Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS Bjarni Mar in ós son bóndi á Skán­ ey í Reyk holts dal er sex tug ur í dag. Af því til efni var hann sótt ur heim í lok Þorra og sest til skrafs með hon um dag part á kaffi stof unni í reið höll inni á Skán ey. Rætt var um störf hans sem bónda en mest þó um hrossa rækt ina sem ver ið hef ur hans líf og yndi alla tíð. Bjarni er hæg lát ur mað ur, orð var dugn að ar­ fork ur. Hann læt ur hvim leiða syk­ ur sýki, sem fylgt hef ur hon um síð­ ustu árin, ekki hindra sig frá bú­ stör f un um eða fé lags starfi hrossa­ rækt enda á Vest ur landi. Þannig er hann sí vinn andi frá morgni til kvölds og rek ur með sínu fólki eitt stærsta bú hér aðs ins með mynd ar­ brag. Þar eru hátt í hund rað naut­ grip ir á fóðr um, á ann að hund rað hrossa auk nokk urra tuga kinda. Skán ey er í Reyk holts dal norð an­ verð um, bæj ar hús in eru í 100 metra hæð yfir sjó, í hlíð inni í skjóli við Skán eyj ar bung una sem ber hátt í upp sveit un um. Skán ey er land góð jörð, ríf lega 800 hekt ar ar að flat­ ar máli, og á gæt lega grös ug þó holt sé þar að finna. Jörð in nær allt frá Hvítá í norðri að þjóð veg in um um Reyk holts dal í suðri. Sól skín þar nær allt árið, þó fjöll skilji dal ina í sund ur frá austri til vest urs. Jörð­ in hef ur ver ið í eigu sömu ætt ar í rétta öld og er Bjarni þriðji ætt lið­ ur Skán eyj ar bænda. Nú hill ir und ir að næsta kyn slóð taki við, en Bjarni hef ur ekki tek ið á kvörð un sína enn, og seg ir því best að bíða með um­ ræðu um slíkt þar til síð ar. Þriðja kyn slóð „Ég er fædd ur og upp al inn hér á Skán ey þar sem for eldr ar mín ir bjuggu með bland að bú. Þannig er ég þriðji lið ur á bú enda frá 1909, því afi minn Bjarni Bjarna son og Helga Hann es dótt ir amma mín keyptu Skán eyj ar jörð ina þá og bjuggu þar sína bú skap ar tíð. For eldr ar mín ir voru Mar inó Jak obs son og Vil borg Bjarna dótt ir. Þau hófu bú skap á jörð inni vor ið 1943 en pabbi hafði kom ið sem vinnu mað ur nokkru áður norð an úr Mið firði og starf­ aði hér í hér að inu. Mest var hann þó á Sturlu Reykj um þar sem hann var með al ann ars refa hirð ir, en áður hafði hann ver ið á skól an um á Hvann eyri. For eldr ar mín ir bjuggu hér á Skán ey með bland að bú allt til árs ins 1980 en þá hafði ég búið fé­ lags búi með þeim frá 1976. Reynd­ ar hafði ég ver ið við loð andi bú skap­ inn alla tíð frá því ég var barn, var hálf gerð ur heimaln ing ur og hef t.d. aldrei ver ið leng ur en sex mán uði sam fellt að heim an,“ seg ir Bjarni á Skán ey í upp hafi sam tals okk ar. Skóli lífs ins Skóla ganga Bjarna var stutt en þess lengri þátt tak andi hef ur hann ver ið í skóla lífs ins sem dug að hef ur á gæt lega mörg um mann in um. „Ég hafði alltaf ætl að að fara á Bænda­ skól ann á Hvann eyri en það ein­ hvern veg inn æxl að ist þannig að ég kom því ekki í verk. Ég tók fyrsta barna skóla próf ið mitt í Sam túni, var um tíma í skól an um í Skrúð og þrjá vet ur í gamla hús inu á Klepp­ járns reykj um sem kennt var við „Hæl ið“ þar sem Ólöf í Kalm ans­ tungu og Guð rún frá Skálpa stöð­ um kenndu. Síð ustu tveir vet ur barna skól ans voru svo í ný byggð­ um Klepp járns reykja skóla. Eft ir það var skóla gang an lít il. Ég fór að vísu í í þrótta skól ann í Hauka dal um tíma vet ur inn 1964­65 en síð an hef ég nán ast al far ið ver ið á Skán ey og geng ið þar í lífs ins skóla.