Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS Styrkir Menningarráðs Vesturlands 2009 Nafn Umsókn Upphæð Akraneskaupstaður Listsýningar í nýrri list- og menningarmiðstöð á Breið Akranesi, merkingar sögustaða, listasetrið Kirkjuhvoll, leikgerð um Jón Hreggviðsson og "Færeyjarbáturinn" sýning sem kemur frá Færeyjum . 2.400.000 Landnámssetur Íslands Fjölbreyttir menningarviðburðir leiklist, sagnalist og tónlist í Landnámssetri. 1.000.000 Skáldastofa um Dalaskáldin Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar. Skáldastofa, Dalaskáldanna er minnst með því að opna skáldastofu í Leifsbúð til heiðurs horfnum kynslóðum er byggja 1.000.000 Snorrastofa Reykholti Reykholt, Menningarmiðstöð; efling og fjölgun myndlistar- og sögusýninga, bæði í húsakynnum Snorrastofu og á svæðinu í kring. 1.000.000 Stykkishólmsbær Uppsetning og hönnun á Eldfjallasafni Haraldar Sigurðssonar og " Hafskipabryggjan" í tilefni af 100 ára vígsluafmæli, ljósmyndasýning utandyra og upplýsingarskilti 1.000.000 Vesturlandsstofa Nýsköpun í menningarferðamennsku og málþing " Ferðaþjónusta Vesturlands atvinnugrein framtíðar". 800.000 Northenwaves Alþjóðleg kvikmynda- og listahátíð í Grundarfirði. Eitt af aðalmarkmiðum hátíðarinnar er að færa menningarviðburði sem þessa út á land, skapa atvinnu, auka ferðamannastrauminn og lýsa upp sólarleysið á veturna. 700.000 Byggðasafnið Görðum Heimildarmynd um starfsemi Byggðasafnsins á Görðum í tilefni 50 ára safnastarfs. Eldsmiðja , eldsmiðir af öllu landinu vinna saman á námskeiði að Görðum. 650.000 Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla. Uppsetning sýninga í Norska húsinu. Tuttugasta öldin í Norska húsinu og " Kreppan " 600.000 Ljóð í náttúru Skógrækt ríkisins á Hreðarvatni, Vör sjávarrannsóknarsetur og Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull; samstarf um ljóðasýningar sem tengjast þeirri náttúrustarfsemi sem unnin er að á þessum stöðum 590.000 Þjóðlagasveitin Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi 500.000 Poppoli kvikmyndafélag Heimildarmynd sem tekin er í Dalabyggð. Leikstjóri myndarinnar er ættaður úr Búðardal og hefur sterkan aðgang að fólki á tökustöðum. Leikarar eru heimamenn, fólk úr Dalabyggð. 500.000 Átthagastofa Átthagastofa Snæfellsbæjar. Krókaverkefnð, uppbygging á menningartengdri ferðaþjónustu á Snæfellsnesi þar sem viðfangsefnið er sjávarsækin starfsemi og strandmenning fyrr og nú. Annað verkefni er námskeið í gerð minnjagripa úr fiskibeinum. 450.000 Snæfellsbær Lista- og menningarnefnd Snæfellsbæjar. Sumarlistasmiðja barna og unglinga. Fjölmenningarhátíð í félagsheimilinu Klifi og jólatónleikar í félagsheimilinu Klifi. 450.000 Hollvinasamtök Dalabyggðar Hollvinasamtök Dalabyggðar, Söguskilti úr hinni mögnuðu sögu Laxdæla er segja frá atburðum í máli og myndum. 400.000 Samhljómur Samhljómur, Alþjóðleg tónlistarhátíð í Reykholti 400.000 IsNord tónlistarhátíð IsNord er tónlistarhátíð sem leggur áherslu á íslenska og norræna tónlist. Í ár er fimmta árið sem þessi tónlistarhátíð fer fram í Borgarfirði. 