Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Side 17

Skessuhorn - 01.10.2008, Side 17
17 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER Verkalýðsfélag Akraness Byrjendanámskeið í tölvunotkun Áttu ennþá eftir að læra um leyndardóma tölvunnar? Þetta námskeið hentar þeim sem lítið sem ekkert eru komnir af stað í að nota tölvuna. Námið er sniðið að þörfum byrjenda og er grunnnámskeið í notkun Windows stýrikerfisins. Fjölbrautaskóla Vesturlands mánudagur 18:00 til 19:30 - laugardagur kl. 09:00 til 11:55 Frá 6. okt. til 25. okt. 18. kennslustundir Kennari: Anna Margrét Sveinsdóttir Verð: 19.900 niðurgreitt verð: 4.975 ATH. Verkalýðsfélögin niðurgreiða allt að 75% af heildarverði Hleðsla riffilskota Samkvæmt skotvopnalögum er þátttaka á slíku námskeiði forsenda þess að fá leyfi til að hlaða riffilskot og til þess að kaupa efni til endurhleðslu. Skilyrði þátttöku er að viðkomandi sé með skotvopnaleyfi (b-réttindi) og er skylt að afhenda leiðbeinenda afrit af skotvopnaleyfisskírteini í upphafi námskeiðs. Fjölbrautaskóla Vesturlands Miðvikudaginn 15. okt. kl. 17:30 til 22:30 Verð : 15.000,00 kr. Kennari: Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður Skráning: síma 437-2390 skraning@simenntun.is www.simenntun.is Til leigu efri hæð í nýju húsnæði Bíláss, Smiðjuvöllum 17, Akranesi, samtals 280 fm. Hentar í ýmsa starfsemi t.d. skrifstofu, teiknistofu eða ýmislegt annað. Aðgengi að eldhúsi, góð aðkoma að húsinu og glæsilegt útsýni á besta stað við innkeyrslu í bæinn. Getur leigst í einu lagi eða minni einingum. Einnig til leigu 450 fm. á jarðhæð með 7 m. lofthæð, stórir gluggar og hitalagnir í gólfi.Uppl. hjá Bílási eða í síma 893-2621/863-2622 Til leigu skrifstofuhúsnæði, glæsilegt útsýni Nefndi hún að styrkja mætti for­ send ur tvö faldr ar bú setu, til dæm­ is með því að bæta sam göng ur og fjar skipti. Skil greina ætti hug tak ið lög heim ili með nýj um hætti þannig að dreif býl ið fengi meiri tekj ur af þess um ný bú um sveit anna. Skipu lag er lang hlaup Ragn ar Freyr Hall dórs son lekt­ or við LbhÍ varp aði fram þeirri spurn ingu hvort til væri skipu­ lags menn ing á Ís landi. Sagði hann hana ekki hátt skrif aða og oft væri skipu lagi breytt fyr ir stund ar hags­ muni. Þá sagði hann að illa gert skipu lag stæði oft í vegi fyr ir fram­ för um. Hann sagði gott skipu lag nauð syn legt til að skapa verð mæti, það færi vel með land, kæmi í veg fyr ir hags muna á rekstra og forð­ aði ó aft ur kræf um mis tök um sem alltaf væru að eiga sér stað. Nefndi hann sem dæmi nám ur, bygg ing ar, vegi, hljóð man ir og skóg rækt í and­ stöðu við um hverfi sitt, sem dæmi um fram kvæmd ir sem gætu falið í sér ó aft ur kræf skipu lags slys ef illa væri að verki stað ið. Nefndi hann einnig að stað setn ing og lög un húsa þurfi að taka til lit til um hverf is ins. „Hús eiga til dæm is ekki að skerða fjalla sýn og nær tæk dæmi má finna hér í Norð ur ár dal,“ sagði Ragn­ ar. Nefndi hann að fag fólk í fleiri grein um þyrfti að vinna meira sam­ an en gert væri í dag til að skipu­ lags vinna ætti að takast vel. „Vel heppn að skipu lag er lang hlaup,“ sagði Ragn ar og vís aði sem dæmi til Stykk is