Skessuhorn


Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 3
Vopnaskak í Landnámssetri þann 12. september Bókanir og miðapantanir: Sími 437 1600 • netfang: landnam@landnam.is Sýningaskrá og allar nánari upplýsingar á vef Landnámsseturs www.landnam.is Vetrarstarfið í Landnámssetri Leiksýningar: BRÁK eftir Brynhildi Guðjónsdóttur. Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson, nú í flutningi Hilmis Snæs Guðnasonar. Stormar og styrjaldir – Einar Kárason varpar ljósi á atburði Sturlungaaldar. 21 manns saknað – gestasýning frá atvinnuleikhúsinu í Grindavík í flutningi Víðis Guðmundssonar. Í sýning­ unni er greint frá ævintýrum Odds Gíslasonar, braskara og brúðarræningja, prests og læknis. Leikstjóri er Bergur Þ. Ingólfsson. Eyrbyggja í flutningi Hauks Sigurðssonar. Sagnastundir á Sögulofti – hafsjór af fróðleik og skemmtun. Fjölbreytt tónleikadagskrá í allan vetur Meðal flytjenda eru Bandið bak við eyrað með Bítlasögutónleika, Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Eldjárn Hjartarson, Gunnar Kvaran og Guðný Guðmundsdóttir, Dean Ferrell, Kristján Árnason og Spilmenn Rikínis. Veitingahús Landnámsseturs – netkaffi, fundaraðstaða, glæsilegur matseðill, léttur hádegisverður/afsláttarkort fyrir fastagesti, kaffi, kökur, leikhústilboð. Uppáhald jólasveinanna í desember. Landnámssýning og Egilssýning ­ opnar alla daga – leiðsögn á níu tungumálum auk íslensku – sérstök barnaleiðsögn ­ afsláttur fyrir hópa, börn og eldri borgara. Hlaðhönd – verslun með bækur, fatnað, gjafavöru og minjagripi. Vopnaskak markar upphaf vetrarstarfsins í Landnámssetri. Rimmugýgur, áhugamannafélag um menningu víkinga sýnir bardagalistir á flötinni við Landnámssetrið klukkan 15.00 og 19.00. Dr. William Short og Einar Kárason flytja erindi um vopn og bardagatækni fornmanna kl. 16.00. Ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stormar og styrjaldir klukkan 20.00 - tilboð á leikhúskvöldverði. TILBOÐ til lesenda Skessuhorns Tveir fyrir einn: Gegn afhendingu þessa miða fá þeir sem panta miða fyrir 15. september á einhvern viðburð í Land­ námssetri í september eða október tvo miða á verði eins. Tilboðið gildir ekki fyrir sýningar á BRÁK. Sýningar, verslun og veitingahús eru opin frá 11.00 – 17.00 alla virka daga og lengur þegar viðburðir eru í húsinu. Veitingahús Landnámsseturs verður opið til 21.00 í september.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.