Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Qupperneq 9

Skessuhorn - 04.03.2009, Qupperneq 9
9 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS ÁRNAMESSA í STYKKISHÓLMI laugardaginn 14. mars 2009 Lýðheilsustöð boðar til málþings helgað Árna Helgasyni um stöðu áfengismála á Íslandi, haldið í grunnskóla Stykkishólms, Borgarbraut 6, kl. 12-16:30 Skrá þarf þátttöku FYRIR 10. MARS: www.lydheilsustod.is/skraning - merkja Árnamessa. (Málþingið er í boði Lýðheilsustöðvar og því þarf ekki að fylla út í reiti fyrir greiðanda.) Rútur leggja af stað frá BSÍ kl. 9. Þeir sem EKKI koma í rútuna skrái það í athugasemdagluggann í skráningarforminu. Hægt er að taka fundargesti upp í við bensínstöð N1 Ártúnshöfða en það þarf að koma fram í athugasemdaglugganum. Fundarstjóri: Helgi Seljan 12:00 HÁDEGISMATUR 13:00 Setning málþings Helgi Seljan, fv. alþingismaður og fundarstjóri Árnamessu 13:10 Árni Helgason og bindindismálin: um frelsi, kærleik og betra samfélag Þórólfur Þórlindsson, forstjóri Lýðheilsustöðvar 13:30 Frjáls félagasamtök í forvörnum: staða og tækifæri Árni Einarsson, uppeldisfræðingur 13:50 Staða áfengis í samfélaginu Hildigunnur Ólafsdóttir, afbrotafræðingur 14:10 Flott án fíknar: nútíma forvarnir Guðrún Snorradóttir, landsfulltrúi UMFÍ 14:30 Straumar og stefnur í áfengispólitík Rafn M Jónsson, verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna, Lýðheilsustöð 14:50 KAFFIHLÉ OG SKÁKMÓT ÁRNAMESSU* 15:30 Panelumræður Stjórnandi: Halldór Árnason, ráðuneytisstjóri menntamálaráðuneyti 16:15 Málþingi slitið 16:30 Rútuferð til baka * Í tengslum við Árnamessu er haldið veglegt skákmót fyrir grunnskólanema (sjá kynningu á skákmótinu: www.lydheilsustod.is ) Akra nesmót inu í sveita keppni í bridds lauk 19. febr ú ar sl. eft ir að spil að hafði ver ið fimm kvöld. Sex sveit ir tóku þátt í keppn inni og Akranes meist ara tit il inn árið 2009 hlaut sveit Bjarna Guð­ munds son ar NPC. Sveit in hlaut 175 stig. Bjarni spil aði ekki sjálf­ ur með en var þjálf ari og liðs­ stjóri. Sveit ina skipa þeir Al­ freð Vikt ors son, Þórð ur El í as­ son, Karl Al freðs son, Tryggvi Bjarna son og Þor geir Jós efs son. Í öðru sæti varð sveit Hreins Björns son ar með 172 stig. Auk Hreins skipa sveit ina þeir Árni Braga son, Guð mund ur Ó lafs­ son og Hall grím ur Rögn valds­ son. Í þriðja sæti varð sveit Karls Ó. Al freðs son ar með 164 stig en auk Karls eru í sveit inni þeir Al­ freð Þ. Al freðs son, Björn Þor­ valds son og Jón Á. Þor steins­ son. Akra nesmót ið í tví menn ingi hefst fimmtu dag inn 5. mars en spil að ur verð ur baró met er. Fjöldi spila ræðst af fjölda þátt­ tak enda. hb Sam kór Mýra manna held­ ur sína ár legu miðs vetr ar tón leika fimmtu dag inn 12. mars næst kom­ andi. Tón leik arn ir hefj ast klukk an 20:30 og verða í Borg ar nes kirkju. Að venju mun kór inn bjóða til sín gesta söngv ara. Að þessu sinni er það stór söngv ar inn og skemmti­ kraft ur inn Örn Árna son. Stjórn­ andi kórs ins er Jón ína Erna Arn ar­ dótt ir. All ir vel komn ir, frítt er inn en kassi fyr ir frjáls fram lög verð ur til stað ar. Sam kór Mýra manna var stofn að­ ur árið 1981 og hafa kór fé lag ar alla tíð ver ið 25 til 35 úr Borg ar byggð. Æf ing ar eru haldn ar einu sinni til tvisvar í viku frá októ ber fram í maí. Kór inn hef ur hald ið miðs vetr ar­ tón leika í Borg ar firði, vor tón leika í Sel tjarn ar nes kirkju og vor há tíð í Lyng brekku. Einnig hef ur kór inn kom ið fram á hin um ýmsu stöð um um land ið á sín um vorferð um, þá gjarn an í sam starfi við þá kóra sem starfa á þess um stöð um og feng ið til sín kóra á vor há t ið í Lyng brekku eins og fyrr grein ir. Þrisvar hef ur kór inn far ið í söng ferð er lend is þ.e. 1997 til Þýska lands og Aust ur rík is, árið 2000 til Fær eyja og árið 2007 til Ítal íu og Aust ur rík is. Gesta­ söngv ar ar á miðs vetr ar tón leik­ um hafa ver ið með al ann ars Sig­ rún Hjálmtýs dótt ir, Ó laf ur Kjart an Sig urðs son, Val geir Guð jóns son, Magn ús Ei ríks son og Ósk ar Pét­ Deildafundur Hvalfjarðar- Borgarfjarðar- Mýra- Snæfells og Hnappadalsdeilda verður haldinn í Hótel Borgarnesi þriðjudaginn 10. mars kl. 20.30. Deildarfundur Daladeildar verður haldinn í Félagsheimilinu Árbliki fimmtudaginn 12. mars kl. 20.30. Steinþór Skúlason forstjóri fer yfir stöðu mála. Allir velkomnir. Deildastjórar Sláturfélags Suðurlands. S K E S S U H O R N 2 0 0 9 Miðs vetr ar tón leik ar Sam kórs Mýra manna urs son svo ein hverj ir séu nefnd­ ir, auk þess hafa kór fé lag ar sung ið ein söng með kórn um svo og radd­ þjálf ari Theó dóra Þor steins dótt­ ir. Kór inn hef ur gef ið út tvo geisla­ diska „Yfir bæn um heima“ 1993 og „Mátt ur söngs ins“ 2005. (Frétta til kynn ing) Ný lega var tek in í notk­ un tig­suðu vél á málm smíða­ verk stæði Fjöl­ b r a u t a s k ó l a Vest ur lands á Akra nesi. Véla­ sam stæðu þessa, sem sést á með­ fylj andi mynd, fékk skól inn að gjöf frá fyr ir tækj un­ um El kem Ís land, sem rek ur járn­ blendi verk smiðj una og Norð ur áli á Grund ar tanga. mm/ljósm. fva.is El kem og Norð urál gáfu suðu vél Sveit Bjarna Akra nesmeist ari

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.