Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ Ak ur nes ing ur inn Sylvía Hlyns- dótt ir er að upp lifa æv in týri lífs síns en hún hef ur ver ið á ferða- lagi um heim inn með Björk Guð munds dótt ur og brass bandi henn ar í rúmt ár. Á þeim tíma hef ur hún spil að í öll um álf um heims ins ef frá eru tald ar Afr- íka og Suð ur skauts land ið. Í sam- tali við Skessu horn seg ir hún frá líf inu á tón leika ferða lagi sem að henn ar sögn er ekki sá dans á rós um sem marg ir halda. „Ég gerði mark mið a lista fyr­ ir nokkru af því að vin kona mín, sem er al gjör A­mann eskja með allt á hreinu, gerði slíkt. Efst á hon um var að spila tón list og ferð ast,“ seg­ ir Sylvía í sam tali við blaða mann Skessu horns. Það mark mið hef ur sann ar lega náðst því skömmu eft ir gerð list ans fékk Sylvía boð um að koma í prufu fyr ir brass band Bjark­ ar. Ragn heið ur Gests dótt ir, að stoð­ ar kona Bjark ar, hringdi og boð aði Sylvíu í prufu þeg ar hún var á leið í tíma í tón list ar skóla FÍH þar sem hún stund ar nám. Eft ir pruf una seg­ ist Sylvía hafa upp lif að lengstu og svefn laus ustu viku lífs síns með an hún beið eft ir nið ur stöð um. Síð ar fékk hún að vita að það hefði aldrei ver ið spurn ing um að hún kæm ist að. „Auð vit að er það mik ill heið­ ur að fá að spila með Björk,“ seg ir Sylvía um við brögð sín við að kom­ ast í þann tíu manna hóp sem skip­ ar brass band ið. „Hún get ur val ið úr tón list ar mönn um til þess að vinna með. En ég trúi því að ef fólk ein­ beit ir sér nógu vel að ein hverju og ger ir sitt besta verði draum ar þess að veru leika.“ Tokyo í upp á haldi Sylvía er búin að vera á far alds­ fæti með Björk og 40 manna hópi síð an í apr íl árið 2007. Tón leik arn­ ir eru orðn ir á milli 60 og 70 tals ins og fleiri bæt ast við í sum ar. Nú síð­ ast var ferð ast um Bret land þar sem með al ann ars voru haldn ir þrenn­ ir tón leik ar í Appollo Theatre í London. Á tíma bil inu hef ur hóp­ ur inn einnig keyrt yfir Banda rík­ in þver og endi löng og spil að í Kanada, flest um lönd um Suð ur­ Am er íku, Frakk landi, Spáni, Sviss, Belg íu, Ír landi, Skotlandi, Pól landi, Dan mörku, Hollandi og Ítal íu. Í jan ú ar var kuld inn hér á landi yf ir­ gef inn og spil að í sum ar blíðu Ástr­ al íu. Það an var hald ið til Balí og loks Asíu. „Jap an var há punkt ur inn. Ég hef ekki upp lif að svona menn­ ing ar sjokk áður og Tokyo er orð­ in ein af mín um upp á halds borg um. Hún er gjör ó lík öll um öðr um sem ég hef kom ið til. Í sum ar flökk um við svo meira um Evr ópu og tök um hluta af Aust ur­Evr ópu inn í þetta. Ég hlakka mik ið til þess.“ Ekki bara kókos hneta á Balí Ferða lag ið held ur á fram þar til í á gúst á þessu ári. „Það er mis jafnt hversu lengi við erum á Ís landi á milli og þetta er brjál uð vinna, ekki bara kok teill á strönd inni eða kókos hneta á Balí. Þótt sann ar lega sé hægt að slappa af inn á milli fer mik ill tími í ferða lög.“ Sylvía seg­ ir að lík lega verði það við brigði að ferð ast aft ur á eig in veg um þeg­ ar þar að kem ur. Að stoð ar menn sjái um allt fyr ir hóp inn á ferða lag­ inu og að hún sé aldrei ein á ferð. „ Manni er bara rétt ur flug miði og það er alltaf búið að hugsa fyr­ ir öllu. Það er eng in þörf á því að standa með tösk una í þrjá tíma í bið röð eins og mað ur er van ur.“ Sylvía seg ir að ó hjá kvæmi lega hafi nám ið í FÍH set ið á hak an um þenn an tíma. „Ég er enn í skól an­ um og hef gott sam band við kenn­ ara mína. En auð vit að get ur ver ið erfitt að hafa aga til að ein beita sér að námi þeg ar svo margt ann að er í boði og margt að skoða á nýj um stöð um. Mað ur hang ir ekk ert inni á her bergi að spila ein hverja skala þeg ar svo leið is er ­ það seg ir sig sjálft. Fólk veit auð vit að ekki al veg hvern ig þetta líf er og sum ir halda að við séum í sí felldri hættu. Það er alls ekki þannig. Pabbi og mamma eru al veg ró leg yfir þessu. Það er helst amma sem hef ur á hyggj ur.