Skessuhorn


Skessuhorn - 12.05.2010, Page 21

Skessuhorn - 12.05.2010, Page 21
21ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ Skrif stofu starf hjá Há skól an um á Bif­ röst Starfs mað ur óskast til að sjá um út hlut­ un nem enda í búða, skipu lagn ingu þrifa, skipu lagn ingu ör ygg is þjón ustu o.fl. Um­ sókn ir send ist með tölvu pósti fyr ir 12. maí í net fang ið einar@bifrost.is. At vinna í sveit óskast 14 ára hörku dug leg ur strák ur ósk ar eft­ ir vinnu í sveit, helst í Borg ar firð in um en fleira kem ur til greina. Er van ur sauð fé og hross um. Æski legt væri ef hann gæti haft með sér 1­2 hross (er af Suð ur landi). Frek ari upp lýs ing ar í síma 866­0786 og solheimar2@simnet.is. SANTA FE II CRDI Ný skr. 08/2006 ssk. Ek inn 83.000 km. Drátt ar kr. o.fl. Verð 3.490 þús. Ath. skipti á ó dýr ari. Er á staðn um. Bílás, bíla sala Akra­ ness, sími 431­2622 og www.bilas.is. Hjól hýsi TABBERT PUCCINI 540 2007 með öll um bún aði. For tjaldi, drifi (mover)o.fl. Mjög glæsi legt hús. Er á staðn um. Bílás, bíla sala Akra nesi, sími 431­2622 og www.bilas.is. Suzuki Bou levard 1400 Árg. 2005 ek. 6000 míl ur. Lít ur út sem nýtt. Verð 1.300 þús. Er á staðn um. Bílás, bíla­ sala Akra nesi sími 431­2622 og www. bilas.is. Niss an Al mera til sölu Til sölu rauð Niss an Al mera árg. ´97, sjálf­ skipt ur, ek inn 188 þús und. Verð 300 þús­ und. Vel með far inn bíll í góðu standi. Upp lýs ing ar í síma 697­9845. Jeppa dekk 245/65/17 Til sölu 4 stk sum ar dekk und ir jeppa. Cooper Discover. Nán ast ó not uð og eru ó slit in. Upp lýs ing ar í síma 690­1466. Dekk 15 tommu dekk á stálfelg um und ir Suzuki Vit ara. Einnig 185/70 14 og ein hver af öðr­ um stærð um. Verð eft ir sam komu lagi. Upp lýs ing ar í síma 898­1253, á kvöld in. Toyota Landcru iser Til sölu Toyota Landcru iser árg. 2002. Leð­ ur, sjálf skipt ur og Cru ise control. Ek inn 125 þús. Ýmis skipti, þarfn ast smá að hlynn ing­ ar. Upp lýs ing ar í síma 864­0746 og karl@ hrv.is. Ný leg þvotta vél til sölu Er með tveggja ára Matsui þvotta vél til sölu. Vél in er mjög lít ið not uð og er nán­ ast eins og ný. Verð 50 þús. kost ar ný 85 þús. ritingur@hotmail.com Búslóð til sölu Ým is legt úr búslóð til sölu. Til dæm is 2 skrif borð, vegg skáp ar, hús bónda stóll, ís­ skáp ur, þvotta vél, svefn bekk ur, borð stofu­ borð og stól ar. Marg ir smá hlut ir og margt fleira. Nes veg ur 5, jarð hæð, Grund ar firði. Stein unn og Óli, s. 897­1375 og 864­2419. Ein býl is hús til leigu á Akra nesi Hús (186 m2) með góða sál við Suð ur­ götu til leigu. 8­9 herb. Sér leiga á efstu hæð kem ur einnig greina fyr ir par eða ein stak ling: 3 herb. og bað. Uppl. í s. 694 9513 e. kl. 16. Ein býl is hús í Hval fjarð ar sveit Til leigu ný legt 225 fer metra ein býl is hús að Lækj ar mel, Mela hverfi í Hval fjarð ar­ sveit. Hús ið er með 4 rúm góð svefn her­ bergi, 2 stof ur, vel út bú ið eld hús og bíl­ skúr í stærri kant in um. Laus frá og með 1. júní 2010. Uppl. í síma:8226696, Guð­ mund ur Gummiasgeirs@gmail.com. Íbúð óskast 5 manna reyk laus fjöl skylda ósk ar eft ir 5 her bergja íbúð til leigu frá og með á gúst nk. helst lang tíma leiga. Vin sam lega haf­ ið sam band í síma 8982482 eða kinafari@ gmail.com. Íbúð til leigu á Akra nesi Góð 2ja her bergja íbúð leig ist á sann­ gjörnu verði, laus 1. júní. Dýra hald leyft. 