Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Page 22

Skessuhorn - 04.03.2009, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS Hvað finnst þér skemmti- leg ast í skól an um? (Spurt í Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi) Ásta Gunn ars dótt ir Mér finnst ís lensk an og ensk an skemmti leg ustu fög in. Sæ dís Eva Óð ins dótt ir Ensk an er skemmti leg ust og allt fé lags starf ið. Fjöln ir Gísla son Ætli það sé ekki bara raf iðn­ að ar deild in eins og hún legg­ ur sig. Tómas Guð munds son Fé lags líf ið og nátt úru fræð in hjá Finn boga. Jón Gunn ar Garð ars son Ég veit það eig in lega ekki. Kannski bara fé lags líf ið og málm iðn að ar nám ið sem ég er í. Spurning vikunnar Á kveð ið hef ur ver ið að efna til rokk veislu í Fossa túni í Borg ar firði laug ar dag ana 14. og 21. mars næst­ kom andi. „Fram til þessa hef ur veit­ inga stað ur inn í Fossa túni ein ung is ver ið op inn gegn fyr ir fram pönt un­ um hópa sem oft ast taka all an sal­ inn. Tals vert hef ur hins veg ar bor­ ið á því að und an förnu að smærri hóp ar t.d. 4­12 manna hafa gert fyr ir spurn ir sem þá hef ur ekki ver ið hægt að sinna. Með því að hafa opið þessa laug ar daga opn ast mögu leiki á að taka á móti hóp um og ein stak­ ling um og hug mynd in er að búa til á kveðna um gjörð sem ramm ast í mat ar gerð ís lensks eld húss og gull­ ald ar rokkstemn ing ar til að dansa við á eft ir. Sér stök á hersla er lögð á að bjóða rokk veisl una á hag stæðu verði,“ seg ir Stein ar Berg í sam tali við Skessu horn. Hann seg ir að boð ið verði upp á sex rétta mál tíð og er meg in stef mat ar gerð ar inn ar að vinna með ís­ lenskt hrá efni í grunn inn en auð­ vit að verða góð ar hugmydir úr al­ þjóð legri mat ar gerð einnig not að­ ar. Lax og lamb verða í for grunni í þeim fjór um for rétt um sem boð ið er upp á og sam anstend ur af tveim laxa rétt um og tveim lamba rétt um. Í að al rétt er boð ið upp á bjór steikta inn læris vöðva en einnig ann an val­ kost; dýr ind is kjúklinga rétt. Í eft ir­ réttn um sam ein ast hið besta úr ís­ lenskri og írskri mat ar gerð í formi pönnu köku með Baylies r jómakremi og blá berj um, seg ir Stein ar Það verð ur hl jóm sveit­ in Gammel Dansk sem ætl ar að halda uppi rokk­ stuði frá 22:30 til klukk an 01, en þar á und an verð ur spil að rokk­ diskó tek með því besta frá gullöld rokks­ ins 1955­ 1965. Þá gefst gest um kost ur á að verða mat vinn­ ung ar með því að tjá sig í söng í kareoke og sá/sú sem best stend ur sig fær sinn mat frítt. „Hug mynd­ in er sem sagt sú að skapa skemmti­ lega sam kvæm is­ og partý stemn­ ingu í hús inu eft ir að hafa glatt bragð lauk ana svo um mun ar og bregða svo fyr ir sig góða skap inu og rokk fæt in um í lok in. Ef vel tekst til er ætl un in að prufa á fram þá hug­ mynd að hafa Fossa tún opið á laug­ ar dög um sem veit inga og skemmti­ stað,“ seg ir Stein ar Berg. mm Stutt mynda há tíð in Nortern Wave, sem stóð yfir í Sam komu­ húsi Grund ar fjarð ar um síð ustu helgi, lauk á sunndag með því að til kynnt var um úr slit og verð launa­ mynd irn ar síð an sýnd ar fyr ir full um sal á horf enda. Um 200 manns sóttu há tíð ina heim, bæði er lend is frá sem og heima fólk og