Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 01.10.2008, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER Þeg ar rætt er við heima fólk um líf ið á Snæ fells nesi, virð ast all­ ir sam mála um að sam fé lag ið hafi feng ið mikla vítamíns sprautu þeg­ ar Fjöl brauta skóli Snæ fell inga var sett ur á stofn í Grund ar firði haust­ ið 2004. Skól inn hef ur feng ið gríð­ ar lega góð ar mót tök ur hjá fólk inu á Nes inu, ekki að eins ung ling un­ um held ur þeim full orðnu líka sem marg ir hverj ir hafa skellt sér í nám á gam als aldri. „Ég hélt að toppn­ um væri náð í fyrra haust, en það var gott bet ur núna í haust þeg ar á fjórða tug nem enda bætt ust við. Nú eru rúm lega 300 nem end ur við skól ann, þar af 220 dag skóla nem­ end ur. Það er fjölg un í öll um deild­ um og til dæm is er tvö föld un nem­ enda í fram halds deild inni á Pat­ reks firði sem stofn uð var fyr ir ári. Tölu leg ar upp lýs ing ar segja okk ur að um 80% heild ar ár gangs á Snæ­ fells nesi og sunn an verð um Vest­ fjörð um sæki hing að,“ seg ir Guð­ björg Að al bergs dótt ir skóla meist ari sem kom úr starfi á fanga stjóra hjá Fjöl brauta skóla Suð ur nesja í Kefla­ vík til að byggja upp nýj an skóla á Snæ fells nesi. Upp lýs inga tækn in nýtt til ýtrasta Það var í árs byrj un 2004 sem Guð björg hóf störf við að skipu­ leggja nýj an skóla á Snæ fells nesi. „Hann líð ur hratt tím inn. Um næstu ára mót verða lið in fimm ár frá því ég byrj aði hérna og mér finnst það hafa ver ið í gær,“ seg ir Guð björg. Við mót un nýja skól ans á Snæ­ fells nesi var fljót lega á kveð ið að fara nýja leið í skipu lagi og kennslu að­ ferð um. Byggja kennsl una á verk­ efna vinnu þar sem upp lýs inga tækn­ in yrði nýtt til hins ýtrasta og allt skóla starf í raun skipu lagt í gegn um tölv una. „Skól inn er á fanga skóli eins og flest ir aðr ir fram halds skól­ ar, en þetta skipu lag, að nem and­ inn læri í gegn um verk efna vinnu, ger ir nám ið ein stak lings bundn ara. Þetta gef ur nem end um að á kveðnu marki mögu leika á að fara með þeim hraða í gegn um skól ann sem þeir kjósa. Skyldu mæt ing í tíma er ekki nema í um helm ing kennslu­ stunda en kenn ar ar eru jafn an að­ gengi leg ir fyr ir nem end ur þurfi þeir á leið bein ing um og að stoð að halda. Nám ið er líka sveigj an legt að því leyti að nem and inn get ur val ið á milli fjölda tíma í hverju fagi eft­ ir því hvern ig færni þeirra ligg ur á milli greina. Þú ert til dæm is góð­ ur í stærð fræði, þá þarftu minni að­ stoð þar, en lak ari í ís lensku og þá þarftu að sækja fleiri tíma í henni,“ seg ir Guð björg. Skipt ast á skoð un um um náms efn ið Þeg ar blaða mað ur Skessu horns leit í heim sókn í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga blasti svo sann ar lega við hon um öðru vísi skóli en hann hafði séð áður. Nem end ur vinna sam an í opnu rými og sitja hring inn í kring um stór borð með far tölv ur sín ar. Það er sögu tími og blaða­ mað ur verð ur þess var að krakk arn­ ir skipt ast á skoð un um um náms­ efn ið. Sól rún Guð jóns dótt ir sögu­ kenn ari seg ir að þeir njóti sín mjög vel og séu ó feimn ir við að leggja sitt mat á efn ið. „ Þetta ger ir tím ana enn skemmti legri. Svona hefði það átt að vera þeg ar við vor um í skóla,“ seg ir Sól rún við blaða mann. Við enda borðs ins þar sem Sól­ rún sit ur hjá nem end um er skjár sem tengd ur er nem end un um 24 sem eru í fram halds deild inni á Pat­ reks firði. Með því að ýta á einn lít­ inn takka fær ir Sól rún mynd ina á milli, þannig að nem end ur á báð­ um stöð um vita hver af öðr um í gegn um skjá inn og geta auð veld­ lega nálg ast kennar ann til að fá leið bein ing ar. Guð björg skóla meist ari seg­ ir greini legt að þessi kennslu að­ ferð ýti und ir frum kvæði og sjálf­ Skipu lag skól ans kall ar á að nem end ur taki á byrgð á sínu „ Þetta er al veg „múltígam an“. Svona er Grund ar