898­2184. Óska eft ir Ein stæð móð ir með 2 börn óska eft ir 3­5 her berga íbúð í Borg ar nesi frá og með 1. á gúst. Haf ið sam band í síma 866­8392. Akra nes Til leigu góð 3­4ra herb. íbúð að Asp ar­ skóg um Akra nesi. Sér inn gang ur, lang­ tíma leiga. Uppl. í síma 587­1188 frá 8­16. sigrun@verkvik.is. Ósk um eft ir íbúð Ósk um eft ir íbúð með 2 svefn her bergj­ um. Leiga má vera 95.000 þús. eða minna. Verð ur að vera á Akra nesi. Dýra hald verð­ ur að vera leyft. miketyson@internet.is. Til leigu fyr ir 60 ára og eldri Til leigu er rað hús að Höfða grund 19 Akra nesi. 83 fm. Upp lýs ing ar í síma 894­ 6017. Trakt ors dekk Til sölu 2 trakt ors dekk stærð in er 14.9­24. Ó slit in. Upp lýs ing ar gef ur Pét ur í síma 848 6767. skji@simnet.is Grill tím inn nálg ast Mýra naut sel ur gæða nauta kjöt beint frá býli. Minnst 1/4 úr skrokk, ca. 40­50 kg af kjöti (vöðv ar, hakk og gúllas) í neyt enda um búð um. Snyrti leg ur frá gang ur og heimakst ur. Kíló verð 1.550 kr. Upp lýs ing ar og pant an ir í síma 868­7204 www.myranaut.is myranaut@ simnet.is Verk fær araf hlöð ur Skipt um um raf hlöð ur í göml um raf­ hlöðu hylkj um fyr ir raf hlöðu verk færi, bor­ vél ar, skrúf vél ar og fleira, ger um til boð sé um mik ið magn að ræða. Nán ar á http:// www.fyriralla.is/vor ur/flokk ur/verk fa er­ araf hlod ur og info@fyriralla.is BÍLAR/VAGNAR/KERRUR ATVINNA Í BOÐI ATVINNA ÓSKAST Markaðstorg Vesturlands Á döfinni HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI LEIGUMARKAÐUR ÝMISLEGT Nýfæddir Vestlendingar TIL SÖLU Model býður nýja Vestlendinga velkomna í heiminn. Allt fyrir góðu minningarnar 4. maí. Dreng ur. Þyngd 3490 gr. Lengd 50 sm. For eldr ar: Linda Dag mar Hall freðs dótt ir og Stef­ án Gísli Ör lygs son, Akra nesi. Ljós­ móð ir: Sonja Guð jóns dótt ir. 5. maí. Stúlka. Þyngd 4305 gr. Lengd 55 sm. For eldr ar: Sól veig Björk Bjarna dótt ir og Guð bjart ur Ás geirs son, Reykja vík. Ljós móð ir: Erla Björk Ó lafs dótt ir. 6. maí. Dreng ur. Þyngd 3615 gr. Lengd 50,5 sm. For eldr ar: Sig ríð­ ur Lára Valdi mars dótt ir og Ó laf­ ur Lár us Gylfa son, Akra nesi. Ljós­ móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir. 7. maí. Dreng ur. Þyngd 2230 gr. Lengd 44 sm. For eldr ar: Guð rún Hrefna Guð munds dótt ir og Jón Þór Krist jáns son, Borg ar nesi. Ljós­ móð ir: Gréta Rún Árna dótt ir. 10. maí. Dreng ur. Þyngd 3125 gr. Lengd 49 sm. For eldr ar: Katarzyna Siwik og Pjotr Siwik, Kjal ar nesi. Ljós móð ir: Anna Björns dótt ir. 11. maí. Dreng ur. Þyngd 4120 gr. Lengd 56 sm. For eldr ar: Karen Ósk Þor steins dótt ir og Víð ir Víð is son, Hvolfsvelli. Ljós móð ir: Haf dís Rún­ ars dótt ir. Þjóðbraut 1 • 300 Akranes • Sími: 431 3333 modelgt@internet.is Hval fjörð ur ­ mið viku dag ur 12. maí Tón leik ar í Saur bæj ar kirkju. Kvenna kór inn Ymur og Fjalla bræð ur halda tón leika í Hall­ gríms kirkju í Saur bæ. Borg ar byggð ­ mið viku dag ur 12.maí Vef sjón varp nem enda í Grunn skóla Borg ar­ fjarð ar. Nem end ur í fjöl miðla vali reka sjón­ varps stöð og senda út af vef síðu skól ans http://www.gbf.is/tv/ Borg ar byggð ­ mið viku dag ur 12.maí Fé lags vist í safn að ar heim il inu Fé lags bæ Borg ar nesi. Síð asta spila kvöld ið í vor. Mæt­ um vel og eig um sam an góða kvöld stund. Borg ar byggð ­ mið viku dag ur 12.maí Vor tón leik ar nem enda í Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar og Loga landi. Í Tón list ar skól­ an um Borg ar braut 23 kl. 18 og í Loga landi kl. 20:30. Fjöl breytt tón list. All ir vel komn ir! Borg ar byggð ­ mið viku dag ur 12.maí Opn un sýn ing ar inn ar „Kaup manns heim­ il ið“ í Safna húsi Borg ar fjarð ar, Borg ar nesi kl.17:30. Opn un sýn ing ar um heim ili Jóns Björns son ar frá Bæ og Helgu konu hans, sem bjuggu í Borg ar nesi í um 40 ár á fyrri