Skessuhorn - 12.05.2010, Side 11
11ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ
Sjón er sögu
ríkari
Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og
blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga
laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15
• Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð
• Mjólka kynnir vörur sínar
• Kynning á hreinsiefnum frá Kemi
• Kynning og tilboð á Kerckhaert
járningavörum, umboðsmaður
á staðnum, býður upp á ís
* Vetrarskeifurnar með
breiða teininum komnar *
• Tískusýning á vetrarfatnaði,
tilboð á fatnaði frá 66°N
• 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum
í versluninni
• Royal Canin, glaðningur fylgir
öllum pokum af hunda-og kattamat.
Umboðsmaður á staðnum
• Kaffi og rjómaterta
Trek reiðhjól í Kaupfélaginu
Hjól, hjálmar, slöngur, bretti, lásar og bjöllur
8-12 ára:
45.990 kr.
5-9 ára:
29.990 kr.
2-5 ára:
22.990 k .
3-6 ára:
25.990 kr.
Hjálmar:
5.990 kr.
Hjálmar,
börn:
4.990 kr.
Brúartorgi 4, 310 Borgarnesi | Dalbraut 1, 300 Akranesi | Tjarnargötu 7, 230 Reykjanesbæ | Sími 444 9900 | www.omnis.is
Kíktu á úrvalið a
f
tölvuvörum á
heimasíðu okka
r
31%
AFSLÁTTUR
35%
AFSLÁTTUR
30%
AFSLÁTTUR
30%
AFSLÁTTUR
20%
AFSLÁTTUR
30%
AFSLÁTTUR
15%
AFSLÁTTUR
V212 gatari
Stílabók
Leiðréttingarmús
Tímaritabox
Minniskubbur
Fjölnotapappír
Áherslupenni
Blekhylki
Nettur með stýriarmi.
Gatar allt að 12 blöð í einu.
Verð nú 749 kr.
Línustrikuð 80 blaða
gormabók.
Verð nú 298 kr.
Hægt að skrifa strax eftir
leiðréttingu.
Verð nú 139 kr.
Tímaritabox 8 sm breið.
Blandaðir litir.
Verð nú 279 kr.
400 blaða minniskubbur
með límrönd.
Verð nú 349 kr.
Frábær fjölnotapappír fyrir
laser- og bleksprautuprentara.
Verð frá 636 kr. búntið
Áherslupenni með þægilegu
gripi og 5 mm breiðri skriflínu.
Verð nú 167 kr.
Hágæða blek frá HP og Canon
með 15% afslætti.
Mikið úrval.
35%
AFSLÁTTUR
Skrifstofu- og
skólavörurnar
í Omnis
Nú fást allar vörur frá A4 Skrifstofu
og skóla í Omnis búðunum.
Tilboðin gilda út maí.
Vörulisti A4 2
010
er kominn út, h
ægt
er að nálgast h
ann á
www.omnis.is
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Elsta starf andi sveita hót el á Ís
landi, Bjarka lund ur í Reyk hóla
sveit, var form lega opn að um síð
ustu mán aða mót og er þetta 64.
starfs ár hót els ins, en það var byggt
á ár un um 1945’47. Að vísu var
hót el ið opið tíma og tíma und
ir vor ið. „ Þetta er rétt að byrja en
mér sýn ist sum ar ið líta mjög vel út
og er bjart sýnn á að land inn muni
ferð ast mik ið. Það er allt að verða
upppant að hjá mér, mik ið um hópa
bæði inn lenda og er lenda og helg
arn ar marg ar upppant að ar fyr
ir ætt ar mót. Sér stak lega er aukn
ing í út lend um hóp um og sem bet
ur fer hafa eng ar af bók an ir ver ið
hjá þeim,“ seg ir Árni Sig ur páls son
hót el stjóri og að al eig andi Hót els
Bjarka lundar.
