Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS Nú er nauðsyn – veljum íslenskt! Eftirtaldir aðilar hvetja Íslendinga til að velja innlendar vörur og styrkja um leið íslenskt atvinnulíf: Snæfellsbær R: 255 G: 26 B:0 Web #FF1A00 100 % Black Pantone 179 C:0 M:90 Y:100 K:0 Leikdeild Skallagríms sýnir í Lyngbrekku gamanleikinn “Á Svið” eftir Rick Abbot í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar. Þetta er þrælfyndið gamanleikrit sem enginn má láta framhjá sér fara. Gleymið kreppunni um stund og komið og hlæið. Síðustu sýningar: Á SVIÐ Sýningarnar hefj ast kl. 20:30. Miðaverð er kr. 2.000 og kr. 1.000 fyrir börn 13 ára og yngri. Miðapantanir í síma: 615-1233 og 848-9043. Einnig hægt að panta í gegnum netfangið asa_dora@hotmail.com Laugardaginn 7. mars Sunnudaginn 8. mars S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Nes byggð ehf. átti lægsta til boð í bygg ingu hjúkr un ar heim il is við dval ar­ og hjúkr un ar heim il ið Jað­ ar í Ó lafs vík en til boð voru opn uð í síð ustu viku hjá Fram kvæmda sýslu rík is ins en stofn un in bauð verk ið út fyr ir hönd Snæ fells bæj ar og Fé­ lags­ og trygg inga mála ráðu neyt­ is ins. Alls bár ust 26 til boð í verk­ ið og hljóð aði til boð Nes byggð­ ar upp á tæp ar 238 millj ón ir króna sem er 66,59% af kostn að ar á ætl un. Næst lægsta til boð ið kom frá Afltaki ehf upp á 255 millj ón ir króna, sem er 71,37% af kostn að ar á ætl un og þriðja lægsta til boð ið átti Tré smiðja Guð mund ar Frið riks son ar ehf sem bauð tæp ar 280 millj ón ir króna en það er 78,16% af kostn að ar á ætl­ un. Að eins tvö til boð anna voru yfir kostn að ar á ætl un en hið hæsta kom kom frá Borg ar verki ehf og hljóð­ aði upp á 405 millj ón ir en kostn að­ ar á ætl un var 357 millj ón ir króna. Til boð in eru nú til yf ir ferð ar hjá Fram kvæmda sýslu rík is ins. Hjúkr un ar heim il ið verð ur við­ bygg ing við Jað ar og verð ur rúm­ ir 1.100 fer metr ar að stærð á tveim­ ur hæð um. Teng ist bygg ing in við eldri bygg ing unai með tengi gangi á báð um hæð um. Lyfta verð ur milli hæða á tengi gang in um. Á neðri hæðinni verða fimm ein stak lings­ rými ætl uð heila bil uð um en á efri hæð inni verða sjö al menn hjúkr un­ ar rými. Í febr ú ar á síð asta ári veitti fjár­ mála ráðu neyt ið heim ild til á ætl un­ ar gerð ar vegna við bygg ing ar inn ar en þá var mið að við 815 fer metra hjúkr un ar heim ili, þar sem sveit­ ar fé lag ið greiddi eins og venja er 15% og rík is sjóð ur 85% kostn að ar. Fé lags­ og trygg inga mála ráðu neyt­ ið óskaði hins veg ar eft ir breyt ingu þar sem gert yrði ráð fyr ir meira rými á hvern ig ein stak ling en áður var gert. Þá jókst stærð bygg ing ar­ inn ar einnig vegna teng ing ar við eldra hús og úr varð stækk un um 289 fer metra, þannig að loka nið­ ur stað an varð 1.104 fer metr ar. Eft­ ir við ræð ur fé lags mála ráðu neyt is og Snæ fells bæj ar var sam þykkt að sveit ar fé lag ið greiddi al far ið 100 fer metra af stækk un inni en rík is­ sjóð ur og sveit ar fé lag ið greiddu að öðru leyti í venju leg um hlut föll um. Arki tekt ar nýja húss ins eru VA arki tekt ar ehf, sem áttu vinn ings­ til lögu í hönn un ar sam keppni. Ný­ bygg ing unni við Jað ar á að fullu að vera lok ið í síð asta lagi þann 1. júlí 2010. hb Nes byggð bauð lægst í við bygg ingu við Jað ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.