Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS
-Sólskálar-
-Stofnað 1984-
Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ
Sími: 554 4300
www.solskalar.is
Þjónustuauglýsingar
Snurfus
Tökum að okkur
hin ýmsu verk í trésmíði
og annarri handavinnu.
Kunnum vel við okkur
í gömlum húsum.
Hoknir af reynslu!
Jökull, sími: 659 6620
Herbert, sími: 848 4242
Einnig járnsmíði og
almennar bílaviðgerðir,
Dagbjartur, sími: 663 2123
„Frá því ég kom sauma stof unni í
stand í nóv em ber og lét vita af mér,
hafa ver ið að bæt ast við verk efni og
það er brjál að að gera hjá mér núna.
Ég er bú in að vera með litl ar kynn
ing ar í tvígang núna und an far ið,
þar sem ég hef kynnt það sem ég er
að gera. Mér sýn ist fólk taka því vel
að fá þessa þjón ustu í bæ inn,“ seg ir
Stella Bára Egg erts dótt ir fata hönn
uð ur, sem m.a. sér saum ar fatn að
fyr ir fólk eft ir þeirra hug mynd um
eða sam kvæmt sinni hönn un ar línu.
Stella Bára reif sig upp úr borg inni
á liðnu sumri og flutt ist á samt fjór
um ung um börn um til Akra ness.
Hún seg ist alltaf hafa ver ið svo lít
ið spennt fyr ir Skag an um og ná
grenn inu hin um meg in við Fló ann,
enda fædd ust hún og ólst upp sunn
an Hval fjarð ar, á Jörfa á Kjal ar nesi.
Stella Bára er með BA gráðu í
fata hönn un. Hún fór 17 ára göm ul
á samt for eldr um sín um til Banda
ríkj anna, en fað ir henn ar nam þar
flug virkj un. Að loknu gagn fræða
námi lá leið in í fram halds skól ann.
„Fata hönn un in hafði alltaf blund að
í mér, þannig að ég inn rit aði mig
í Phila delphia College of Texti les
and Science, sem er há skóli með
hönn un ar braut. Þeg ar ég var bú in
að vera þar í tvö og hálft ár var ég
orð in leið á Am er íku, svo ég flutti
mig um set til London og fór þá í
Amer ic an Colle ge in London og
lauk þar hönn un ar nám inu.“
Góð ur skóli úti á landi
Leið in lá síð an heim til Ís lands
hjá Stellu Báru og þá tók hún það til
bragðs að búa út á landi í smá tíma.
Fyrst var það Húsa vík sem varð fyr
ir val inu. Þar seg ist hún hafa ver
ið að gera ým is legt, var í mörg
um störf um og á ýms um stöð um í
þau þrjú ár sem hún bjó þar. Þar á
með al kenndi hún mynd list í Fram
halds skóla Húsa vík ur og vann sem
klinik dama hjá tann lækni í bæn um.
„ Þetta var mjög lær dóms rík ur
tími. Ég vann mik ið, enda barn
laus á þess um árum og nóg ur tími
til alls. Ég var líka að sauma svo lít
ið fyr ir fólk með an ég var á Húsa
vík, var með tít i prjón ana á lofti eins
og gjarn an. Það an lá leið in suð ur á
Hvols völl þar sem ég stopp aði stutt
við, en þar eign að ist ég elsta barn
ið, stúlku sem verð ur fermd núna í
vor. Börn in mín eru fjög ur, næst
ur ferm ing ar stúlkunni kem ur níu
ára strák ur, svo fimm ára stelpa og
yngst ur er svo þriggja ára strák ur.“
Stella Bára seg ir að því næst hafi
þau flutt í borg ina þar sem fjöl
skyld an bjó þar til hún tók sig upp
með börn in og flutti á Akra nes á
liðnu sumri. „Ég var lengi vel að
starfa við allt ann að en fata hönn
un ina. Ég var þó að vinna um tíma
hjá fyr ir tæk inu Fasa sem fram leiddi
fatn að. Í nokk ur ár vann ég svo hjá
heild sölu sem seldi fatn að og flækt
ist þá um allt land. Ég gerð ist svo
dag mamma eft ir að ég eign að ist
ann að barn ið til að geta ver ið heima
hjá börn un um mín um. Þeg ar ég
var búin að vera dag mamma í svo
lít inn tíma á kvað ég að láta gaml
an draum ræt ast og keypti sauma
stofu úr þrota búi, sem stað sett var á
Smiðju vegi í Kópa vogi og rak hana
þar í nokkurn tíma. Ég var þá að
passa börn til tvö á dag inn, fór þá
að sauma og tók mín börn með mér
í vinn una. Það teygð ist úr verk un
um á sauma stof unni þannig að oft
ast var ég að vel fram yfir mið nætt
ið. Sein ast bjugg um við svo í Graf
ar vog in um, þar sem ég var með
sauma stof una í bíl skúrn um í alltof
þröngu hús næði.“
Var ein eft ir með börn in
Svo kom sá dag ur í lífi Stellu
Báru í júní mán uði 2007 að hjóna
band ið var búið og hún var ein eft
ir með fjög ur börn.