var öll gisti­ að staða í Grund ar firði full bók uð um helg ina en bær inn býr bæði að hót eli og far fugla heim ili. „Á há tíð­ inni voru ekki að eins sýnd ar stutt­ mynd ir held ur voru einnig haldn ir fern ir tón leik ar með hljóm sveit un­ um Dlx Atx, Syk ur, Anonymous og am er íska harm on ikku leik aranum Matt Rock en á laug ar dags kvöld ið sáu Dj Kiki­OW og DJ MOKKI úr Weird girls um tón list ina. Á laug­ ar deg in um hélt franski leik stjór inn og gesta dóm ari há tíð ar inn ar í ár Bertrand Mand ico fyr ir lest ur fyr ir fullu húsi og sýndi brot úr mynd um sín um,“ sagði Dögg Mós es dótt ir í sam tali við Skessu horn. Dóm nefnd stutt mynda há tíð­ ar inn ar, sem var skip uð Bertrand Mand ico, Hilm ari Erni Hilm ars­ syni og Krist ínu Jó hann es dótt ur, komst að þeirri nið ur stöðu að besta stutt mynd in væri mynd in Smá fugl­ ar eft ir Rún ar Rún ars son en í öðru sæti hafn aði mynd in The Wedd ing eft ir Maci ek Sal omon. Í flokki tón­ list ar mynd banda varð mynd band­ ið Hair eft ir Milos Tomic í fyrsta sæti. Við lok stutt mynda há tíð ar inn­ ar greindi Dögg, skipu leggj and inn og hvata mað ur há tíð ar inn ar frá því að Menn ing ar ráð Vest ur lands hefði út hlut að styrk til há tíð ar að ári svo stutt mynda há tíð in í Grund ar firð­ ir er greini lega kom in til að vera. Alls bár ust um 90 stutt mynd ir og tón list ar mynd bönd í keppn ina að þessu sinni en af þeim voru 50 vald­ ar til sýn inga á há tíð inni. Gjörn­ inga­ og lista hóp ur inn The Weird Girls vakti mikla at hygli á laug ar­ dag þeg ar þær frömdu gjörn ing sinn Ep is ode 7 í snævi þöktu um hverfi á svæði Hest eig enda fé lags Grunda­ fjarð ar. Gjörn ing ur inn var fest ur jafn harð an á filmu og vakti koma þess ara 20 stúlkna á kvik mynda há­ tíð ina verð skuld aða at hygli. gk Hús fyll ir var á tvenn um tón­ leik um í Bíó höll inni á Akra nesi sl. fimmtu dag. Tón leik arn ir nefnd­ ust „Ung ir gaml ir 2009,“ og voru á veg um Grunda skóla, Brekku bæj­ ar skóla, Tón list ar skóla Akra ness og Fjöl brauta skóla Vest ur lands. Þetta er í þriðja sinn sem slík­ ir tón leik ar eru haldn ir og alltaf hafa ver ið fengn ir þekkt ir tón list ar­ menn til að taka þátt og vera með nem end um skól anna dag ana áður. Að þessu sinni voru það þau Ei rík­ ur Hauks son og Hera Björk sem mættu á Skag ann og fylgdu nem­ end um alla leið á tón leik ana. Að auki tóku þátt í þeim þrír sænsk ir tón list ar kenn ar ar á samt sex nem­ end um sín um en Sví arn ir hafa ver­ ið á Akra nesi að und an förnu. Fyrsta árið, sem tón leik arn ir voru haldn ir, komu þau Andr ea Gylfa, Jónsi og Bogomil Font til liðs við krakk ana. Í fyrra komu svo Magni Ás geirs son og Mar grét Eir. Flosi Ein ars son tón list ar kenn­ ari í Grunda skóla og for svars mað­ ur tón leik anna var á nægð ur með hvern ig til tókst. „ Þetta er svona ung ur nem ur, gam all tem ur,“ seg­ ir hann en Flosi fékk til liðs við sig í hús hljóm sveit ina rót gróna tón­ list ar menn af Akra nesi, þá Ei rík Guð munds son, Eð varð Lár us son, Birgi Bald urs son og Sig ur þór Þor­ gils son. Þá komu einnig fram eldri nem end ur. „Við á kváð um að hafa tvenna tón leika núna. Í fyrra þurftu svo marg ir frá að hverfa að