hluta síð ustu ald ar. Akra nes ­ mið viku dag ur 12.maí Nem enda tón leik ar í Tón bergi. Þriðju tón­ leik ar nem enda á þessu vori. Fjöl breytt og fal leg tón list flutt af nem end um sem komn ir eru af byrj un ar reit. All ir vel komn ir. Búð ar dal ur ­ fimmtu dag ur 13.maí Vor tón leik ar verða í Auð ar skóla kl. 16 fyrri hóp ur og kl. 17 seinni hóp ur. Tón leik arn­ ir verða í efri sal í hús næði grunn skóla deild­ ar í Búð ar dal. Borg ar byggð ­ fimmtu dag ur 13.maí Hand verks sýn ing hjá fé lags starfi aldr aðra og ör yrkja að Borg ar braut 65a kl. 12­18. All­ ir vel komn ir. Stykk is hólm ur ­ fimmtu dag ur 13.maí Lokatón leik ar og skóla slit tón list ar skól ans kl. 14 í Stykk is hólms kirkju. Fal leg ir tón leik­ ar með tón list úr öll um deild um skól ans. Af­ hent verða próf skír teini og árs skír teini. Tek­ ið á móti um sókn um fyr ir næsta skóla ár. Grund ar fjörð ur ­ fimmtu dag ur 13.maí Hand verks hóp ur inn hitt ist klukk an 20 í gamla fjar náms veri Borg ar braut 16 (geng ið inn hjá Bóka safni). Borg ar byggð ­ laug ar dag ur 15.maí Árs há tíð fyrr um starfs manna Kaup fé lags Borg firð inga á B57 CLUB Borg ar nesi kl. 22, gam an mál og fingra mat ur. Miða verð 1500 kr. Hús ið opn ar al menn ingi á mið nætti, Ul­ rik spil ar. Miða verð 1000 kr. Borg ar byggð ­ laug ar dag ur 15.maí Ár leg bif hjóla sýn ing Rafta í Mennta skól an­ um Borg ar nesi frá kl. 13­17. Margt um að vera, s.s. sand cross, ekið yfir bíla á mót or­ hjól um, prjón a ndi fák ar, að ó gleymdu fullu húsi af hjól um og bún aði. Borg ar byggð ­ laug ar dag ur 15.maí Jón Gnarr með uppi stand í Land náms setri kl. 20. Jón Gnarr nýt ur sín hér sem aldrei fyrr. Borg ar byggð ­ mánu dag ur 17.maí Vor tón leik ar nem enda Tón list ar skóla Borg­ ar fjarð ar. Fjöl breytt tón list. All ir vel komn ir! Grund ar fjörð ur ­ mánu dag ur 17.maí Vina hús ið opið í safn að ar heim il inu frá kl. 14­16. Akra nes ­ mánu dag ur 17.maí Upp skeru há tíð for skól ans í Tón bergi kl. 17. Nem end ur úr for skóla deild tón list ar skól ans kynna fyr ir okk ur hvað þau hafa ver ið að læra í vet ur. All ir vel komn ir. Akra nes ­ mánu dag ur 17.maí Málm blás ar ar í Tón bergi kl.18. Málm blás­ ara nem end ur Zoltán leika list ir sín ar fyr ir okk ur. All ir vel komn ir. Borg ar byggð ­ þriðju dag ur 18.maí Vor tón leik ar nem enda í Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar, Borg ar braut 23. Fjöl breytt tón list. All ir vel komn ir! Borg ar byggð ­ fimmtu dag ur 20.maí Opn un Brúðu lista set urs ins Brúðu heima í Eng lend inga vík í Borg ar nesi. Akra nes ­ fimmtu dag ur 20.maí Þjóð laga sveit Tón list ar skól ans í Tón bergi kl. 20. Þjóð laga sveit in flyt ur nýtt efni í bland við eldra und ir stjórn S.Ragnars Skúla son ar. Að göngu mið ar seld ir við inn gang inn. Við Grunnskólann í Borgarnesi eru lausar til umsóknar eftirfarandi kennarastöður, heimilisfræði (80% starf), alm. kennsla í yngri deild og erl. tungumál (50%) starf. Í skólanum er unnið eftir hugmyndafræði uppeldis­ stefnunnar „Uppeldi til ábyrgðar“, skólinn er „græn­ fánaskóli“ og er einnig virkur þátttakandi í þróunar­ verkefninu „Borgarfjarðarbrúin“. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við skólastjóra, Kristján Gíslason (kristgis@grunnborg.is ), í síma 437­1229 eða 898­4569 og fá þannig frekari upplýsingar um skólann og starfsemi hans. Einnig er bent á heimasíðu skólans, www.grunnborg.is Umsóknarfrestur er til 18. maí. Skólastjóri Grunnskólakennarar athugið

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.