Árni seg ir að þeg ar líði á maí
mán uð og um ferð eykst verði boð
ið upp á hið vin sæla hlað borð í há
deg inu og á kvöld in bæði kjöt og
fisk rétti. Jafn framt hef ur ver ið bætt
á mat seð il inn í Bjarka lundi köku
hlað borði um miðj an dag inn. Árni
hef ur síð ustu miss er in stað ið fyr ir
tals verð um fram kvæmd um á svæð
inu, svo sem að bæta tjald svæð ið
og að stöðu fyr ir hús bíla og vagna.
Jafn framt hafa ver ið byggð sex
smá hýsi rétt fyr ir ofan hót el ið til að
auka gisti rým ið.
Hót el ið stend ur rétt við Beru
fjarð ar vatn á eið inu milli Beru
fjarð ar og Þorska fjarð ar, skammt
inn an við af leggjar ann að þorp
inu á Reyk hól um. Frá Bjarka lundi
liggja veg ir til allra átta; suð ur til
Reyk hóla, norð ur til Hólma vík ur
og Ísa fjarð ar og vest ur á suð ur firð
ina þar sem við blas ir ís lensk nátt
úra í sinni feg urstu og dul mögn uð
ustu mynd. Fjöl marg ar göngu leið ir
eru við Bjarka lund. Ferða mála sam
tök Vest fjarða hafa gef ið út ýmis
kort og hand hæg ar leið ar lýs ing ar
af þessu svæði.
Merki leg og fal leg nátt úru fyr
ir bæri eru í næsta ná grenni. Vað
al fjöll in gnæfa tign ar lega norð
an við hót el ið og þang að er góð
göngu ferð frá Bjarka lundi. Það an
má skoða stór feng lega nátt úru smíð
með ein stæðu út sýni úr 500 metra
hæð. Þar sér nið ur á Þorska fjörð
inn, en við fjarð ar botn inn voru
Kolla búða fund ir haldn ir á 19 öld.
Þá má nefna að í Beru fjarð ar vatn
við Bjarka lund renn ur Ali fiska læk
ur. Eru þar fyrstu heim ild ir um
fiski rækt á Ís landi.
þá
Úti kennsla í Heið ar skóla
Heið ar skóli hef ur und an farna
vet ur ver ið að þróa hjá sér úti
kennslu og hafa sl. tvö ár ver ið þrír
úti kennslu dag ar á vori auk styttri
úti kennslu stunda árið um kring.
Úti kennslu dag arn ir voru þetta árið
fimmtu dag ur, föstu dag ur og mánu
dag ur kring um mán aða mót in apr
íl/maí. Öll um mat ar tím um og frí
mín út um var þjapp að sam an og
unn ið sem hluti af vinnu degi og
keyrt heim fyrr sem því nam.
Það sem nem end ur unnu við
þessa daga var m.a. flug dreka smíði
úr af klipp um og göml um dag blöð
um, steina mál un, veð ur at hug an
ir, bréf báta sigl ing ar, eld stæð is gerð,
hús gagna smíði og mann virkja
gerð sem fólst í að út búa frum stætt
indjánatjald.
Einnig var á dag skránni stíga
gerð, brauð bakst ur, körfu gerð, rat
leik ir, lita leik ir, marg föld un ar leik ir
o.fl. Við í þrótta hús ið var sett upp
vatns renni braut sem var mik ið not
uð. Alls var bak að brauð úr 12 kíló
um af hveiti þessa daga auk þess var
hádegismatur alla dag ana eld að ur
úti. El kem gaf okk ur efni við í hús
gagna smíð ina og eru þeim færð ar
sér stak ar þakk ir fyr ir.
Stefnt er að því að úti kennsla
muni aukast á næstu árum þar sem
þetta er kær kom ið upp brot á ann
ars frek ar hefð bundn um skóla dög
um. hsm
Bjarka lund ur varð lands fræg ur þeg ar þar var tek in upp þátta röð in Dag vakt in.
Árni Sig ur páls son hót el stjóri er hér ann ar til hægri á samt helstu per són um og
leik end um í þátt un um. Ljósm. hþm.
Búið að opna elsta
sveita hót el lands ins