400.000 Eyrbyggja Sögumiðstöð Nýsköpunarverkefni þar sem fólki með fötlun og öðrum ómenntuðum alþýðulistamönnum er boðið að vinna við listsköpun í Gallerý Brák í Borgarnesi. 400.000 Skessuhorn Umfjöllun um helstu menningarviðburði á Vesturlandi. 400.000 Steinsnar ehf. Menningatengd ferðaþjónusta, söguskilti sem kynna söguvettvang sögunnar Tryggðartröll í Fossatúni, staðhætti og fleira. 400.000 Viðburðarvika Viðburðarvika á Vesturlandi 2009. Samstarf, dagskrá um viðburði á öllu Vesturlandi. 400.000 Sjóminjasafnið Hellissandi Sjóminjasafnið á Hellissandi, hönnun og uppsetning sýningar. 350.000 Félag nýrra Íslendinga SONI Soni- félag nýrra Íslendinga "Tlusty czwartek" pólsk hátíð. Keltnesk hátíð á " Írskum dögum " með hljómsveitinni "Óran Mor" sem stofnuð var til þess að flytja keltneska tónlist á Írskum dögum á Akranesi. 310.000 Bjarni Þór Bjarnasson Listsýning á Breið Akranesi þar sem Bjarni Þór mun vinna í fjölbreytt efni, sýningin verður haldinn á Vökudögum. 300.000 Tónlistarhátíð í Stykkishólmskirkju Kór Stykkishólmskirkju hefur í mörg ár séð um fjölbreytta sumartónleika með íslenskum hljóðfæraleikurum og söngvurum í Stykkishólmskirkju. 300.000 Einkunnir Borgarbyggð Umsjónarnefnd Einkunna fólkvangs. Uppsetning fræðsluskilta fyrir almenning vegna náttúruskoðunnar á svæðinu. 300.000 Þjóðhátíð á Akranesi Rauði krossinn og Soni. Þjóðhátíð nýrra Íslendinga heldur hátíð á Akranesi. 300.000 Grundafjarðarbær Grundarfjarðarbær. Merking sögustaða á Snæfellsnesi sem tengjast Eyrbyggjasögu. 300.000 Samkomuhúsið Arnarstapa Hönnun og uppsetningu mynda, leikmynda og fleira, sem tengist gamla samkomuhúsinu á Hellissandi. 300.000 Sögukort Vesturlands Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, endurútgáfa og viðbót við sögukorts Vesturlands. 300.000 Tónlistarfélag Borgarfjarðar Tónlistarfélag Borgarfjarðar. Tónleikahald árið 2009. Tónlistarfélag Borgarfjarðar hefur staðið fyrir vönduðu tónleikahaldi í 42 ár víða á Vesturlandi. 300.000 Sjávarsafnið á Norðurtanga Sjávarsafnið á Norðurtanga, hönnun og uppsetning sýningar þar sem steinasafni Guðmundar Hjartarssonar verður komið fyrir í safninu. 300.000 Akraborgin Akraborgin. Tónlistarhátíð á Akranesi í anda Airwaves í Reykjavík þar sem hljómsveitum af Vesturlandi í bland við þekktar hljómsveitir er gefið tækifæri til þess að hlusta og taka þátt í tónlistarviðburðinum Akraborgin. 250.000 Ungmennafélag Reykdæla Söngleikur þar sem Bjartmar Hannesson frá Norður-Reykjum semur texta en Hafsteinn Þórisson á Brennistöðum semur lög. 250.000 Leikfélag Ólafsvíkur Taktu lagið Lóa. Fullorðinsverk um fjölskylduátök, ástir og söknuð. 250.000 Leikfélagið Grímnir Endurgerð Gullnahliðsins eftir Davíð Stefánsson sýnt verður í Stykkishólmskirkju. 