hólms þar sem vel hefði tek­ ist til að hans mati. Land læsi Sal vör Jóns dótt ir land­ og skipu­ lags fræð ing ur fjall aði um lands­ lags menn ingu í er indi sínu. Fjall aði hún með al ann ars um skil grein ingu lands lags. „Lands lag er það sem við sjá um og það sem okk ur finnst það vera. Menn ing ar lands lag er það sem mað ur inn hef ur þró að, venju­ lega í gegn um marg ar kyn slóð ir. Skipu lags vinna er tæki okk ar til að hafa stjórn á nýt ingu um hverf is ins og notk un lands sem er tak mörk­ uð auð lind. Skipu lag er strangt til tek ið stefnu mót un sitj andi yf ir valda hverju sinni.“ Fjall aði Sal vör einnig um land læsi og það sem felst í því að ef við skilj um og skynj um land ið ekki rétt tök um við ekki upp lýst ar á kvarð an ir og þá verða mis tök. Upp bygg ing í takt við sög una Þóra Sig urð ar dótt ir og eig in­ mað ur henn ar Sum ar liði Ís leifs son keyptu jörð ina Nýp á Skarðs strönd árið 2001. Þau hafa líkt og hund ruð þétt býl is búa fest kaup á gam alli bú­ jörð. Gagn stætt flest um leggja þau mikla á herslu á að halda til haga sögu jarð ar inn ar og húsa kosti sem mest í upp runa legri mynd. Þeg ar þau komu á Skarðs strönd ina hafði Nýp ver ið í eyði frá 1971 og mik­ il eyði legg ing orð ið á húsa kosti. Í er indi sínu rakti Þóra hvern ig þau hafi tek ið þá á kvörð un að end ur­ byggja húsa kost á Nýp sem mest í upp runa legri mynd en skapa hon­ um jafn framt verk efni. Til að skapa verk efni á jörð inni og styrkja bú­ setu þeirra sjálfra sem lengst á hverju sumri hafa þau lagt á herslu á sam starf við sveit ung ana til dæm­ is í gerð lista smiðju, vinnu með leir, ferða þjón ustu og tón list ar starfi. „Við sett um okk ur það mark mið að hafa hug tak ið sjálf bæra end­ ur vinnslu í huga þeg ar við end ur­ byggj um húsa kost á Nýp og leggja eig in vinnu sem mest í þetta verk­ efni. Hús in end ur spegla bú skap ar­ sög una á Nýp og þeirri sögu vilj um við halda til haga,“ sagði Þóra. List in í nátt úr unni Síð asti frum mæl andi dags ins var El ísa bet Har alds dótt ir, menn ing­ ar full trúi Vest ur lands. Fjall aði hún um lista verk í ís lenskri nátt úru und­ ir yf ir skrift inni „Að nýta nátt úr­ una sem sýn ing ar stað.“ Sýndi hún mynd ir af lista verk um sem falla vel að lands lag inu sem þeim hef­ ur ver ið val inn stað ur á. Sagði hún að sam sýn ing nokk urra lista manna í Jafna skarðs skógi í sum ar hafi ver­ ið til raun til sam starfs við nátt úr­ una, um hverf ið og af urð ir skóg ar­ ins á bein an hátt. Var þetta verk efni unn ið í sam starfi við Skóg rækt rík­ is ins. Taldi hún það hafa heppn ast vel. Kvaðst El ísa bet að lok um von­ ast til að ráð stefn an opn aði þátt tak­ end um nýja sýn um hin fjöl breyttu tæki færi sem fel ast í menn ingu og sam spili henn ar við lands lag ið. mm Ráð stefn an var vel sótt og komu gest ir víða að af land inu. Fremst eru þær Guð rún Gunn ars dótt ir, vara for mað ur Menn ing ar ráðs og El ísa bet Har alds dótt ir, menn ing­ ar full trúi. Hér á landi er allt of al gengt að hús og ýmis mann virki trufli þá heild ar sýn sem felst í lands lag inu. ­Pét ur H. Ár manns son.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.