég veit að ef við tök um vel á móti fólki, hlú um vel að því og lát um það finna að það sé vel kom ið, þá farn ast því vel og sam fé lag ið okk ar verð ur fjöl­ breytt ara og betra. Þar gilda eng in önn ur lög mál en þeg ar við tök um á móti nýj um nem end um í skóla. Ef við mikluð um fyr ir okk ur öll ný verk efni, ætl uð um að sjá allt fyr ir, reynd um að beina frá okk ur þeim sem eru meira krefj andi í byrj un, þá stæð um við ekki und ir merkj­ um. Við höf um sann að að við get­ um bet ur en það. Magn ús Þór tel ur sig ekki fá næg svör og leggst því gegn komu flótta mann anna á Akra nes. Við skul um gefa okk ur að hann meini eitt hvað með því þeg ar hann seg ir að Ís lend ing ar eigi að taka á móti flótta mönn um. Ég ætla því að leyfa mér að spyrja hann: Er þá eitt hvert ann að sveit ar fé lag en Akra nes sem hent ar bet ur til mót töku flótta­ manna? Hvern ig á að velja flótta­ menn? Hverj ir mega koma? Geta þrjá tíu flótta menn, allt kon ur og börn, und ir ein hverj um kring um­ stæð um ógn að bæj ar fé lag inu Akra­ nesi, orð ið of stórt verk efni? Skipt­ ir máli hvað an flótta menn koma og ef svo er af hverju skipt ir það máli? Skipt ir lit ar hátt ur og trú þar máli? Hvaða upp lýs ing ar fékk Magn­ ús Þór ekki, sem get ur rétt lætt að hann fer einn gegn bæj ar stjórn inni og fé lags mála ráði í and stöðu sinni við komu flótta manna á Akra nes? Því mið ur gera fjöl miðl ar grín að okk ur og tala um „neyð ina á Skag­ an um“ (Frétta blað ið 18.05.08) og draga þá á lykt un að Magn ús Þór og þeir sem fara fram gegn mót töku flótta manna skorti eitt hvað ann að en efn is leg gæði. Það er for kast an­ legt að enn einu sinni skuli á kveð­ in öfl ráð ast fram hlað in sjálfs vor­ kunn og for dóm um, ala á sund ur­ þykkju og andúð á er lendu fólki. Það er eðli legt að spyrja en mik il­ vægt að vita af hverju er spurt og ekki að á kveða nið ur stöð urn ar áður en svör ber ast. Ég vona að bæj ar yf­ ir völd gefi Magn úsi Þór skýr skila­ boð og losi hann und an þeirri á þján að þjóna sveit ar fé lagi sem hann tel­ ur jafn illa kom ið fyr ir og raun ber vitni. Guð bjart ur Hann es son, inn fædd ur Skaga mað ur, fyrr ver andi skóla stjóri og al þing is mað ur Sam fylk ing ar inn ar í NV-kjör dæmi. Til upp lýs ing ar: Við mið un ar­ regl ur um mót töku og að stoð við hópa flótta fólks, þá sem feng ið hafa stöðu flótta manna og þá sem feng ið hafa hæli af mann úð ar á stæð um; http://www.felagsmalaraduneyti. is/mala flokk ar/flotta folk/mot taka/ nr/1344 Vel kom in heim Ráð herra heim sótti kind ina sína Saga til næsta bæj ar - land skeppni sagna manna Sunnu dag inn 25. maí hefst í Land náms setr inu í Borg ar nesi land skeppni sagna manna sem ber yf ir skrif ina Saga til næsta bæj­ ar. Þar munu sagna menn frá öll­ um lands hlut um keppa um tit il inn Sagna mað ur árs ins 2008. Keppn­ inni verð ur fram hald ið þrjá næstu sunnu daga á eft ir en sunnu dag inn 22. júní verð ur síð an keppt til úr­ slita. Fyrsta kvöld ið, sunnu dag inn 25. júní, keppa full trú ar frá lands­ hlut un um fjór um um það hver seg­ ir bestu ýkju sög una. Ann að kvöld ið er þem að lífs reynslu sög ur, drauga­ sög ur verða þriðja kvöld ið og fjórða kvöld ið verða sagð ar gam an sög­ ur. Þann 22. júní keppa svo sig ur­ veg ar ar fyrri kvölda til úr slita og segja sög ur að eig in vali. Það eru gest ir sem velja besta sagna mann hvers kvölds í leyni legri at­ kvæða greiðslu. Rík is út varp ið mun taka all an flutn ing sagna mann anna upp og mun Ein ar Kára­ son rit höf und ur vinna úr efn inu þætti sem flutt ir verða fjórt án s unnu dags kvöld eft ir frétt ir í sum­ ar. Fyrsta út send ing verð ur 1. júní. Gísli Ein ars son frétta mað ur RÚV verð ur kynn ir á öll um sagna kvöld­ un um en hann á jafn framt hug­ mynd ina að þess ari skemmt an. mm Keppn in fer fram á Land náms setr inu en gerð ir verða 14 út varps þætt ir úr henni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.