Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS
SagaMemo
Mundu mig
www.sagamedica.is
Fáanlegt í lyfja- og heilsuvöruverslunum og völdum stórmörkuðum
SagaMemo inniheldur virk efni úr
ætihvönn og blágresi. SagaMemo er fyrir
þá sem vilja viðhalda góðu minni.
SagaMemo fyrir gott minni!
Nýtt!
Ágæti félagsmaður!
Hefur þú kynnt þér réttindi þín í starfsmenntasjóðum,
sem fylgja aðild að stéttarfélaginu.
Þar er bæði um að ræða styrki til starfsmenntunar og
tómstunda.
Félagið styrkir þig líka til heilsueflingar af ýmsu tagi bæði
hvað varðar líkama og sál.
Hafðu samband og kannaðu hvað er í boði fyrir þig.
Stéttarfélag Vesturlands
Föstudagur 6. mars
Kl. 19.15
Skallagrímur - KR
Gættu að
réttindum þínum!
Ef þú ert umsækjandi um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði
eða úr Atvinnuleysistryggingasjóði þá hefur þú val um að
merkja við að greiða í stéttarfélag.
Stéttarfélag Vesturlands ráðleggur félagsmönnum sínum að
viðhalda réttindum, með því að greiða áfram til félagsins.
Falli greiðslur niður geta mikilsverð réttindi tapast.
Stéttarfélag Vesturlands
Ösku dag ur
Að jafn aði berst Skessu horni fjöldi mynda af há tíð ar degi barn anna; ösku degi.
Ekk ert lát var á því að þessu sinni og birt um við hér nokkr ar þeirra.
Krakk ar af Akra nesi voru hér búin að syngja fyr ir starfs fólk VÍS.
Ljósm. hb.
Í hús inu við Hvann eyr ar götu 3 á Hvann eyri eru ýms ar
stofn an ir tengd ar land bún að ar geir an um auk bygg inga
full trúa Skorra dals hrepps og PJ bygg inga. Þang að komu
tveir hóp ar barna við á ösku dags morg un. Ann ars veg ar
komu grunn skóla börn af staðn um en einnig kom hóp ur af
leik skól an um Anda bæ. Ljósm. jbj.
Þóra Árna dótt ir kenn ari í Mennta skóla Borg ar fjarð ar klikk aði
ekki á því að mæta til starfa upp á klædd í til efni ösku dags ins.
Ljósm. rs.
Sung ið fyr ir Guf fý í Knap an um í Borg ar nesi. Ljósm. rs.
Í Grund ar firði létu börn in það ekki á sig fá þó snjór væri yfir öllu og örk
uðu milli staða og sungu. Ljósm. sk.
Ösku dag ur inn var hald inn há tíð leg ur á leik
skól an um Kríla koti sl. mið viku dag. All ir mættu í
bún ing um, börn jafnt sem starfs fólk. For eldra
fé lag ið sá um að krakk arn ir gætu sleg ið kött inn
úr tunn unni og Þórð ur og Ó lína í Skel inni gáfu
Svala. Lands bank inn gaf krökk un um popp korn.
Ljósm. snb.is