250.000 Leikdeild UMF Skallagríms Gamanleikurinn " Á svið" Í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar. 250.000 Borgarbyggð Umhverfis og landbúnaðardeild Borgarbyggðar. Söguskilti og skilti sem lýsa náttúrufari í Kolbeinstaðarhreppi, en þar er hægt að sjá allan fjallahringinn og m.a. Gullborg, Eldborg, Bjarnarborgir, Rauðamelskúlurnar og fleira. 250.000 Leiklistarklúbbur NFFA Leiklistarklúbbur NFFA. Söngleikurinn Stone Free. Gerist þegar svokallað "hippatímabil" stóð sem hæst. 250.000 Vinir Hallarinnar Leikverk þar sem samvinna barna, áhugamanna og atvinnuleikara vinna saman. 250.000 "Dalir og Hólar" "Handverk" í Ólafsdal í ágúst 2009, með þátttöku listamanna og í samvinnu við listamenn í nærsveitum við Breiðafjörð. 250.000 Veronica Osterhammer Kammertónleikar vorið 2009 í Stykkishólmskirkju og í Klifi Ólafsvík. Meðleikarar hennar eru Karl Kvaran og Selma Guðmundsdóttir. 200.000 Safnahús Borgarfjarðar Safnahús Borgarfjarðar. Málþing í minningu Páls Jónssonar frá Örnólfsdal. 200.000 Ingibjörg og Theódóra Tónleikar á Vesturlandi. Efni tónleikanna er m.a. Ljóðafl eftir Ravell, Dvorák og íslensk lög og óperuaríur. Þær hafa starfað lengi við tónlistarkennslu, skólastjórn og stjórnað kórum á Vesturlandi. 200.000 Hanna Dóra Sturludóttir Hanna Dóra Sturludóttir heldur tónleika á Vesturlandi, meðleikarar Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir. 200.000 Lúðrasveit Stykkishólms Lúðrasveit Tónlistarskóla Stykkishólms fer í tónleikaferð um Vesturland. Stjórnandi Martin Markvoll. 200.000 Karlakórinn Söngbræður Tónleikahald á Vesturlandi, Vestfjörðum og Reykjavík. Samstarfskórar Grundatangakórinn, Ernir frá Vestfjörðum og kvennakórinn Norðurljós frá Hólmavík, Karlakórinn Þrestir, Hafnarfirði og Karlakór Kópavogs. Stjórnandi Söngbræðra er Viðar Gunnarsson. Kórfélagar eru víða af Vesturlandi og Strandasýslu. 200.000 Bláskeggsbrúarhátíð Umhverfis- og náttúrnefnd Hvalfjarðarsveitar. Bláskeggsbrú í Litlasandsdal í tengslum við endurgerð brúarinnar verður formleg hátíðar- og menningardagskrá. 200.000 Listhandverksnámskeið Nýsköpunarverkefni þar sem fólki með fötlun og öðrum ómenntuðum alþýðulistamönnum er boðið að vinna við listsköpun í Gallerý Brák í Borgarnesi 150.000 Ungmennafélagið Íslendingur Barna og fjölskylduleikritið Lína Langsokkur undir stjórn Ásu Hlínar Svavarsdóttur. 150.000 Ljósmyndasýning á Jörvagleði Ljósmyndasýning utandyra sem verður á nýjum sjávarvarnargarði við höfnina í Búðardal á Jörvagleði. 150.000 Ljósmyndasýning í Átthagastofu Ljósmyndasýning, ljósmyndir af Snæfellsnesi í nýrri Átthagastofu í Ólafsvík. 150.000 Textílsýning Sýning á listvefnaði og textíllistaverkum í Safnahúsinu Borgarnesi og fleiri stöðum á Vesturlandi. 150.000 Grundartangakórinn Grundatangakórinn,sameiginlegir tónleikar með Karlakórnum Söngbræðrum. Kórstjóri Atli Guðlaugsson og undirleikari Flosi Einarsson. 100.000 Málþing í Átthagastofu Félag eldri borgara Snæfellsbæ. Sex málþing sem eru blanda af fróðleik, framsögu og sagnamenningu. 100.000 Kammerkór Akraness Írsk kórtónlist eftir tónskáldið Michael McGlynn, einnig írska þjóðlagatónlist með fiðluleikara og hljómsveit. Stjórnandi kórsins er Arnar Sæmundsson. 