Skessuhorn


Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 09.09.2009, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 króna með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Möt un ar kyn slóð in Á und an förn um miss er um hef ur oft heyrst að í kreppu felist tæki færi. Ég held að þetta sé rétt. Í kreppu þarf fólk til dæm is að núll stilla sig á ný eft ir óhóf sem gjarn an fylg ir góð æri. Á þenslu tím um kaup ir fólk stóra sem smáa hluti sem hreint eng in raun veru leg not voru fyr ir. Það á sér stað sóun og fólk miss ir ein hvern veg inn verð mæta skyn ið. Hver man ekki eft­ ir sög um af því að fárra ára göml um bíl um var ekið á svæði Sorpu þeg­ ar bólu tíma bil ið stóð sem hæst og þeir skild ir eft ir gegn 15 þús und króna skila gjaldi? Þetta voru bíl ar sem þá seld ust ekki og ekki var leng ur pláss fyr ir í heim reið un um. Nú er hins veg ar sleg ist um bíla á þessu verð bili, frá eitt og upp í fimm hund ruð þús und krón ur. En það þurfti ekki bíla til. Gömlu far símun um var lagt strá heil um, sjón varps tæki urðu skyndi lega úr elt, hús gögn viku fyr ir öðr um ný tísku legri og svo fram veg is. Þess ari firr ingu er sem bet ur fer lok ið á flest um heim il um og bara það eitt og sér fel ur í sér tæki færi. Fólk er far ið að hugsa rök rétt á nýj an leik. Þar sem hið meinta góð ær is tíma bil stóð yfir í nær fellt ára tug er nú vax­ in úr grasi kyn slóð ungs fólks sem aldrei hef ur upp lif að ann að en að alltaf væru til nóg ir pen ing ar í heim il is sjóðn um. Þetta unga fólk sem nú er um og yfir tví tugt er sá ald urs hóp ur sem verð ur fyr ir mestu á falli við svo snögga dýfu sem efna hag ur heim ila lands ins hef ur tek ið. Þessi kyn slóð þekk ir ekki gild in sem næsta kyn slóð á und an og hvað þá kyn slóð in þar á und an ólst upp við. Ekki er við unga fólk ið að sakast að svona sé kom ið mál um, þetta er vanda mál sam fé lags ins. Tíma bundn ir for eldr ar keppt ust nefni lega við að slá heims met í yf ir vinnu og langri fjar veru frá heim il un­ um og með an sátu krakk arn ir heima all an dag inn fram an við tölvu­ eða sjón varps skjái. Þess ir krakk ar halda nú að það sé lífs nauð syn legt að þeir geti val ið úr að minnsta kosti fimm tíu sjón varps rás um og það sé sjálf sagð­ asti hlut ur í heimi að frá leik skóla aldri sé ó heft ur að gang ur að Inter net­ inu all an sól ar hring inn. Mun ur inn á næstu kyn slóð á und an möt un ar kyn slóð inni er sá að í upp­ vexti henn ar þótti sjálf sagt að fólk færi í sum ar vinnu strax á ung lings ár­ um. Þá fóru ung menni í sveit og lærðu að vinna, fóru í fisk vinnu, í bygg­ inga vinnu eða hvað sem bauðst. Á unga aldri var fólki kennt að pen ing­ ar yrðu ekki til af sjálfu sér og hver man ekki eft ir þeirri sælu til finn ingu sem fylgdi því að fá út borg að eft ir fyrsta laun aða starf ið? Á und an förn um árum höf um við und ir geng ist ýmis evr ópsk á kvæði sem hrein lega meina ung ling um að vinna sér inn aura. Það er nátt úr lega slæm þró un og mann­ skemm andi. Þá er ekki síð ur slæmt að tækni væð ing