“ Kýrn ar burð ar stoð Bjarni seg ist snemma hafa á kveð­ ið að stunda kúa bú skap og kveðst hafa upp lif að þrjár meg in breyt­ ing ar. „Ég byrja um 12 ára ald ur­ inn að mjólka þeg ar mjalta vél ar komu árið 1961. Síð an var byggt nýtt fjós hér árið 1975 og þá færð­ ist þetta úr mjalta véla föt un um og í rör mjalta kerfi. Árið 2002 breyti ég síð an fjós inu úr bása fjósi í lausa­ göngu, byggi mjalta bás og hlöð­ unni breyti ég í mötu neyti fyr ir kýrn ar. All ar þess ar breyt ing ar báru með sér mikla fram för og auð veld­ uðu bú störf in, þó sú síð ast talda hafi auð veld að þau mest. Ég ætla hins­ veg ar að láta meiri breyt ing ar eiga sig,“ seg ir Bjarni og þver tek ur fyr­ ir að til standi að fjár festa í mjalta­ þjóni eins og svo víða eru komn ir á stærri kúa bú um. Hann seg ir að kýrn ar hafi alla tíð ver ið á kveð inn burða rás í bú rekstr­ in um hjá sér og reynd ar í bú skap­ ar tíð föð ur hans líka. Sauð fé hef­ ur þó alltaf ver ið í ein hverj um mæli á Skán ey, mest um 230 fjár, en því var snar fækk að um 1980 og kjöt­ kvót an um þá breytt í mjólk. Frá þeim tíma hafa ver ið um 40 kýr á Skán ey auk geld neyta og fáir tug ir fjár. Að spurð ur um hvort ekki hefði ver ið til þæg inda við rekst ur inn að leggja sauð fjár bú skap inn al veg af, seg ir Bjarni: „Það hefði á marg an hátt ver ið þægi legra að hafa eina bú grein, kýr eða kind ur, en ég hef alltaf haft gam an af fénu en fannst kýrn ar ör ugg ari til tekju öfl un ar. Ég þekkti kind urn ar all ar með nöfn­ um þeg ar þær voru flest ar. Nú geri ég það ekki leng ur og legg minna upp úr því. Ég hef hins veg ar alltaf flétt að tamn ing ar sam an við ýmis verk sem fylgdu kind un um og ver­ ið svona að temja um leið og rag ast var í fénu. Til dæm is var hér áður fyrr ver ið að beita fénu síðla vetr ar og þurfti þá að smala því. Þá not aði ég hross in mik ið og tamdi í leið­ inni.“ Var ós ink ur á góð hross til barn anna Bjarni tek ur al far ið við bú skapn­ um af for eldr um sín um og stofn­ ar til fjöl skyldu árið 1980. Þá flytja for eldr ar hans í Borg ar nes þar sem þau komu sér vel fyr ir í skjóli Skalla gríms garðs ins við sam nefnda götu. Þá hefja þau bú skap á Skán­ ey, Bjarni og Mar grét Birna Hauks­ dótt ir sem þá flutti úr Reykja vík en er ætt uð úr Kjós inni. Birna kem­ ur með dótt ur sína Bryn dísi sem er fædd er árið 1967. Þeim Bjarna og Birnu fæð ist síð an son ur inn Hauk ur árið 1981 og dóttir in Vil­ borg tveim ur árum síð ar. „Bryn­ dís býr á Suð ur eyri með manni sín­ um Bjarna Jó hanns syni og eiga þau eina dótt ur, Þór unni Birnu. Vil­ borg er lærð ur hár snyrti meist ari og rek ur hár