100.000 Búninga- og kjólasýning Þrúður Kristjánsdóttir hefur saumað flesta konsertkjóla og búninga á dóttur sína Hönnu Dóru Sturludóttur. Sýningin er í tengslum við konserta Hönnu Dóru á Vesturlandi í 100.000 Silfurrefirnir Sönghópur í Borgarnesi undir stjórn Steinunnar Árnadóttur. Samvinna með sönghópnum Hinum síungu í Ólafsvík. 100.000 Hinir síungu Sönghópur í Ólafsvík undir stjórn Valentínu Key heldur tónleika í samstarfi við Silfurrefina í Borgarbyggð. 100.000 Þorpið Akranesi Frístundamiðstöðin Þorpið, Akranesi. Stuttmynd, samstarfsverkefni barna á Akranesi. 100.000 Þorpið Akranesi Frístundamiðstöðin Þorpið, hátíð unga fólksins á Akranesi. 100.000 Kvennakórinn Ymur Dagskrá sem samanstendur af íslenskum dægurlögum sem flutt verða á tónleikaröð á Vesturlandi í apríl og maí. 100.000 Kammerkór Vesturlands Tónleikar African Sanctus eftir David Fanshawe sem sækir áhrif til tónlistar hljóðfæraslátt og söng Afríkumanna. Tónleikararnir verða í Logalandi. 100.000 Freyjukórinn Samstarfsverkefni Freyjukórsins með Margréti Eir og öðrum tónlistarmönnum. Fjölbreytt dagskrá undir stjórn Zsuzsanna Budai. 100.000 Grundarfjörður Félag atvinnulífsins í Grundarfirði halda mót ungra rokktónlistamanna á fjölskylduhátíðinni "Á góðri stund 2009". Rokk Tryllir 2009 tónleikar helgaðir ungu fólki. 100.000 Gleðigjafar Gleðigjafi, kór eldri borgara í Borgarnesi. Samstarf við aðra hliðstæða kóra og sameiginlegir tónleikar. 100.000 Bókasafn Akraness og Símenntunarmiðstöð Vesturlands Bókasafn Akranes og Símenntunnarmiðstöðin Borgarnesi. Bókmenntakynningar, örnámskeið í spennusögum. 100.000 Spurningakeppni Eyjólfur Ingvi Bjarnasson. Í tengslum við Jörfagleði vorið 2009 á að halda spurningakeppni í anda Útsvars, þar sem þátttakendur verða litlu nágrannasveitarfélög Dalabyggðar sem ekki mega taka þátt í Útsvari vegna smæðar sinnar. Helgafellsveit, Skorradalshreppur, Eyja- og Miklaholtshreppur. Reykhólahreppur og Bæjarhreppur. 100.000 Bandið bak við eyrað Bandið bak við eyrað; Tónlistardagskrá í Landnámssetri Íslands með tónlist Bítlanna við útsetningu Sigurðar Rúnars Jónssonar. 100.000 Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum, söfnun heimilda og hnitsetning á örnefnum í Borgarfirði. 100.000 Framfarafélag Snæfellsbæjar Sýning í Fiskasafni Ólafsvíkur. Ljósmyndasyning frá útgerðarsögu Ólafsvíkur. 100.000 Samtals: 24.000.000 1 Síð ast lið inn föstu dag var út hlut­ að ár leg um styrkj um frá Menn­ ing ar ráði Vest ur lands við at höfn í Leifs búð í Búð ar dal. Að þessu sinni var 24 millj ón um króna ráð­ Menn ing ar ráð Vest ur lands út hlut aði 24 millj ón um króna Þrjár ung ar stúlk ur úr Tón list ar skóla Dala sýslu spil uðu lip ur lega á harm ónikk ur við at höfn ina. Full trú ar þeirra styrk þega sem hlutu 300.000 kr. styrki og hærri á samt for manni og fram kvæmda stjóra Menn ing ar ráðs Vest­ ur lands. staf að til fjöl margra að