til sveita hef ur gert það að verk um að þang að er ekki leng ur þörf á létta drengj um og ­stúlk­ um til sum ar starfa. Kýrn ar fara jafn vel ekki út leng ur og þörf in fyr ir virð­ ing ar starf ið kúa smali er horf in! Sama á við í fisk vinnsl unni; þar hef ur tækni væð ing dreg ið úr þörf fyr ir við bót ar mann skap á sumr in og vinnu fyr ir skóla fólk er erfitt að fá. Eft ir stend ur engu að síð ur þörf in fyr ir ungt fólk að fá að feta sig inn á vinnu mark að inn hægt og ró lega á unga aldri. Nú er svo kom ið að dæmi eru um ungt fólk sem aldrei hef ur unn ið laun­ aða vinnu en er samt út skrif að úr há skóla. Þetta fólk hef ur numið allt sem læra má af bók en gamla mál tæk ið stend ur enn fyr ir sínu, nefni lega að bók vit ið verð ur ei í ask ana lát ið. Þarna þarf að feta með al veg inn eins og í svo mörgu. Þetta mál tæki með ask ana og bók vit ið er hund gam alt og vafa laust samið þeg ar setja þurfti ofan í við bóka orm lið inn ar ald ar sem bet ur hefðu mátt vinna meira á kostn að bók lest urs. Til að ekki skap ist að stæð ur þar sem ó jafn vægi verð­ ur í at vinnu þátt töku ungs fólks og þeirra sem eldri eru, er nauð syn legt að fram fari end ur mat á þeim gild um sem lögð hafa ver ið til grund vall­ ar upp eldi unga fólks ins okk ar. Þetta er að sjálf sögðu kyn slóð in sem erfa mun land ið og mun sjá fyr ir okk ur, hin um eldri, þeg ar fram líða stund ir. Það er tæki færi nú í krepp unni til að end ur meta þessi gildi. Magn ús Magn ús son. Leiðari Hann var hvergi bang inn ref ur inn sem laum aði sér yfir þjóð veg inn á sunn an verðu Snæ fells nesi skammt frá Dag verð ará síð asta föstu­ dag. Þeg ar yfir veg inn kom staldr aði hann við og virti fyr ir sér blaða mann Skessu­ horns á með an mynda vél in var mund uð. Lík legt er að lífskúnstner inn og refa skytt­ an Þórð ur heit inn á Dag verð­ ará hefði ekki lát ið þessa lág fótu fram hjá sér fara nyti hans enn við. Rebbi var þarna inn an þjóð garðs ins Snæ fells­ jök uls og veit lík lega sem er að þar er með ferð skot vopna bönn uð og fer því ótta laus um, frjáls ferða sinna. hb Um ferð ar stofa vill vekja at hygli á því að 1. októ ber næst kom andi mun sýslu mað ur inn í Bol ung ar vík leggja van rækslu gjald á eig end ur hús bíla, bif hjóla og ferða vagna sem ekki hafa far ið með þá til skoð un­ ar fyr ir þann tíma. Ferða vagn ar eru tjald vagn ar, felli hýsi og hjól hýsi. Sam kvæmt töl um Um ferð ar stofu frá 4. sept em ber eru 5095 ferða­ vagn ar; 1331 bif hjól og 253 hús­ bíl ar enn ó skoð að ir af þeim öku­ tækj um sem færa þarf til skoð un ar á þessu ári. Þessi mikli fjöldi ó skoð­ aðra bif hjóla vek ur at hygli en þetta er u.