Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Page 23

Skessuhorn - 04.03.2009, Page 23
23 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS Í gósentíð inni und an far in 10­15 ár höf um við Ís lend ing ar kom­ ið okk ur upp þeim ósið að bruðla með papp írs vör ur. Það er ef­ laust leit un að þjóð sem not ar eins mik ið af rán dýrri papp írs vöru að ó þörfu. Þess ari neyslu fylg ir ekki að eins ó tæpi leg ur kostn að­ ur held ur einnig mikl ar fórn ir fyr ir um hverf ið því fram leiðsla á papp ír er fimmti orku frekasti iðn að ur inn í heim in um og not ar meira af vatni fyr ir hvert fram leitt tonn en nokk ur ann ar iðn að ur. Í dag þeg ar all ir eiga þvotta vél ar er und ar legt að þessi rán dýra of­ ur notk un á papp írs vör um skuli enn vera við lýði. Eld hús rúll ur/klút ar Eld hús rúll ur eru lúx usvara. Þeim er ein falt að út hýsa af inn kaupa list­ an um og nota þess í stað klúta sem setja má í þvotta vél að lok inni notk­ un og end ur nýta árum sam an. Í öll um versl un um má fá mjög góða „fíber“klúta til notk un ar við flest þrif og marg ir not ast við gömlu góðu „tusk urn ar“ sem eru oft leyf ar af slitn um hand klæð um, rúm fatn aði eða öðru taui. Eig ið nóg af mis mun andi tusk um sem henta í mis mun andi verk og hend ið þeim í mis kunn ar laust í þvotta vél ina, þær batna bara við það. Serví ett ur/munn þurrk ur Serví ett ur eru einnig lúx usvara sem gam an get ur ver ið að skreyta borð ið með þeg ar gesti ber að garði. Fal leg ar munn þurrk ur úr taui eru þó enn skemmti legri á borði, auk þess sem þær eru fjöl nota. Marg ir eiga inni í skáp um tauþurrk­ ur sem þeir nota sjald an (stund um af því að ver ið er að „ spara“ þær). Tak­ ið þær endi lega fram, not ið þær með stolti og góðri sam visku. Ein fald ar munn þurrk ur má einnig sauma úr laka lé refti og jafn vel alls kon ar af göng um, þær þurfa alls ekki að vera all ar eins og ein falt er að skreyta þær með taulit um, út saumi eða stensl­ un. Dömu bindi og tapp ar/álfa bik ar Álfa bik ar inn er lít ill margnota tíða bik ar úr nátt úru legu gúmmíi sem bor inn er inn vort is. Hann er skyn sam leg ur val kost ur á móti töpp um eða dömu bind um. Álfa bik ar inn get ur tek ið allt að 30 ml af tíða blóði (með al magn hjá venju legri konu á mán uði eru 50­80 ml.) Þetta er frá­ bær lausn fyr ir all ar kon ur sem þola latexgúmmí en hin ar geta not að Moon Cup sem er svip að ur bik ar úr sili koni. Þess ir bik ar ar virða lík ama kon unn ar, þurrka ekki upp leggöng in og spara kon unni á hyggj ur og mikla pen inga auk þess sem nátt úr an þarf ekki að færa fórn ir. Bik ar inn get ur enst í tíu ár með góðri með ferð. Bl eyj ur/taubl eyj ur Sí fellt fleiri ung ar kon ur kaupa nú taubl eyj ur handa börn um sín um og nota þær nán ast ein göngu. Við það má ekki að eins spara a.m.k. 150 þús und krón ur á ári held ur er einnig ver ið að koma í veg fyr ir mikl ar fórn ir á sviði meng un ar vegna fram leiðslu og eyð ing ar. Taubl eyj ur er ein falt að þvo, þær eru lagð ar í bleyti í fötu með köldu vatni þar til þær fara í stutt prógram í þvotta vél inni og amm oníak ið sér um að hvítta þær. Sam kvæmt könn un um bend ir allt til þess að börn sem al ast upp við taubl eyj ur venj ist fyrr af bl eyju en hin. Papp ír og minnismið ar Prent ið báð um meg in á blöð eða ríf ið þau nið ur í minnismiða til að nota auðu hlið ina. Nýt ið einnig gaml ar hálf tóm ar stíla bæk ur