Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER
Skessu horn minn ir á fjölda
mörg nám skeið sem nú eru
að byrja víðs veg ar um Vest
ur land. Það er Sí mennt un
ar mið stöð Vest ur lands sem
býð ur upp á flest þeirra og
eru þau kynnt í bæk lingi sem
send ur var inn á heim ili í vik
unni.
Spáð er sunn an og suð vest
an átt og rign ingu eða súld,
en lengst af þurrt og bjart
aust an til á land inu. Milt í
veðri og það hlýn ar held ur
um helg ina, eink um á aust
an verðu land inu.
Í síð ustu viku var spurt á vef
Skessu horns: „Eig um við að
selja út lend ing um að gang
að auð lind um?“ Lang flest
ir virð ast vera á því að það sé
hið mesta óráð. Nei, alls ekki
svör uðu 65,8% þeirra 845
sem þátt tóku í könn un inni.
Þeir sem voru al gjör lega í
hin um póln um og svör uðu já
tví mæla laust voru 13,1%. Nei,
senni lega ekki sögðu 9,2%, já
lík lega 5,6%. Þeir sem voru á
báð um átt um og vissu það
hrein lega ekki voru 6,2%.
Í þess ari viku er spurt:
Hef ur ver ið sleg ið skjald
borg um heim il in?
Þor steinn Pét urs son í Borg
ar nesi, áður Hömr um, mál
vönd un ar mað ur og „snyrti
p inni“ er Vest lend ing ur vik
unn ar að þessu sinni.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Illa innrættir á
ferð inni
LBD Lík leg ast verð ur það að
telj ast aumk un ar vert at hæfi að
stela ör ygg is bún aði úr bát um,
en slíkt gerð ist í höfn inni í Borg
ar nesi á dög un um. Þá voru ein
hverj ir illa inn rættir á ferð inni
og stálu þar björg un ar báti og
GPS loft net um úr bát um sem
lágu við flot bryggj una. Ekki var
mik ið hærra ris ið á þjóf un um
sem stálu öllu steini létt ara úr
bif reið þýskra ferða manna sem
höfðu brugð ið sér í skoð un ar ferð
upp að foss in um Glymi í Botns
dal síð ast lið inn mánu dag. Þýska
parið hafði ekki ver ið í burtu frá
bíln um nema í tæpa klukku stund
en þeg ar það kom til baka var
búið að brjót ast inn í bíl inn og
stela öllu úr hon um.
-þá
Mun aði mjóu
MELA SVEIT: Hann var hepp
inn öku mað ur inn sem stöðv
aði vöru bif reið sína út í kanti á
Mela sveit ar vegi í vik unni. Þeg ar
hann var að opna bíl hurð ina og
hugð ist huga að farm in um, var
flutn inga bif reið ekið mjög nærri,
svo nærri að hún rakst ut aní hurð
kyrr stæða bíls ins og tók af hlið
ar speg il inn. Öku mann in um sem
var á út leið, brá eðli lega nokk uð
við þetta, en hann slapp þó með
skrekk inn, ó meidd ur með öllu.
-þá
Bylt ing ar kennd
fram för
VEST FIRÐ IR: Ein mesta bylt
ing um ára bil í sam göngu mál
um Vest firð inga varð síð ast lið
inn fimmtu dag þeg ar nýja boga
brú in yfir Mjóa fjörð í Ísa fjarð
ar djúpi var vígð. Það var Krist
ján L Möll er, sam göngu ráð
herra sem klippti á borða og eft
ir það verð ur brú in opn uð um
ferð. Með henni stytt ist vetr ar
leið in milli Reykja vík ur og Ísa
fjarð ar um 32 kíló metra og síð
ustu mal arkafl arn ir á Djúp vegi
heyra þar með sög unni til. Fyr ir
lok þessa mán að ar verð ur síð an
jafn vel enn meiri sam göngu bót
þeg ar lok ið verð ur við nýja veg
inn yfir Arn kötlu dal, sem teng ir
sam an byggð ina við Króks fjarð
ar nes en norð an meg in er kom ið
nið ur í Stein gríms fjörð skammt
sunn an við Hólma vík. Stærstu
byggð ir Vest fjarða verða þannig
tengd ar öðr um lands hlut um
með mal bik uð um veg um alla
leið. Gera má ráð fyr ir að um
ferð um Reyk hóla sveit og Dali
auk ist gríð ar lega eink um eft ir að
veg ur inn um Arn kötlu dal verð ur
opn að ur.
