Skessuhorn


Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER End ur mennt un Land bún að ar há­ skóla Ís lands stóð ný lega fyr ir nám­ skeiði um Center ed Ri ding í sam­ vinnu við Hesta bú garð inn á Þing­ eyr um. Leið bein andi nám skeiðs ins var Sus an Harr is sem er al þjóð leg ur reið kenn ari sem hef ur hlot ið æðstu við ur kenn ingu sam taka reið kenn ara í Banda ríkj un um. Sus an er einnig með æðstu leið bein enda gráðu fyr­ ir Center ed Ri ding en hún til eink­ aði sér þau fræði hjá Sally Swift sem þró aði þessa að ferð. Center ed Ri­ ding (www.centeredriding.org) er að ferð sem legg ur á herslu á það hvern ig hug ur og hugs un knapans hef ur á hrif á lík ams beit ingu hans á hest baki og þar með á þjálf un og mót un hests ins. Í Center ed Ri ding er stuðst við ít ar lega þekk ingu á lík ams bygg ingu hrossa og manna. Einnig er að ferð­ ar fræði úr Tai Chi, Al ex and er tækni og Pilates not uð á ein stak lings­ bund inn hátt til að til einka knap­ an um rétta lík ams beit ingu, önd­ un og hugs un. Mark mið ið er að gera reið mennsk una ör ugg ari og á nægju legri. Nám skeið ið var vel sótt. Byrj­ að var á líf leg um fræðslu fyr ir lestri og end að í sýni kennslu í Hesta mið­ stöð LbhÍ þar sem knap arn ir Jak­ ob Sig urðs son og Tor unn Hjel vik unnu með Sus an. Fyr ir þá sem vilja kynna sér þessa að ferð ar fræði er hægt að fara inn á eft ir far andi slóð­ ir en Sus an á samt sam starfs konu sinni er þekkt ust fyr ir Anatomy in Motion (www.anatomyinmotion. com) og The Visi ble Rider (www. visiblerider.com). áhb Í sum ar gerði Al­ þingi þá breyt ingu á fisk veið stjórn­ un ar lög um (116/2006) að frjáls­ ar hand færa­ og strand veið ar voru leyfð ar við Ís land til loka fisk veiði­ árs ins. Ætl un in var ­ sam kvæmt upp haf legu frum varpi ­ að heim­ ila veið arn ar frá 1. júní ­ 31. á gúst, og meta reynsl una af þeim að því loknu. Mál ið olli deil um í þing inu, því Sjálf stæð is menn settu sig önd­ verða gegn frum varp inu og gerðu hvað þeir gátu til að tefja fram­ gang máls ins bæði í sjáv ar út vegs­ og land bún að ar nefnd, sem og í um­ ræð um í þing inu. Fyr ir vik ið varð strand veið un um ekki kom ið á fyrr en 1. júlí. Þá voru tveir mán uð ir eft ir af fisk veiði ár inu og því ljóst að reynsl an af veið un um yrði tak­ mark aðri en ella. Laga breyt ing in fól það í sér að nú mátti veiða á hand færi 3.955 lest­ ir af þorskígild um utan afla marks­ kerf is. Fiski mið un um við land ið var skipt upp í fjög ur svæði og ráð herra heim il að að skipta afla heim ild­ um á ein staka mán uði milli þess ara svæða. Skyldi byggt á hlut falls legri skipt ingu byggða kvóta við út deil­ ingu afla heim ilda, en 2.500 lest um var auk þess skipt jafnt á öll svæð in (625 lest ir á hvert svæði). Sam kvæmt lög un um var ekki heim ilt að fara í fleiri en eina veiði­ ferð á hverj um degi, fjöldi hand fær­ arúlla var tak mark að ur og afli hvers dags skyldi ekki fara yfir 800 kg af þorski. Með þessu var leit ast við að láta leyfi legt veiði magn dreifast sem mest á land svæði og tíma auk þess sem þetta á kvæði átti að hindra að of mik ið kapp yrði í veið un um. Þá var kveð ið á um að all ur afli sem land að yrði við færa veið ar skyldi vigtað ur og skráð ur hér á landi. Þeir tveir mán uð ir sem liðn ir eru frá því strand veið un um var kom ið á, hafa leitt góða reynslu í ljós. Við lok fisk veiði árs ins þann 31. á gúst s.l. höfðu 3.9555 þorskígildistonn kom ið að landi. Land an ir í sum ar hafa ver ið 7.313 og 554 bát ar á sjó. Mest hef ur veiðst af þorski (3.397 tonn) en 576 tonn veidd ust af ufsa og enn minna af öðr um teg und um. Eitt af því sem vakti at hygli við þessa til raun sem stað ið hef ur í sum ar, er hversu mis jöfn afla brögð­ in reynd ust milli svæða. Þannig var búið að veiða allt leyfi legt afla magn á svæði A (norð vest ur svæð inu) þeg­ ar í byrj un á gúst, á með an inn an við helm ing ur veiði heim ilda var enn ó veidd ur á öðr um svæð um. Á norð vest ur svæð