þ.b. 13% allra skráðra bif hjóla í land inu. Verði öku tæk in ekki færð til skoð un ar fyr ir 1. októ ber mun sýslu mað ur inn í Bol ung ar vík leggja van rækslu gjald á þau. Tek ið skal fram að ekki þarf að færa ferða­ vagna sem eru skráð ir árið 2006 eða seinna til skoð un ar á þessu ári. Þá eiga áð ur greind ar töl ur ein göngu við um hús bíla og bif hjól sem koma eiga til skoð un ar á ár inu 2009. Á síð asta ári tók gildi ný reglu­ gerð um skoð un öku tækja en fram að því hafði ekki ver ið skylt að færa ferða vagna til skoð un ar. Vegna mik ils fjölda slíkra vagna á veg­ um lands ins og mik il vægi þess að á stand þeirra og ör ygg is bún að ur sé í lagi voru sett ar regl ur um skoð un þeirra byggð ar á til skip un Evr ópu­ sam bands ins. mm „ Þetta verð ur gjör breytt hús á eft ir og pláss ið nýt ist bet ur,“ seg­ ir Páll Ing ólfs son hjá Fisk mark­ aði Ís lands en nú standa yfir um­ tals verð ar breyt ing ar á húsi mark­ að ar ins í Rifi. Búið er að rífa þak húss ins og verk taka fyr ir tæk ið Nes­ byggð er að hefj ast handa við setja nýtt þak. „Þak ið var orð ið ó nýtt þannig að þetta er að hluta til eðli­ legt við hald en í leið inni end ur nýj­ um við líka burð ar virk ið. Á hús inu voru tvær burst ir og fjórt án súl ur nið ur í vinnu sal inn. Nú fara burst­ irn ar burtu og tvær súl ur verða í miðju hús inu þannig að vinnu­ pláss ið verð ur mun betra og rým­ ið meira,“ seg ir Páll. Hann seg ir starfs menn mark að ar ins hafa unn­ ið að rif inu og allri und ir bún ings­ vinnu en Nes byggð reikn aði með að vera um hálf an mán uð að ljúka verk inu. Páll seg ir við skipti á mark að in um fara ró lega af stað á nýju fisk veiði ári en leigu mark að ur með kvóta sé nán­ ast eng inn og slíkt komi sér illa fyr­ ir Snæ fell inga, þar sem marg ir hafi ver ið að tvö falda og þre falda kvót­ ann með leigu kvóta. „Svo á mað ur erfitt með að skilja ým is legt í fisk­ veiði stjórn un inni eins og til dæm­ is það að skera nið ur skötuselskvóta þeg ar skötu sel ur inn er inn um alla firði,“ seg ir Páll. Hann bend ir á að skötu sel ur inn sé rán fisk ur sem hljóti að hafa á hrif á aðra stofna á grunn slóð inni. hb Árni Múli Jón as son lög fræð ing­ ur hef ur ver ið skip að ur fiski stofu­ stjóri til næstu fimm ára. Var hann val inn úr hópi 12 um sækj enda. Frá 1. sept em ber síð ast liðn um hef ur Þórði Ás geirs syni ver ið veitt lausn frá störf um að eig in ósk, en hann hef ur stýrt Fiski stofu frá stofn un henn ar. Árni Múli er hér aðs dóms­ lög mað ur og hef ur meist ara próf í al þjóð leg um mann rétt inda lög­ um frá há skól an um í Lundi. Hann hef ur starf að á Fiski stofu frá ár­ inu 1992, fyrst sem for stöðu mað­ ur veiði stjórn un ar sviðs og síð an 1999 sem að stoð ar fiski stofu stjóri, að frá töld um þremur árum. Árni Múli er Borg firð ing ur að upp runa, yngsta barn hjón anna Jónas ar Árna son ar, skálds og rit­ höf und ar á Kópa reykj um og Guð­ rún ar Jóns dótt ur konu hans. Eig­ in kona Árna Múla er Arn heið ur Helga dótt ir frá Snældu beins stöð­ um, en þau búa á samt börn um sín­ um á Akra nesi. mmJón Bjarna son, sjáv ar út vegs ráð herra af hend ir Árna Múla skip un ar bréf sitt. Árni Múli skip að ur fiski stofu stjóri Frest ur til að skoða rúm lega 6600 öku tæki að renna út Ver ið er að hefj ast handa við að setja nýtt þak á fisk mark aðs hús ið. Fisk mark aðs hús ið í Rifi end ur bætt Rebbi við Dag verð ará

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.