Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 21.05.2008, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ Sjálf stæð is menn mynda nú hrein­ an meiri hluta í bæj ar stjórn Akra­ ness eft ir að Karen Jóns dótt ir full­ trúi F­ lista á kvað síð ast lið inn mið­ viku dag að ganga í Sjálf stæð is flokk­ inn á Akra nesi og það gerði Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri einnig við sama tæki færi. Á stæð an var fyrst og fremst um mæli Magn ús ar Þórs Haf steins son ar, vara bæj ar full trúa F­ lista og for manns fé lags mála ráðs, um and stöðu sína við komu flótta­ manna til Akra ness. Sjálf stæð is flokk ur inn mun einn mynda meiri hluta bæj ar stjórn ar á Akra nesi út kjör tíma bil ið. Unn­ ið verð ur á fram á grunni mál efna­ samn ings sem var í gildi milli Sjálf­ stæð is flokks og F­list ans. Karen mun á fram verða for mað ur bæj ar­ ráðs og Gunn ar Sig urðs son á fram for seti bæj ar stjórn ar. Á mánu dag var kos ið að nýju í all ar nefnd ir bæj ar ins. „Hér hef ur geng ið á ýmsu und­ an far ið,“ sagði Gísli S. Ein ars­ son bæj ar stjóri Akra ness um þessa á kvörð un sína og Karen ar. „Ég hef ít rek að rætt við fjöl miðla um hugs­ an lega komu flótta manna hing að til Akra ness. Alls stað ar hef ég hald­ ið því fram að Akra nes kaup stað ur væri mjög vel í stakk bú inn til þess að sinna þessu verk efni. Magn ús hef ur rif ið þetta allt sam an nið ur án þess að hafa til þess neitt um boð frá meiri hluta bæj ar stjórn ar. Mín af­ staða og á kvörð un nú bygg ist á því og ég hygg að það eigi við Karenu líka. Á þess um tíma hef ur ekki bor­ ið neinn skugga á samt arf mitt við þau Gunn ar og Karen.“ Gísli seg ir að frétt ir af því að full­ trú ar Sam fylk ing ar, Vinstri grænna og Fram sókn ar flokks í Vel ferð ar­ ráði Reykja vík ur borg ar hefðu lagt fram til lögu um að bjóða flótta­ menn ina vel komna til Reykja vík ur hefði ver ið drop inn sem fyllti mæl­ inn. Í til kynn ingu frá Björk Vil­ hjálms dótt ur sagði með al ann ars: „Það er mat okk ar að ekki sé leggj­ andi á flótta fólk að flytj ast í bæj ar­ fé lag þar sem for mað ur fé lags mála­ ráðs er á móti komu þeirra og vinn­ ur op in ber lega gegn dvöl þeirra þar.“ „ Þetta gekk gjör sam lega fram af manni. Ef Sjálf stæði flokk ur­ inn hefði sam þykkt orð og gjörð­ ir Magn ús ar hefði ég sagt af mér,“ seg ir Gísli. Má ekk ert út af bera „ Þetta er því lík ur af leik ur hjá Sjálf stæð is mönn um“ sagði Magn­ ús Þór Haf steins son í sam tali við Skessu horn. „Ég bendi á að þetta verð ur mjög veik bæj ar stjórn. Það má ekk ert út af bera, þá er ég kom­ inn inn sem vara bæj ar full trúi,“ sagði Magn ús. Hann seg ir að þótt sam starf Frjáls lyndra og Sjálf stæð­ is flokks hafi sprung ið nú sé þetta til tekna mál ekki það eina sem á grein ing ur hafi ver ið um. „Ég hef áður lát ið í ljós ó á nægju mína, til að mynda hvað varð ar REI­mál ið og að komu Gunn ars Sig urðs son­ ar að því. Ég var orð inn af skap lega þreytt ur á þeim og tel að Frjáls lynda flokkn um hafi frá upp hafi ver ið sýnd mik il lít ils virð ing í þessu sam­ starfi. Það sem ger ist núna er bara klass ískt valda rán. Karen hleyp ur með sitt um boð, sem hún hef ur frá kjós end um Frjáls lyndra, yfir í Sjálf­ stæð is flokk inn. Hún er ekki bara að bregð ast kjós