Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS Heilsan Nýr sjúk linga skatt ur Heil brigð is­ ráðu neyt ið hef­ ur boð að veru­ leg ar breyt ing ar sem lúta eink um að því að ná nið ur lyfja kostn aði rík is ins. Breyt ing arn ar eiga að taka gildi 1. mars nk. Að auki mið ast að gerð irn ar að því að auka rétt sjúk linga og sér stak lega er kom ið til móts við börn yngri en 18 ára og at vinnu lausa ein stak linga, með tals­ verðri lækk un á lyfja kostn aði þeirra. Er það vel. Hins veg ar er hér um að ræða veiga mikla sparn að ar að gerð og sparn­ að ar að gerð ir sem þess ar koma sjúk­ ling um iðu lega í koll. En hvern ig? Fyr ir komu lag greiðslu­ þátt töku í lyfj um Byrj um að eins á að skoða með hvaða hætti rík ið tek ur þátt í að greiða lyf in okk ar. Lyf skipt ast í gróf um drátt um í fimm flokka eft ir greiðslu skipt ingu milli sjúk lings og Trygg inga stofn un­ ar. Greiðsla Trygg inga stofn un ar reikn­ ast út frá svoköll uðu við mið un ar verði lyfs ins, sem er lægsta verð sam bæri­ legs lyfs á mark aði. Ef á vís að smá sölu­ verð lyfs er hærra en við mið un ar verð lyfs ins, þá greið ir sjúk ling ur mis mun­ inn. Dæmi um lyf sem rík ið greið ir að fullu eru lífs nauð syn leg lyf eins og syk­ ur sýki lyf, krabba meinslyf og gláku lyf. Greiðslu þátt tak an mið ast síð an ým ist við svo kall aða E­merk ingu, B­merk­ ingu, núll­merk ingu eða L­merk ingu. Sjúk ling ar greiða að jafn aði meira fyr­ ir E­merkt lyf en B­merkt lyf. Það há­ mark sem sjúk ling ur greið ir frá 1. mars nk. fyr ir B­ og E­merkt lyf (dæmi: hjarta­ og æða sjúk dóma lyf, húð lyf, skjald kirtilslyf, bólgu eyð andi lyf, þung­ lynd is lyf, maga lyf, astma lyf o.fl.) mun hækka um 10%. Rík ið tek ur ekki þátt í greiðslu núll­ merktra lyfja, sem eru t.d. lyf eins og sýkla lyf og lyf við ris­trufl­ un um. L­merkt lyf eru lyf sem fást í lausa sölu, án lyf seð ils, og rík ið greið­ ir að jafn aði ekki í nema í sum um til­ fell um. Á hrif breyt ing anna á hag sjúk lings Að við bættri áð ur nefndri 10% hækk un á há marks verði sjúk lings munu breyt ing arn ar einnig hafa veru­ leg önn ur á hrif á hag sjúk lings. Hér er átt við þau lyf sem hvað mest eru not­ uð á Ís landi, kól ester ól lækk andi lyf og lyf við vél inda bak flæði og brjóst sviða. Trygg inga stofn un mun fram veg is að­ eins greiða í ó dýr ustu lyfj un um í þess­ um flokk um, lyfj um sem lengi hafa ver ið á mark aði og þykja ekki endi­ lega hag kvæm asti né besti kost ur inn. Önn ur lyf í þess um tveim ur lyfja flokk­ um verða ekk ert nið ur greidd. Noti sjúk ling ur ný legt lyf við áð ur nefnd­ um sjúk dóm um stend ur hann skyndi­ lega frammi fyr ir tveim ur val kost um. Ann ar er sá að halda sig við það lyf sem hann hef ur not að og greiða það að fullu sjálf ur, eða skipta yfir í ó dýrasta kost inn, sem ekki er endi lega sá besti né hag kvæm asti. Það að halda sig við sama lyf get ur þýtt veru lega kostn að­ ar aukn ingu sjúk lings, sem get ur numið þús und um króna í hvert sinn sem lyf ið er keypt í ap ó teki. Sjúk ling ur sem not­ að hef ur ný legt og öfl ugt blóð fitu lækk­ andi lyf á engra kosta völ nema að taka á sig kostn að inn eða skipta yfir í ann að eldra blóð fitu lækk andi lyf. Hið sama gild ir um maga lyf in. Ekki hef ur ver ið sann að að öll blóð fitu lækk andi lyf geri sama gagn.