Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 25. tbl. 13. árg. 23. júní 2010 - kr. 500 í lausasölu
Sími 444 9911
TÖLVUÞJÓNUSTA
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Tilboð
Kr. 49.900,-
Fullt verð 69.900,-
Mjög öflugt
LANDMANN
gasgrill á
viðargrind
16,5 kw/h
Ég vil persónulega
þjónustu í bankanum
mínum
Þinn eigin
þjónusturáðgjafi
Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn
eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál.
Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins.
Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is
Stillholti 14
Akranesi
Sími: 431 2007
Nýr PUMA ilmur
fyrir dömur og herra
Frábært
verð!
Opið virka daga 9 - 18
Laugardaga 10 - 15
Þó svo dag skrá á þjóð há tíð ar dag inn sé víð ast hvar með hefð bundnu sniði ár eft ir ár, er þó mis mun andi eft ir stöð um hversu
frum leg dag skrár at riði eru í boði. Fjall kona kem ur þó víð ast hvar við sögu, há tíð ar ræð ur eru flutt ar og eitt hvað skemmti
legt er í gangi fyr ir börn in. Fé lag ar í Ung menna fé lag inu Dag renn ingu í Lund ar reykja dal eru ekki þekkt ir fyr ir að feta troðn ar
slóð ir. Á 17. júní þar í sveit var blás ið til báta keppni og ekki minna né ó merkara vatns fall en Grímsá keppn is völl ur inn. Far ar
tæk in máttu ekki kosta meira en 10 þús und krón ur, ekki vera vél knú in en tveir máttu vera í á höfn. Far ið var frá Jötna brú ar
fossi, þar sem þessi mynd er tek in, og siglt nið ur und ir Odds staða brú. Ljósm. gbf.
Með al efn is:
Hetja í
Frysti klef an um Bls. 14
Nýi for set inn Bls. 21
Fólk á að læra
ör nefn in Bls. 20
Ár leg ferð
4x4 klúbbs ins Bls. 11
Bíða eft ir
mak ríln um Bls. 4
Hola í höggi Bls. 31
Fram fara fé lag
Borg firð inga Bls. 18
Sex tíu ára
glímu skjöld ur Bls. 31
Glimr andi start
í lax in um Bls. 26
Efni leg ur
fót bolta strák ur Bls. 25
Á nægð ir poll ar
á Norð ur áls móti Bls. 24
Þjóð há tíð hér
og þar Bls. 22-23
Ný saga á
hverj um degi Bls. 16-17
Brák ar há tíð
end ur tek in Bls. 27
Vél smiðja
Árna Jóns Bls. 12
Óli Palli og
Þyrlu rokk ið Bls. 13
Úr skurð ar nefnd um sveita stjórn
ar kosn ing arn ar komst á föstu dag
inn að þeirri nið ur stöðu að kosn
ing ar til sveit ar stjórn ar Reyk hóla
hrepps 29. maí sl. væru ó gild ar þar
sem láðst hafði að aug lýsa þær í
Flat ey. Skessu horn greindi frá því í
vik unni eft ir kosn ing arn ar að Haf
steinn Guð munds son bóndi í Flat
ey hefði kært fram kvæmd kosn ing
anna. Dreifi bréf sem sent hafi ver
ið í bú um sveit ar fé lags ins hafi ekki
borist í Flat ey. Þá hafi ekki ver
ið boð ið upp á ut an kjör fund ar at
kvæða greiðslu í eyj unni. Póst núm
er í Flat ey er ann að en hjá í bú um á
fasta land inu og því virð ist sem skrif
stofu Reyk hóla hrepps hafi láðst að
geta þess þeg ar aug lýs ing
var póst lögð að hún ætti
einnig að ber ast í bú um í
Flat ey og því höfðu þeir
í raun eng ar upp lýs ing ar
um kosn ing arn ar.
Haf steinn Guð munds
son í Flat ey fagn ar nið
ur stöðu úr skurð ar nefnd
ar. „Það er gott að rétt indi
fólks skuli vera virt. Við
feng um eng ar upp lýs ing ar
um kosn ing arn ar og marg
ir hérna töldu að það væri bara einn
listi sem kæmi fram og því til gangs
laust að kjósa,“ sagði hann í sam tali
við Vísi.is á laug ar dag inn þeg ar úr
slit in lágu fyr ir.
Ný sveit ar stjórn ekki
með kjör bréf
Kos ið var per sónu kosn ingu í
Reyk hóla hreppi. Á kjör skrá voru
208 og greiddu 128 at kvæði. Einn
seð ill var auð ur. Í kosn ing un
um fékk Ásta Sjöfn Krist jáns dótt
ir flest at kvæði í hrepps nefnd. Hún
seg ir í sam tali við Skessu horn að
nýja hrepps nefnd in sé ekki búin
að koma sam an enda hafi hún ekki
feng ið til þess um boð þar sem strax
eft ir kosn ing arn ar lá fyr ir að nið
ur stað an yrði kærð. „Við á kváð
um að bíða nið ur stöðu úr skurð
ar ins frá kjör nefnd inni sem sýslu
mað ur skip aði. Nú er úr skurð ur
inn kom inn og í hon um seg ir m.a.
að mis tök þessi geti haft haft á hrif á
hverj ir skipi sæti í vara hrepps nefnd.
Nýja hrepps nefnd in hef ur því ekki
enn feng ið kjör bréf sitt og þar með
um boð til að taka yfir mál efni sveit
ar fé lags ins. Það er því enn þá gamla
sveit ar stjórn in sem hef ur völd in og
á kveð ur næstu skref.“ seg ir Ásta
Sjöfn.
Kos ið aft ur
per sónu kosn ingu
Skessu horn hafði sam band við
Gúst af Jök ul Ó lafs son sem var odd
viti hrepps nefnd ar á síð
asta kjör tíma bili. Hrepps
og kjör nefnd komu sam
an til fund ar í gærkveldi,
eft ir að Skessu horn var til
bú ið til prent un ar. Gúst af
Jök ull sagði að á fund in um
yrði á kveð inn nýr kjör dag
ur. Að spurð ur sagð ist hann
ekki myndi taka þátt í að
mynd að ur yrði einn listi
þeirra sem hlutu kosn ingu
í lok maí. Taldi hann því
lík legt að aft ur yrði kos ið
per sónu bund inni kosn ingu.
mm
Kjósa þarf aft ur í Reyk hóla hreppi