Skessuhorn


Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER Akranesvöllur Laugardaginn 12.september 13:00 Kaffiveitingar í hátíðarsalnum á Jaðarsbökkum 13:15 Jón Gunnlaugsson heiðursfélagi og sögumaður KFÍA 13:30 Grill og glens í boði KFÍA 14:00 ÍA-HK 16:30 ÍA-HK undanúrslit 3.fl. kvenna Allir á völlinn Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18 „SAMSPIL“ Laugardaginn 12. september opnar Ingibjörg Ottósdóttir sýningu á olíumálverkum í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Sýningin stendur til 27. september. Endurbygging húsa á horni Vesturgötu/Krókatúns Akraneskaupstaður leitar eftir samstarfi við einstaklinga eða fyrirtæki um flutning og uppbyggingu á tveimur eldri húsum á lóðum á horni Vesturgötu og Krókatúns. Verkefnið snýr að flutningi og uppbyggingu á húsinu Vesturgötu 23 (Hofteigur) og Vesturgötu 51 (Vindhæli). Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu, Jón Pálmi Pálsson, í síma 433-1020 eða 898-1407. Framkvæmdastofa. Ropeyoga og Yoga Námskeið hefjast 14. september. Skráning í síma 895 1321. Kærleikskveðja, Badda Laxeyri ehf óskar eftir að ráða starfsmann í fiskeldisstöð. Um framtíðarstarf er að ræða fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 848-2245 eða á netf. laxeyri@emax.is Starfsmaður óskast Tölu vert mikl ar fram kvæmd ir standa nú yfir í Staf holts presta kalli. Þar er ver ið að gera við all ar þrjár kirkj urn ar, en það eru kirkj urn­ ar í Staf holti, Hvammi og Norð­ tungu. Þá er einnig ver ið að lag færa kirkju garð inn í Staf holti. Við end­ ur gerð garðs ins hafa ver ið að finn­ ast gaml ir leg stein ar, sum ir sem höfðu fund ist áður, en týnst á ný. Kirkj an í Staf holti er önn ur elsta kirkj an í hér að inu og var lengi vel sú stærsta. Stef án Ó lafs son bygg inga meist­ ari hef ur um sjón með við gerð un­ um á Hvamms kirkju og kirkj unni í Staf holti í sum ar. Báð ar kirkj urn­ ar heyra und ir lög um húsa frið un vegna ald urs. „Staf holts kirkja fékk styrk til und ir bún ings á við gerð­ un um á þessu ári og nú hef ur ver­ ið haf ist handa við við gerð á suð­ ur hlið kirkju skips ins. Þeg ar báru­ járn ið var fjar lægt af suð ur hlið­ inni kom í ljós að fót stykk ið var tölu vert fúið. Stef án hef ur smíð að nýja glugga í kirkj una sem eru sam­ bæri leg ir þeim glugg um sem upp­ haf lega voru í henni. Stefnt er að því að halda fram kvæmd um á fram næsta sum ar,“ seg ir séra El ín borg Sturlu dótt ir sókn ar prest ur í sam­ tali við Skessu horn. Hún seg ir að í Hvammi hafi ver ið gert við kirkj­ una að utan og ver ið sé að vinna að breyt ing um á kirkju turn in um. Hann var upp haf lega í aust ur lensk­ um stíl en nú er ver ið að færa hann til upp runa legs horfs. Í Norð tungu hef ur ver ið skipt um hatt á kirkj­ unni, eins og sést á með fylgj andi mynd. El ín borg seg ir að það hafi ver­ ið handa gang ur í öskj unni síð ast­ lið inn sunnu dag en þá hóf sókn ar­ nefnd Staf holts sókn ar pen inga söfn­ un vegna við gerð anna á Staf holts­ kirkju. Eft ir að kirkju gest ir höfðu feng ið sér kaffi á prests setr inu var sleg ið upp mark aði þar sem kaupa mátti m.a. kart öfl ur, bakk elsi, gúrk­ ur og ým is kon ar prjónless. mm „Við vor um með eitt og hálft tonn núna en þetta hef ur ver ið frá tonn inu og upp í þrjú og hálft tonn á dag síð an við byrj uð um um mán aða mót in,“ sagði Ingólf ur Áki Þor leifs son stýri mað ur á Magn úsi SH þar sem hann vann við lönd­ un skötusels á bryggj unni í Rifi á föstu dag inn. Magn ús SH rær með skötusels net sem Ingólf ur seg­ ir ekki frá brugð in öðr um net um. „Nei, þetta eru ó sköp venju leg net nema hvað rið ill inn er mun stærri enda kem ur nán ast eng inn með afli í skötusels net in, kannski eitt kar af þorski í róðri.“ Ingólf ur seg ir þá á Magn úsi ekki leita langt eft ir skötu seln um. „Við erum bara hérna rétt utan við. Þetta er ó hemja af net um, ætli við séum ekki með um fjög ur hund ruð net. Við för um út dag lega en það eru aldrei dreg in öll net in í einu. Þetta er lát ið liggja í svona þrjár til fjór ar næt ur, enda lif ir skötu sel ur­ inn vel af í net un um og er spræk ur þeg ar við drög um.“ Ingólf ur seg­ ist ekki al veg viss á verð inu, enda sé daga mun ur á því. „Ég held við höf­ um feng ið 485 krón ur fyr ir kíló ið á mark aðn um síð ast,“ seg ir hann. hb Frá mark að in um síð ast lið inn sunnu dag þar sem form lega hófst söfn un fyr ir við­ gerð um á Staf holts kirkju. Kirkj ur í Staf holts presta kalli lag færð ar Hér er ver ið að skipta um hatt á turni Norð tungu kirkju. Nán ast ein göngu skötu sel ur í net in Ingólf ur Áki Þor leifs son við kar fullt af skötu sel á bryggj unni í Rifi. Undirbúningsfundur Samtaka sykursjúkra Undirbúningsfundur vegna stofnunar deildar Samtaka sykursjúkra á Vesturlandi verður haldinn á Akranesi miðvikudaginn 16. septemer nk. Klukkan 20:00. Fundarstaður: Stjórnsýsluhús Akraness, Stillholti 16 - 18 (Fundarsalur bæjarstjórnar). Allir áhugamenn hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar gefa: Jón Sólmundarson, áhugamaður um stofnun deildar. Sími 894 8326 Sigríður Jóhannesdóttir, formaður Samtaka sykursjúkra. Sími 896 1753

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.