fjörð ur í dag. Svo mæta all ir á kaffi húsa kvöld ið í kvöld,“ sögðu þau Silja Rán Arn ars dótt ir, Sunna Björk Skarp héð ins dótt ir og Guð mund ur Har alds son þar sem þau sátu í sögu tíma. Guð björg Að al bergs dótt ir skóla stjóri FSN. HVAÐ SEGJA NEM END UR? Haf dís Lilja Har alds dótt ir: Gott að vera hérna „Það er best að vera heima. Þess vegna kom ekki ann að til greina en að fara hér í skóla. Mér finnst þægi legt að læra hérna í skól an um og gott að vinna í gegn um verk efn in. Þetta gef ur mér færi á að bæta við mig ein ing um og klára á styttri tíma. Ég stefni á að út skrif ast næsta vor og á al veg að geta það,“ seg­ ir Haf dís Lilja Har alds dótt ir 18 ára nem andi á þriðja ári frá Grund ar firði. Að spurð seg ist Haf dís ekk ert vera að leggja það mik ið á sig í nám inu að hún hafi ekki næg an tíma fyr ir tóm­ stund ir. „Ég er í fót bolta, blaki og jóga og hef nóg an tíma. Síð an er plan ið hjá mér að hvíla mig að minnsta kosti eina önn og helst að fara í ferða lag út fyr ir land stein ana með vin kon un um. Svo þeg ar ég fer í há skóla væri spenn andi að fara í sál fræði eða eitt hvert tungu mála nám.“ Haf dís seg­ ir að fé lags­ líf ið sé á gætt í skól an um. „Það er til dæm is kaffi­ h ú s a k v ö l d hjá okk ur í kvöld og sjálf­ sagt verð ur þá ým is legt til skemmt un ar. Það eru líka böll hjá okk­ ur og ým is­ legt um að vera. Hérna þekkj ast all­ ir og það er góð stemn ing í skól an um.“ „Ég tók það ró lega til að byrja með. Svo sá ég að það þýddi ekk­ ert að gera þetta með hang andi hendi. Ef þú hef­ ur ekki trú á sjálf­ um þér þá hef­ ur það eng inn. Ég er á fín um dampi núna og stefni á að klára um næstu ára­ mót,“ seg ir Jón Stein ar Ó lafs son 20 ára nem andi frá Hell issandi í Snæ fells bæ. Hann tek ur fjóra og hálfa önn í nám ið við Fjöl­ brauta skóla Snæ­ fell inga. Jón Stein ar seg ist stefna á að fara í við skipta lög fræði ann að hvort við Há skóla Ís lands eða Há skól ann á Bif röst. „Ann ars finnst mér skól inn hérna mjög fínn. Hann hef ur batn að ár frá ári. Fé lags líf ið er mjög gott, ég hugsa að ó víða sé það betra, sér stak lega ef mið að er við hvað þetta er lít ill skóli.“ Að spurð ur seg ist Jón Stein ar stefna að því að fara á næsta ári í lýð há skóla til Dan merk ur. Hann sé bú inn að skoða nokkra skóla á net inu. „Það er gott að breyta til og prófa eitt hvað nýtt,“ seg ir Jón Stein ar sem hing að til hef ur að sumr inu unn­ ið fyr ir sér við höfn ina á Hell issandi. Jón Stein ar Ó lafs son: Á fín um dampi Lilja Mar grét Riedel: Mennta skóla ár in best „Í fyrstu stóð til hjá mér að fara í skóla í Reykja vík, en svo á kvað ég að prófa hérna eitt ár. Svo leið mér svo vel að ég á kvað að vera á fram,“ seg ir Lilja Mar grét Riedel 17 ára frá Stykk is­ hólmi, nem andi á öðru ári í FSN. „Ég kann vel við verk efna­ vinn una. Við vinn um sjálf stætt og það er meira ögrandi en að allt sé matað ofan í mann. Mark mið ið hjá mér er að klára fram halds skól ann á þrem ur árum. Mað ur er samt ekk ert að flýta sér, eiga ekki mennta skóla ár in að vera skemmti leg ustu ár æv inn ar?“ Lilja Mar grét er með mörg járn í eld in um. Hún er í söng­ námi og sæk ir líka fram halds nám í flautuleik til Reykja vík ur. Að auki er hún í í þrótt um þannig að nóg er að gera. „Svo er leik fé lag ið heima að fara að setja upp „ Jesus Christ Superst ar“ og það er gam an að taka þátt í því.“ Lilja Mar grét seg ir að stærð fræð in liggi mjög vel fyr ir sér svo vænt an lega verði það eitt hvað stærð fræði t engt sem verði fyr ir val inu þeg ar kem­ ur að há skóla námi. „Það er mjög gott fé lags líf hérna í skól an um og góð mæt ing á það sem í boði er. Ég á von á því að við mæt­ um á kaffi húsa­ kvöld ið úr Hólm­ in um í kvöld. Ef það verð ur ekki rúta þá för um við bara á eig in bíl­ um,“ seg ir Lilja Mar grét.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.