inu voru lang flest­ ir bát ar í róðr um, eða 195 sam an­ bor ið við t.d. 94 báta á svæði B sem nær frá Skaga byggð í Grýtu bakka­ hrepp. Þetta vek ur spurn ing ar um sókn á svæð un um í sam hengi við afla mark ið og þarf að skoða vel. Það er þó sam dóma álit allra sem til þekkja að strand veið arn­ ar hafi orð ið sjáv ar pláss un um lyfti­ stöng, enda færð ist mik ið líf í hafn­ ir lands ins í sum ar. Þess sáust skýr merki þeg ar á fyrstu dög um eft ir að veið arn ar hófust. Bryggj ur þar sem vart hafði sést mað ur ­ hvað þá fisk­ ur ­ árum sam an ið uðu nú skyndi­ lega af lífi. Aft ur heyrð ist véla hljóð báta í fjörð um kvölds og morgna, fólk að fylgj ast með lönd un um og spriklandi fisk ur í kör um. Há skóla set ur Vest fjarða hef­ ur tek ið að sér að skila skýrslu um reynsl una af þess um veið um og verð ur fróð legt að sjá hvað hún mun leiða í ljós. En svo mik ið er víst, að strand­ veið arn ar færðu líf í hafn ir lands­ ins ­ þær glæddu at vinnu og höfðu í alla staði já kvæð á hrif á mann líf í sjáv ar byggð um. Loks ins, eft ir langa mæðu, fengu í bú ar við sjáv ar síð una að upp lifa eitt hvað sem líkja má við eðli legt á stand ­ ein hvers kon ar frelsi eða opn un á því nið ur njörv­ aða kvóta kerfi þar sem mönn um hef ur ver ið mein að ur að gang ur að fiski mið un um við strend ur lands ins nema þeir gerð ust leigu lið ar hjá út­ gerð um eða keyptu sér kvóta dýru verði. Til raun in með strand veið arn­ ar hef ur nú þeg ar sann að gildi sitt, og því hlýt ur end ur vakn ing strand­ veiða við Ís land að vera ráð stöf un til fram tíð ar. Ó lína Þor varð ar dótt ir, al þing is- mað ur og vara for mað ur sjáv ar út- vegs- og land bún að ar nefnd ar Al þing is Í 35. tbl. Skessu­ horns birt ist grein eft ir Jón Pét ur Pét­ urs son, bor inn og barn fædd an Ak ur nes ing, þar sem hann gagn rýn ir val skipu lags­ og um hverf is nefnd ar á nöfn um á hring torg um hér á Akra nesi. Finn­ ur hann nafn inu Haust húsa torg allt til for áttu, það sé stirt í fram­ burði og nokk uð lang sótt þar sem Haust hús stóðu við Kalm ans vík­ ina aust an verða í ca. 600 m fjar lægð frá hring torg inu. Með hin nöfn in er hann nokk uð á nægð ur og þyk ir Esju torg ekki lang sótt þó all ir viti að Esj an er í margra kíló metra fjar­ lægð. Að hans á liti eru til lögu höf­ und ur (und ir rit að ur) og nefnd ar­ menn alls ekki nógu kunn ug ir stað­ hátt um og ör nefn um hér á Skaga, sem sagt ekki gjald geng ir til þess að velja torg um nafn, „hér á Skaga.“ Í aug lýs ingu um nafna sam keppn­ ina var ekki far ið fram á sér staka þekk ingu á stað hátt um eða ör nefn­ um sem þátt töku skil yrði þó bú­ ast mætti við að hug ur þátt tak enda myndi leita í þann fjár sjóð. Þannig var um mig og kom þá nafn ið Haust hús strax sterk lega til greina því mér þyk ir nafn ið fal legt og hef hvergi rek ist á það utan Akra ness og ekki síð ur til að forða því frá að falla í gleymsku eins og kom í ljós þeg­ ar val ið var birt, að marg ir könn uð­ ust ekki við þetta bæj ar nafn. Í Ár­ bók Ak ur nes inga 2006 seg ir Ás­ mund ur Ó lafs son í grein sinni Ör­ nefni við Akra nes (bls171). „ Milli Kalm ans vík ur og El ín ar höfða voru bæ irn ir Haust hús og Skúti“ (tilv. lýku), en það seg ir Jón að hafi ver ið sami bær inn þ.e. Haust hús svo ekki ber þeim inn fæddu sam an um stað­ hætti. Að hætti eft iránöldr ara kem ur hann síð an með sín ar til lög ur sem hon um þykja taka vali nefnd ar inn ar fram um flest, en hafi hon um þótt lang sótt að leita í Haust hús þá er nú svip uð vega lengd frá torg inu að Höfða vík og Mið vogi en næst um tvö föld sú vega lengd að Innsta vogi svo eitt hvað skeik ar þar stað hátta­ kunn áttu gagn rýn and ans. Allt um það þá lít ur hver sín um aug um á silfrið. En það sem kom mér til að stinga nið ur penna var þessi setn ing bréf­ rit ara um það álit hans að „til lögu­ höf und ur og nefnd ar menn væru alls ekki nógu kunn ug ir stað hátt um og ör nefn um hér á Skaga.