-mm
Marg ir tekn ir fyr ir
um ferða laga brot
AKRA NES: Lög regl an á Akra
nesi tók í lið inni viku á fimmta
tug öku manna fyr ir ýmis um
ferð ar laga brot. Einn öku mað
ur var svipt ur öku rétt ind um á
staðn um eft ir að hafa orð ið vís
að ölv un arakstri. Nokkr ir voru
tekn ir fyr ir of hrað an akst ur en
flest voru brot in minna al var
leg, svo sem eins og van ræksla
á notk un ör ygg is belta og bif reið
rang lega lagt. Fyrsta fram halds
skóla ball hausts ins var á Breið
inni. Þar var að sögn lög reglu
ölv un líkt og gera mátti ráð fyr
ir þar sem ströng gæsla var ekki á
staðn um og bar á efri hæð, en að
öðru leyti fór ball ið vel fram.
-þá
Í gær morg un var opn að nýtt
þjón ustu ver Akra nes kaup stað
ar á neðstu hæð Stjórn sýslu húss
ins að Still holti 1618. Ragn heið
ur Þórð ar dótt ir deild ar stjóri þjón
ustu vers ins seg ir að mesta breyt
ing in með rýmra og betra hús
næði felist í aukn um mögu leik um
að færa þjón ust una nær bæj ar bú um
og við skipta vin um Akra nes kaup
stað ar. Nýja hús næð ið, sem er 240
fer metr ar að stærð, mun auk þjón
ustu vers ins rýma Skipu lags og
um hverf is stofu og Akra nes stofu.
Þarna var áður af greiðsla VÍS og
úti bú Lands bank ans til húsa. Að al
verk taki við fram kvæmd ina var Eð
al lagn ir ehf. á Akra nesi sem fékk
verk ið í kjöl far út boðs í apr íl. Ýms ir
und ir verk tak ar einnig frá Akra nesi
komu svo að verk inu. Með við bót
ar verk um nam kostn að ur við breyt
ing ar hús næð is ins 27,5 millj ón um
króna.
Með lok um fram kvæmda á jarð
hæð Stjórn sýslu húss ins má segja að
breyt ing ar á bæj ar skrif stof un um
séu að mestu um garð gengn ar. Eft
ir á að gera minni hátt ar lag fær ing
ar á nú ver andi bæj ar skrif stof um á
3. hæð Stjórn sýslu húss ins, þar sem
Fram kvæmda stofa, Fjöl skyldu stofa
og að al skrif stofa verða. Lít ið rask
verð ur á hús næð inu sjálfu en hins
veg ar munu starfs menn á hæð inni
fær ast til nema fjór ir sem vinna í
bók haldi Akra nes kaup stað ar.
Auk þess sem að gengi batn ar að
skrif stof um og þjón ustu Akra nes
kaup stað ar með til komu nýja þjón
ustu vers ins leng ist opn un ar tími á
bæj ar skrif stof un um. Þær verða nú
opn ar í há deg inu og til við bót ar
venju leg um opn un ar tíma frá 9:30
til 15:30, verð ur opið til klukk an
17:00 á fimmtu dög um.
þá
Haga mýsn ar eru þessa dag ana
önn um kafn ar við að draga björg
í bú og birgja sig upp fyr ir vet
ur inn. Það hef ur löng um ver ið
sagt að ráða megi af því hvern ig
munn ar músa hol anna snúi hver
ríkj andi vind átt verði á kom andi
vetri. Ef marka má val hagamús
anna á holumunn um sín um við
bæ inn Gröf í Hval fjarð ar sveit
þá má bú ast við að norð an átt
verði ríkj andi þar í sveit í vet
ur. All ar músa hol ur sem sáust í
heim sókn blaða manns Skessu
horns þang að í vik unni sneru
mót suðri. Eitt er víst að nægt
fram boð af úr vals fæði er þessa
dag ana fyr ir haga mýsn ar í garð
in um í Gröf. hb
„ Þetta lít ur vel út með korn upp
sker una og mér sýn ist að hún verði
ekki síðri en síð ustu haust. Það hef
ur ver ið heppi legt tíð ar far bæði til
hey skap ar og korn rækt ar. Á gæt ist
rekja var í maí og júní sem nýtt ist
vel fyr ir sprett una,“ seg ir Krist ján
Sig urðs son ann ar bænda á Lyng
brekku á Fells strönd í Döl um. Þeir
Lyng brekku bænd ur eru ný byrj
að ir að slá korna krana en tóku hlé
fyr ir helg ina með an ver ið var að
hirða há af tún um. Á Lyng brekku
var sáð byggi í 30 hekt ara og hef ur
upp sker an venju lega ver ið um 100
tonn. Það dug ar í helm ing fóð ur
bæt is gjaf ar fyr ir rúm lega 60 mjólk
andi kýr í fjós inu á Lyng brekku.