end um held ur líka fé­ lög um sín um á list an um. Ég held að þetta verði bæj ar stjórn inni dýr­ keypt,“ seg ir Magn ús en á föstu­ dag lýstu fjórt án af þeim átján sem voru á F­ lista fyr ir síð ustu kosn ing­ ar yfir full um stuðn ingi við Magn­ ús. Sömu að il ar kröfð ust þess að Karen myndi segja af sér. Sjálfa mig svík ég ekki „Þeg ar leið ir að skilj ast með þess­ um hætti er ekki margt í stöð­ unni,“ seg ir Karen Jóns dótt ir fyrr­ Sjálf stæð is menn mynda hrein an meiri hluta í bæj ar stjórn Akra ness „Ég finn svo sem ekki mikla breyt ingu á mér þó ég sé kom inn í Sjálf stæð is flokk inn, enda er ég sami jafn að ar mað ur inn og áður. Hins veg ar linn ir ekki lát um hjá ætt menn um mín um sem marg­ ir eru sjálf stæð is menn og ýms um kunn ingj um. Þeir eru svo á nægð­ ir með þetta og eru að óska mér til ham ingju. Ég sé aft ur á móti ekki neina sér staka á stæðu til slíks fagn að ar,“ sagði Gísli S. Ein ars­ son þeg ar hann var mætt ur til vinnu á bæj ar skrif stof una á Akra­ nesi dag inn eft ir að hann til kynnti inn göngu sína í Sjálf stæð is flokk­ inn um leið og flokks skrá in var opn uð fyr ir Karenu Jóns dótt ur for manni bæj ar ráðs Akra ness. Gísli seg ir að sjálf stæð is menn séu marg ir í sinni ætt og gen in sjálf sagt til stað ar. Til að mynda hafa móð ur afi sinn ver ið al gjör­ lega blind ur sjálf stæð is mað ur. „Hann flagg aði því á hverj um degi ef hann hafði tök á og sjálf­ sagt hefði hann ver ið á nægð ur með það að vita af mér í flokkn­ um. Þetta er að mínu viti ekki spurn ing in um í hald ið, enda hef ég ekki kynnst nein um eins mikl­ um í halds mönn um eins og göml­ um komm um,“ seg ir Gísli og skír skot aði til þeirr ar kenn ing­ ar að það væri hag kvæmt að geta stund að sinn kap ít al isma í skjól­ inu á vinstri vængn um. þá um bæj ar full trúi Frjáls lyndra um þá á kvörð un sína að ganga til liðs við Sjálf stæð is flokk inn. „Því mið­ ur end aði þetta svona og þótt ým is­ legt hafi geng ið á í sam starfi okk ar Magn ús ar var það fram ganga hans í þessu máli sem gerði út s lag ið,“ seg­ ir Karen. Hún seg ir það ekki fyr­ ir kvíð an legt að vera svo til vara­ manns laus í bæj ar stjórn. „Alls ekki. Ég er þokka lega heilsu hraust,“ seg­ ir hún. „Ég veit að ég gerði rétt og það er fyr ir öllu. Sjálfa mig svík ég ekki eða þau mál efni sem ég stend per sónu lega fyr ir.“ Karen legg ur á herslu á að hún hafi ver ið óháð á lista Frjáls lyndra fyr ir kosn ing ar. „Það voru að eins tveir flokks bundn ir á lista í upp­ hafi kosn inga og Magn ús var ann­ ar þeirra. Ég gekk úr flokkn um eft ir stutta veru þar og er því bara ó háð­ ur ein stak ling ur sem nú fer í rað­ ir sjálf stæð is manna. Ég lít svo á að ég hafi enn fullt um boð kjós enda. Ég kem til með að vinna mín störf á sama hátt og áður. Mín ar skoð an ir og ég sjálf breyt ist ekki þótt ég hafi tek ið þessa á kvörð un.“ sók Fær marg ar árn að ar ósk ir Gísli S. Ein ars son gekk í Sjálf stæð is­ flokk inn í lið inni viku. Í tilefni af 20 ára afmæli Geirabakarís í Borgarnesi verður boðið í afmæliskaffi fimmtudaginn 22. maí kl 16:00-18:00. Svali og gos í boði Vífilfells. 20% afsláttur af öllum vörum í tilefni dagsins. Verið velkomin. G e i r a b a k a r í 2 0 á r a

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.