Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER
Hvað er skemmti leg ast að
gera hérna?
(Spurt í Fjöliðj unni á Akra nesi)
Ás laug Þor steins dótt ir
Taln ing in er skemmti leg ust en
núna er ég að þrífa þrí vídd ar
gler augu sem er líka skemmti
legt.
Al bert Hall gríms son
Hér er allt skemmti legt. Það er
gott að vera hérna.
Guð mund ur El í as Páls son
Það er að líma end ur skin ið á
veg astik urn ar
Ingi Bjarna son
Mér finnst nú skást að vera hér í
flösku og dósa taln ing unni.
Sig urð ur Krist ins son
Það er nú ým is legt skemmti
legt hér. Það átti að stækka hús
ið hérna en það klúðr að ist í
krepp unni.
Spurning
vikunnar
„Við erum mjög á nægð ar með
nið ur stöð urn ar og þær eru í takt
við þau skila boð sem við höf um
feng ið frá for eldr um,“ segja þær
Svala Hreins dótt ir, verk efn is stjóri
fjöl skyldu stofu Akra nes kaup stað
ar og Ey dís Að al björns dótt ir, for
mað ur fjöl skyldu ráðs Akra nes
kaup stað ar, um nið ur stöð ur við
horfskönn un ar með al for eldra leik
skóla barna á Akra nesi sem var að
koma út. Könn un in var gerð í vor
með al for eldra allra leik skóla barna
á Akra nesi, sem eru 400 tals ins en
leik skól arn ir eru fjór ir. Góð svör
un var, en 308 for eldr ar svör uðu.
Sam bæri leg könn un var síð ast gerð
árið 2007 en þá að eins hjá for eldr
um tveggja ár ganga leik skóla barna
en hug ur for eldra til leik skól anna
hef ur ver ið kann að ur ann að hvert
ár síð ast lið inn ára tug. Könn un in
síð ast var í papp írs formi en núna
var hún raf ræn. Þær segja svör un
ina sér stak lega góða nú mið að við
raf ræna könn un en reynsl an sé sú
að þær skili minni svör un en hin
ar. „Það er mik il á nægja með al for
eldra með all an að bún að á leik skól
un um, sam skipt in við starfs fólk og
nán ast allt sem við kem ur leik skóla
starf inu. Það er líka gott fyr ir okk
ur að hafa sam an burð inn úr síð ustu
könn un og eins er hægt að skoða
þetta með hlið sjón af stjórn un ar
matskönn un sem gerð var með al
starfs manna skóla stofn ana á Akra
nesi árið 2007,“ segja þær Svala og
Ey dís.
For eldra fé lög in virk
Þær stöll ur segja for eldra fé lög og
for eldra ráð leik skól anna vera mjög
virk og eiga gott sam starf við leik
skóla stjórn end ur. „Við búum líka
svo vel hér á Akra nesi að hafa mjög
hátt hlut fall mennt aðs starfs fólk á
leik skól un um, hærra en ger ist ann
ars stað ar og sama á reynd ar við um
grunn skól ana.“ Þær segja sér stak
lega á nægju legt að sjá þess ar nið
ur stöð ur í ljósi þess að leik skól
arn ir séu með mis mun andi á hersl
ur í starf inu. Starfs fólk hvers leik
skóla bætti við spurn ing um sem
sneru beint að starfi við kom andi
leik skóla. Þannig voru for eldr ar
barna á Akra seli spurð ir um á hersl
ur varð andi jóga kennsl una og hvort
for eldr ar hefðu tek ið eft ir aukn um
á huga varð andi um hverf is mennt
og end ur nýt ingu. Hjá for eldr um
barna í Garða seli voru til dæm is
spurn ing ar um skipu lagð ar hreyf
i stund ir, úti vist, lífs leikni nám og
fleira. For eld ar barna í Vall ar seli
voru spurð ir um hvort börn þeirra
spyrji meira ann ars kon ar spurn inga
en áður og hvort þau sýndu skoð
un um ann arra meiri skiln ing eft ir
að þau hófu nám í heim speki legri
sam ræðu. For eldr ar barna í Teiga
seli voru spurð ir hvort börn þeirra
sýndu meiri á huga á að leysa stærð
fræði leg verk efni og hvort þau
hefðu öðl ast meiri færni í að leysa
úr á grein ingi eft ir að þau hófu nám
í lífs leikni í skól an um.