“ Það varð til þess að und ir rit að ur spyr sig eft­ ir að hafa búið hér sam fellt í fimm­ tíu og tvö ár, hvenær verð ur mað ur gjald geng ur Skaga mað ur? Jón Trausti Her vars son. Nú á þess um síð­ ustu og verstu, þeg­ ar fólk þarf að halda fast um budd una sína, verð ur manni hugs að til orku notk un ar á heim il um. Það er ekki vafi á að í því efni má víða spara ein hverj ar krón­ ur. Ég hef spurt marga hvað kosti raf magn og heitt vatn á mán uði eða ári. Flest ir hafa ekki hug mynd um það, þeir bara borga. En fyr ir hvað? Það vita menn yf ir leitt ekki ann­ að en að þeir hafa ljós og hita. Það skipt ir máli hvað hita veitu vatn ið fer heitt út og hvort er ó þarf lega heitt í hús un um og hvern ig hita stig inu er stjórn að. Það skipt ir líka máli hvort hiti er hafð ur á plan inu eða stétt­ inni, allt árið, eða bara þeg ar þess er þörf auk ým issa ann arra at riða. Það gæti í mörg um til vik um borg­ að sig að fá fag mann til að yf ir fara kerf ið og stilla það. Og þá er það raf magn ið. Hvern­ ig er það með frystikist una? Hvað er mik ið frost í henni og er sæmi­ leg loft ræst ing, þar sem hún er? Og þvotta vél in. Er reynt að hafa frem ur meira, en minna í henni þeg ar hún er not uð. Er oft ast ljós á hverri tíru, jafn vel um há bjart an dag? Hljóm­ tæk in og tölv an. Er aldrei slökkt á þeim? Svona er hægt að spyrja enda laust. Ef ein hver hef ur á huga á því. Ég býst við að orku veit urn­ ar eigi í gögn um sín um upp lýs ing­ ar um það sem gæti kall ast eðli­ leg orku notk un á heim il um mið­ að við hús næði og fjöl skyldu stærð og gagn leg ar leið bein ing ar fyr ir við skipta vini sína, sem á huga hafa á gætu feng ið. Sparn að ur á þessu sviði er enn ekki kom inn á dag skrá, en hann kem ur fyrr eða síð ar, vegna þess að öll orka mun á næstu árum snar hækka í verði vegna auk inn­ ar eft ir spurn ar. Ekki síst ef orku­ fyr ir tæk in verða af hent auð mönn­ um á silf ur fati, eins og margt ann­ að og við erum nú að súpa seið ið af. Sann leik ur inn er hins veg ar sá að til þessa hef ur raf orka og heitt vatn ekki kost að meira en svo að fáir láta sig muna um að borga reikn ing­ inn. En þetta mun breyt ast fyrr en síð ar. Þá er ekki verra að vera und­ ir það bú inn og kunna að bregð ast við því. Jón Frí manns son Esju völl um 15 Akra nesi Pennagrein Pennagrein Pennagrein Hvenær verð ur mað ur Skaga mað ur? Sus an Harr is og Center ed Ri ding við Land bún að ar há skóla Ís lands Tor unn, Sus an Harr is og Jak ob að loknu nám skeið inu. Líf í höfn um lands ins Það er drjúgt sem drýp ur Er lend ir ferða menn bæta upp færri ut an ferð ir Ís lend inga Við Flug stöð Leifs Ei ríks son ar. Nýtt met var sleg ið í fjölda er­ lendra ferða manna í ný liðn um á gúst mán uði. Alls fóru 92 þús­ und er lend ir gest ir frá land inu um Leifs stöð, átta þús und fleiri en í á gúst mán uði á síð asta ári sem þá var met. Er lend um gest um fjölg­ ar því um 9,6% milli ára. Brott­ förum Ís lend inga fækk aði hins veg­ ar um tæp 40% frá land inu, voru um 24 þús und í á gúst í ár en um 39 þús und á ár inu 2008. Ef lit ið er til helstu mark aðs svæða má sjá fjölg un er lendra ferða manna frá Mið­ og Suð ur Evr ópu, Norð ur lönd un um og N­Am er íku. Af ein stök um lönd­ um fjölg aði Kín verj um, Finn um, Spán verj um, Í töl um og Þjóð verj um hlut falls lega mest. Pól verj um fækk­ aði hins veg ar um tals vert, eða um 36%, Bret um um 17% og gest um frá fjar mörk uð um um 10%. Frá ára mót um hafa far ið þús und er lend ir gest ir far ið frá land inu, eða um eitt pró sent fleiri en á sama tíma bili ár inu áður. Brott förum Ís­ lend inga frá ára mót um hef ur fækk­ að milli ára um tæp 45 pró sent eða 139 þús und. Taln ing in er unn in á veg um Ferða mála stofu og nær yfir all ar brott far ir um Leifs stöð, þ.m.t. brott far ir er lends vinnu afls. Nán­ ari skipt ingu gesta eft ir mark aðs­ svæð um og ein staka þjóð ern um má sjá á vef Ferða mála stofu ­ www. ferdamalastofa.is -mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.