Skessuhorn


Skessuhorn - 01.10.2008, Síða 27

Skessuhorn - 01.10.2008, Síða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER Stelpur Ný sending af glæsilegum haustfatnaði. Ath. breyttan opnunartíma frá 1. september. Tekið er á móti hópum og einstaklingum fyrir utan opnunartíma ef óskað er. Sími 437 1930. Opið frá 13-18 mánudaga til föstudaga. Laugardaga 12-14. Yfir 46 • Borgarbraut 55 • 310 BorgarnesiYfir 46 Nú þeg ar at vinnu mennska af ein hverju tagi er orð in land læg í bolta í þrótt um á Ís landi er mik ið um að efni leg um strák um af lands­ byggð inni sé boð ið að koma og æfa og spila með lið um í efstu deild­ um. Það þyk ir ekk ert til tak an legt mál í dag þótt strák ar utan af landi standi sig vel hjá topp lið um og fari í lands lið eða at vinnu mennsku út fyr ir land steina. Hér á árum áður þótti það tíð ind um sæta ef í þrótta­ menn komu af lands byggð inni og fóru inn í stóru lið in fyr ir sunn­ an, hvað þá í lands lið eða at vinnu­ mennsku. Þeir sem muna langt aft­ ur minn ast kannski manna eins og Björns Helga son ar, fað ir söngv­ ar ans Helga Björns, þeg ar hann kom frá Ísa firði og fór að spila með Fram í fót bolta. Í körfu bolta hef­ ur það hins veg ar ver ið á ber andi að bestu menn irn ir koma úr Hólm­ in um. Þannig var það að minnsta kosti fram an af. Tveir strák ar úr Hólm in um gerðu garð inn fræg­ an með Val á átt unda og ní unda ára tugn um. Þetta voru þeir Rík­ harð ur Hrafn kels son og Krist ján Á gústs son. Báð ir voru þeir lyk il­ menn í Valslið inu og líka í lands­ lið inu. Þeg ar blaða mað ur Skessu­ horns var á ferð inni í Stykk is hólmi á dög un um hitti hann Rík harð að máli og spjall aði við hann, að al lega um körfu bolt ann fyrr og nú, en nú stytt ist óðum í að körfu bolta tíma­ bil ið byrji. „Já, það eru breytt ir tím ar í dag frá því að af reks fólk í í þrótt um þurfti að kaupa sína skó og borga sín æf inga gjöld,“ seg ir Rík harð ur þeg ar talið berst að þess um sam an­ burði sem gjarn an er uppi. „Öll um­ gjörð í kring um körfu bolta og fleiri í þrótt ir hefur breyst. Ekki bara fjár­ hags lega um hverf ið, held ur öll að­ staða sem auð veld ar í þrótta mönn­ um að stunda sína í þrótt, þjálf ar ar eru bet ur mennt að ir og í þrótt ir fá meiri at hygli,“ seg ir Rík harð ur. Að spurð ur um þró un körfu bolt­ ans frá því að hann var að spila með Val og lands lið inu sagði Rík harð­ ur: „Körfu bolti hef ur breyst mik ið seinni árin. Það er eins og heim ur­ inn hafi minnk að og færst nær okk­ ur. Ég á þarna við fjölg un út lend­ inga í deild inni. Hér áður var heil­ mik ið mál að fá út lend inga til að styrkja lið in og gæða körfu bolt ann aukn um til brigð um. Nú er ekki K r i s t r ú n Lilja Daða­ dótt ir lands­ liðs þjálf ari U17 liðs kvenna hef­ ur val ið þá leik­ menn sem skipa munu U17 ára lands lið Ís lands í und ankeppni EM á Ítal íu í októ ber. Þeirra á með al er einn leik mað ur úr röð um ÍA, Guð rún Þ. Stur laugs dótt ir. Þetta eru mik­ il gleði tíð indi enda árarað ir síð an knatt spyrnu kona af Akra nesi hef ur ver ið val in í lands liðs hóp. Guð rún mun mæta á sína fyrstu æf ingu með lið inu í dag en brott för til Ítal íu er á sunnu dag. sók Þá þurfti mað ur að kaupa sína skó og borga æf inga gjöld spjall að við Rík harð Hrafn kels son gamla körfu bolta hetju í Hólm in um orð ið neitt mál að fólk fari á milli landa og stöð ug ur straum ur fólks á ferð inni. Helsta breyt ing in á bolt­ an um er að hrað inn hef ur auk ist með fleiri er lend um leik mönn um í deild inni. Ég held að körfu bolt inn í land inu standi mjög vel í dag og við séum á réttri leið. Það sýn ir ár ang­ ur hjá yngri lands lið um okk ar.