og yf ir­ leitt all an papp ír sem þið eig ið. Gleymið aldrei að til að fram leiða eitt tonn af papp ír þarf tvö til þrjú tonn af trjám! Jó hanna Harð ar dótt ir. Ráðgerður Spör um papp ír inn! Marg ir eiga inni í skáp um tauþurrk ur sem þeir nota sjald­ an, stund um vegna þess að ver ið er að „ spara“ þær. Tak ið þær endi lega fram og not ið frem ur en bréf þurrk ur eins og á með fylgj­ andi mynd. Margt í bí gerð hjá hljóm sveit inni Cosmic Call Hljóm sveit in Cosmic Call er nú starf andi af krafti á Akra nesi og hygg ur sveit in á út gáfu geisla disks inn an tíð ar. Með lim ir í hljóm sveit­ inni eru þau Fjöln ir Gísla son, Sig­ ur mon Hart mann Sig urðs son, Berg þóra Sveins dótt ir, Pét ur Ingi Jóns son og Ása Katrín Bjarna dótt­ ir. Öll eru þau á fram halds skóla­ aldri og eru ým ist við nám í Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands, FB eða í fjar námi. „Við höf um öll ver ið í tón list ar námi en hitt umst í val­ fag inu tón list ar smíði hjá hon um Flosa Ein ars syni í fjöl brauta skól an­ um haust ið 2007. Þá byrj uðu þrjú okk ar að vinna sam an að verk efni, tók um þátt í tón list ar keppni sama haust í skól an um og unn um hana. Eft ir það tók um við pásu í nokkra mán uði en hitt umst svo aft ur og þá komu síð ustu tveir inn í hóp inn,“ segja þau í upp hafi stutts sam tals. Hljóm sveit in hét áður Pet Cem et­ ery en hef ur nú tek ið upp nýtt nafn, en Cosmic Call mætti þýða sem al­ heimskall. Það á á gæt lega við því eng an bil bug er að finna á unga tón list ar fólk inu. Disk ur og stór ir tón leik ar Eft ir að hljóm sveit in kom full­ mönn uð sam an á síð asta ári byrj­ uðu hlut irn ar að ger ast. „Við tók­ um þátt í keppn inni Global battle of the bands og höfn uð um í öðru sæti af um 60 þátt tak end um. Þá sáum við að við ætt um er indi og höf um ver ið að síð an.“ Hljóm sveit­ ar með lim ir segja að tón list þeirra megi skil greina sem Indie rokk. „Við höf um nú hljóð rit að sjö laga smá skífu með frum sömdu efni. Nú erum við kom in með fyrsta „singul­ inn“ af plöt unni og er út varps stöð­ in X­ið far in að spila hann. Við lát­ um fjölda fram leiða nýja diskinn hjá Sony í Aust ur ríki. Hins veg ar ætl­ um við sjálf að fram leiða „cover in“ utan um disk ana og hann aði Pét ur Ingi mynd ina. Þá höf um við þjóð­ nýtt mömm ur og jafn vel ömm ur sem glað ar hafa lagt okk ur lið við sauma skap inn, en um slög in verða öll saum uð og lögð á hersla á að gera þetta allt eins ó dýrt og hægt er.“ Cosmic Call hef ur nú feng ið æf­ inga hús næði hjá RKÍ á Akra nesi og æfir oft í viku. Hljóm sveit in ætl ar að spila á Nokia on Ice há tíð inni sem verð ur á Sódóma Reykja vík 3. apr íl nk. Þar verð ur smekk fullt af þekkt um hljóm sveit um á borð við Mammut, Jeff Who, Bang Gang og fleiri og er því um mikla á skor un að ræða. Þá stefn ir Cosmic Call á að spila á Icaland ic Airwa ves í októ­ ber en jafn framt að kom ast út fyr­ ir lands stein ana. „Við ætl um okk ur að kom ast eins langt og við get um og láta sem flesta heyra í okk ur. Það er eini mögu leik inn til að öðl ast heims frægð. Það er kom inn tími til að ein hver al menni leg hljóm sveit komi fram og geri Skag ann fræg­ an. Líf ið hér er ekki bara fót bolti,“ sögðu þau að lok um. Heima síða hljóm sveit ar inn ar er á slóð inni: myspace.com/ cosmiccallmusic. mm Geir Harð ar gef ur út plötu og held ur tón leika á föstu dag inn Tón lista mað ur inn og Ak ur nes­ ing ur inn Geir Harð ar son hef ur haft í nægu að snú ast að und an förnu. Hann sendi frá sér sína aðra plötu í nóv em ber og síð an um ára mót hef­ ur Geir far ið víða að kynna plöt una. Næsta föstu dags kvöld verð ur hann síð an með tón leika á heima slóð um á samt Bjart mari Guð laugs syni og jafn vel fleir um á Skrúð garð in um á Akra nesi. Nýja plata Geirs nefn ist „ Týndi sauð ur inn“ en árið 2004 sendi hann frá sér sína fyrstu plötu und ir heit­ inu „Land nám.