Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ Gömlu Atlas kort un um, sem í marga ára tugi voru helstu ferða kort Ís lend inga, hef ur ver ið kom ið í að­ gengi legt staf rænt form til notk un­ ar á vefn um. Starfs menn Land mæl­ inga Ís lands hafa skeytt kort in sem alls voru 87 að tölu og kom ið þeim inn í korta sjána á net inu. Nú get­ ur ferða fólk nálg ast þau til út prent­ un ar og notk un ar, hvort sem um minni eða stærri svæði lands ins er að ræða. Magn ús Guð munds son for stjóri Land mæl inga seg ir að þetta sé í anda stefnu stofn un ar inn ar að setja á vef inn þau gögn sem tengj ast land­ inu og komi að góð um not um fyr ir al menn ing. Atlas kort in voru upp­ runa lega gerð af dönsku land mæl­ ing un um og hófst vinna við gerð þeirra fyr ir rúm um hund rað árum, eða um alda mót in 1900. „ Þessi kort eru mjög góð ur grunn ur, með mik­ ið af ör nefn um og mjög mik il væg heim ild.“ Magn ús seg ir að kort in séu mjög skemmti leg og enn þá til síns gagns brúk leg, þó að inn á þau vanti þjóð vega kerf ið, sum ar bú staði og önn ur mann gerð verk sem unn­ in hafi ver ið á síð ustu tveim ur ára­ tug um, en þau voru stöðugt upp­ færð fram til árs ins 1989. þá Grundarfjarðarbær GRUNDARGÖTU 30 350 GRUNDARFIRÐI SÍMI: 430 8500 FAX: 430 8501 Auglýsing um skipulagsbreytingar í Grundafjarðarbæ: Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar auglýsir hér með, samkvæmt 18 og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.b. eftir athugasemdum við eftirfarandi skipulagstillögur. Aðalskipulag Grundarfjarðar-dreifbýli 2003-2015. Deiliskipulag Íþróttamiðstöðvar. Deiliskipulag miðsvæðis hafnar-reitur 3. Deiliskipulag Berserkseyri Ytri 2-3. Aðalskipulag Grundarfjarðar-dreyfbýli 2003-2015 nær til alls lands sveitarfélagsins utan marka Aðalskipulags Grundarfjarðar-þéttbýli 2003-2015. Mörkuð er stefna varðandi landnotkun, samgöngur, veitur, byggð og vernd mm. Skilgreind eru svæði fyrir landbúnað, óbyggð svæði, svæði frístunda- og íbúðarbyggðar. Afmörkuð eru efnistökusvæði, athafnasvæði, iðnaðar- og hafnarsvæði. Einnig eru skilgreind svæði fyrir þjónustustofnanir og sorpförgun mm. Þá eru svæði friðlýsingar og náttúruminja skilgreind auk þess sem afmörkuð eru svæði þjóðminjaverndar, hverfisverndar, vatnsverndar mm. Deiliskipulag íþróttamiðstöðvar nær til hluta af skóla- íþróttasvæðis bæjarins. Stofnuð er ný lóð Borgarbraut 19, þar verður íþróttamiðstöð bæjarins staðsett. Svæðið afmarkast af Borgarbraut að vestanverðu. Íþróttasvæði að sunnan og austanverðu og skólalóð grunnskóla Grundarfjarðar að norðanverðu. Á lóðinni er afmarkaður byggingarreitur fyrir væntanleg mannvirki íþróttamiðstöðvar auk bílastæða mm. Deiliskipulag miðsvæðis hafnar-reitur 3 nær frá Norðurgarði, norðan við Hrannarstíg að Nesvegi og ónefndri götu, sem liggur í suður út frá Nesvegi. Mörk svæðisins til suðurs eru við Gilsá. Megin viðfangsefni deiliskipulagsins er fyrirkomulag miðhluta hafnarsvæðisins og samgönguleiða að og frá höfninni mm. Deiliskipulag Berserkseyrar Ytri 2-3 er í samræmi við Aðalskipulag Grundarfjarðar- dreifbýli 2003-2015 og tekur til tveggja aðskildra landspilda í landi Berserkseyrar. Á Berserkseyri Ytri 3 er heimilt að reisa eitt frístundahús, sem staðsetja skal innan byggingarreits. Á Berserkseyri Ytri 2 er gert ráð fyrir tveimur nýjum lóðum auk þess Birg ir Þór is son úr Borg ar nesi hélt fram halds prófs tón leika í Borg­ ar nes kirkju síð ast lið inn laug ar dag en hann hef ur stund að nám í pí anó­ leik und ir stórn Zsuz sönnu Bu dai. Á tón leik un um flutti Birg ir með al ann ars lög eft ir sjálf an sig og fékk til að stoð ar Bjarna Frey Björg vins­ son gít ar leik ara. Það var mat gesta að tón leik arn ir hafi ver ið sér lega skemmti leg ir. es For eldra verð laun Heim il is og skóla ­ lands sam taka for eldra voru af hent í 13. sinn í gær við at höfn í Þjóð menn ing ar hús inu við Hverf is­ götu. Geir H. Haar de for sæt is ráð­ herra af henti verð laun in, í for föll­ um Þor gerð ar Katrín ar Gunn ars­ dótt ur mennta mála ráð herra. Borg­ hild ur Jós úa dótt ir for mað ur for­ eldra fé lags Fjöl brauta skóla Vest ur­ lands á Akra nesi sem og for eldra­ fé lag skól ans voru til nefnd til for­ eldra verð laun anna og voru Borg­ hildi af hent við ur kenn ing ar skjöl við at höfn ina. Í um sögn með til nefn ing unni seg ir með al ann ars: „For eldra fé­ lag ið held ur úti tengsla neti og er í góðu sam starfi við skóla stjórn end ur Andr és Kol beins son, opn aði sýn­ ingu sína á ljós mynd um í Menn ing­ ar sal Hrafn istu ný ver ið. Andr és er fædd ur árið 1919 að Þor valds stöð­ um í Hvít ár síðu en ólst upp á Stóra Ási í Hálsa sveit. Hann starf aði sem óbó leik ari í Sin fón íu hljóm veit Ís­ lands en jafn framt var hann einn af fremstu á huga ljós mynd ur um lands ins. Ljós mynda safn hans er í vörslu Ljós mynda safns Reykja vík­ ur. Andr és býr í dag á Hrafn istu. mm/Ljósm. ki. Land mæl ing ar setja Atlas kort in á net ið Borg hild ur Jós úa dótt ir með við ur­ kenn ing ar skjal sitt og for eldra fé lags FVA frá lands sam tök um for eldra. Borg hild ur og for eldra fé lag FVA fá við ur kenn ingu en einnig fé lags starfs kenn ara, for­ varn ar full trúa og stjórn nem enda­ fé lags. Mik ið sam starf er einnig á milli for eldra fé laga grunn skól anna og fram halds skól ans. Með elju semi og dugn aði hef­ ur for eldra fé lag ið með Borg hildi í far ar broddi skap að hefð sem sann­ ar lega er kom in til að vera. Með beinni þátt töku í við burð um eiga for eldr ar auð veld ara að gengi að öllu skóla starfi og fé lags starfi á veg­ um skól ans.“ sók Hélt fram halds- prófs tón leika Birg ir og Bjarni Freyr. Andr és sýn ir á Hrafn istu Andr és Kol beins son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.