ila víðs veg­ ar á Vest ur landi. Þetta er fjórða árið sem Menn ing ar ráð ið starfar en það var stofn að á grund velli samn ings á milli sveit ar fé lag anna á Vest ur landi og mennta mála­ og sam göngu ráðu­ neyt is. Fram lög í sjóð inn frá rík is­ sjóði eru 27 millj ón ir króna á þessu ári og munu sveit ar fé lög in á Vest ur­ landi einnig leggja til rekstr ar fram­ lög og fram lög á móti út hlut uð­ um styrkj um. Fram kvæmd ar stjóri Menn ing ar ráðs er El ísa bet Har alds­ dótt ir. Um sókn ir í sjóð inn í ár voru 153 tals ins en alls var sótt um 115 milljón ir króna en til út hlut un ar komu 24 millj ón ir eins og áður seg­ ir. Um sókn um fjölg aði um 20 frá síð asta ári. Jón Pálmi Páls son, for­ mað ur stjórn ar sagði við þetta til­ efni að sem fyrr hafi grósku mik­ ið og metn að ar fullt starf um sækj­ enda vak ið á nægju nefnd ar manna. „Mörg þeirra frá bæru verk efna sem við styrkt um í fyrra hafa vak ið mikla at hygli, ver ið vel sótt og ver­ ið fag mann lega unn in. Þessi verk­ efni auðga mann líf og draga fram svo margt já kvætt í um hverfi sínu. Allt þetta sann fær ir okk ur enn frek­ ar um það hversu gríð ar lega mik­ il væg ur þessi samn ing ur er okk­ ur Vest lend ing um og að við séum á réttri leið,“ sagði Jón Pálmi. Sagði hann einnig að marg ar góð ar um­ sókn ir hafi borist að þessu sinni og væru þær um margt mjög metn að­ ar full ar, marg breyti leg ar og spönn­ uðu vítt svið hug taks ins menn ing. Nefndi hann t.d. kór verk, fjöl menn­ ingu, kvik mynda há tíð, fræðslu skilti, tón leika hald, klassík og leik verk. Sam ræmt milli lands hluta Jón Pálmi sagði að síð ast lið­ ið haust hafi runn ið út samn ing ur við rík is vald ið og var það verk efni Menn ing ar ráðs ins á haust dög um og í vet ur að vinna að end ur nýj un hans með það að mark miði að efla enn frek ar menn ing ar mál in á Vest­ ur landi og fá meiri fjár muni við ur­ kennda frá rík is vald inu með svip uð­ um hætti og gert hef ur ver ið und­ an far ið gagn vart öðr um lands fjórð­ ung um. „Hins veg ar kom yfir þjóð­ fé lag ið fjár mála legt ó viðri sem varð til þess að lands lag ið gjör breytt ist til hins verra hvað fjár mál in snert­ ir,“ sagði Jón Pálmi. Ekki reynd ist unnt að fá samn ing inn end ur nýj að­ an nema til eins árs og væri mein ing rík is valds ins að end ur nýja alla samn­ inga við lands hlut ana í einu, þannig að þeir verða vænt an lega sam ræmd­ ir hvað fjár muni varð ar svo og aðr ar út færsl ur í slík um samn ingi. Að lok um má geta þess að Skessu­ horn ehf. hlaut einn af styrkj­ um Menn ing ar ráðs að þessu sinni. Styrkn um er ætl að að gera mögu­ leg mark viss skrif og kynn ingu á helstu verk efn um sem Menn ing ar­ ráð Vest ur lands styrk ir í ár. Í sam­ starfi við El ísa betu Har alds dótt­ ur, fram kvæmda stjóra og styrk þeg­ ana sjálfa, mun þessi kynn ing fara af stað inn an tíð ar og verða fast ur lið ur í blað inu aðra hverja viku. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.