Skessuhorn


Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 15
15ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ Auglýsing um framboðslista í Hvalfjarðarsveit Þrír listar eru í framboði til sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010 í Hvalfjarðarsveit. Listarnir og frambjóðendur eru: E-listi: Eining Hvalfjarðarsveit H-listi: H-listinn (Heild) L-listi: Hvalfjarðarlistinn 1. Hallfreður Vilhjálmsson, bóndi, Kambshóli. 1. Ása Helgadóttir, fjármálastjóri, Heynesi 2. 1. Sigurður Sverrir Jónsson, bílstjóri, Stóra-Lambhaga 4. 2. Arnheiður Hjörleifsdóttir, sérfræðingur, Bjarteyjarsandi 1. 2. Anna Leif Elídóttir, kennari, Leirá. 2. Birna María Antonsdóttir, nemi, Efra-Skarði. 3. Stefán Gunnar Ármannsson, bóndi og vélvirki, Skipanesi. 3. Bjarni Rúnar Jónsson, vélsmiður, Ásklöpp. 3. Sævar Ari Finnbogason, nemi, Glóru. 4. Björgvin Helgason, húsasmiður og bóndi, Eystra-Súlunesi 1. 4. Hannesína Ásdís Ásgeirsdóttir, stuðningsfulltrúi, Litla-Mel. 4. Magnús Ingi Hannesson, bóndi, Eystri-Leirárgörðum 2. 5. Ása Hólmarsdóttir, heilbrigðisfulltrúi, Eiðisvatni 1. 5. Guðdís Jónsdóttir, nemi, Lambhaga. 5. Halldóra Halla Jónsdóttir, sjúkraliði, Gröf 1. 6. Sara Margrét Ólafsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, Lækjarmel 16. 6. Ólafur Ingi Jóhannesson, véliðnfræðingur, Bjarkarási 8. 6. Brynjar Ægir Ottesen, verkamaður, Tungu 2. 7. Hlynur Máni Sigurbjörnsson, stjórnandi, Hagamel 2. 7. Hjalti Hafþórsson , smiður, Lækjarmel 3. 7. Friðjón Guðmundsson, bóndi, Hóli 1. 8. Ragna Björg Kristmundsdóttir, kennari, Vogatungu, 8. Gauti Halldórsson, vaktstjóri, Híðarbæ 20. 8. Elísabet Benediktsdóttir, stuðningsfulltrúi, Eystri-Reyni. 9. Guðrún Lára Ottesen, skrifstofumaður, Hamri. 9. Unnur Sigurjónsdóttir, starfsþjálfi, Lækjarmel 18. 9. Sigurlín Gunnarsdóttir, sjúkraliði, Melhaga. 10. Þórdís Þórisdóttir, leikskólakennari, Bjarteyjarsandi 3. 10. Hlynur Guðmundsson, tæknifræðingur, Bjarkarási 1. 10. Hlynur Eyjólfsson, verkamaður, Hlíð. 11. Ásgeir Örn Kristinsson, vélvirki og bóndi, Leirá. 11. Sigrún Sigurgeirsdóttir, húsvörður, Hnúki. 11. Sigurbjörg Kristmundsdóttir, sjúkraliði, Lækjarmel 13. 12. Guðmundur Gíslason, vaktstjóri, Hlíðarbæ 10. 12. Steinþór Bjarni Ingimarsson, bifvélavirki, Miðhúsum. 12. Þórarinn Þórarinsson, gröfumaður, Hlíðarfæti. 13. Hallgrímur Rögnvaldsson, bóndi, Innri-Hólmi. 13. Kristján Jóhannesson, vélfræðingur, Bjarkarási 1. 13. Haraldur Jónsson, sjómaður, Móum. 14. Jón Valgeir Viggósson, rennismiður og vélvirki, Bekansstöðum 14. Marteinn Njálsson, bóndi, Vestri-Leirárgörðum. 14. Jóhanna Guðný Harðardóttir, blaðamaður, Hlésey. 10. maí 2010, kjörstjórn í Hvalfjarðarsveit S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Skrúð garð ar er út gáfu röð 10 frí­ merkja Ís lands pósts til einkuð um 10 mik il væg ustu al menn ings görð um eða skrúð görð um á Ís landi í ljósi garð lista sög unn ar. Í ár koma út 3 frí merki í þess ari út gáfu röð. Þetta eru garð arn ir Jóns garð ur á Ísa firði, Hellis gerði í Hafn ar firði og Skalla­ gríms garð ur í Borg ar nesi. Frí merk­ in þrjú hann aði Hany Hada ya graf­ ísk ur hönn uð ur. Ung menna fé lag ið Skalla grím­ ur og Kven fé lag Borg ar ness stóðu í upp hafi, eða í kring um 1930, að fram kvæmd um í Skalla gríms garði með full tingi hrepps nefnd ar Borg­ ar nes hrepps. Þeg ar fram í sótti hætti ung menna fé lag ið af skipt um af garð in um og tók kven fé lag ið al­ far ið við hon um um 1938. Garð ur­ inn er nú fal leg ur skrúð garð ur með stór um trjám og fjöl breytt blóm­ skrúð. Fyr ir nokkrum árum af henti Kven fé lag ið sveit ar fé lag inu garð­ inn til eign ar og hef ur sveit ar fé lag­ ið séð um rekst ur og fram kvæmd­ ir þar síð an. Í garð in um er haug­ ur Skalla gríms Kveld úlfs son ar og lista verk ið Óð ins hrafn inn sem er eft ir Ás mund Sveins son. Verð gildi frí merk is ins er 285 kr. mm Stjórn Sam bands breið fir­ skra kvenna, sem sam anstend ur af kven fé lög um í Reyk hóla hreppi og Dala byggð, hef ur lýst yfir mikl­ um á hyggj um af þeim vanda sem fjöl skyld ur í land inu hafa stað­ ið frammi fyr ir. Það sé bæði vegna skulda stöðu heim il anna og hækk­ andi vöru verðs í land inu. Stjórn Sam bands ins hvet ur því stjórn völd til að gera allt sem hægt er til að heim il in fari ekki á von ar völ. Vax­ andi og við var andi at vinnu leysi sér­ stak lega með al ungs fólks, er að þeirra mati í skyggi leg þró un. Að stór hóp ur fólks skuli sí fellt leita á náð ir hjálp ar stofn anna til að hafa fyr ir brýn ustu nauð synj um sé ó við­ un andi. Stjórn Sam bands ins hvet ur til þess að þeg ar verði unn ið mark­ visst að því að lækka skuld ir heim­ il anna þar sem hafi orð ið al gjör for sendu brest ur frá þeim á ætl un­ um sem fólk hafði gert. Jafn framt leggst stjórn Sam bands ins gegn því að slík ar lækk an ir verði skatt lagð ar, því hér sé um að ræða fjár muni sem aldrei hafi kom ið í vasa fólks og það aldrei haft til ráð stöf un ar. Það sé því hrein skatt pín ing að eiga að greiða skatta af slíku. Stjórn Sam­ bands breið fir skra kvenna skor ar á stjórn völd að beita sér enn bet ur til hjálp ar heim il un um í land inu, en kven fé lög hafa æv in lega stað ið vörð um hag ís lenskra heim ila. ákj Skalla gríms­ garð ur í frí­ merkja röð Heim ili fari ekki á von ar völ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.