Skessuhorn


Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER Bændur - sumarbústaðaeigendur Eruð þið leiðir á viðvarandi vatnsleysi og háum rafmagnsreikningum? Nú er rétti tíminn til að huga að úrbótum Borum eftir heitu og köldu vatni og sinnum öðrum borverkum, um allt land. Erum með öflug og góð tæki. Við erum liprir og sanngjarnir í samvinnu og samningum. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Júlíus Guðnason í síma 864 3313 Akranesi Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn g l igj þær á frjálsum ma kaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi s pa fjöl örg störf hér á l ndi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þess r v kurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is www.vlfa.is Starfskraftur óskast Ve na aukin a verkefna skar Verkalýðsfélag Akraness eftir öflugum starfskrafti í 50% starf á skrifstofu fél gsins. Vinnutími er f á kl. 12 til 16. Í starfinu felst þjónusta við félagsmenn, símsvörun, iðgjaldaskráning og tilfallandi verkefni. Leitað er að instaklingi sem er jákvæður, lipu í mannlegum samskiptum, tekur frumkvæði og getur unnið sjálfstætt. Góð tölvu- og enskukunnátta er nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Um framtíðarstarf er að ræða á lifandi vinnustað. Nánari upplýsingar veitir Vilhjálmur í símum 865 1294 og 430 9900. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 fimmtudaginn 17. september. Umsóknum skal skilað á skrifstofu félagsins, Sunnubraut 13, 300 Akranes. ÍS L E N S K A S IA .I S S F G 4 20 40 0 4. 20 08 Mango Studio Erum flutt að Skagabraut 6 (fyrir ofan Hvitasunnukirkjuna) *Tökum við tómstunda- og íþrottaávísun frá Akraneskaupstað fyrir krakkamagadansinn. 12 vikna námskeið eru byrjuð : Byrjendanámskeið Krakkamagadans 6-12 ára Nútíma magadans fyrir 16- 22 ára Enn hægt að skrá sig í síma 864 6659 (Marie). H ö n n u n : T in n a Ó sk Tónleikar í Reykholtskirkju laugardaginn 12. september kl. 15.00 Biber Duett flytur Talnabandssónöturnar eftir Heinrich Biber í annað sinn í Reykholtskirkju. Martin Frewer: barokkfiðla Dean Ferrell: violone og basse de violon Sam ræmd próf í grunn skól um hafa oft ver ið gagn rýnd af ýms­ um á stæð um. Virð ist ráðu neyti og skóla yf ir völd um fyr ir mun að að sneyða hjá vand ræð um hvað sam­ ræmdu próf in varð ar. Ný lög og reglu gerð um grunn skóla kveða á um að sam ræmd könn un ar próf skuli fara fram í 10. bekk snemma á skóla ári. Fræðslu nefnd Borg­ ar byggð ar gerði at huga semd til mennta mála ráðu neyt is ins vegna þess ara laga á síð asta vetri og benti á að æski legt væri að próf in yrðu ekki þá daga að haustinu sem rétt­ ir stæðu yfir í sveit um lands ins, þar sem nem end ur í elsta bekk grunn skóla væru mik il vægt vinnu­ afl til sveita. Ekki var tek ið til lit til þess ara á bend inga fræðslu nefnd­ ar Borg ar byggð ar og er fyrsti dag­ ur sam ræmdu próf anna mánu dag­ ur 14. sept em ber. Það er einmitt sama mánu dag í sept em ber, sem er mjög al geng ur rétt ar dag ur um allt land, þar af eru nokkr ar rétt­ ir í Borg ar firði, til að mynda Þver­ ár rétt, stærsta fjár rétt lands ins. Af þess um sök um má gera ráð