* Með þess um að gerð um er ver ið að leggja öll lyf í áð ur nefnd um flokki að jöfnu. Það skal skýrt tek ið fram að þessi spar að ar að gerð er fram kvæmd og á kveð in af ráðu neyti heil briðg is mála en ekki af ein staka ap ó tek um, Lyfj um & Heilsu né Lyfju. Ný lyf eru mik il væg í að efla lífs gæði Á síð ustu árum hef ur lyfja þró un og al þjóð leg ar klínísk ar rann sókn ir leitt til mik illa fram fara á ýms um svið um lækn is fræð inn ar. Þess ar rann sókn ir hafa auk ið skiln ing á á hrif um lyfja með­ ferð ar á fram gang ým issa sjúk dóma og lífs horf ur sjúk linga með al var lega sjúk­ dóma. Rann sóknir nar hafa líka kennt okk ur hvaða lyf bæta horf ur sjúk­ linga, t.d. með há þrýst ing, kransæða­ sjúk dóm eða hjarta bil un. Því má held­ ur ekki gleyma að lyfja þró un er gríð­ ar lega mik il væg í að efla lífs gæði. Saga 20. ald ar inn ar ber glæsi legt vitni um ár ang ur á sviði lyfja þró un ar, sem sann­ ar lega hef ur auk ið lífs gæði og lengt líf al menn ings. Í raun er með ó lík ind um hve hratt með al ald ur, t.d. hér á landi og í Evr ópu, hef ur hækk að. Sú stað reynd er ekki síst til kom in vegna fram fara á sviði lækn inga og heil brigð is þjón ustu og þar skipta fram far ir á sviði lyfja þró­ un ar sköp um. Ljóst er að ný boð að ar regl ur munu hafa í för með sér tals vert ó hag ræði og kostn að ar aukn ingu fyr ir marga sjúk­ linga. Fag leg um for send um og hags­ mun um sjúk linga er ýtt til hlið ar í nafni sparn að ar. Það er mið ur að hags mun ir sjúk linga séu hér hafð ir að vopni. Har ald ur Á gúst Sig urðs son Leyf is hafi, Lyf & heilsa Akra nesi. *Jo nes PH, Dav id son MH, Stein EA et al: Compari­ son of the efficacy and safety of rosu vasta tin versus at or vasta tin, sim vasta tin, and pravasta tin across doses (STELL AR Tri al). Am J Cardi ol 2003; 92:152­ 160. Kom ið að loka út hlut un styrkja hjá Vaxt ar samn ingi Vest ur lands: Leið ar ljós í fram þró un at vinnu lífs á Vest ur landi Ný lega voru á ferð hér á landi hjón sem hafa það hug sjóna starf að varð veita bú fjár stofna í út rým ing­ ar hættu á búi sínu í Maine í Banda­ ríkj un um. Hjón in JoAnn og Wa y ne Myers fóru í heim sókn sinni með al ann ars að Háa felli í Hvít ár síðu og skoð uðu þar geit ur á búi Jó hönnu B. Þor valds dótt ur með það fyr ir aug um að kynn ast geit un um með hugs an leg kaup á nokkrum þeirra í huga. Á Háa felli er stærsta geita bú­ ið hér á landi. Í ljósi þess að ís lenski geita­ stofn inn tel ur ein ung is hálft hund­ rað dýra er hann skil greind ur sem stofn í bráðri út rým ing ar hættu. Þau JoAnn og Wa y ne hafa á búi sínu ytra safn að að sér nokkrum teg und um dýra sem fáir ein stak­ ling ar eru eft ir af. Þau segj ast ekki hafa af þess um bú rekstri háar tekj­ ur, en selja þó ull, á vexti og græn­ meti sem þau rækta, en hafa auk þess ein hverj ar tekj ur af því að leyfa ferða fólki að skoða dýr in. Fram kom hjá þeim hjón um að erfitt gæti reynst að fá inn flutn ings leyfi fyr ir geit urn ar til Banda ríkj anna sök um strangra reglna um inn flutn ing eft­ ir að kúarið an gerði vart við sig fyr­ ir nokkrum árum. Nú sé ein ung is leyft að flytja inn sæði úr er lend um dýr um. Þau hjón binda engu að síð­ ur von ir við að fá leyfi til að flytja geit ur út frá Ís landi enda urðu þau afar hrif in af eig in leik um ís lensku geit anna. mm Geit og kiðling ar á Háa felli. Vilja ís lensk ar geit ur á bú sitt í Banda ríkj un um „Ljóst er að þau mark mið sem sett voru með Vaxt ar samn ingn­ um eru há leit og í sum um til fell um ó raun hæf. Þannig hef ur það reynst á öll um svæð um þar sem vaxt ar­ samn ing ar hef ur ver ið gerð ir og þótt ár ang ur þeirra sé al mennt aug­ ljós er ekki auð