For eldr ar vel nettengd ir
Þær Svala og Ey dís segja mik ið
upp lýs inga streymi frá leik skól um
til for eldra og að hægt sé að nálg
ast upp lýs ing ar eft ir fjöl breytt um
leið um. 95% for eldra töldu upp
lýs inga streymi nægj an legt og um
94% voru á nægð ir með þær upp
lýs ing ar sem komu frá leik skól
an um. Nán ast all ir for eldr ar voru
með nettengda tölvu heima hjá sér,
eða 99% en það eru að eins fleiri en
í könn un inni fyr ir tveim ur árum,
þá var hlut fall ið 93%. Þá eru fleiri
for eldr ar nú með virkt net fang sem
þeir skoða að jafn aði einu sinni í
viku, eða 96% en voru 89% fyr ir
tveim ur árum. Einnig skoða fleiri
for eldr ar nú heima síðu leik skól ans
reglu lega, eða um 79% en voru um
60% í síð ustu könn un. Nán ast all
ir for eldr ar eru sátt ir við upp eld is
stefnu leik skóla barns ins síns, eða
96% og 97% for eldra telja að barn
ið sé á nægt og að því líði vel í leik
skól an um. 95% for eldra telja að
kom ið sé til móts við þarf ir barns
ins í leik skól an um og um 91% for
eldra telja sig geta rætt við starfs fólk
leik skól ans um það hvern ig hægt sé
að vinna sam an að upp eldi barns
ins. Flest ir for eldr ar, eða 9496%,
telja að vel sé tek ið á móti barn inu
og það kvatt hlý lega og á já kvæð
an hátt í lok dags. Þessi dæmi sýna
svip aða nið ur stöðu og fyr ir tveim
ur árum.
Starfs fólk ið í lyk il hlut-
verki í sparn að in um
Sparn að ar að gerð ir koma nið ur
á leik skól um eins og öðr um stofn
un um Akra nes kaup stað ar núna en
leik skól um er gert að spara 5% í
rekstri. Ey dís Að al björns dótt ir, for
mað ur fjöl skyldu ráðs, seg ist leggja
mikla á herslu á lyk il hlut verk stjórn
enda við sparn að ar að gerð irn ar en
við fram kvæmd þeirra reyni virki
lega á sam stöðu og skiln ing. Hún
seg ir stjórn end urna hafa haft stóru
hlut verki að gegna þeg ar á kveð ið
var hvaða sparn að ar að gerð ir yrðu
ofan á. Lyk il hlut verk þeirra hafi svo
ver ið að inn leiða sparn að inn. Ey dís
seg ir all ar sparn að ar að gerð irn ar
komn ar til fram kvæmda í leik skól
un um og starf ið í þeim hafi geng ið
mjög vel, „Við í fjöl skyldu ráði horf
um stolt til leik skól anna, starfs fólk
ið þar er sam hent sveit sem tekst á
við sparn að inn af heil um hug og
sýn ir þessu mik inn skiln ing. Núna
er því ein stak lega á nægju legt að sjá
nið ur stöð ur könn un ar inn ar, bæði
hvað varð ar starfs fólk leik skól anna
og einnig við horf for eldra leik
skóla barna til starfs ins. Þær sýna að
mjög vel hef ur ver ið pass að upp á
við mót og líð an og mik ill metn að
ur er varð andi fag lega starf ið í leik
skól un um,“ seg ir Ey dís. Hún seg
ir að sparn að ur í grunn skól un um
og tón list ar skól an um muni leggj ast
að full um þunga á skól ana í vet ur.
„Við leggj um könn un fyr ir for eldra
grunn skóla barna í nóv em ber. Þeg
ar nið ur stöð ur henn ar liggja fyr
ir mun fjöl skyldu ráð ið sér stak lega
skoða þá skóla,“ seg ir Ey dís Að al
björns dótt ir.
hb
Heilsan
Ald ur og lyf
Ætla má að
35% af öll um
lyfja á vís un um á Ís landi séu ætl
að ar elli líf eyr is þeg um. Við lyfja
gjöf hjá börn um og öldruð um þarf
að gæta sér stakr ar var úð ar. Í þess
um pistli legg ég á herslu á aldr aða,
sem er stækk andi hóp ur í þjóð fé
lag inu, þökk sé fram för um í lyfja
og lækna vís ind um og góðri heilsu
gæslu. Með vax andi hlut falli aldr
aðra í þjóð fé lag inu leið ir rík
ari þörf fyr ir að finna leið ir til að
minnka veik indi aldr aðra. Matar
æði skipt ir hér máli því kom ið hef
ur í ljós að yfir 80% aldr aðra hafa
lang vinna sjúk dóma sem hugs an
lega mætti vinna gegn með réttu
matar æði. Matar æði get ur því ver
ið stór þátt ur í bar átt unni við öldr
un ar sjúk dóma. Risa skammt ar af
vítamín um hafa ver ið í tísku hjá
sum um hóp um fólks í þeirri von
að þeir geti unn ið gegn sjúk dóm
um eins og krabba meini og jafn vel
sjálfri ell inni. Gagn semi vítamína
í risa skömmt um hef ur ekki ver ið
sönn uð og sum vítamín hafa al var
leg ar eit ur verk an ir í yf ir skömmt
um. Nær ing ar þörf flestra er hægt
að full nægja ef hluti af dag legri
neyslu er korn mat ur með morg
un matn um, minnst 5 skammt ar
af græn meti og á vöxt um á dag og
gróft brauð. Þar að auki ættu all
ir að borða fisk mál tíð minnst einu
sinni í viku. All ir ættu að taka lýsi
á hverj um degi og sum ir einnig
fjölvítamín í hóf leg um skömmt
um.