fyr ir að rétt in standi lengra fram á dag inn en venju lega. Bænd ur verði sum ir hverj ir ekki komn ir með féð heim fyrr en í svarta myrkri. Ekki leng ur val kvæð Sam ræmdu próf in eru í ís lensku, stærð fræði og ensku. Í bréfi frá Náms mats stofn un til allra hlut­ að eig andi, seg ir að hlut verk próf­ anna hafi breyst frá því sem ver ið hef ur og eru ekki leng ur val kvæð. Þau gegna nú fyrst og fremst upp­ lýs inga hlut verki, fyr ir nem end ur, for ráða menn, skóla og skóla yf ir­ völd. Þau eru ekki lið ur í inn töku­ ferli fram halds skóla. Til að sinna best upp lýs inga hlut verk inu verða þau lögð fram eins snemma skóla­ árs og kost ur er. Til gang ur próf­ anna er að þau gefi vís bend ing ar um hvar nem and inn standi í nám­ inu, hvar megi skerpa á þekk ingu og færni. For eldr ar ó á nægð ir For eldr ar 10. bekk inga í Varma­ lands skóla í Borg ar firði höfðu sam­ band við Skessu horn og létu í ljósi mikla ó á nægju með þessa ráð stöf­ un. Þeim fannst skrít ið að einmitt þyrfti að velja þenn an tíma fyr­ ir sam ræmdu próf in, aðr ar vik­ ur í mán uð in um bæði fyr ir og eft­ ir hefðu ver ið betri, enda sést það á skrá yfir rétt ir í land inu. Ingi björg Inga Guð munds dótt­ ir skóla stjóri Varma lands skóla seg­ ir að úr þessu verði engu breytt og mik il vægt að krakk arn ir mæti í próf in. „For eldr ar eru bún ir að hafa sam band og ósk uðu efir að fá að sækja börn in í skól ann þeg ar þau verða búin með próf ið. Þannig verð ur það, því það er gott bæði fyr ir börn in og for eld rana að þau taki próf ið,“ seg ir Inga. En þess má geta að það er fast ur lið ur á Varma­ landi að all ur skól inn fari í Þver ár­ rétt. þá Græn lensk ur kór frá Qaqor toq á suð vest ur Græn landi mun halda tón leika í Tón bergi, sal Tón list­ ar skól ans á Akra nesi, þriðju dag inn 15. sept em ber klukk an 15.00. Verð­ ur að gang ur ó keyp is. Qaqor toq er vina bær Akra ness á Græn landi. Bær inn hét áður Juli an haab og er á svæði þar sem ís lensk ir land nem ar sett ust að fyr ir þús und árum. Þetta er í fyrsta skipti sem kór­ inn kem ur til Ís lands, en til gang ur­ inn með heim sókn inni er að styrkja menn ing ar tengsl land anna. Í kórn­ um eru 15 manns og stjórn andi er Jens Ad olfsen. Auk þeirra kem ur 73 ára gam all trommu dans ari, Jerim i­ as Sanimu inaq með kórn um og sýn ir list ir sín ar. Kór inn mun ein­ vörð ungu flytja græn lenska söngva sem eru mjög for vitni leg ir fyr­ ir okk ur Ís lend inga. Flest ir kór fé­ laga verða í græn lensk um þjóð bún­ ingi, en það er al kunna að bún ing ur græn lenskra kvenna er ein hver sá lit rík asti í heim in um. Kór inn held­ ur einn ing tón leika í Sel tjarn ar nes­ kirkju og Nor ræna hús inu. Skipu­ leggj andi heim sókn ar inn ar er Ak­ ur nes ing ur inn Emil Guð munds­ son. mm Vask ur ung ur mað ur í Þver ár rétt með lamb í klof inu. Ljósm. mm. Sam ræmd próf í tí unda bekk hald in á al geng um rétt ar degi Kór fé lag inn Pitsi Høegh sem skipu legg ur heim sókn ina er hér í græn lenska bún ingn­ um sem hún klæð ist á tón­ leik un um. Græn lensk ur kór í heim sókn á Akra nes

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.