velt að mæla hann með þjóð hags leg um mæli kvörð­ um,“ seg ir Torfi Jó hann es son verk­ efn is stjóri Vaxt ar samn ings Vest­ ur lands í sam tali við Skessu horn. Nú er langt lið ið á þann þriggja ára tíma sem Vaxt ar samn ing ur Vest­ ur lands náði til og stutt í að frest­ ur renni út um styrki í síð asta hluta verk efn is ins, en um sókn ar frest ur er til 8. apr íl nk. Í lok apr íl mán að ar verð ur út hlut að um 20 millj ón um í styrki frá Vaxt ar samn ingi Vest ur­ lands. Starf Vaxta samn ings Vest ur lands byrj aði vor ið 2007 og lýk ur á næsta hausti. Torfi seg ir að brátt verði far­ ið að vinna að und ir bún ingi vegna end ur nýj un ar samn ings ins. Þótt hann hafi ein ung is gilt í þrjú ár, eru mark mið vaxt ar samn ings ins í eðli sínu lang tíma mark mið, nokk urs kon ar leið ar ljós til þeirra sem vinna að fram þró un at vinnu lífs ins á Vest­ ur landi. Í ramma samn ingi Vaxt­ ar samn ings Vest ur lands seg ir að mark mið in séu m.a. að efla Vest ur­ land sem eft ir sókn ar verð an val kost til bú setu, stuðla að fjölg un íbúa um a.m.k. 1,5% á ári frá 2006 til 2009, auka sam keppn is hæfni svæð is ins og hag vöxt, þróa og styrkja vaxt ar­ grein ar og efla svæð is bundna sér­ þekk ingu, fjölga sam keppn is hæf­ um fyr ir tækj um og störf um og efla fram boð á vör um og þjón ustu, nýta mögu leika sem skap ast með að ild að al þjóð leg um verk efn um og laða að al þjóð lega fjár fest ingu og þekk­ ingu. Meg in kraft ur inn í yngri at vinnu grein ar Í Vaxt ar samn ingn um er lögð á hersla á upp bygg ingu á svið um at vinnu lífs ins sem stend ur sterkt á svæð inu, með því að efla klasa­ mynd un enn frek ar. Þess um svið um er skipt í fjóra flokka, þ.e. menn­ ingu­ og ferða þjón ustu, sjáv ar út veg og mat væla fram leiðslu, mennta­ og rann sókna starf semi og fjórða grein in er iðn að ur. Torfi seg ir að Vaxt ar samn ing ur Vest ur lands hafi bæði aug lýst eft­ ir verk efn um og haft frum kvæði að við fangs efn um. Gott dæmi um verk efni sem Vaxt ar samn ing ur inn hafi haft frum kvæði af væri stofn un Mark aðs skrif stofu Vest ur lands og not ið þar góðr ar sam vinnu ferða­ þjón ustukla s ans All Senses. „Meg in kraft ur inn hjá okk ur hef­ ur far ið í yngri at vinnu grein arn­ ar af þess um fjór um sem við sett­ um stefn una á. Það er ferða þjón­ ust an og menn ing in ann ars veg ar og mennta­ og rann sókna starf sem­ in hins veg ar. Það er okk ar mat að þess ar grein ar feli í sér sér stak lega mik il tæki færi fyr ir lands byggð ina. Eins og t.d. ferða þjón ust an sem er í raun marg ar at vinnu grein ar. Við von umst til að bæði ferða þjón ust an og mennta­ og rann sókna starf semi auki verð mæta sköp un ina, þarna verði til af leidd störf og marg feld is­ á hrif, sem með al ann ars auki mögu­ leik ana á því að unga fólk ið komi heim í hér að að loknu námi. Bein teng ing við at vinnu líf ið Vöxt ur inn hef ur ver ið mik ill í ferða þjón ust unni síð ustu árin, ekki bara á Ís landi held ur í öll um heim­ in um. Núna er stað an þannig að kannski höf um við meiri mögu leika en oft áður, vegna þró un ar geng is­ mála. Ferða mað ur inn upp lif ir það núna að það sé ó dýr ara að koma til lands ins en áður. Þannig er það líka með mennta fólk bæði hér og er­ lend is, sem sæk ir um rann sókna­ styrki, að þeir styrk ir ættu að nýt­ ast bet ur en áður. Þetta gæti orð ið til þess að hvetja er lenda há skóla­ nema til náms dval ar hér á landi,“ seg ir Torfi. Þá seg ir hann að eitt besta dæm­ ið í ný sköp un at vinnu