Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER Mjög góð þátt taka var á ráð­ stefn unni Menn ing í lands lagi sem hald in var á Bif röst af Menn ing ar­ ráði Vest ur lands og Há skól an um á Bif röst. Átta frum mæl end ur voru á ráð stefn unni en að fram sög um lokn um voru fyr ir spurn ir og um­ ræð ur sem Njörð ur Sig ur jóns son ráð stefnu stjóri stýrði. Að því loknu þáðu gest ir veit ing ar í Jafna skarðs­ skógi þar sem loka helgi sam sýn ing­ ar nokk urra lista manna stóð yfir. Þurf um að við halda töfr um átt hag anna Pét ur H. Ár manns son arki tekt fjall aði um bygg ing a arf inn í sveit­ um lands ins og lagði bæði út frá við fangs efn inu sem ein stak ling­ ur, arki tekt, ferða mað ur og ekki síst sem stjórn ar mað ur í húsa frið­ un ar nefnd. Í inn gangi sín um varp­ aði hann fram þeirri spurn ingu af hverju Fær eyj ar væru nefnd ar feg­ urstu eyj ar heims. Þar seg ir hann að eyja skeggj ar séu með vit að ir um mik il vægi sam spils menn ing­ ar og lands lags. „Hér á landi er allt of al gengt að hús og ýmis mann­ virki trufli þá heild ar sýn sem felst í lands lag inu. Fær ey ing ar eru sam­ hliða við haldi gam alla mann virkja að við halda menn ing ar arfi sem er hluti sögu hverr ar þjóð ar.“ Pét ur sagði að fáar þjóð ir hefðu geng ið í gegn um jafn hraða sam fé­ lags bylt ingu og Ís lend ing ar og vís­ aði til að mikl ar lík ur væru til þess að for eldr ar okk ar eða að minnsta kosti afar okk ar og ömm ur hefðu kynnst allt öðr um húsa kosti en er í dag. „Þeg ar göm ul hús hverfa slitn­ ar þráð ur inn við hina eldri tíma. Sem bet ur fer eru til minj ar um eldri húsa kost þjóð ar inn ar, en þau dæmi eru ekki of mörg.“ Nefndi Pét ur að húsa gerð hefði ver ið mis­ mun andi eft ir lands hlut um og því þurfi að við halda dæm um um ein­ kenni hvers lands hluta í bygg ing­ um. Varð andi þá við leitni að halda við töfr um átt hag anna væru fleiri mann virki sem þyrfti að vernda. Nefndi hann þar kirkj ur, sund laug­ ar, skóla hús, þing hús og brýr. Við mat á því hvort vernda eigi göm­ ul hús sagði hann að leggja þyrfti mat á fá gæt is gildi mann virk is ins og húsa gerð. Í dreif býli væru það oft verk hag leiks manna sem þyrfti að friða. Sagði Pét ur að ef vel ætti að vera þyrfti að gera víð tæka út­ tekt á mann virkj um í öll um sveit­ um lands ins og skrá þær upp lýs ing­ ar til að forða menn ing ar verð mæt­ um þjóð ar inn ar frá glöt un. „Það leyn ast víða ger sem ar. For tíð okk­ ar og sam tíð þurfa að vera í sátt,“ og vís aði hann að lok um í dæmi þar sem menn hefðu lært að lifa með sög unni, en það er í gömlu Kirkju­ bæj ar hús un um í Fær eyj um þar sem enn er stund að ur bú skap ur og börn in héldu af mæl is veisl ur í sama her bergi og Sverr ir kon ung ur hélt sín ar veisl ur í sinni tíð. Mark viss end ur bygg ing Stykk is hólms húsa Sturla Böðv ars son for seti Al­ þing is og fyrr um bæj ar stjóri í Stykk is hólmi til 17 ára flutti er­ indi um hvern ig til hafi tek ist við að þróa skipu lag Stykk is hólms bæj ar og vernda um leið menn ing ar verð­ mæti og göm ul hús með með vit aðri skipu lags á kvörð un og sam stilltu á taki heima manna. Sagði hann skipu lags­ og húsa frið un ar mál hafa ver ið á huga mál hans þeg ar hann tók við starfi bæj ar stjóra í Stykk is­ hólmi árið 1974. „Mér fannst sorg­ legt árið 1973 hvern ig gömlu hús­ in í Stykk is hólmi voru að drabb­ ast nið ur af manna völd um. Ég fékk ó borg an legt tæki færi til þess eft ir að ég tók við starfi bæj ar stjóra, á samt góðu fólki, að end ur reisa gömlu byggð ina,“ sagði Sturla. Rakti hann sögu bæj ar ins allt frá því Frið rik II gaf bæn um versl un ar leyfi árið 1596. „Hólm ur inn varð fljótt hér­ aðsmið stöð; þar var emb ætti sýslu­ manns, lækn is, ap ó tek og því var þar mið stöð heil brigð is þjón ustu á Snæ fells nesi. Þar var versl un fyr ir eyj arn ar og ná granna byggð ir sem með al ann ars fólst í mikl um við­ skipt um við Dani. Þannig byggð ust upp mörg merk hús sem sum hver standa enn.