“ Nýja plat an hef­ ur ver ið þrjú ár í smíð um. „ Þetta gekk glimr andi vel hjá mér fyrst en svo kom hlé í þetta. Til dæm­ is þurfti upp töku stjór inn að fara í vinnu við kvik mynd ir og það tafði,“ seg ir Geir í sam tali við Skessu horn. Sjálf ur fór svo tón list ar mað ur inn til Hawai í bibl íu skóla síð asta vor. „Ég var svona að leita að kristn inni í mér. Ég var byrj að ur að leita í trú og lang aði að taka frá tíma og ein­ beita mér að þess um mál um. Þarna var hóp ur frá þrett án lönd um og trú mín bara efldist við þetta. Við fór um svo sam an í trú boð víða um lönd. Fór um til Marokkó, Spán­ ar, Frakk lands, Eng lands, Þýska­ lands og Tékk lands. Þetta trú boð var í formi sýn inga, bæði dans sýn­ ing og leik sýn ing. Ég lék þarna föð­ ur inn í „ Týnda syn in um“ en þetta var tveggja tíma show.“ Geir seg ir að ekki gæti mik illa trúar á hrifa á nýju plöt unni en þó sé hana að finna í bland. Hann seg­ ir á gæt lega hafi geng ið að kynna plöt una bæði í Reykja vík og á Akra­ nesi. Hann gef ur plöt una út sjálf ur og sel ur mest af henni sjálf ur þrátt fyr ir að plat an sé líka til í versl un­ um. „Mest hef ég selt sjálf ur, svona þeim sem heilsa mér. Ég er bú inn að selja 300 ein tök og er bara sátt ur við það. Það voru nú marg ir bún ir að segja við mig að þetta væri ekki besti tím inn til að gefa út plötu, en það er mesta furða hvern ig geng ur að selja. Fólk læt ur sig ekki muna um að kaupa tón list, enda kannski ekki stór ar upp hæð ir í henni. Ein plata á tvö þús und kall eða svo.“ Geir seg ist nú ekki geta sagt að auð velt sé að koma sér á fram færi. „Það er ekki eins og að veifa hend­ inni,“ seg ir hann. Eft ir að Geir kom úr bibl íu skól­ an um og trú boð inu í haust hélt hann til fyrri starfa við að mála. „Ég mál aði tvær í búð ir hérna á Skag an­ um en síð an hef ég al far ið ver ið í tón list inni við að kynna plöt una og núna sjötta mars er kom ið að tón­ leik um hér á Skag an um, þar sem Bjart mar verð ur með og ein hverj­ ir fleiri. Ann ars er ég að und ir búa þriðju plöt una, sem er að miklu leyti byggð á efni sem ég samdi í trú boð inu. Þar eru all ir text ar á ensku, enda var mað ur far inn að hugsa á ensku. Það sem ég samdi í þess um ferð um dug ar nán ast á eina plötu. Stefn an er að æfa þetta efni með hljóm sveit. Þar verða með mér topp gæj ar, sem eru Skaga mað ur inn Pét ur Sig urðs son á bassa og Ragn­ ar Em ils son á sólógít ar,“ seg ir Geir Harð ar son og hvet ur Skaga menn til að fjöl menna á Skrúð garð inn á föstu dags kvöld. hb Sig ur mon, Berg þóra, Ása Katrín, Pét ur Ingi og Fjöln ir. Hljóm sveit in á tón leik un um „Ung ir ­ Gaml ir“ í Bíó höll inni sl. föstu dag. Ljósm. hb. „Amma Rut“ var með al þeirra sem hjálp aði til við sauma skap inn á hulstr­ un um utan um nýja hljóm diskinn. Geir Harð ar son, tón list ar mað ur. Fram hlið um slags nýja hljóm disks ins.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.