“ Kaup ir kjól og skó í hverri borg Sylvía hef ur ekki tölu á öll­ um þeim borg um sem hún hef ur kom ið til á ferða lag inu en yf ir leitt er stopp að stutt á hverj um stað. „Mað ur er fljót ur að fá til finn ingu fyr ir hverj um stað fyr ir sig eft ir að hafa ferð ast svona mik ið. Þeir eru eins mis mun andi og þeir eru marg­ ir. Þeg ar hóp ur inn ferð ast í rútu eru þrjár á ferð í einu. Við í band­ inu erum sam an í einni, Björk er sjálf í annarri á samt fleir um og enn aðr ir í þeirri þriðju. Þeg ar við lögð­ um af stað í upp hafi var ég með svo stóra tösku að hún fékk við ur nefn ið „Hval ur inn“. Núna er ég bara með svona smá tösku,“ seg ir Sylvía og teikn ar lít inn kassa með hönd un­ um. „Ég komst nefni lega að því að það eru til þvotta vél ar og versl an­ ir í út lönd um. Svo verð ég að kaupa kjól og skó í hverri borg og mað ur verð ur auð vit að að hafa pláss fyr ir nýja dót ið,“ seg ir Sylvía hlæj andi. „Ég keypti mér til dæm is tangóskó í Argent ínu sem ekki er hægt að nota ut andyra. Að sjálf sögðu verð­ ur mað ur að eiga svo leið is ­ það er eng in spurn ing.“ Ó stund vís en fag mann leg Sylvía seg ist vera held ur viðut an á milli tón leika og að ekki sé alltaf kveikt á tíma skyn inu. „Það er auð­ vit að ekki vin sælt að vera of seinn inn í rútu. Ég var oft sú sem beð­ ið var eft ir,“ seg ir Sylvía og bros­ ir. „Það er alltaf ver ið að finna upp nýj an frasa þeg ar mað ur kem­ ur seint í rút una. Fyrst var sung ið og klapp að: „Late, late, late“! Svo var það orð in lumma og þá kom nýr söng ur: „Have you ever seen a watch?“ Vin ir mín ir hafa á byggi­ lega beð ið eft ir mér hálfa æv ina. En á móti er ég mjög fag mann­ leg og finn lít ið fyr ir stressi enda finnst mér stress vera sóun á orku. Ég spila á trompet og fæ að leika mér svo lít ið, spinna mús ík og spila af fingr um fram. Björk er opin fyr ir nýj um hug mynd um og al veg til í að hlusta á til lög ur um eitt hvað öðru­ vísi ef það kem ur flott út og hljóm­ ar vel.“ Hollt að fara út úr fóðr aða kass an um Að mati Sylvíu er öll um hollt að fara út úr fóðr aða kass an um sín­ um og sjá og gera ann að. „Það er ögrun í því að reyna eitt hvað ann­ að og finna hvern ig manni geng­ ur í stærri heimi, utan þess vernd­ aða um hverf is sem mað ur þekk­ ir. Mér finnst líka gam an að kanna eig in við brögð við nýj um að stæð­ um en við ur kenni að eft ir flæk ing­ inn er mig far ið að langa að gera mér hreið ur á Ís landi í smá tíma. Núna er ég að vinna og spila en svo ætla ég bara að sjá til. Það er margt í boði núna sem var ekki áður. Tím­ inn mun svo bara leiða fram hald ið í ljós.“ Sylvía seg ir að marg ir geri sér það í hug ar lund að tón leika ferða­ lög séu dans á rós um. „Við erum þrisvar í viku með tón leika. Inn á milli ferð umst við og reyn um að hvíl ast. Marg ir hafa bjag aða mynd af þessu lífi og halda að það sé bara dans á rós um. Það er alls ekki svo. Að sumu leyti er mað ur eins og fugl í gull búri. Mað ur sakn ar auð­ vit að vina og fjöl skyldu hér heima og erfitt get ur ver ið að halda sjálf­ um sér á lofti og vera mað ur sjálf ur. Við í band inu kom um all ar sitt úr hvorri átt inni og þurft um að kynn­ ast og læra að vinna sam an. Það var holl lexía. Ég hef lært svaka­ lega mik ið af þessu, bæði mús ík lega og á sjálfa mig. Líka hvað ég þarf að gera fyr ir sjálfa mig til að vera í góðu formi á all an hátt. Ég mun aldrei sjá eft ir því að hafa far ið út í þetta æv in týri. Þeg ar til boð ið kom var aldrei inni í mynd inni að segja nei þrátt fyr ir að ég væri í skóla. Þetta er æv in týri lífs míns fram að þessu og það hefði aldrei kom ið til greina að hafna þess ari vinnu. Þetta er frá bært líf,“ seg ir Sylvía Hlyns­ dótt ir að lok um. bgk Á rokk stjörnu ferða lagi um heim inn með Björk Sylvía Hlyns dótt ir hef ur ferð ast um heim inn und an far ið ár og spil að á trompet á tón leik um Bjark ar. Í New York: „Sum ir halda að við séum í sí felldri hættu. Það er alls ekki þannig. Pabbi og mamma eru al veg ró leg yfir þessu. Það er helst amma sem hef ur á hyggj ur.“ Red Rocks í Colorado: „Tón leik arn ir í Red Rocks voru mjög eft ir minni leg ir. Að standa á sama sviði og Bítl arn ir spil uðu á er ansi mögn uð til finn ing. Ork an á þess um stað var al gjör lega raf mögn uð.“ Björk: „Björk er opin fyr ir nýj um hug mynd um og al veg til í að hlusta á til lög ur um eitt hvað öðru vísi ef það kem ur flott út og hljóm ar vel.“ Á Balí: „ Þetta er brjál uð vinna, ekki bara kok teill á strönd inni eða kókos hneta á Balí. Þótt sann ar lega sé hægt að slappa af inn á milli fer mik ill tími í ferða lög.“

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.