snyrti stof una „Í hár sam­ an“ í Reykja vík með frænku sinni Erlu Eyj ólfs dótt ur frá Kópa reykj­ um. Hún er í sam búð með Jóni Kristni Vals syni. Hauk ur er nú á síð ustu önn í hrossa rækt ar námi við Há skól ann á Hól um. Unnusta hans er Randi Hola ker frá Nor egi, sem út skrif að ist s.l. vor úr sama námi á Hól um. Þau eru nú far in að temja hross hérna hjá okk ur á Skán ey og mér þyk ir lík legt að þau munu búa og setj ast hér að. Ætli megi ekki segja að Randi sé í æf inga búð um enn þá,“ seg ir Bjarni bros andi og bæt ir við að einnig fari hún er lend­ is til reið kennslu. Það fer ekki dult að Bjarna er kært um börn in sín. Hann seg­ ir að fljótt hafi hann á kveð ið að gefa þeim efni leg hross og byggt með því móti und ir á huga þeirra á hesta mennsk unni, rétt eins og Mar inó bóndi gerði á sinni tíð með hann sjálf an. Þetta mættu reynd­ ar aðr ir taka sér til fyr ir mynd ar því segja má að auð veldasta leið in til að fæla börn frá hesta mennsku sé að láta í hend ur þeirra slöku hross­ in, þau sem aðr ir vilja ekki ríða. Að sama skapi kveikja góð hross á hug­ ann. Þau fengu að ríða þeim hross­ um sem þau treystu sér til hverju sinni. „Ein skemmti leg asta og lík­ lega besta hryssa sem ég hef átt hét Rönd. Hauk ur fékk syst ur henn­ ar í tann fé þeg ar hún var fol ald, en við tamn ingu reynd ist hún ekki nógu góð að mér fannst og skipt um við Hauk ur á systr um, hann fékk Rönd en ég hina. Hef ur hann feng­ ið nokk ur fyrstu verð launa hross út af henni, með al ann ars dótt ur son­ inn stóð hest inn Sól on, sem er hæst dæmda hross frá Skán ey. Sama ár skipti ég líka við Vil borgu á henn­ ar fyrsta fol aldi og fékk hún fyrstu verð launa hryss una Hviðu sem var líka fædd hér og upp al in. Þau eign­ ast því strax með skömmu milli bili góð ar kyn bóta hryss ur. Gerðu þau það sér til leiks á tíma bili þeg ar þau voru krakk ar að fara í tölv una og para þess ar hryss ur sín ar við ýmsa stóð hesta og met ast góð lát lega sín á milli um ár ang ur inn.“ Tamdi fyrsta hross ið átta ára Hug ur Bjarna sjálfs féll snemma til hross anna sem á fram þró að ist í að hann fór ung ur að temja. „For­ eldr ar mín ir voru með tals vert af hross um og stund uðu hrossa rækt sam hliða öðr um bú skap og á gerð­ ist það með ár un um í þeirra tíð. Ég eign ast mína fyrstu hryssu árs gam­ all. Hét hún Ála og var bleik álótt. Hún var aldrei tam in en ég átti hana til full orð ins ár anna. Ég fékk margt und an henni en á ekk ert af­ kom enda henn ar í dag. Lík lega hef­ ur skort ur á gang hæfi leik um ráð ið því auk þess sem ég var ekki nógu hepp inn með hryss ur sem und­ an henni komu. Ég átti hins veg ar mjög góð an reið hest til full orð ins­ ár anna sem var und an Álu.