Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2009, Síða 17

Skessuhorn - 27.05.2009, Síða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ DV sendi fyr­ ir nokkru blað á öll heim ili í Dala byggð og e.t.v. víð ar. Inni í blað inu var blað kálf ur til eink að ur Vest ur landi. Þar er við tal við sveit­ ar stjóra Dala byggð ar Grím Atla son. Í við tal inu for dæm ir hann það sem hann kall ar á bloggi sínu „þúfnapóli­ tík og kjör dæma pot.“ Þar á hann við það þeg ar þing menn og ráð herr ar út­ vega pen inga til ým issa fram kvæmda í sín um kjör dæm um. Grím ur tel ur að þar hafi ver ið far ið illa með fé al menn­ ings. Sveit ar stjóri tek ur sem dæmi að end ur reisa kot bæ fram í af dal og setja upp alls kon ar set ur. Á næstu síðu í blað inu er svo aug lýs ing, „Dal irn ir heilla“ þar sem Ei ríks stað ir og Leifs­ búð er aug lýst sem að drátt ar afl fyr­ ir ferða menn.. Ég hélt að Dala menn og þeirra málsvar ar ættu að vera þakk­ lát ir fyr ir að þessi „kot bær“ og „set ur“ hafa kom ist á lagg irn ar. Ef eitt hvað hef ur auk ið ferða manna straum í Dali, þá eru það þessi fyr ir bæri og það sem þeim teng ist. Ætli höfn in í Búð ar dal hefði ver ið gerð, ef ekki hefði kom ið til „kjör dæma pot.“ Sveit ar stjórn ir og sveit ar stjór ar í Dala byggð hafa gegn­ um árin stutt þau verk efni sem hér eru nefnd og hef ur fyr ir „þúfnapóli tík og „kjör dæma pot“ feng ist fjár magn til þeirra, þannig að sveit ar sjóð ur hef­ ur ekki þurft að leggja til nema brot af því fjár magni sem þau hafa kost­ að. Er það ekki af hinu góða að menn sem hafa þekk ingu á hin um ýmsu fjár­ mögn un ar leið um, svo sem um sókn­ um í hina ýmsu sjóði og eru vel kynnt­ ir hjá fjár veit inga vald inu, beiti sér fyr ir hönd okk ar hér heima til að ná hing að fjár magni. Í þess ari grein sveit ar stjóra eru bæði fyrri sveit ar stjórn um og öðr­ um þeim er beitt hafa sér á þenn an hátt fyr ir byggð ina lítt þökk uð þeirra vinna fyr ir hér að ið. Þeir hafa lík lega bara ver ið að þessu til þess að kom ast í kokk teil boð korteri fyr ir kosn ing ar skv. orð um sveit ar stjóra. Sveit ar stjóri læt ur þess get ið að bæði Eiriks stað ir og Leifs búð séu vel heppn uð, en læt ur jafn framt í ljós að þau séu klafi á sveit ar fé lag inu. Það hlýt ur að vera okk ar að nýta okk ur þess ar fram kvæmd ir og gera þær arð­ bær ar. Má vel vera að það taki tíma, og kosti eitt hvað, og við hald kost ar alltaf en eru þá ekki af skrift ir á móti? Hing­ að til hafa þess ar fram kvæmd ir vak ið at hygli á hér að inu og ver ið aug lýst­ ar sem flagg skip okk ar í ferða mál um. Með því hafa þær í raun fært okk ur arð, auk ið ferða manna straum hing­ að og hon um fylg ir alltaf auk in velta í versl un og þjón ustu. Sí fellt er ver ið að klifa á því að sag an sé okk ar auð­ lind, en kost ar ekki alltaf að nýta auð­ lind ir? Að il ar í fjár veit inga nefnd, og hin­ um ýmsu sjóð um, minn ast kannski um ræddra skrifa sveit ar stjóra næst þeg ar þang að er sótt eft ir fjár fram lög­ um í hér að ið, en senni lega verð ur þess gætt að sækja ekki um neitt sem get ur flokk ast und ir „þúfnapóli tík og kjör­ dæma pot“ því það gæti orð ið í þyngj­ andi fyr ir sveit ar fé lag ið. Ég ætla rétt að vona að ný kjörn ir þing menn okk ar Dala manna beiti sér fyr ir því að tryggja grunn net sam fé­ lags ins hér og að fá fjár veit ingu hing­ að til fleiri góðra hluta, þó að til þess þurfi þeir að beita bæði þúfnapóli tík og kjör dæma poti. Þrúð ur Krist jáns dótt ir. Lausa ganga katta... hvers kon ar rugl er nú það? Auð vit að geng­ ur kött ur inn laus, það er í hans eðli. Orða­ til tæki eins og: „Kött ur inn fer sín ar eig in leið ir“ ­ varð ekki til út af engu. Svo leið is hegð ar þetta dýr sér, þetta dýr sem er búið að lifa með okk ur síð an á land náms öld. Það er eins og ein hver mú gæs ing hafi átt sér stað og allt í einu sjá all­ ir rautt ef þeir sjá kött. Þetta er ó heil­ brigt. Upp runi þess ar ar bylgju katta­ hat urs er svo ó heil brigð ur sem mest má vera. Ég veit svo vel að það er til fólk sem er með of næmi og líka fólk sem er sjúk lega hrætt við ketti en við, það er þjóð in, þarf ekki að hríf ast með. Hvað ætt um við svo að hat ast við næst? Þetta er orð ið al gert rugl og það er kom inn tími til að setja punkt og jafn vel að stíga ein hver skref til baka. Þú get ur gert katt ar eig end um líf­ ið leitt en þú svín beyg ir ekki nátt úru­ lög mál in. Birna Guð rún Jenna dótt ir, Borg ar nesi Safn ar blað burð ar pen ing un um Blað burð ar börn eru hverju blaði nauð syn leg. Þau sinna starfi sínu af kost gæfni hvern ig sem viðr­ ar all an árs ins hring. Hún Ragn­ heið ur Eva Guð munds dótt ir, sem ber út Skessu horn á Flöt un um og hluta Grund anna á Akra nesi, er ein þess ara dug legu krakka. Hún er tólf ára göm ul og seg ist hafa bor­ ið út Skessu horn í eitt og hálft ár. Ragn heið ur Eva seg ir gam an að bera út og svo sé gott að fá pen inga fyr ir. Hún seg ist ekki eyða blað­ burð ar pen ing un um jöfn um hönd­ um held ur safni þeim og hún eigi nú um 90 þús und krón ur í sjóði. Stund um hjálpi litli bróð ir henni við blað burð inn og mamma henn ar og pabbi líka. Ragn heið ur Eva seg­ ist vera um einn og hálf an klukku­ tíma að bera út í hvert skipti. hb Pennagrein Pennagrein Katt aras ismi Þúfnapóli tík og kjör dæma pot Akranesvöllur ÍA – Afturelding Fimmtudaginn 28. maí kl. 20.00 Allir á völlinn Sjón er sögu ríkari Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta Sumarið er komið Reiðhjól, hjálmar, pumpur og slöngur Veiðivörurnar komnar Sandalar, aðeins 1.690kr Körfuskór, aðeins 990kr Gúmmískór og stígvél í úrvali Áburður í miklu úrvali, lífrænn og tilbúinn Garðverkfæri fyrir alla Kartöfluútsæði

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.