„Þeg ar ég var búin að átta mig á
hlut un um sá ég að þetta var á gætt
tæki færi til að byrja nýtt líf upp á
eig in spýt ur með börn un um mín
um. Ég var búin að leiða hug
ann að þessu svæði hér með an ég
var í sam búð. Þá gerð um við til
boð í Beiti staði í Hval fjarð ar sveit.
Það var samt til vilj un að ég skoð
aði hús næði hérna á Akra nesi. Ég
kom síð an hing að í mars mán uði í
fyrra með frænku minni sem var að
skoða þetta hús hérna á Vest ur götu
161. Ég var strax skot in í þessu húsi
og fannst eig in lega að þetta væri
hús ið mitt. Þeg ar það varð ljóst að
frænka mín ætl aði ekki að gera til
boð á kvað ég að gera það bara sjálf.
Þetta var um það leyti sem banka
krepp an var að skella á. Ég náði að
selja hús ið í Graf ar vog in um, en það
gekk í basli að koma sam an kauptil
boði og fjár mögn un vegna kaupa á
hús inu. Bank arn ir voru ekki að lána
nema mjög tak mark að og ég var
orð in frek ar svart sýn eft ir þriggja
mán aða stapp við lána stofn an ir. En
góð ur fast eigna sali hér á Skag an um
fann svo réttu leið ina fyr ir mig til
að fjár magna kaup in þannig að allt
gekk upp. Hús ið hérna var enn þá
ó selt og til reiðu fyr ir mig og börn
in, þannig að við gát um flutt inn í
júní mán uði.
Í raun inni var þetta ekki spurn ing
fyr ir mig. Ég fékk miklu betra hús
næði fyr ir fjöl skyld una en ég hefði
get að feng ið í Reykja vík fyr ir sama
pen ing og að auki á gæt is pláss fyr
ir sauma stof una í bíl skúrn um. Mér
fannst líka ó trú lega gott að kom ast í
ann að hús næði og burt úr borg inni
eft ir skiln að inn, þannig að þetta var
eins og það gat best orð ið.
Fyrst eft ir að við flutt um vor
um við mik ið í úti leg um og í ferða
lög um og börn in í sum ar fríi með
pabba sín um. Það var mjög gott því
fé laga eign uð ust þau svo þeg ar þau
byrj uðu í skól an um og eru al sæl hér
eins og mamm an.“
Tísku sýn ing í vor
Stella seg ir að kon ur á Akra nesi
hafi tek ið hönn un ar lín unni sinni
vel. Þá sé líka í deigl unni sam starf
við Dýr finnu Torfa dótt ur gull smið
og sam an stefni þær á að vera með
tísku sýn ingu í bæn um með vor inu.
„Ég er ekki bara að sauma eig
in fata línu, held ur tek ég að mér
breyt ing ar á fatn aði, sniða gerð og
við gerð ir, til að mynda svo kall að
kúnst stopp; sem er við gerð á betri
fatn aði svo sem bruna göt um og rif
um, sem að lít ið ber á. Mér er sagt
að ég sé sú eina sem geri þetta á
land inu, að minnsta kosti veit ég
ekki um neinn ann an. Ég fram
leiði líka svo kall að ar hjálm hett ur,
sem eru húf ur sem eru sett ar und
ir hjálma, t.d. hesta manna. Svo sé
ég um fram leiðslu björg un ar neta
í báta, svo kall aðra Mark ús ar neta.
Einnig sauma ég og geri snið fyr
ir textíl hönn uð í borg inni. Þannig
að það er ým is legt sem ég sýsla með
og mér sýn ist þetta líta á gæt lega út
þótt ekki sé langt lið ið frá því ég
kom á Akra nes,“ seg ir Stella Bára
Egg erts dótt ir að lok um.
þá
„Hef alltaf ver ið svo lít ið spennt fyr ir Skag an um“
Stella Bára fata hönn uð ur reif sig upp með fjög ur börn úr borg inni
Stella Bára Egg erts dótt ir fata hönn uð ur fæst við ým is legt á sauma stofu sinni við Vest ur göt una.
Tökum að okkur alla almenna
byggingavinnu, nýsmíði, breytingar
pallasmíði og fl.
P.J. byggingar ehf
Hvanneyri
Pétur Jónsson
Sími: 892 9640
Netfang: pjbygg@pjbygg.is
Yfir þrjátíu ára reynsla í byggingastarfsemi.
Tilboð – tímavinna