Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 24
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is F y l g i s t þ ú m e ð ? Taktu upp símann og pantaðu áskrift að Skessuhorni í s. 433 5500 V e l j u m í s l e n s k t Skessuhorn PRÓFKJÖR SAMFYLKINGARINNAR Í NORÐVESTURKJÖRDÆMI Kosning í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi hefst föstudaginn 6. mars klukkan 12:00 og lokar sunnudagin 8. mars klukkan 16:00. Skráðir félagar í Samfylkingunni með lögheimili í kjördæminu geta kosið á netinu eða hjá umboðsmönnum staðsettum í öllum helstu þéttbýliskjörnum í kjördæminu. Nánari upplýsingar um hvernig kjósa skal á netinu og hvar umboðsmenn má finna eru á xsnv.blog.is, á samfylking.is eða hjá formanni kjörstjórnar, Þóru Kristínu í síma 892-2986. Norðvesturkjördæmi Sveit ar stjórn Dala byggð ar á kvað á fundi sín um í síð ustu viku sam­ ein ingu Grunn skól ans í Búð ar­ dal, Grunn skól ans í Tjarn ar lundi í Saur bæ, Tón list ar skóla Dala sýslu og leik skól ans Vina bæj ar í nýja skóla stofn un, sem tek ur form lega til starfa 1. á gúst í sum ar. Sveit­ ar stjórn var ein róma í sam þykkt sinni, sem fel ur í sér að all ir starfs­ menn skól anna halda störf um sín­ um, en stjórn end um skóla stofn ana bjóð ast kenn ara stöð ur og þar með skert starfs kjör. Þá er með sam­ þykkt inni tryggt skóla starf í Tjarn­ ar lundi til næstu fjög urra ára að minnsta kosti. Grím ur Atla son sveit ar stjóri Dala byggð ar seg ir að með sam ein­ ingu skól anna í Döl um sé stefnt að öfl ugri skóla stofn un og um leið ná­ ist fram rekstr ar leg hag ræð ing sem nemi að minnsta kosti 10 millj ón­ um á ári. Hann seg ir end ur skoð­ un skóla mála í Döl um hafi ver ið inni þeg ar byrj að var að und ir búa sam ein ingu sveit ar fé lag anna haust­ ið 2005 og mark viss vinna í þá veru hafi haf ist haust ið 2007. Skóla mál­ in séu því búin að vera í end ur skoð­ un í Dala byggð í tals verð an tíma og fyr ir nokkru var kynnt skýrsla sem hafði að geyma út tekt á nokkrum val mögu leik um. Af greiðsla sveit­ ar stjórn ar bygg ir á nið ur stöð um skýrsl unn ar og um sögn fræðslu­ nefnd ar. Í fram haldi af á kvörð un sveit ar­ stjórn ar hef ur ver ið aug lýst laust er til um sókn ar starf skóla stjóra nýrr­ ar skóla stofn un ar Dala byggð ar. Ráð ið verð ur form lega í starf ið frá og með 1. á gúst 2009. Í aug lýs ing­ unni er sagt æski legt að nýr skóla­ stjóri geti kom ið til skipu lags vinnu eigi síð ar en 1. maí í vor. Um sókn­ ar frest ur um skóla stjóra stöð una er til og með 16. mars nk. þá Hörð ur Helga son skóla meist­ ari Fjöl brauta skóla Vest ur lands varð 60 ára sl. laug ar dag. Hann hélt upp á af mæl ið með glæsi legri veislu, sem fjöldi fólks sótti. Á með­ fylgj andi mynd er Jón Gunn laugs­ son rit ari Knatt spyrnu sam bands Ís lands að sæma Hörð gull merki KSÍ, en hann á að baki glæsi leg an fer il sem leik mað ur en þó ekki síst sem þjálf ari því und ir hans stjórn hafa Skaga menn unn ið til margra Ís lands­ og bik ar meist aratitla. mm/ Ljósm. Helgi Dan. Ung ar blómarós ir halda upp á af mæl ið víðs veg ar um heim inn. Ljósm. barbie.com Af mæli Bar bie hald ið há tíð legt í Grund ar firði Ein vin sælasta dúkka heims verð­ ur fimm tug 9. mars næst kom andi. Þetta er hún Bar bie sem hef ur þrátt fyr ir ald ur inn aldrei lit ið bet ur út. Raun ar er ó trú legt hvað plast­ og aðr ar lýta að gerð ir geta kom ið til leið ar. Bar bie dúkk an er mest selda leik fang heims og skyldi því eng an undra að halda á upp á af mæl ið. Frá því Bar bie kom fyrst á mark að árið 1959 hafa meira en billjón tískuflík­ ur ver ið hann að ar á dúkk una og sjö­ tíu há tísku hönn uð ir hann að fatn­ að á hana, með al ann ars Giorgio Armani, Christ i an Lacroix, Burberry og Mon ique Lhuilli er. Af mæl is dúkkunn ar sí vin sælu verð ur minnst í öll um helstu stór borg um heims, þar á með al New York, Par ís og Grund­ ar firði. Á síð ast nefnda staðn um hef­ ur Ingi Hans Jóns son stað ar hald ari í Sögu mið stöð inni unn ið að opn un sýn ing ar um Bar bie. Í Þórð ar búð verð ur dag skrá í til efni af mæl is ins og Bar bie sýn ing ar föstu dag, laug­ ar dag og sunnu dag. Þá verða haldn­ ir fyr ir lestr ar að ó gleymdu af mæl is­ hófi á laug ar dags kvöld ið sem fram fer í Bær ings stofu. mm Hörð ur fékk gull merki á af mæl inu Sam ein ing skóla stofn­ ana á kveð in í Döl um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.