lífs á lands­ byggð inni sé stofn un Há skól ans á Ak ur eyri á sín um tíma, sem hafi síð an reynst vítamín spraut an í at­ vinnu líf inu á svæð inu. Á Vest ur­ landi séu stað sett ir tveir af þrem ur há skól um á lands byggð inni, á Bif­ röst og Hvann eyri. „Á Snæ fells nesi eru til að mynda nokk ur rann sókna set ur sem hafa vax ið mjög á síðusta árum og þar starfa nú sam tals um 20 manns. Það er mik ill styrk ur fyr ir at vinnu­ líf ið að hafa þessa beinu teng ingu við rann sókna setr in. Við sjá um það með stofn an ir eins og Mat ís og Hafró sem hafa bein lín is sóst eft ir þess ari beinu teng ingu við at vinnu­ líf ið. Draum ur inn er að út úr þekk­ ing ar setr um spretti sprota fyr ir tæki. Og við höf um alls stað ar séð það ger ast. Þar hef ur orð ið til ný sköp­ un bæði hjá starf andi fyr ir tækj um og í nýrri at vinnu starf semi.“ Frum kvöðla set ur Torfi seg ir að auk þess sem Vaxt­ ar samn ing ur inn hafi ver ið í sam­ starfi við þekk ing ar setr in á Vest ur­ landi, sé það stofn un frum kvöðla­ setra sem verði of ar lega í mark­ miðs setn ingu fyr ir þetta ár, í því augna miði að skapa að stöðu fyr­ ir sprota fyr ir tæki og frum kvöðla. Þarna sé með al ann ars ver ið að ræða um efl ingu Frum kvöðla set urs Vest­ ur lands sem stofn að var síð ast lið ið ár með að ild há skól anna á Bif röst og Hvann eyri, auk At vinnu ráð gjaf­ ar Vest ur lands, Spari sjóðs Mýra­ sýslu og teng ingu þess við „Sprot­ ann“ ­ frum kvöðla­ og tækni þró­ un ar set ur á Hvann eyri. Þá sé rætt um fjölg un sjálf stæðra rann sókna­ setra m.a. með stofn un rann sókna­ set urs í Hval fjarð ar sveit eða á Akra­ nesi tengt iðn að ar fram leiðslu. „Við bein um aug um líka að því að svæð is bund in mat væla fram leiðsla geti orð ið vaxt ar brodd ur í at vinnu­ lífi dreif býl is hér eins og hún er um mest alla Evr ópu og víð ar. Þá höf um við á huga á að um­ hverf is vott un svæð is ins verði fylgt eft ir. Það var alltaf draum ur Guð­ laugs Berg manns að Green­Glo­ be vott un in sem fimm sveit ar fé­ lög á Snæ fells nesi hafa feng ið næði á end an um yfir allt Vest ur land og helst land ið allt. Hægt er að færa rök fyr ir því að vott un in hafi skil­ að nýj um at vinnu tæki fær um fyr­ ir svæð ið og stutt við mark aðs setn­ ingu út flutn ings vara. Stefnt er að kanna á huga ann arra sveit ar fé laga á Vest ur landi og ferða þjón ustu fyr ir­ tækja á að hefja vott un ar ferli,“ seg ir Torfi Jó hann es son að lok um. þá Færri en stærri verk efni „Mér sýn ist þetta hafa geng ið á gæt lega og starf Vaxt ar samn ings ins hafi skil að ár angri. Við erum búin að styrkja mörg góð verk efni á þess um tíma. Á sín um tíma áður en þetta fór af stað fór fram mik il vinna hjá sveit ar fé­ lög un um varð andi mark mið og skil grein ingu verk efna. Nú er að fara af stað vinna við að meta það sem á unn ist hef ur og vænt an lega ein hverj ar á herslu breyt ing ar í kjöl far ið,“ seg ir Erla Frið riks dótt ir bæj ar stjóri í Stykk is­ hólmi, en hún er jafn framt for­ mað ur stjórn ar Vaxt ar samn ings Vest ur lands. Hún seg ist einnig von ast til að lögð verði auk in á hersla á frum kvöðla­ og þró­ un ar verk efni á veg um vaxt ar­ samn ings ins. „Ég geri ráð fyr­ ir að við mun um beina aug um að færri en stærri verk efn um en áður,“ seg ir Erla. þá Torfi Jó hann es son fram kvæmda stjóri Vaxt ar samn ings Vest ur lands. Erla Frið riks dótt ir er for mað ur stjórn ar Vaxt ar samn ings Vest ur lands.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.