“ Sturla rakti þá miklu kreppu sem var í byggð ar lag inu um 1970 og hvern ig efna hag ur inn styrkt ist eft ir að skel in fór að veið ast í firð in um. „Eft ir kosn ing ar árið 1974 blasti við mik il vinna við skipu lags mál. Það þurfti að móta byggð til langr­ ar fram tíð ar; gatna kerfi, vatns lagn­ ir, skóla, nýja kirkju, hót el, dval ar­ heim ili og fleira þurfti að byggja. Þá var sagt við mig: „Ungi mað ur, það sem þú átt að gera ef ein hver dug ur er í þér, er að láta rífa gömlu hús in.“ Þessu var ég ekki sam mála. Brjóst vörn in gegn því voru lög sem þá voru kom in um húsa frið­ un og skipu lag sveit ar fé laga. Það var á kveð ið að gera hvað hægt var til að varð veita gömlu hús in í hjarta bæj ar ins. Fram kvæmd var húsa­ könn un árin 1978­79 sem safn aði upp lýs ing um fyr ir gerð að al skipu­ lags árið 1979. Við rák um á róð­ ur fyr ir því að fólk gerði upp hús­ in sín og sér stök á hersla var lögð á snyrti lega að komu að bæn um bæði frá sjó og landi. Á þess um árum var tek in sú á kvörð un að ferða þjón usta yrði byggð upp í bæn um og til þess að það skyldi heppn ast yrði bær inn að vera snyrti leg ur. Við lét um arki­ tekt hanna breyt ing ar á höfn inni og hún var end ur byggð sam kvæmt þeim til lög um. Allt þetta hafði já­ kvæð á hrif og fólk hreifst með. All­ ir tóku í raun hönd um sam an um varð veislu menn ing ar verð mæta og end ur gerð þeirra gömlu húsa sem á kvörð un hafði ver ið tek in um að varð veita.“ Sturla fór yfir nokk ur af þeim merku hús um sem prýða gamla bæj ar hluta Stykk is hólms og eru á ber andi í þeirri ein stöku bæj ar­ mynd sem þar er í dag. Nefndi hann Norska hús ið, Eg ils hús, Clausens hús ið, gamla kaup fé lags­ hús ið, kirkj una, Kúlds hús, Tang og Riis hús ið, Prests hús ið, Berg, Ó lafs hús, Sæ mund ar hús og fleiri. „Sér staða Stykk is hólms er mik il með end ur gerð allra þess ara húsa og ferða þjón ust an nýt ur þess að andi lið ins tíma svíf ur yfir vötn un­ um, fólk sæk ir í sög una, í bú um líð­ ur bet ur og á vinn ing ur inn er því ó tví ræð ur.“ Tæki færi fólg in í ný bú um sveit anna Kolfinna Jó hann es dótt ir, sér­ fræð ing ur við Há skól ann á Bif­ röst rakti í er indi sínu menn ing ar­ leg á hrif sem breyt ing á eign ar haldi jarða hef ur. „Breyt ing hef ur orð ið á bú skap ar hátt um sam hliða tækni­ fram för um í land bún aði. Jarð ir hafa far ið í eyði en eft ir spurn hef­ ur í stað inn skap ast eft ir landi. Fólk úr þétt býli kaup ir jarð ir og sæk ist eft ir tvö faldri bú setu. Þar er þétt­ býl is bú inn að nálg ast lífs gæði sem ekki eru til stað ar í þétt býli, svo sem aðra menn ingu, um hverf ið og ró sveit anna. Þetta eign ar hald er í flest um til fell um ó tengt land­ bún aði. Slík breyt ing hef ur mik­ il menn ing ar leg á hrif í sveit un um, lífs stíls form þar verða fjöl breyti­ legri og ný gildi nema land í dreif­ býl inu. Á hrif in af þess um breyt ing­ um verða blend in. Þetta get ur bæði veikt fé lags legt um hverfi sveit anna á árs grunni þar sem þétt býl is bú inn býr ein ung is hluta árs ins í sveit inni. Jafn framt get ur þetta styrkt sveit­ irn ar á ann an hátt með því að nýtt fólk kem ur með nýj ar á hersl ur og vídd ir. Tvö föld bú seta af þessu tagi eyk ur oft um svif og tekju mögu leika í sveit un um auk þess sem þekk ing­ ar flór an breyt ist með komu fólks með ó lík an bak grunn.“ Kolfinna sagði að oft væru hús end ur gerð og byggð mynd ar lega en stund um væri gömlu hús un um farg að. Að lok um fór Kolfinna yfir þau tæki færi sem fel ast í þessu breytta eign ar haldi. Ráð stefna um skipu lags mál og menn ingu í lands lagi: Lands lag er það sem við sjá um og okk ur finnst það vera Á ráð stefn unni var oft vitn að til Stykk is hólms sem dæm is um vel heppn að skipu lag þar sem lögð er á hersla á vernd un gam alla húsa til að við halda menn ing ar arf in um. Sér staða Stykk is hólms er mik il með end ur gerð allra þess ara húsa og ferða þjón ust an nýt ur þess að andi lið ins tíma svíf ur yfir vötn­ un um, fólk sæk ir í sög una, í bú um líð ur bet ur og á vinn ing ur inn er því ó tví ræð ur. ­ Sturla Böðv ars son Sturla Böðv ars son rakti að drag anda þess að tek in var með vit uð á kvörð un um vernd un gam alla húsa í Stykk is hólmi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.