við á kváð um að troða upp tvisvar núna og ekki veitti af,“ sagði Flosi. Ekki verð ur ann að sagt en efni­ við ur inn sé næg ur á Akra nesi og við tök ur á heyr enda voru góð­ ar. Þetta voru frá bær ir tón leik ar, fjölda efni legra lista manna og mik­ ið rokk að. Ei rík ur og Hera Björk á nægð „Við erum búin að vera hér með krökk un um síð an á þriðju dag og læra af þeim. Á móti höf um við kynnt þeim hvern ig „brans inn“ geng ur fyr ir sig, und ir bún ing ur­ inn og allt það. Svo er bara að hafa gam an af þessu og brosa. Flott ir krakk ar hérna, al veg hrúga. Mað ur bíð ur bara eft ir að þau verði eldri svo Idolið geti bara kom ið hing­ að og hald ið sitt eig ið idol hér. Það þarf ekk ert að leita lengra,“ sagði Hera Björk eft ir tón leik ana. Ei rík ur Hauks son tók í sama streng. „ Þetta er búið að vera af­ bragðs skemmti legt. Ég var fyrst með krökk un um í grunn skól un­ um með gít ar inn, spjall aði við þau og söng. Síð an sá ég um ung linga­ band úr Grunda skóla og Brekku­ bæj ar skóla. Þetta er stór kost legt og mér fannst ég hoppa ára tugi aft­ ur í tím ann. Ég man al veg hvern­ ig þetta var þeg ar ég var að byrja, þetta er ekk ert öðru vísi núna. Ung­ ir og gaml ir eru gott fram tak og næg ur efni við ur hér,“ sagði Ei rík­ ur Hauks son. hb Næst kom andi föstu­ dag hef ur göngu sína ný upp á koma á Sögu lofti Land náms set urs Ís lands í Borg ar nesi. Þar stíg ur rit höf und ur inn og sagna­ mað ur inn Ein ar Kára­ son á stokk og seg ir efni Sturl ungu. Ein ar kall­ ar sögu sína Storm ar og styrj ald ir. Ein ar hef ur á und an förn um árum kaf að und ir yf ir borð Sturl ungu og sett sögu efn ið fram á ný stár leg­ an hátt í bók un um Ó vinafagn að ur og Ofsi. Þar læt ur Ein ar per són ur Sturl ungu, sjón ar votta at burð anna og ger end ur segja okk ur frá í fyrstu per sónu. Með þess um stíl fær ir Ein ar okk ur eins og inn í at burða rás ina, varp ar nýju ljósi á þau voða verk sem fram in voru. Við hitt um fyr ir fólk ið sem ber á byrgð á því hvern­ ig fór og heyr um þeirra sjón ar horn, því all ir hafa jú sín ar á stæð ur. Þetta er svold ið eins og við séum að heyra um við burði sem gerð ust í gær, hlusta á við töl við fólk ið sem var í hring iðu at burð anna. Ein ar hlaut Bók mennta verð laun 2009 fyr ir Ofsa,“ seg ir í frétta til­ kynn ingu frá Land náms setr inu. mm Gjörn ing ur The Weird Girls vakti mikla at hygli. Nortern Wave stutt mynda­ há tíð in kom ið til að vera Dögg Mós es dótt ir skipu leggj andi há tíð ar inn ar á samt dóm nefnd inni sem dæmdi mynd irn ar. Mat ar gest ir geta unn ið sér inn að verða „mat vinn ung­ ar“ með því að sigra í karókík eppni. Út bú­ inn verð ur sér stak ur listi með vin sæl um rokklög um sem gest­ um býðst að syngja. Laga bank inn tel ur hátt í 2000 lög hjá Stein ari. Rokkstemn ing og sex rétta mat seð ill í Fossa túni Storm ar og styrj ald ir á Sögu loft inu Tón leik ar ungra og gam alla tók ust vel Ei rík ur og Hera Björk bak sviðs í Bíó­ höll inni að lokn um tón leik un um. Það var oft fjöl menni á svið inu. Hér eru þær Em il ía Hall dórs dótt ir og Hulda Brynjars dótt ir á samt und ir leik ur um og bak radda kór.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.