Skessuhorn


Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER Við bjóðum upp á veglegt villibráðarhlaðborð á aðeins 6.900 kr. á mann. Glæsilegur veislusalur okkar getur tekið allt að 70 gesti í mat. Hægt er að bóka tveggja manna herbergi með morgunmat á aðeins 9.900 kr. herbergið. Villibráðarkvöld í Grímsá veiðihúsi Föstudags- og laugardagskvöld frá 16 okt. - 7 nóv. Jólahlaðborð helgarnar 13 nóv. - 19 des. Pöntunarsímar: 6180083 & 4370083 www.grimsa.is Við erum einnig byrjuð að bóka í jólahlaðborðið sem er á sama verði. End ur mennt un Land bún að ar há­ skóla Ís lands tók á móti ný nem um í Reið mann inn síð ast lið inn laug ar­ dag. Nám ið er ætl að hin um al menna hesta manni sem vill á mark viss an og skipu leg an hátt auka færni sína á flest um þeim svið um sem varða ís­ lenska reið hest inn. Nám ið er byggt upp sem röð af helg ar nám skeið­ um til tveggja ára þar sem nem end­ ur koma með sinn hest og taka fyr ir á kveð inn hluta af reið mennsk unni. Einnig er far ið yfir bók legt efni í fjar námi. Hér er því um sam bland af stað ar námi og fjar námi að ræða þar sem ætl ast er til að nem end ur und ir búi sig bæði í verk leg um og bók leg um at rið um heima. Nám ið er boð ið fram í sam vinnu við Land­ sam band hesta manna fé laga og Fé­ lag hrossa bænda. Fyrstu hóp arn ir byrj uðu í nám inu haust ið 2008 en nú í vet ur verða alls 64 nem end ur í Reið mann in um. „Reið mað ur inn er nú í haust boð inn fram á tveim ur stöð um en alls munu 12 nem ar hefja nám í Rangár höll inni und ir hand leiðslu Ís leifs Jón as son ar og 12 í Dallandi und ir hand leiðslu Hall dórs Guð­ jóns son ar. Um bók lega hlut ann sem fer fram í gegn um fjar nám sér Helgi Björn Ó lafs son. Yf ir um­ sjón með verk lega hlut an um hef ur Reyn ir Að al steins son, en hann er einnig að al kenn ari fyr ir fjóra sams­ kon ar hópa sem fá kennslu í Hesta­ mið stöð LbhÍ á Mið foss um,“ seg ir Ás dís Helga Bjarna dótt ir hjá end ur­ mennt un LbhÍ. Hún seg ir að nem­ end ur á Mið foss um séu að hefja sitt ann að ár í nám inu en auk Reyn­ is komi að kennsl unni þar Elsa Al­ berts dótt ir, Heiða Dís Fjeld sted og Þor vald ur Krist jáns son. „Það var mik il og góð stemn ing með al ný nem anna og all ir spennt ir fyr ir vetr in um,“ seg ir Ás dís Helga. Nán ari upp lýs ing ar um nám­ ið eru á heima síðu Land bún að ar­ há skóla Ís lands www.lbhi.is/nam­ skeid. mm Fimmtu dag inn 3. sept em ber var skóla starf Heið ar skóla fært upp í Fanna hlíð þar sem unn ið var að hin um ýmsu verk efn um. Eldri deild skól ans fór í göngu ferð á Akra fjall­ ið á með an yngri deild irn ar skoð­ uðu og frædd ust um skóg inn. Mik­ ið var tínt af svepp um og lauf blöð­ um en nán ast ekk ert fannst af berj­ um. Í há deg inu var grill að í Fanna­ hlíð og all ir fengu pyls ur og djús. Af rakst ur sveppa tínsl unn ar var síð­ an fram reidd ur í villi sveppa súpu í há deg inu á föstu dag í skól an um. Mynd ir og texti: hsm Á huga manna hóp ur sem stend ur að stofn un báta safns Breiða fjarð ar á Reyk hól um hef ur ekki ein göngu með hand verk báta smíða fyrri tíma að gera held ur hef ur hann lagt sig fram við að læra segla gerð, eld­ smíði og sjó klæða gerð. Mik il vinna hef ur ver ið lögð í að afla heim­ ilda um hand bragð ið sem til heyrði gerð þess ara hluta. Skinn klæði sem Egg ert Björns son frá Pat reks firði saum aði hafa vak ið at hygli. Klæð in eru eft ir lík ing af fyrstu gerð skinn­ klæða sem not uð voru sem sjó fatn­ að ur. Skinn klæð in hafa alltaf átt hug Egg erts frá því að hann var ung ur og teikn aði hann þau gjarn­ an. Hann var í um þrjú ár í heim­ ilda vinnu áður en sauma skap ur inn gat haf ist og fóru 12 lambs skinn í klæð in. Skinn klæð in hafa ver ið feng in að láni á nokkr ar sýn ing ar í sum ar t.d. á sýn ingu hjá Alli ance Française í Reykja vík um síð ustu mán aða mót. Hún er um veru franskra sjó manna við Ís lands strend ur á skútu öld inni og sýn Ís lend inga á þess um fram­ andi mönn um. Um 70 gest ir mættu á opn un sýn ing ar inn ar, þeirra á með al frú Vig dís Finn boga dótt ir, og þóttu skinn klæð in afar á huga­ verð. Það var Mar ía Ósk ars dótt ir á Pat reks firði sem fékk klæð in lán­ uð á sýn ing una og að henn ar sögn sló þögn á hóp inn þeg ar Páll Ósk­ ars son gekk inn í sal inn í klæð un­ um, svo mik il var undr un fólks. Allt í einu var kom inn þarna sjó mað ur frá lið inni öld, á með al þeirra; í sjó­ skóm og með tví þumla ull ar vett­ linga á hönd un um. Sjó hatt ur inn á sín um stað og í hend inni bar hann gaml an fiski gogg. hb Úti vist ar dag ur í Heið ar skóla Mik ið fannst af lauf blöð um en nán ast ekk ert af berj um. Það komust all ir fyr ir á stein in um. Ég fer á putt an um..... Af rakst ur sveppa tínsl unn ar kom sér síð an vel í há deg inu á föstu dag. Ný nem ar í Reið mann in um á samt leið bein end um. Ljósm. áhb. Reið mað ur inn vin sælt nám við LbhÍ Sjó klæði vekja at hygli

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.