Korn rækt hef ur ver ið stund uð þar
í sex ár og öll árin heppn ast á gæt
lega, korn ið alltaf sprott ið vel og
aldrei skemmst vegna veð urs. Gæs
in hef ur þó stund um gert sig heima
komna en aldrei vald ið neinu stór
tjóni.
Bænd ur á Lyng brekku hafa lagt í
mikla fjár fest ingu við korn rækt ina.
Þeir hafa kom ið upp 400 fer metra
korn hlöðu með full komn um þresk
ing ar og þurrk un ar bún aði. Það
Mjög gott út lit með korn rækt og
fóð ur öfl un í Lyng brekku
sem hef ur vald ið þeim vand ræð um
er að á þessu svæði er ein ung is eins
fasa raf magn. Lentu þeir í brasi á
síð asta hausti þeg ar raf magns hrút
ur sem þeir fengu leigð an frá Rarik
dugði ekki til að knýja raf mót or ana
við þurrk un ina á korn inu. Á end an
um varð að leigja þriggja fasa raf
stöð til að knýja mót or ana og varð
því kostn að ur inn við korn vinnsl una
síð asta haust mik ill.
Krist ján bóndi í Lyng brekku seg
ir að þetta vanda mál sé nú úr sög
unni, þökk sé ná granna þeirra,
sum ar bú staða eig anda sem hafi
leyst mál ið núna í sum ar. „ Þessi
kunn ingi okk ar kom í heim sókn og
þeg ar við fór um að segja hon um frá
þessu vanda máli sagði hann að það
væri ekk ert mál að ráða bót á því.
Hann vinn ur við að gera stýr ing ar
í raf kerf um fyr ir mat væla iðn að, svo
sem hjá fisk vinnsl um, í mjólkur iðn
aði og í gróð ur hús um. Hann út bjó
hraða stýr ing ar við mót or ana fyr ir
þurrk bún að inn þannig að nú geng
ur þetta al veg full kom lega fyr ir sig
og vanda mál ið er úr sög unni,“ seg
ir Krist ján. Þeir Lyng brekku bænd
ur þurfa ekki að kvíða fóð ur skorti í
vet ur. Þeg ar þeir byrj uðu að hirða
hána fyr ir helg ina voru komn ar 350
rúll ur fram yf ir heyöfl un síð asta
sum ars.
þá
Krist ján Sig urðs son bóndi í Lyng brekku með lúku af fyrsta korn inu sem kem ur í
hlöð una á þessu hausti.
Hér sést í eina hag an lega gerða músa hol una sunn an við garð inn í Gröf.
Mýsn ar spá ríkjandi norð an átt í vet ur
Stærst ur hluti starfs fólks Akra nes kaup stað ar á jarð hæð Stjórn sýslu húss ins. Frá vinstri talið: Ragn heið ur Þórð ar dótt ir,
Heiðrún Jóns dótt ir, Guð rún Guð munds dótt ir, Þor vald ur Vest mann, Haf dís Sig ur þórs dótt ir og Guð ný Ó lafs dótt ir.
Nýja þjón ustu ver ið opn að á Akra nesi
Hörð ur Júl í us son var fyrsti gest ur inn í nýja þjón ustu ver inu í gær morg un. Þáði
hann rós frá þjón ustu full trú un um Guð rúnu Guð munds dótt ur og Heiðrúnu Jóns
dótt ur.