“ Bjarni seg ist fyrst hafa byrj að að reyna fyr ir sér með tamn ing­ ar átta ára gam all. „Ég byrj aði á að temja rauð bles ótt mer fol ald inn­ an húss í kannski svona fimm fer­ metra rými, fékk mér gaml ar stang­ ir og kað als spotta. Lík lega er þetta ekki ó svip að og gert er í dag með nú tíma tamn inga að ferð um. Ég lét hana ganga í hringi og fór ber bakt á hana. Tamn ing in heppn að ist og var þessi hryssa seld seinna meir til Fær eyja. Þá man ég að ég var 13 ára þeg ar ég tók fyrsta að komu hross­ ið til tamn ing ar. All ar göt ur síð an þá hef ég haft þetta sem auka vinnu með bú skapn um. Það má eig in lega segja að hross in hafi alltaf ver ið ein af bú grein un um hér á Skán ey.“ En Bjarni hef ur ekki alltaf starf að við tamn ing arn ar á Skán ey, hleypti heim drag an um tíma og tíma í senn. „Árið 1968 var ég með Reyni Að al­ steins syni við tamn ing ar á Hvít ár­ bakka um fjög urra mán aða skeið en Hrossa rækt ar sam band Vest ur lands rak þar tamn ing ar stöð og aft ur árið 1972. Við gát um kennt hvor um öðr um ým is legt. Árið 1972 voru að ryðja sér til rúms allskyns í þrótta­ mót. Þá gerðu þeir til raun ir, Reyn ir og Eyjólf ur Ís ólfs son, með allskyns reið tygi og reið bún að. Gjör bylt ing varð þarna um og upp úr 1970 þeg­ ar Feld mans feðgarn ir halda reið­ nám skeið í Reykja vík og kenndu margt, sumt til bóta en ann að ekki. Reið mennsk an fer engu að síð­ ur að batna upp úr þess um árum. Árið 1972 fer ég síð an í einn mán uð norð ur í Þing eyj ar sýslu og er þar við tamn ing ar á samt öðr um fyr ir hesta manna fé lag ið í Að al dal. Það var einn skemmti leg asti mán uð ur sem ég hef upp lif að,“ seg ir Bjarni. Hall ast meira að kyn bóta sýn ing um Hross in hafa alla tíð ver ið á ber­ andi í bú skapn um hjá Bjarna á Skán ey, þó að hann hafi aldrei vilj­ að veðja á að hafa þau ein göngu, kýrn ar voru burða rás inn eins og áður seg ir. Bjarni seg ist und an far­ in ár hafa átt um 100 hross. „Strax og ég fer að búa fæ ég tölu vert af ung um hryss um frá föð ur mín um og hef ur þeim fjölg að stig af stigi síð an.“ Eft ir að grunn skóla göng­ unni lauk hjá Bjarna fór hann strax að stunda tamn ing ar af al vöru. „Ég sýndi fyrsta kyn bóta hross ið í úr töku vor ið 1965 og kom því inn á Fjórð­ ungs mót. Að vísu var ann ar knapi feng inn til að sýna það þar, lík lega hef ur ver ið talið að þannig næð ist meiri ár ang ur. Það var Hösk uld ur Eyj ólfs son á Hofs stöð um sem tók það til kost anna á mót inu. Upp úr því fer ég sjálf ur að sýna kyn bóta­ hross in, hef alltaf hall ast meira að Bjarni bóndi á Skáney hefur sam ein að á huga mál sitt og vinnu í hrossa rækt inni „Hef alltaf verið hálfgerður heimalningur“ Bjarni á Skán ey held ur hér í fimm vetra hryss una Þrá, en hún fékk 8,57 í bygg ing ar dóm í fyrra sum ar. Bjarni legg ur á herslu á fríð leik ann í rækt un eins og glögg lega má sjá á þess ari fal legu hryssu. Birna og Bjarni á Skán ey á samt börn um, tengda börn um og barna barni. Bjarni og Hauk ur barn ung ur tví menna hér og sýna kosta hryss una Rönd frá Skán ey á Faxa borg. Hauk ur fékk hryss una ung ur og gaf hún nokkra fyrstu verð launa gæð inga, enda skemmti leg asta hross sem Bjarni á Skán ey hef ur átt. Ljósm. Valdi mar Krist ins son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.