“ Spenn andi tíma bil framund an Rík harð ur seg ir að sér lít ist á gæt­ lega á kom andi tíma bil hjá Snæ felli. „Ég held að þetta verði spenn andi. Nýr þjálf ari frá Makedón íu og nýir er lend ir leik menn. Við höld um okk ar góða kjarna heima stráka og ég held þetta geti orð ið öfl ugt hjá okk ur,“ seg ir Rík harð ur og rifj ar upp að þess ir stóru og sterku strák­ ar í Snæ felli séu ann að hvort upp­ ald ir í Hólm in um eða hafi þang­ að sterkt tengsl, sem sé mjög mik­ il vægt. Þar á hann við Hlyn Bær­ ings son, Sig urð Þor valds son, Jón Ólaf Jóns son og Magna Haf steins­ son. Rík harð ur seg ist reynd ar hafa dreg ið sig út úr starfi fyr ir Snæ­ fell síð ustu ár og hafi til dæm is ekki þjálf að í rúm fimm ár. Hann starfar þó enn þá fyr ir hreyf ing una, hef ur ver ið for mað ur móta nefnd ar KKÍ síð ustu tíu árin og í nefnd inni síð­ an 1991. All ir krakk ar í körfu­ bolta „Körfu bolt inn á sér sterka hefð hér í Hólm in um. Það var Sig urð ur Helga son sem hér var í þrótta kenn­ ari um ára bil sem kynnti í þrótt ina hérna. Það var í byrj un jan ú ar 1952 sem segja má að körfuknatt leiksiðk­ un hafi byrj að í Stykk is hólmi og körfu bolt inn varð strax mjög vin sæl í þrótt. Það voru all ir krakk ar í skól­ un um í körfu bolta. Þeg ar Sig urð­ ur flutti héð an voru það svo aðr­ ir í þrótta kenn ar ar sem sáu um að leið beina.“ Rík harð ur seg ist strax hafa heill­ ast af körfu bolta, sjö eða átta ára gam all, og þeg ar hann fór í mennta skóla í Reykja vík 16 ára gam all hafi ekki kom ið ann að til mála en að taka boði Vals manna að æfa og keppa með fé lag inu. „ Þetta var mjög góð ur tími með Val. Ég komst mjög fljót lega í meist ara­ flokk og var í kjarn an um öll þessi tíu ár sem við vor um best ir og hirt­ um flesta titla. Þetta var á ár un um 1974­1983. Á þess um tíma urð um við Ís lands meist ar ar, bik ar meist ar­ ar og Reykja vík ur meist ar ar. Á þess­ um árum var ég líka í lands lið inu og spil aði 69 lands leiki. Það hitt ist þannig á að þeg ar ég hætti að spila með Val 1983 var þetta vel gengnis­ tíma bil fé lags ins á enda. Síð an hef­ ur það ekki unn ið neina titla. Ég var að stríða fé lög um mín um í Val á því hvort ég væri virki lega svona ó missandi, Torfa Magn ús syni, Lárusi Hólm og fleir um.“ Hvergi betra að búa Rík harð ur seg ir að þeg ar stúd­ ents próf inu var náð hafi hann á kveð ið að hvíla sig í eitt ár en þau hafi orð ið ansi mik ið fleiri því hann hafi ekki enn drif ið sig í fram halds­ nám. Það sé spurn ing hvort nokk uð verði af því úr þessu. „Þeg ar börn­ in fóru að vaxa var það svo spurs­ mál hvort við ætl uð um að setj ast að á höf uð borg ar svæð inu eða flytja vest ur og heim. Við tók um þann kost inn og ég sé ekki eft ir því. Ef þú hef ur góða vinnu þá er mjög líf væn­ legt hér. Þjón ustu stig er mjög hátt og það er ekk ert sem vant ar fyrr en börn in eru kom in á það stig að fara í há skóla. Þá er spurn ing hvort á að elta þau þang að. Ég held að það sé hvergi betra að ala upp börn en á stað eins og í Hólm in um.“ Rík harð ur lék nokk ur ár með Snæ felli eft ir að hann kom heim og var með al ann ars í lið inu sem vann sig í fyrsta skipti upp í úr vals deild­ ina 1989. Það er hins veg ar ann að á huga mál sem hef ur átt mik ið til hug hans síð ustu ára tugi, en það er golf í þrótt in. „Ég kynnt ist golfi með an ég bjó í Reykja vík. Þeg ar við flutt um heim dreif ég í því á samt fleir um að stofna golf klúbb. Við beitt um okk ur fyr ir gerð golf vall ar sem við höf um ver ið að bæta smám sam an og erum að ljúka við upp bygg ingu níu holu golf vall ar. Þetta er mög gott fjöl skyldu sport. Til að mynda spil um við hjón in mik ið golf og er vina hóp ur inn hjóna fólk sem teng­ ist golf inu. Ég gaf kost á mér sem for mað ur í golf klúbbn um fyrsta árið 1983 en hef ekki losn að úr því enn þá. Við erum með 140 fé laga í klúbbn um sem þyk ir á reið an lega mjög gott mið að við fólks fjölda,“ seg ir Rík harð ur Hrafn kels son að lok um. þá Rík harð ur Hrafn kels son hleypti ung ur heim drag an um og lék með Val á 10 ára tíma bili þeg ar fé lag ið vann fjölda titla í körfu bolta. Öll um gjörð í kring um körfu bolta og fleiri í þrótt ir hafa breyst. Ekki bara fjár hags lega um hverf ið, held­ ur öll að staða sem auð veld ar í þrótta­ mönn um að stunda sína í þrótt, þjálf ar ar eru bet ur mennt að ir og í þrótt ir fá meiri at hygli.“ Skaga stúlka í U17 lands lið ið

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.