En snúm okk ur að vanda mál um
í lyfja með ferð hjá öldruð um. Þau
eru fjöl mörg og marg þætt og snúa
að sjúk lingn um sjálf um, lækni hans
og lyfja fræð ingi og lyfj um sem
tek in eru. Heilsu fars á stand aldr
aðra leið ir til þess að þeir nota að
jafn aði fleiri lyf en þeir sem yngri
eru. Því fylg ir auk in hætta á auka
verk un um lyfja. Aldr að ir eru oft ar
með sjúk dóma og ald urs á hrif leiða
einnig til ann arra auka verk ana en
hjá þeim sem eru yngri.
Með aldr in um eykst villu fjöldi
í lyfja gjöf, t.d. vegna gleymsku,
versn andi sjón ar og ó full nægj andi
sam skipta sjúk lings við heil brigð
is starfs fólk. Rann sókn ir hafa leitt
í ljós að allt að 60% aldr aðra eru
með skerta lyfja heldni og að hún
er al mennt mun lak ari en hjá þeim
sem eru yngri. Vanda mál geta ver
ið af ýms um toga: 1) sjúk ling ur inn
á kveð ur að taka ekki lyf ið hann
er á móti lyfj um 2) hann gleym
ir lyfja töku 3) ein kenni sjúk dóms
þykja lít il eða batna og sjúk ling
ur inn hætt ir því lyfja töku því hann
finn ur eng an mun 4) skammt ur
tek inn á röng um tíma 5) tek ur önn
ur lyf sem lyfja fræð ing ur eða lækn
ir veit ekki um. Því er meiri hætta á
milli verk un um 6) lækn ir eða lyfja
fræð ing ur gef ur tak mark að ar upp
lýs ing ar og hef ur lít inn skiln ing á
hög um sjúk lings 7) lyfjauum búð
ir eru erf ið ar og sjúk ling ur á erfitt
með að opna þær 8) lyfja heiti/út
lit lyfs breyt ist og rugla sjúk ling 9)
sjúk ling ur not ar lyf frá ætt ingj um
og vin um án lækn is ráðs
Það hef ur einnig sýnt sig að
eldra fólk er við kvæmara fyr
ir auka verk un um lyfja en yngra
fólk, í kring um sjö tugs ald ur inn er
talið að þetta fari að skipta máli.
Hæfni lík am ans til að taka upp lyf
ið og nýta það breyt ist og starf
semi nýrna og lifr ar er hæg ari,
þannig að lyf ið skilst seinna út úr
lík am an um og á hrif þess geta orð
ið meiri fyr ir vik ið. Hraði sí un
ar í nýr um er þannig allt að 30%
minni hjá 65 ára fólki en fólki á
þrí tugs aldri. Það er því mik il vægt
að skammta lyf ið sér stak lega fyr
ir hvern sjúk ling sem er kom inn á
efri ár og fara eft ir þeirri skömmt
un í hví vetna. Aldr að ir eiga oft erf
ið ara með að þekkja lyf in í sund
ur og stund um vill það gleym ast
hvort lyfja skammt ur dags ins hafi
yf ir leitt ver ið tek inn inn. Ap ó tek
ið þitt get ur auð veld lega hjálp að
til og í öll um ap ó tek um er hægt að
fá lyf skömmt uð til ák veð ins tíma
í senn. Það auð veld ar lyfja tök una
yf ir leitt mik ið.
Har ald ur Á Sig urðs son,
lyfja fræð ing ur hjá Lyf og heilsu
Akra nesi.
Leik skóla börn á Akra nesi á Írsk um dög um.
Svala Hreinsdóttir og Eydís Aðalbjörnsdóttir.
Já kvæð ar nið ur stöð ur könn un ar um
leik skóla starf á Akra nesi